Skoðun

Leiðrétting

Haukur Arnþórsson skrifar

Eftir andmæli stjórnlagaráðsfulltrúa gegn fullyrðingum mínum, m.a. í Kastljósi um áhrif tillagna stjórnlagaráðs á stöðu íbúa utan höfuðborgarsvæðisins við ákvarðanatöku á vegum ríkisins, hef ég yfirfarið útreikninga mína.



Í ljós kemur að ég hef ofreiknað mögulegan fjölda kjördæmakjörinna fulltrúa landsbyggðarinnar á Alþingi. Ég hef sagt að þeir gætu orðið allt að 14-15. Réttara er að segja að fulltrúar frá núverandi kjördæmum, NV, NA og SU, munu ekki geta orðið fleiri en 10 miðað við kjörskrá frá 2009. Þeir eru núna 29.



Fjölda þeirra þarf að reikna út fyrir hverjar kosningar þegar kjörskrá liggur fyrir – og hann fer m.a. eftir því hvað kjördæmamörk landsbyggðarkjördæma teygja sig nálægt höfuðborgarsvæðinu.



Þetta leiðréttist hér með.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Skoðun

Skoðun

Saman gegn ríkisofbeldi

Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson,Örlygur Steinar Arnaldsson,Sigurhjörtur Pálmason,Simon Valentin Hirt,Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir,Ari Logn,Margrét Rut Eddudóttir skrifar

Sjá meira


×