Tvítugsafmæli á óvissutímum í Evrópu Kristín Halldórsdóttir skrifar 20. október 2012 06:00 Evrópusambandið fagnaði því í þessari viku að 20 ár væru liðin frá því að innri markaði ESB var hleypt af stokkunum. Með því voru felldir niður múrar milli ríkjanna og ESB í raun skilgreint sem eitt markaðssvæði. Ísland hefur verið þátttakandi í markaðnum frá árinu 1994 þegar samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið tók gildi. Nokkur kaldhæðni er í því að tuttugu ára hátíðarhöldin fara fram í skugga alvarlegustu efnahagslægðar í sögu sambandsins. Þrátt fyrir allt sem á hefur gengið síðustu ár er því ekki að neita að mikið hefur breyst á tuttugu árum. Árið 1986 náðu ríki Evrópubandalagsins, sem þá hét, saman um Einingarlögin svokölluðu sem ruddu brautina. Það var svo hinn 1. janúar 1993 sem landamæraeftirliti milli hinna tólf ríkja ESB var hætt og innri markaðurinn var formlega orðin staðreynd. Þrátt fyrir að standa utan ESB nýtur Ísland að mörgu leyti góðs af þátttöku á innri markaðnum í gegnum aðild sína að Evrópska efnahagssvæðinu. Á þeim tíma hafa viðskipti Íslands við innri markaðinn aukist verulega og í fyrra nam útflutningur til Evrópu 83% af heildarútflutningi Íslands. Tækifæri Íslands á innri markaðinum liggja þó ekki eingöngu í viðskiptum heldur í samvinnu á mennta- og rannsóknasviðinu. Um þessar mundir stendur yfir endurskoðun innri markaðarins. Fyrr í mánuðinum setti Framkvæmdastjórn ESB fram aðgerðaáætlun í tólf punktum til að efla vöxt, þar á meðal með bættum samgöngum og auknum tækifærum borgara til að leita tækifæra í öðrum ríkjum. Þær aðgerðir eiga að koma til framkvæmda í ár og á því næsta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Halldór 02.08.2025 Halldór Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu á Íslandi Lilja Alfreðsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Sjá meira
Evrópusambandið fagnaði því í þessari viku að 20 ár væru liðin frá því að innri markaði ESB var hleypt af stokkunum. Með því voru felldir niður múrar milli ríkjanna og ESB í raun skilgreint sem eitt markaðssvæði. Ísland hefur verið þátttakandi í markaðnum frá árinu 1994 þegar samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið tók gildi. Nokkur kaldhæðni er í því að tuttugu ára hátíðarhöldin fara fram í skugga alvarlegustu efnahagslægðar í sögu sambandsins. Þrátt fyrir allt sem á hefur gengið síðustu ár er því ekki að neita að mikið hefur breyst á tuttugu árum. Árið 1986 náðu ríki Evrópubandalagsins, sem þá hét, saman um Einingarlögin svokölluðu sem ruddu brautina. Það var svo hinn 1. janúar 1993 sem landamæraeftirliti milli hinna tólf ríkja ESB var hætt og innri markaðurinn var formlega orðin staðreynd. Þrátt fyrir að standa utan ESB nýtur Ísland að mörgu leyti góðs af þátttöku á innri markaðnum í gegnum aðild sína að Evrópska efnahagssvæðinu. Á þeim tíma hafa viðskipti Íslands við innri markaðinn aukist verulega og í fyrra nam útflutningur til Evrópu 83% af heildarútflutningi Íslands. Tækifæri Íslands á innri markaðinum liggja þó ekki eingöngu í viðskiptum heldur í samvinnu á mennta- og rannsóknasviðinu. Um þessar mundir stendur yfir endurskoðun innri markaðarins. Fyrr í mánuðinum setti Framkvæmdastjórn ESB fram aðgerðaáætlun í tólf punktum til að efla vöxt, þar á meðal með bættum samgöngum og auknum tækifærum borgara til að leita tækifæra í öðrum ríkjum. Þær aðgerðir eiga að koma til framkvæmda í ár og á því næsta.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun