Tvítugsafmæli á óvissutímum í Evrópu Kristín Halldórsdóttir skrifar 20. október 2012 06:00 Evrópusambandið fagnaði því í þessari viku að 20 ár væru liðin frá því að innri markaði ESB var hleypt af stokkunum. Með því voru felldir niður múrar milli ríkjanna og ESB í raun skilgreint sem eitt markaðssvæði. Ísland hefur verið þátttakandi í markaðnum frá árinu 1994 þegar samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið tók gildi. Nokkur kaldhæðni er í því að tuttugu ára hátíðarhöldin fara fram í skugga alvarlegustu efnahagslægðar í sögu sambandsins. Þrátt fyrir allt sem á hefur gengið síðustu ár er því ekki að neita að mikið hefur breyst á tuttugu árum. Árið 1986 náðu ríki Evrópubandalagsins, sem þá hét, saman um Einingarlögin svokölluðu sem ruddu brautina. Það var svo hinn 1. janúar 1993 sem landamæraeftirliti milli hinna tólf ríkja ESB var hætt og innri markaðurinn var formlega orðin staðreynd. Þrátt fyrir að standa utan ESB nýtur Ísland að mörgu leyti góðs af þátttöku á innri markaðnum í gegnum aðild sína að Evrópska efnahagssvæðinu. Á þeim tíma hafa viðskipti Íslands við innri markaðinn aukist verulega og í fyrra nam útflutningur til Evrópu 83% af heildarútflutningi Íslands. Tækifæri Íslands á innri markaðinum liggja þó ekki eingöngu í viðskiptum heldur í samvinnu á mennta- og rannsóknasviðinu. Um þessar mundir stendur yfir endurskoðun innri markaðarins. Fyrr í mánuðinum setti Framkvæmdastjórn ESB fram aðgerðaáætlun í tólf punktum til að efla vöxt, þar á meðal með bættum samgöngum og auknum tækifærum borgara til að leita tækifæra í öðrum ríkjum. Þær aðgerðir eiga að koma til framkvæmda í ár og á því næsta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Evrópusambandið fagnaði því í þessari viku að 20 ár væru liðin frá því að innri markaði ESB var hleypt af stokkunum. Með því voru felldir niður múrar milli ríkjanna og ESB í raun skilgreint sem eitt markaðssvæði. Ísland hefur verið þátttakandi í markaðnum frá árinu 1994 þegar samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið tók gildi. Nokkur kaldhæðni er í því að tuttugu ára hátíðarhöldin fara fram í skugga alvarlegustu efnahagslægðar í sögu sambandsins. Þrátt fyrir allt sem á hefur gengið síðustu ár er því ekki að neita að mikið hefur breyst á tuttugu árum. Árið 1986 náðu ríki Evrópubandalagsins, sem þá hét, saman um Einingarlögin svokölluðu sem ruddu brautina. Það var svo hinn 1. janúar 1993 sem landamæraeftirliti milli hinna tólf ríkja ESB var hætt og innri markaðurinn var formlega orðin staðreynd. Þrátt fyrir að standa utan ESB nýtur Ísland að mörgu leyti góðs af þátttöku á innri markaðnum í gegnum aðild sína að Evrópska efnahagssvæðinu. Á þeim tíma hafa viðskipti Íslands við innri markaðinn aukist verulega og í fyrra nam útflutningur til Evrópu 83% af heildarútflutningi Íslands. Tækifæri Íslands á innri markaðinum liggja þó ekki eingöngu í viðskiptum heldur í samvinnu á mennta- og rannsóknasviðinu. Um þessar mundir stendur yfir endurskoðun innri markaðarins. Fyrr í mánuðinum setti Framkvæmdastjórn ESB fram aðgerðaáætlun í tólf punktum til að efla vöxt, þar á meðal með bættum samgöngum og auknum tækifærum borgara til að leita tækifæra í öðrum ríkjum. Þær aðgerðir eiga að koma til framkvæmda í ár og á því næsta.
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun