Fleiri fréttir Góður árangur við erfiðar aðstæður Óskar Bergsson skrifar Sex mánaða uppgjör Reykjavíkurborgar birtir tvær mismunandi niðurstöður í efnahagsumhverfi borgarinnar. Annars vegar er það rekstur Reykjavíkurborgar þar sem tekist hefur að ná frábærum árangri við erfiðar aðstæður og hins vegar ytra umhverfi, gengisfall krónunnar og áhrif þess á eiginfjárhlutfall B-hluta fyrirtækjanna. 17.10.2009 06:00 „Græna“ fólkið og skotmörkin Við sem störfum í íslenska orkugeiranum búum í tvískiptri veröld þegar kemur að umræðum um umhverfismál. Á erlendri grundu snýst umhverfisumræðan gjarnan um loftslagsmál jarðar og mikilvægi þess að draga – hnattrænt – úr notkun jarðefnaeldsneytis á borð við olíu og kol. Ræddar eru leiðir til að auka hlut endurnýjanlegra orkugjafa á borð við vatnsafl, vindorku og jarðvarma. 17.10.2009 06:00 Lífsstíll og brjóstakrabbamein Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá konum og geta um 10% kvenna átt von á að fá brjóstakrabbamein einhverntíma á lífsleiðinni. Horfur þessara kvenna er þó betri en við greiningu flestra annarra illkynja sjúkdóma og jafnvel betri en ýmissa hjarta- og lungnasjúkdóma. 17.10.2009 06:00 Upprætum mansal Mál litháísku konunnar sem hvarf um skeið í vikunni hefur loksins vakið fólk til umhugsunar um eðli og umfang mansals hér á landi. Málið er til marks um alvarleika þess vandamáls sem mansal er og mikilvægi þess að hér sé vandaður og vel skilgreindur viðbúnaður til staðar. 17.10.2009 04:00 Þegar á reynir Anna Stefánsdóttir og Kristján Sturluson skrifar Rauði kross Íslands hefur það hlutverk í almannavörnum landsins að sinna fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi. Sjálfboðaliðar Rauða krossins starfa í 50 deildum sem mynda neyðarvarnanet um allt land og hafa gert sérstakar áætlanir um viðbrögð í kjölfar áfalla. Það gerir Rauða krossinum kleift að bregðast tafarlaust við neyð heima í héraði og á landsvísu. 16.10.2009 06:00 Leynisamningar Landsvirkjunar Jón Steinsson skrifar Á undanförnum árum hafa Landsvirkjun og önnur opinber orkufyrirtæki gert stóra orkusölusamninga til mjög langs tíma við erlend iðnfyrirtæki sem reist hafa álbræðslur hér á landi. Þrátt fyrir að hér sé um eitt mesta hagsmunamál þjóðarinnar að ræða hafa stjórnvöld til þessa komist upp með að upplýsa ekki um verðið sem álbræðslurnar greiða fyrir orkuna. 16.10.2009 06:00 Meirihlutinn vill skutlið áfram Fyrir ári fluttu fulltrúar Samfylkingar og VG í Umhverfis- og samgönguráði tillögu um að hefja þegar vinnu við mótun grænnar samgöngustefnu í hverfum borgarinnar í samvinnu við hverfisráð, frístundaaðila, íbúasamtök og aðra sem málið varðar. Markmiðið var að börn og fullorðnir gætu á öruggan og auðveldan hátt komist á milli staða í hverfinu án þess að nota bíl og áhersla var lögð á að eyða þörfinni fyrir skutl. 16.10.2009 06:00 Skorumst ekki undan Svandís Svavarsdóttir skrifar Frá því á Umhverfisþingi um liðna helgi þar sem ég fjallaði meðal annars um samningsmarkmið Íslands í loftslagsmálum hafa ýmsir 16.10.2009 06:00 Byltingarkynslóðin Valur Gunnarsson skrifar Davíð Þór ritaði um daginn baksíðugrein um hina svokölluðu „krúttkynslóð“. Hún hefur áður verið gagnrýnd af mörgum, af Atla Bollasyni fyrir að vera ekki nógu söluvænleg og af mér fyrir að vera ekki nógu gagnrýnin á sölumennskuna. Það segir síðan ýmislegt um íslenska umræðuhefð að okkur 16.10.2009 06:00 Viðskiptavinir hafa byggt upp Bónus Jóhannes Jónsson skrifar Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með umræðunni um Bónus undanfarna daga. Hver á fætur öðrum koma þeir embættismennirnir og lýsa óánægju sinni með fyrirtækið. Það þurfi að fylgjast með eigendunum. Það þurfi að fylgjast með hvar þeir kaupi inn vöruna. Það þurfi að fylgjast með hvernig þeir verðleggja vöruna. Það þurfi að fylgjast með hver selur hverjum hvað. Það þurfi að fylgjast með hvernig keppinautunum reiðir af í samkeppninni við Bónus og svo framvegis. Óánægjan er alveg að fara með þessa menn. 15.10.2009 06:00 Jarðtengdir stjórnmálamenn óskast Margrét Kristmannsdóttir og Andrés Magnússon skrifar Nú rúmu ári eftir hrunið sjá íslensk fyrirtæki ekki enn til lands. Rekstrarumhverfi þeirra er skelfilegt – endurfjármögnun er í uppnámi, háir vextir gera það fjármagn sem í boði er of dýrt til að réttlæta framkvæmdir, há verðbólga, fallandi eða hrunin eftirspurn, handónýtur gjaldmiðill og svo mætti áfram telja. 15.10.2009 06:00 Með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi Jórunn Frímannsdótti skrifar Borgarfulltrúi Björk Vilhelmsdóttir fer stórum orðum í grein í Fréttablaðinu í gær um að til standi að flytja þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða 300 metra til austurs. Hún gerir samráðsleysi og ákvarðanatöku borgarstjóra að umtalsefni en hefur greinilega gleymt að kynna sér staðreyndir málsins. 15.10.2009 06:00 Embættismaður í pólitík Þorleifur Gunnlaugsson skrifar Það er ekki algengt að embættismenn eða starfsfólk opinberra fyrirtækja blandi sér í stjórnmálaumræðuna. Nú hefur stjórnarformanni Orkuveitunnar, framsóknarmanninum Guðlaugi Sverrissyni tekist að fá forstjóra Orkuveitunnar, Hjörleif Kvaran með sér í pólitískan leiðangur. 15.10.2009 06:00 Opið bréf til heilbrigðisráðherra Ragnhildur Jóhannsdóttir skrifar Mikið hefur verið fundað í Heilbrigðisráðuneytinu um starfsemi Kragasjúkrahúsanna frá því haustið 2008. Til að gera langa sögu stutta ákvað nefnd á vegum Guðlaugs Þ. Þórðarsonar fyrrum heilbrigðisráðherra að loka skurðdeild St. Jósefsspítala Hafnarfirði, flytja átti hluta starfseminnar til Keflavíkur. Mikil mótmæli urðu við þeirri ákvörðun. 15.10.2009 06:00 Er SP-fjármögnun að brjóta samningsskilmála? Þórdís Sigþórsdóttir skrifar SP-fjármögnun (SP) hefur fjármagnað bílakaup fyrir stóran hluta landsmanna síðustu árin. Fyrirtækið er dótturfyrirtæki Landsbankans og tók Fjármálaeftirlitið yfir rekstur bankans þegar neyðarlögin tóku gildi sl. haust. 15.10.2009 06:00 11 milljarðar í ný hjúkrunarheimili Magnús Orri Schram skrifar Ríkisstjórnin hefur samþykkt að stefna að byggingu nýrra hjúkrunarheimila með 361 rými á árunum 2010 til 2012. Verkefnið kemur á góðum tíma fyrir byggingariðnað á krepputíma og hefur í för með sér verulega breytingu á aðstæðum aldraðra. 15.10.2009 06:00 Árás Bretastjórnar Jón Sigurðsson skrifar Enda þótt ár sé liðið fer því víðs fjarri að áhrifin af tilhæfulausri árás Bretastjórnar á Íslendinga séu farin að minnka. Því fer líka fjarri að upplýst hafi verið til fulls hverjar ástæður Bretastjórn notaði sem yfirskin til þessara aðgerða. Síst af öllu kemur til mála að Íslendingar gleymi þessu tilræði. Þvert á móti eigum við að hafa þetta fólskubragð vel hugfast. 15.10.2009 06:00 Föðurlönd og fósturlönd Þorvaldur Gylfason skrifar Um miðja 19. öld voru Íslendingar 60.000 að tölu. Aðeins rösklega helmingur barna náði fimm ára aldri, hin dóu. Ísland var þá á þennan kvarða eins og fátækustu lönd Afríku eru nú. 15.10.2009 06:00 Á að slökkva á garðyrkjunni? Bjarni Jónsson skrifar Á þessu ári hefur rafmagnskostnaður garðyrkjunnar aukist um 30%! Afleiðingar láta heldur ekki á sér standa en fyrstu 8 mánuði ársins hefur raforkunotkun í garðyrkju minnkað um 8% og bara í maí um heil 25%! Þetta er í fyrsta skipti síðan raflýsing hófst í garðyrkju árið 1990 að notkun hefur minnkað, sem hefur leitt til minni framleiðslu. Það leiðir af sér aukna eftirspurn eftir erlendu grænmeti sem kostar okkur dýrmætan gjaldeyri. 15.10.2009 06:00 Bréf frá Noregi Sigurður Líndal skrifar um Icesave Bréf hefur borizt frá forsætisráðherra Noregs. Þar segir meðal annars: „Þegar Noregur, ásamt Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð, gaf fyrirheit um lánveitingu í nóvember fyrra, var það m.a. með því skilyrði að Ísland virti alþjóðlegar skuldbindingar sínar, þ.m.t. varðandi innlánstryggingar, og að þau lönd sem hafa helzt orðið fyrir vanefndum íslenzka innlánstryggingasjóðsins veiti lán til að fjármagna þær skuldbindingar sem íslenzk stjórnvöld gangist við í þessu samhengi. Þessar forsendur lágu til grundvallar samþykki Noregsbanka fyrir láni til Seðlabanka Íslands og ákvörðun Stórþingsins um að veita ríkisábyrgð vegna lánsins. - Meðferð íslenzkra skuldbindinga um innlánstryggingar gagnvart erlendum innistæðueigendum í bönkunum sem féllu skiptir miklu fyrir styrkleika stöðugleikaáætlunarinnar. - Í þessu samhengi eru Icesave-samningarnir við Stóra-Bretland og Holland mikilvægir." 13.10.2009 06:00 Sóknarleikur í ferðaþjónustu Magnús Orri Schram skrifar Það er ánægjulegt að sjá þann kraft sem einkennir ferðaþjónustuna um þessar mundir. Hvarvetna er sótt fram af bjartsýni og dug. Nú á dögunum kynntu tvö helstu flugfélögin aukinn sóknarleik á næsta ári. Iceland Express hyggst bæta við Ameríkuflugi og fjölgun áfangastaða í Evrópu, og Icelandair mun auka 13.10.2009 06:00 Borlaug og bankarnir Nýlegt fráfall bandaríska vísindamannsins Normans Borlaug gefur tilefni til vangaveltna um hagkerfið og grunngildi samfélagsins. Borlaug fékk friðarverðlaun Nóbels fyrir störf í þágu „grænu byltingarinnar“, sem forðaði hundruðum milljóna frá hungri og breytti efnahagslandslagi heimsins. 12.10.2009 06:00 Einangrun Þorsteins Pálssonar Ögmundur Jónasson skrifar Ögmundur Jónasson svarar grein Þorsteins Pálssonar. Í rökræðu gerist það að menn beiti fyrir sig samlíkingum sem í kjölfarið víkja rökhugsun til hliðar. Frægir heimspekingar hafa verið annálaðir fyrir fimi í þessu efni. Plató tókst að sannfæra marga lesendur sína um réttmæti fámennisstjórnar í þjóðfélagi með samlíkingu við skip í stórsjó. Hásetar á skipi þurfi fortakslaust að hlýða skipunum skipstjórans; ekki síst þegar gefur á. Flestum lesendum Platós þykir þetta vera sannfærandi eða þar til þeir gaumgæfa málið. Þá rennur upp fyrir þeim hið augljósa: Þjóðfélag er ekki skip í stórsjó. 12.10.2009 06:00 Þýfð lögfræði Þórólfur Matthíasson skrifar Þórólfur Matthíasson skrifar um efnahagsmál Sú saga er sögð af Einari Benediktssyni að hann hafi eitt sinn selt erlendum mönnum (enskum?) jörðina Þúfu í Ölfusi. Að kaupum frágengnum hafi hann farið með þeim austur og þegar þeir spurðu um eign sína hafi hann bent á eina þúfuna á jörðinni og snúist á hæli. 12.10.2009 06:00 Af hverju greiðsluverkfall? Í Fréttablaðinu þann 28. maí s.l. skrifaði undirritaður grein fyrir hönd Hagsmunasamtaka heimilanna undir fyrirsögninni „Er ábyrgðin heimilanna?“ Í greininni voru lagðar fram tillögur til sáttar vegna skulda heimila. Í þessari grein verða tillögurnar ítrekaðar með frekari rökum. 10.10.2009 09:59 Sjálfstæð þjóð þarf sterka og framsækna háskóla Svafa Grönfeldt skrifar Ísland þarf sterka og framsækna háskóla og víðsýnt og hugrakkt háskólafólk sem aldrei fyrr. Það er hlutverk háskólanna að skapa og miðla þekkingu en ekki síður að þroska og blása ungu fólki hvatningu í brjóst til að berjast fyrir hugsjónum sínum og hafa áræðni og þekkingu til að skapa nýja framtíð. Hámenntað vinnuafl er að margra mati talið geta ráðið úrslitum um vöxt og afkomu þjóða á næstu áratugum. Áhættan fyrir fámennar þjóðir getur falist í bylgju fólksflutninga í formi þekkingartaps (e. brain drain) frá einu landi til annars. Þær þjóðir sem illa verða úti missa sitt hæfasta fólk sem leiðir til minnkandi framleiðni, lægra tæknistigs, minnkandi nýsköpunar og lægri skatttekna. Hvað gerist á Íslandi? 10.10.2009 06:00 Óþarfi eða nauðsyn? Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Ekki er ofsögum sagt af Alþjóða gjaldeyrissjóðnum. Nú gengur maður undir manns hönd og hefur upp þann söng að AGS sé að þvinga upp á okkur meiri lánum en við þurfum og þau séu þess utan tilgangslaus og til þess eins fallin að auka kostnað ríkissjóðs. 10.10.2009 06:00 Í tilefni afmælis Ellert B. Schram skrifar Í dag, tíunda október, tek ég enn einu sinni upp á því að eiga afmæli. Það sjötugasta, hvorki meira né minna og enda þótt það þyki sumum hár aldur, þá er ekkert annað í kortunum en taka því. Annars væri ég dauður! Það kann að þykja óvanalegt uppátæki að skrifa blaðagrein í tilefni af eigin afmæli en það er þó alténd skárra heldur en að semja minningargrein um sjálfan sig! Ekki það að ég taki mér penna í hönd til að skrifa um mig lofmæli eða afrekasögu. Það bíður betri tíma. Nei, tilefni þessarar greinar er fyrst og fremst að koma á framfæri þakklæti til alls þess samferðafólks sem ég hef mætt á þessari sjötíu ára lífsleið minni. Ég hef nefnilega verið svo heppinn á þessari skemmtilegu vegferð, að eiga þess kost að kynnast, starfa með, skemmta mér með og jafnvel rífast við mann og annan, sem hefur verið dásamlegur þverskurður af fólki eins og það gerist best. 10.10.2009 06:00 Perlan í Norðurárdal Jón Ólafsson skrifar Þegar rætt er um íslenska háskóla finnst sumum ofrausn að á Íslandi skuli starfa sjö háskólastofnanir. Það er talað um bruðl og sparnað og það er reiknað út að hagstæðast og best fyrir land og þjóð hljóti að vera að smala öllum sem vilja læra svipaða hluti í eina skemmu og messa yfir þeim í öflugu hátalarakerfi. 10.10.2009 06:00 Icesave er 15 prósent af vandanum Stefán Ólafsson skrifar Icesave-málið hefur fengið allt of stórt hlutverk í umræðunni miðað við hlut þess í vanda okkar. Kostnaðurinn vegna Icesave-ábyrgðarinnar er nálægt 15 prósent af þeim byrðum sem eru að falla á ríkissjóð, eða nærri 300 milljarðar nettó af um 1700. Þessi skuld kemur til greiðslu eftir sjö ár og verður þá greidd upp á minnst átta árum, á hagstæðara gengi en nú er og föstum vöxtum. Hún gæti því hæglega orðið minna en þessi 15 prósent sem nú teljast. 9.10.2009 06:00 Bananar og tár Brynhildur Björnsdóttir skrifar Flestir muna víst hvar þeir voru þegar Geir Haarde flutti Guðsblessunarávarpið í fyrra. Ég sat í hægindastól fyrir framan sjónvarpið heima hjá mér, komin fjörutíu vikur á leið og fór eðlilega að háskæla yfir því hvers konar Ísland það væri sem myndi taka á móti barninu mínu. 9.10.2009 06:00 Ljósleiðarinn – seinni hluti Birgir Rafn Þráinsson skrifar Ljósleiðaravæðing Gagnaveitunnar er nú áformuð til u.þ.b. 65 þúsund heimila á þéttbýlisstöðum tíu sveitarfélaga. Í lok þessa árs verður ljósleiðarinn kominn inn í hús til um 30 þúsund þessara heimila. Langflest þeirra eru í Reykjavík. Þá er ljósleiðarinn kominn til allra heimila á Seltjarnarnesi, á Hellu, á Hvolsvelli og fljótlega á Akranesi. Ljósleiðarinn er einnig kominn til fjölda heimila í Hveragerði og flestra heimila í nýjustu hverfum Kópavogs og Garðabæjar. 9.10.2009 06:00 Óvarinn hópur í niðurskurði Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Háskólamenntaðir launamenn standa nú frammi fyrir umtalsverðri kjaraskerðingu í tengslum við niðurskurð í opinberum rekstri. Við undirritun stöðugleikasáttmála síðastliðið sumar lögðu fulltrúar launamanna ríka áherslu á að sá gjörningur gæfi innsýn í komandi tíð. 9.10.2009 06:00 Af valdaskiptum á Álftanesi - sagan öll! Loks nú, þremur vikum eftir að Margrét Jónsdóttir bæjarfulltrúi, kjörin af Á-lista felldi meirihluta Á-lista og sleit ráðningarsamningi við bæjarstjóra, hefur hún skrifað undir meirihlutasamstarf við D-listann. Á meðan hefur stjórnsýslan verið eins og höfuðlaus her, þar sem nýráðinn bæjarstjóri hafði ekki meirihluta á bak við sig til að taka ákvarðanir. Ábyrgðarleysi er vægt til orða tekið, einkum í ljósi þess að ekki var um málefnaágreining að ræða. Dýrmæt tækifæri hafa tapast m.a. tækifæri okkar til að kynna Álftanes fyrir forsvarsmönnum PrimaCare, en þeir höfðu lýst áhuga á að byggja hér sjúkrahús og hótel. Slík starfsemi hefði skilað sveitarfélaginu á annað hundarað milljónum í tekjur árlega, auk þess sem þar hefðu skapast um 600-1000 ný störf! 8.10.2009 13:15 Ef árgalli kemur í siðu Njörður P. Njarðvík skrifar Í þeirri fornu bók Konungs skuggsjá (frá miðri 13du öld) er á einum stað rætt um árgalla eða óáran: „En árgalli verður með mörgum háttum. Það er stundum að óáran verður á korni og gefur þó jörð gras og hálm en stundum gefur hún hvorki" (Kgs45, 51). Síðan eru taldir upp ýmsir aðrir árgallar og sagt að ef þeir komi allir í senn og standi þrjá vetur þá geti það nálega horft til landauðnar. En versti árgallinn er þó ótalinn: 8.10.2009 06:00 Brostnar gróðavonir Hjörleifur Stefánsson skrifar Ágæta borgarstjórn! Þetta bréf sendi ég ykkur í von um að það opni augu ykkar fyrir mistökum sem hafa átt sér stað í skipulagsmálum gömlu hverfa Reykjavíkur í marga áratugi og mikilvægt er að linni. 8.10.2009 06:00 Ljósleiðarinn fyrri hluti Birgir Rafn Þráinsson skrifar Gagnaveita Reykjavíkur var stofnuð í ársbyrjun 2007 sem fjarskiptafyrirtæki og starfar sem slíkt undir eftirliti Póst- og fjarskiptastofnunar. Gagnaveitan er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur og því veitufyrirtæki í almannaeigu. 8.10.2009 06:00 Timburmenn frjálshyggjunnar Jan Eric Jessen og Guðrún Axfjörð skrifar Þótt nú sé liðið ár frá því nýfrjálshyggjuveislunni miklu lauk, voru timburmenn hagræðingar í ríkisrekstri ekki kynntir til sögunnar fyrr en í liðinni viku. Til að taka með festu á þeim geigvænlega fjárlagahalla sem í stefnir á næstu árum hefur Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra kynnt blóðugasta niðurskurð í sögu lýðveldisins. Fjárlög næsta árs gera ráð fyrir niðurskurði og skattahækkunum sem alls nema um 115 milljörðum króna. Forvitnilegt væri að sjá hvernig helstu gestgjöfum nýfrjálshyggjuveislunnar yrði við, þyrftu þeir að taka til eftir partíið sjálfir. 8.10.2009 06:00 Kvikmyndir skornar niður Ágúst Guðmundsson skrifar Það kemur verulega á óvart hve hart er gengið að kvikmyndagerðinni í landinu í nýframkomnu fjárlagafrumvarpi. Niðurskurður þar er tæp 34%. Það mætti halda að kvikmyndagerðin hafi verið meira til óþurftar en aðrar starfsgreinar. 8.10.2009 06:00 Ávextir fjölmenningarsamfélagsins Fólksflutningar hafa verið hluti af mannkynssögunni frá upphafi til okkar daga. En samfara aukinni hnattvæðingu og vaxandi samskiptum ríkja á milli hafa fólksflutningar og málefni innflytjenda orðið flóknari. 8.10.2009 06:00 Grunnskólabörn kynnast ferðamáta framtíðarinnar Jórunn Frímannsdóttir skrifar Stjórn Strætó bs samþykkti á fundi sínum þann 1. október að bjóða öllum grunnskólum sveitarfélaganna sem standa að rekstri Strætó bs. svokölluð grunnskólakort, sem eru sérstök hópakort ætluð til vettvangsferða kennara og nemenda. 8.10.2009 06:00 Hrunflokkastjórn Allt útlit er fyrir að einungis þrír flokkar séu starfhæfir á Alþingi þessa dagana: Framsókn, Samfylking og Sjálfstæðisflokkur. Hinir tveir flokkarnir eru í svo bágbornu ástandi að þeir geta varla stýrt sér sjálfum. Borgarahreyfingin missti þingmann frá borði strax í sumar. Skömmu síðar sagði þingflokkur hreyfingarinnar skilið við megnið af baklandinu og hélt sína leið undir nýju nafni. 7.10.2009 06:00 Að leggja sitt af mörkum Steingrímur j. sigfússon skrifar Stóriðjufyrirtækin hafa ásamt fleirum rekið upp ramakvein vegna áforma um að skoða upptöku orku-, umhverfis- og auðlindagjalda á breiðum grunni sem boðuð eru í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2010. Rétt er að setja hlutina í samhengi í þágu yfirvegaðrar umræðu um málið. 7.10.2009 06:00 Háskalegur hégómleiki Guðrún Guðlaugsdóttir skrifar Hégómleiki er hættulegur eiginleiki. Sá sem þekkir hvar hégómleiki annars manns liggur getur stjórnað honum næstum að vild. Erfitt er að finna sjálfur hvar hégómleiki manns er. Þess vegna er hégómleikinn svo háskalegt stjórntæki sem raun ber vitni. Stjórnmálamenn ættu að kryfja sjálfa sig á vægðarlausan hátt til þess að komast að uppsprettu hégómleika síns, þá er ekki hægt að komast að þeim bakdyramegin. 7.10.2009 06:00 Eflum fiskvinnslu gunnar örn örlygsson skrifar Á tímum vaxandi atvinnuleysis, kvótaskerðinga og mikillar skuldasöfnunar verðum við að tryggja að bolfisk afli okkar Íslendinga sé unninn hér heima á Íslandi. Ekki eingöngu geta breytingar í þessa veru fjölgað störfum heldur einnig aukið til muna útflutningsverðmæti þjóðarinnar og auðvitað tekjur ríkissjóðs. Fjöldi starfa sem fluttur er út í núverandi ástandi er eitthvað á annað þúsund. Við erum með fólkið, vinnsluhúsin og tækin til að taka á móti þessum afla. Til eru öflug kvótalaus- og kvótalítil fiskvinnslufyrirtæki sem starfa í nánu samráði við Vinnumálastofnun vegna takmörkunar á aðgengi að hráefni til vinnslu. 7.10.2009 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Góður árangur við erfiðar aðstæður Óskar Bergsson skrifar Sex mánaða uppgjör Reykjavíkurborgar birtir tvær mismunandi niðurstöður í efnahagsumhverfi borgarinnar. Annars vegar er það rekstur Reykjavíkurborgar þar sem tekist hefur að ná frábærum árangri við erfiðar aðstæður og hins vegar ytra umhverfi, gengisfall krónunnar og áhrif þess á eiginfjárhlutfall B-hluta fyrirtækjanna. 17.10.2009 06:00
