Fleiri fréttir

Tvídtúr í Reykjavík

Tweed Ride Reykjavík fer fram á laugardag. Þá verður hjólað um höfuðstaðinn í spariklæðnaði bresks hefðarfólks.

Á yfir 40 yfirhafnir

Tíska er ákveðið tjáningarform að mati Önnu Karenar, ritstjóra Tískudívunnar. Hún er jakkafrík og á erfitt með að standast flotta yfirhöfn.

Saga Sig myndaði fyrir Leica

Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir fékk boð um að taka þátt í samsýningu á vegum ljósmyndafyrirtækisins Leica en fyrirtækið er eitt það allra virtasta á sviði ljósmyndunar. Saga segir samstarfið koma til með að opna enn fleiri dyr.

Til heiðurs meistarapíanista

Guðmundur Ingólfsson hefði orðið 75 ára í dag og fara því fram tónleikar honum til heiðurs í kvöld á Café Rosenberg. Farið verður yfir glæstan feril Guðmundar.

Jonah Hill: ,,Ég vildi særa hann líka"

,,Ég er algjörlega miður mín. Mig langar að biðja alla þá afsökunar sem gætu hafa móðgast. Ég biðst innilegrar afsökunar og ég býst ekki við því að þið fyrirgefið mér. Ég á það ekki skilið."

Frank Ocean stelur af Eagles

Ungi tónlistarmaðurinn virðist bera litla virðingu fyrir einni vinsælustu hljómsveit sögunnar, Eagles.

Rómans með Runólfi

Ævintýragjörnum gefst tækifæri til að ferðast í 37 ára gömlum húsbíl um sérvalda staði Íslands.

Gleðja eldri borgara með hljómleikaröð

Ása Berglind Hjálmarsdóttir stendur, ásamt tveimur öðrum, fyrir tónleikaferð, þar sem þau leika á hjúkrunar- og dvalarheimilum landsins. 65 tónleikar á 30 dögum.

Vill taka þátt í vínylvakningunni

Tónlistarmaðurinn Helgi Valur leggur nú lokahönd á þriðju plötu sína. Hann safnar fjármagni til þess að gefa plötuna út á vínyl, sem er langþráður draumur.

Unnur Birna lætur ekki blekkja sig tvisvar

Tónlistarkonan Unnur Birna Björnsdóttir flýr landið einu sinni á ári til þess að fá sól og sumar í líf sitt. Hún segir það betra að semja tónlist í sól en í rigningu.

Saknar ruslmatarins

Leikkonan Debra Messing saknar þess að borða ruslmat en hún reynir allt hvað hún getur til þess að halda sig frá honum.

Sjá næstu 50 fréttir