„Græna“ fólkið og skotmörkin Við sem störfum í íslenska orkugeiranum búum í tvískiptri veröld þegar kemur að umræðum um umhverfismál. Á erlendri grundu snýst umhverfisumræðan gjarnan um loftslagsmál jarðar og mikilvægi þess að draga – hnattrænt – úr notkun jarðefnaeldsneytis á borð við olíu og kol. Ræddar eru leiðir til að auka hlut endurnýjanlegra orkugjafa á borð við vatnsafl, vindorku og jarðvarma. 17.10.2009 06:00
Lífsstíll og brjóstakrabbamein Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá konum og geta um 10% kvenna átt von á að fá brjóstakrabbamein einhverntíma á lífsleiðinni. Horfur þessara kvenna er þó betri en við greiningu flestra annarra illkynja sjúkdóma og jafnvel betri en ýmissa hjarta- og lungnasjúkdóma. 17.10.2009 06:00
Upprætum mansal Mál litháísku konunnar sem hvarf um skeið í vikunni hefur loksins vakið fólk til umhugsunar um eðli og umfang mansals hér á landi. Málið er til marks um alvarleika þess vandamáls sem mansal er og mikilvægi þess að hér sé vandaður og vel skilgreindur viðbúnaður til staðar. 17.10.2009 04:00
Þegar á reynir Anna Stefánsdóttir og Kristján Sturluson skrifar Rauði kross Íslands hefur það hlutverk í almannavörnum landsins að sinna fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi. Sjálfboðaliðar Rauða krossins starfa í 50 deildum sem mynda neyðarvarnanet um allt land og hafa gert sérstakar áætlanir um viðbrögð í kjölfar áfalla. Það gerir Rauða krossinum kleift að bregðast tafarlaust við neyð heima í héraði og á landsvísu. 16.10.2009 06:00
Leynisamningar Landsvirkjunar Jón Steinsson skrifar Á undanförnum árum hafa Landsvirkjun og önnur opinber orkufyrirtæki gert stóra orkusölusamninga til mjög langs tíma við erlend iðnfyrirtæki sem reist hafa álbræðslur hér á landi. Þrátt fyrir að hér sé um eitt mesta hagsmunamál þjóðarinnar að ræða hafa stjórnvöld til þessa komist upp með að upplýsa ekki um verðið sem álbræðslurnar greiða fyrir orkuna. 16.10.2009 06:00
Meirihlutinn vill skutlið áfram Fyrir ári fluttu fulltrúar Samfylkingar og VG í Umhverfis- og samgönguráði tillögu um að hefja þegar vinnu við mótun grænnar samgöngustefnu í hverfum borgarinnar í samvinnu við hverfisráð, frístundaaðila, íbúasamtök og aðra sem málið varðar. Markmiðið var að börn og fullorðnir gætu á öruggan og auðveldan hátt komist á milli staða í hverfinu án þess að nota bíl og áhersla var lögð á að eyða þörfinni fyrir skutl. 16.10.2009 06:00
Skorumst ekki undan Svandís Svavarsdóttir skrifar Frá því á Umhverfisþingi um liðna helgi þar sem ég fjallaði meðal annars um samningsmarkmið Íslands í loftslagsmálum hafa ýmsir 16.10.2009 06:00
Byltingarkynslóðin Valur Gunnarsson skrifar Davíð Þór ritaði um daginn baksíðugrein um hina svokölluðu „krúttkynslóð“. Hún hefur áður verið gagnrýnd af mörgum, af Atla Bollasyni fyrir að vera ekki nógu söluvænleg og af mér fyrir að vera ekki nógu gagnrýnin á sölumennskuna. Það segir síðan ýmislegt um íslenska umræðuhefð að okkur 16.10.2009 06:00
Viðskiptavinir hafa byggt upp Bónus Jóhannes Jónsson skrifar Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með umræðunni um Bónus undanfarna daga. Hver á fætur öðrum koma þeir embættismennirnir og lýsa óánægju sinni með fyrirtækið. Það þurfi að fylgjast með eigendunum. Það þurfi að fylgjast með hvar þeir kaupi inn vöruna. Það þurfi að fylgjast með hvernig þeir verðleggja vöruna. Það þurfi að fylgjast með hver selur hverjum hvað. Það þurfi að fylgjast með hvernig keppinautunum reiðir af í samkeppninni við Bónus og svo framvegis. Óánægjan er alveg að fara með þessa menn. 15.10.2009 06:00
Jarðtengdir stjórnmálamenn óskast Margrét Kristmannsdóttir og Andrés Magnússon skrifar Nú rúmu ári eftir hrunið sjá íslensk fyrirtæki ekki enn til lands. Rekstrarumhverfi þeirra er skelfilegt – endurfjármögnun er í uppnámi, háir vextir gera það fjármagn sem í boði er of dýrt til að réttlæta framkvæmdir, há verðbólga, fallandi eða hrunin eftirspurn, handónýtur gjaldmiðill og svo mætti áfram telja. 15.10.2009 06:00
Með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi Jórunn Frímannsdótti skrifar Borgarfulltrúi Björk Vilhelmsdóttir fer stórum orðum í grein í Fréttablaðinu í gær um að til standi að flytja þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða 300 metra til austurs. Hún gerir samráðsleysi og ákvarðanatöku borgarstjóra að umtalsefni en hefur greinilega gleymt að kynna sér staðreyndir málsins. 15.10.2009 06:00
Embættismaður í pólitík Þorleifur Gunnlaugsson skrifar Það er ekki algengt að embættismenn eða starfsfólk opinberra fyrirtækja blandi sér í stjórnmálaumræðuna. Nú hefur stjórnarformanni Orkuveitunnar, framsóknarmanninum Guðlaugi Sverrissyni tekist að fá forstjóra Orkuveitunnar, Hjörleif Kvaran með sér í pólitískan leiðangur. 15.10.2009 06:00
Opið bréf til heilbrigðisráðherra Ragnhildur Jóhannsdóttir skrifar Mikið hefur verið fundað í Heilbrigðisráðuneytinu um starfsemi Kragasjúkrahúsanna frá því haustið 2008. Til að gera langa sögu stutta ákvað nefnd á vegum Guðlaugs Þ. Þórðarsonar fyrrum heilbrigðisráðherra að loka skurðdeild St. Jósefsspítala Hafnarfirði, flytja átti hluta starfseminnar til Keflavíkur. Mikil mótmæli urðu við þeirri ákvörðun. 15.10.2009 06:00
Er SP-fjármögnun að brjóta samningsskilmála? Þórdís Sigþórsdóttir skrifar SP-fjármögnun (SP) hefur fjármagnað bílakaup fyrir stóran hluta landsmanna síðustu árin. Fyrirtækið er dótturfyrirtæki Landsbankans og tók Fjármálaeftirlitið yfir rekstur bankans þegar neyðarlögin tóku gildi sl. haust. 15.10.2009 06:00
11 milljarðar í ný hjúkrunarheimili Magnús Orri Schram skrifar Ríkisstjórnin hefur samþykkt að stefna að byggingu nýrra hjúkrunarheimila með 361 rými á árunum 2010 til 2012. Verkefnið kemur á góðum tíma fyrir byggingariðnað á krepputíma og hefur í för með sér verulega breytingu á aðstæðum aldraðra. 15.10.2009 06:00
Árás Bretastjórnar Jón Sigurðsson skrifar Enda þótt ár sé liðið fer því víðs fjarri að áhrifin af tilhæfulausri árás Bretastjórnar á Íslendinga séu farin að minnka. Því fer líka fjarri að upplýst hafi verið til fulls hverjar ástæður Bretastjórn notaði sem yfirskin til þessara aðgerða. Síst af öllu kemur til mála að Íslendingar gleymi þessu tilræði. Þvert á móti eigum við að hafa þetta fólskubragð vel hugfast. 15.10.2009 06:00
Föðurlönd og fósturlönd Þorvaldur Gylfason skrifar Um miðja 19. öld voru Íslendingar 60.000 að tölu. Aðeins rösklega helmingur barna náði fimm ára aldri, hin dóu. Ísland var þá á þennan kvarða eins og fátækustu lönd Afríku eru nú. 15.10.2009 06:00
Á að slökkva á garðyrkjunni? Bjarni Jónsson skrifar Á þessu ári hefur rafmagnskostnaður garðyrkjunnar aukist um 30%! Afleiðingar láta heldur ekki á sér standa en fyrstu 8 mánuði ársins hefur raforkunotkun í garðyrkju minnkað um 8% og bara í maí um heil 25%! Þetta er í fyrsta skipti síðan raflýsing hófst í garðyrkju árið 1990 að notkun hefur minnkað, sem hefur leitt til minni framleiðslu. Það leiðir af sér aukna eftirspurn eftir erlendu grænmeti sem kostar okkur dýrmætan gjaldeyri. 15.10.2009 06:00
Bréf frá Noregi Sigurður Líndal skrifar um Icesave Bréf hefur borizt frá forsætisráðherra Noregs. Þar segir meðal annars: „Þegar Noregur, ásamt Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð, gaf fyrirheit um lánveitingu í nóvember fyrra, var það m.a. með því skilyrði að Ísland virti alþjóðlegar skuldbindingar sínar, þ.m.t. varðandi innlánstryggingar, og að þau lönd sem hafa helzt orðið fyrir vanefndum íslenzka innlánstryggingasjóðsins veiti lán til að fjármagna þær skuldbindingar sem íslenzk stjórnvöld gangist við í þessu samhengi. Þessar forsendur lágu til grundvallar samþykki Noregsbanka fyrir láni til Seðlabanka Íslands og ákvörðun Stórþingsins um að veita ríkisábyrgð vegna lánsins. - Meðferð íslenzkra skuldbindinga um innlánstryggingar gagnvart erlendum innistæðueigendum í bönkunum sem féllu skiptir miklu fyrir styrkleika stöðugleikaáætlunarinnar. - Í þessu samhengi eru Icesave-samningarnir við Stóra-Bretland og Holland mikilvægir." 13.10.2009 06:00
Sóknarleikur í ferðaþjónustu Magnús Orri Schram skrifar Það er ánægjulegt að sjá þann kraft sem einkennir ferðaþjónustuna um þessar mundir. Hvarvetna er sótt fram af bjartsýni og dug. Nú á dögunum kynntu tvö helstu flugfélögin aukinn sóknarleik á næsta ári. Iceland Express hyggst bæta við Ameríkuflugi og fjölgun áfangastaða í Evrópu, og Icelandair mun auka 13.10.2009 06:00
Borlaug og bankarnir Nýlegt fráfall bandaríska vísindamannsins Normans Borlaug gefur tilefni til vangaveltna um hagkerfið og grunngildi samfélagsins. Borlaug fékk friðarverðlaun Nóbels fyrir störf í þágu „grænu byltingarinnar“, sem forðaði hundruðum milljóna frá hungri og breytti efnahagslandslagi heimsins. 12.10.2009 06:00
Einangrun Þorsteins Pálssonar Ögmundur Jónasson skrifar Ögmundur Jónasson svarar grein Þorsteins Pálssonar. Í rökræðu gerist það að menn beiti fyrir sig samlíkingum sem í kjölfarið víkja rökhugsun til hliðar. Frægir heimspekingar hafa verið annálaðir fyrir fimi í þessu efni. Plató tókst að sannfæra marga lesendur sína um réttmæti fámennisstjórnar í þjóðfélagi með samlíkingu við skip í stórsjó. Hásetar á skipi þurfi fortakslaust að hlýða skipunum skipstjórans; ekki síst þegar gefur á. Flestum lesendum Platós þykir þetta vera sannfærandi eða þar til þeir gaumgæfa málið. Þá rennur upp fyrir þeim hið augljósa: Þjóðfélag er ekki skip í stórsjó. 12.10.2009 06:00
Þýfð lögfræði Þórólfur Matthíasson skrifar Þórólfur Matthíasson skrifar um efnahagsmál Sú saga er sögð af Einari Benediktssyni að hann hafi eitt sinn selt erlendum mönnum (enskum?) jörðina Þúfu í Ölfusi. Að kaupum frágengnum hafi hann farið með þeim austur og þegar þeir spurðu um eign sína hafi hann bent á eina þúfuna á jörðinni og snúist á hæli. 12.10.2009 06:00
Af hverju greiðsluverkfall? Í Fréttablaðinu þann 28. maí s.l. skrifaði undirritaður grein fyrir hönd Hagsmunasamtaka heimilanna undir fyrirsögninni „Er ábyrgðin heimilanna?“ Í greininni voru lagðar fram tillögur til sáttar vegna skulda heimila. Í þessari grein verða tillögurnar ítrekaðar með frekari rökum. 10.10.2009 09:59
Sjálfstæð þjóð þarf sterka og framsækna háskóla Svafa Grönfeldt skrifar Ísland þarf sterka og framsækna háskóla og víðsýnt og hugrakkt háskólafólk sem aldrei fyrr. Það er hlutverk háskólanna að skapa og miðla þekkingu en ekki síður að þroska og blása ungu fólki hvatningu í brjóst til að berjast fyrir hugsjónum sínum og hafa áræðni og þekkingu til að skapa nýja framtíð. Hámenntað vinnuafl er að margra mati talið geta ráðið úrslitum um vöxt og afkomu þjóða á næstu áratugum. Áhættan fyrir fámennar þjóðir getur falist í bylgju fólksflutninga í formi þekkingartaps (e. brain drain) frá einu landi til annars. Þær þjóðir sem illa verða úti missa sitt hæfasta fólk sem leiðir til minnkandi framleiðni, lægra tæknistigs, minnkandi nýsköpunar og lægri skatttekna. Hvað gerist á Íslandi? 10.10.2009 06:00
Óþarfi eða nauðsyn? Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Ekki er ofsögum sagt af Alþjóða gjaldeyrissjóðnum. Nú gengur maður undir manns hönd og hefur upp þann söng að AGS sé að þvinga upp á okkur meiri lánum en við þurfum og þau séu þess utan tilgangslaus og til þess eins fallin að auka kostnað ríkissjóðs. 10.10.2009 06:00
Í tilefni afmælis Ellert B. Schram skrifar Í dag, tíunda október, tek ég enn einu sinni upp á því að eiga afmæli. Það sjötugasta, hvorki meira né minna og enda þótt það þyki sumum hár aldur, þá er ekkert annað í kortunum en taka því. Annars væri ég dauður! Það kann að þykja óvanalegt uppátæki að skrifa blaðagrein í tilefni af eigin afmæli en það er þó alténd skárra heldur en að semja minningargrein um sjálfan sig! Ekki það að ég taki mér penna í hönd til að skrifa um mig lofmæli eða afrekasögu. Það bíður betri tíma. Nei, tilefni þessarar greinar er fyrst og fremst að koma á framfæri þakklæti til alls þess samferðafólks sem ég hef mætt á þessari sjötíu ára lífsleið minni. Ég hef nefnilega verið svo heppinn á þessari skemmtilegu vegferð, að eiga þess kost að kynnast, starfa með, skemmta mér með og jafnvel rífast við mann og annan, sem hefur verið dásamlegur þverskurður af fólki eins og það gerist best. 10.10.2009 06:00
Perlan í Norðurárdal Jón Ólafsson skrifar Þegar rætt er um íslenska háskóla finnst sumum ofrausn að á Íslandi skuli starfa sjö háskólastofnanir. Það er talað um bruðl og sparnað og það er reiknað út að hagstæðast og best fyrir land og þjóð hljóti að vera að smala öllum sem vilja læra svipaða hluti í eina skemmu og messa yfir þeim í öflugu hátalarakerfi. 10.10.2009 06:00
Icesave er 15 prósent af vandanum Stefán Ólafsson skrifar Icesave-málið hefur fengið allt of stórt hlutverk í umræðunni miðað við hlut þess í vanda okkar. Kostnaðurinn vegna Icesave-ábyrgðarinnar er nálægt 15 prósent af þeim byrðum sem eru að falla á ríkissjóð, eða nærri 300 milljarðar nettó af um 1700. Þessi skuld kemur til greiðslu eftir sjö ár og verður þá greidd upp á minnst átta árum, á hagstæðara gengi en nú er og föstum vöxtum. Hún gæti því hæglega orðið minna en þessi 15 prósent sem nú teljast. 9.10.2009 06:00
Bananar og tár Brynhildur Björnsdóttir skrifar Flestir muna víst hvar þeir voru þegar Geir Haarde flutti Guðsblessunarávarpið í fyrra. Ég sat í hægindastól fyrir framan sjónvarpið heima hjá mér, komin fjörutíu vikur á leið og fór eðlilega að háskæla yfir því hvers konar Ísland það væri sem myndi taka á móti barninu mínu. 9.10.2009 06:00
Ljósleiðarinn – seinni hluti Birgir Rafn Þráinsson skrifar Ljósleiðaravæðing Gagnaveitunnar er nú áformuð til u.þ.b. 65 þúsund heimila á þéttbýlisstöðum tíu sveitarfélaga. Í lok þessa árs verður ljósleiðarinn kominn inn í hús til um 30 þúsund þessara heimila. Langflest þeirra eru í Reykjavík. Þá er ljósleiðarinn kominn til allra heimila á Seltjarnarnesi, á Hellu, á Hvolsvelli og fljótlega á Akranesi. Ljósleiðarinn er einnig kominn til fjölda heimila í Hveragerði og flestra heimila í nýjustu hverfum Kópavogs og Garðabæjar. 9.10.2009 06:00
Óvarinn hópur í niðurskurði Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Háskólamenntaðir launamenn standa nú frammi fyrir umtalsverðri kjaraskerðingu í tengslum við niðurskurð í opinberum rekstri. Við undirritun stöðugleikasáttmála síðastliðið sumar lögðu fulltrúar launamanna ríka áherslu á að sá gjörningur gæfi innsýn í komandi tíð. 9.10.2009 06:00
Af valdaskiptum á Álftanesi - sagan öll! Loks nú, þremur vikum eftir að Margrét Jónsdóttir bæjarfulltrúi, kjörin af Á-lista felldi meirihluta Á-lista og sleit ráðningarsamningi við bæjarstjóra, hefur hún skrifað undir meirihlutasamstarf við D-listann. Á meðan hefur stjórnsýslan verið eins og höfuðlaus her, þar sem nýráðinn bæjarstjóri hafði ekki meirihluta á bak við sig til að taka ákvarðanir. Ábyrgðarleysi er vægt til orða tekið, einkum í ljósi þess að ekki var um málefnaágreining að ræða. Dýrmæt tækifæri hafa tapast m.a. tækifæri okkar til að kynna Álftanes fyrir forsvarsmönnum PrimaCare, en þeir höfðu lýst áhuga á að byggja hér sjúkrahús og hótel. Slík starfsemi hefði skilað sveitarfélaginu á annað hundarað milljónum í tekjur árlega, auk þess sem þar hefðu skapast um 600-1000 ný störf! 8.10.2009 13:15
Ef árgalli kemur í siðu Njörður P. Njarðvík skrifar Í þeirri fornu bók Konungs skuggsjá (frá miðri 13du öld) er á einum stað rætt um árgalla eða óáran: „En árgalli verður með mörgum háttum. Það er stundum að óáran verður á korni og gefur þó jörð gras og hálm en stundum gefur hún hvorki" (Kgs45, 51). Síðan eru taldir upp ýmsir aðrir árgallar og sagt að ef þeir komi allir í senn og standi þrjá vetur þá geti það nálega horft til landauðnar. En versti árgallinn er þó ótalinn: 8.10.2009 06:00
Brostnar gróðavonir Hjörleifur Stefánsson skrifar Ágæta borgarstjórn! Þetta bréf sendi ég ykkur í von um að það opni augu ykkar fyrir mistökum sem hafa átt sér stað í skipulagsmálum gömlu hverfa Reykjavíkur í marga áratugi og mikilvægt er að linni. 8.10.2009 06:00
Ljósleiðarinn fyrri hluti Birgir Rafn Þráinsson skrifar Gagnaveita Reykjavíkur var stofnuð í ársbyrjun 2007 sem fjarskiptafyrirtæki og starfar sem slíkt undir eftirliti Póst- og fjarskiptastofnunar. Gagnaveitan er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur og því veitufyrirtæki í almannaeigu. 8.10.2009 06:00
Timburmenn frjálshyggjunnar Jan Eric Jessen og Guðrún Axfjörð skrifar Þótt nú sé liðið ár frá því nýfrjálshyggjuveislunni miklu lauk, voru timburmenn hagræðingar í ríkisrekstri ekki kynntir til sögunnar fyrr en í liðinni viku. Til að taka með festu á þeim geigvænlega fjárlagahalla sem í stefnir á næstu árum hefur Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra kynnt blóðugasta niðurskurð í sögu lýðveldisins. Fjárlög næsta árs gera ráð fyrir niðurskurði og skattahækkunum sem alls nema um 115 milljörðum króna. Forvitnilegt væri að sjá hvernig helstu gestgjöfum nýfrjálshyggjuveislunnar yrði við, þyrftu þeir að taka til eftir partíið sjálfir. 8.10.2009 06:00
Kvikmyndir skornar niður Ágúst Guðmundsson skrifar Það kemur verulega á óvart hve hart er gengið að kvikmyndagerðinni í landinu í nýframkomnu fjárlagafrumvarpi. Niðurskurður þar er tæp 34%. Það mætti halda að kvikmyndagerðin hafi verið meira til óþurftar en aðrar starfsgreinar. 8.10.2009 06:00
Ávextir fjölmenningarsamfélagsins Fólksflutningar hafa verið hluti af mannkynssögunni frá upphafi til okkar daga. En samfara aukinni hnattvæðingu og vaxandi samskiptum ríkja á milli hafa fólksflutningar og málefni innflytjenda orðið flóknari. 8.10.2009 06:00
Grunnskólabörn kynnast ferðamáta framtíðarinnar Jórunn Frímannsdóttir skrifar Stjórn Strætó bs samþykkti á fundi sínum þann 1. október að bjóða öllum grunnskólum sveitarfélaganna sem standa að rekstri Strætó bs. svokölluð grunnskólakort, sem eru sérstök hópakort ætluð til vettvangsferða kennara og nemenda. 8.10.2009 06:00
Hrunflokkastjórn Allt útlit er fyrir að einungis þrír flokkar séu starfhæfir á Alþingi þessa dagana: Framsókn, Samfylking og Sjálfstæðisflokkur. Hinir tveir flokkarnir eru í svo bágbornu ástandi að þeir geta varla stýrt sér sjálfum. Borgarahreyfingin missti þingmann frá borði strax í sumar. Skömmu síðar sagði þingflokkur hreyfingarinnar skilið við megnið af baklandinu og hélt sína leið undir nýju nafni. 7.10.2009 06:00
Að leggja sitt af mörkum Steingrímur j. sigfússon skrifar Stóriðjufyrirtækin hafa ásamt fleirum rekið upp ramakvein vegna áforma um að skoða upptöku orku-, umhverfis- og auðlindagjalda á breiðum grunni sem boðuð eru í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2010. Rétt er að setja hlutina í samhengi í þágu yfirvegaðrar umræðu um málið. 7.10.2009 06:00
Háskalegur hégómleiki Guðrún Guðlaugsdóttir skrifar Hégómleiki er hættulegur eiginleiki. Sá sem þekkir hvar hégómleiki annars manns liggur getur stjórnað honum næstum að vild. Erfitt er að finna sjálfur hvar hégómleiki manns er. Þess vegna er hégómleikinn svo háskalegt stjórntæki sem raun ber vitni. Stjórnmálamenn ættu að kryfja sjálfa sig á vægðarlausan hátt til þess að komast að uppsprettu hégómleika síns, þá er ekki hægt að komast að þeim bakdyramegin. 7.10.2009 06:00
Eflum fiskvinnslu gunnar örn örlygsson skrifar Á tímum vaxandi atvinnuleysis, kvótaskerðinga og mikillar skuldasöfnunar verðum við að tryggja að bolfisk afli okkar Íslendinga sé unninn hér heima á Íslandi. Ekki eingöngu geta breytingar í þessa veru fjölgað störfum heldur einnig aukið til muna útflutningsverðmæti þjóðarinnar og auðvitað tekjur ríkissjóðs. Fjöldi starfa sem fluttur er út í núverandi ástandi er eitthvað á annað þúsund. Við erum með fólkið, vinnsluhúsin og tækin til að taka á móti þessum afla. Til eru öflug kvótalaus- og kvótalítil fiskvinnslufyrirtæki sem starfa í nánu samráði við Vinnumálastofnun vegna takmörkunar á aðgengi að hráefni til vinnslu. 7.10.2009 06:00