Fleiri fréttir Tvídtúr í Reykjavík Tweed Ride Reykjavík fer fram á laugardag. Þá verður hjólað um höfuðstaðinn í spariklæðnaði bresks hefðarfólks. 5.6.2014 13:30 Vogue myndar á Íslandi Indverska útgáfu tískutímaritsins statt hér á landi. 5.6.2014 11:30 Á yfir 40 yfirhafnir Tíska er ákveðið tjáningarform að mati Önnu Karenar, ritstjóra Tískudívunnar. Hún er jakkafrík og á erfitt með að standast flotta yfirhöfn. 5.6.2014 11:00 Hátíðarstemning hjá Hönnunarsjóði Úthlutun styrkja úr Hönnunarsjóð fór fram með pompi og pragt. 5.6.2014 11:00 Sigurvegari Ísland Got Talent á stóra svið Þjóðleikhússins Sigurvegari Ísland Got Talent, dansarinn Brynjar Dagur Albertsson, leikur í fyrsta sinn á sviði atvinnuleikhúss en hann fer með hlutverk í Latabæ sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu næsta haust. 5.6.2014 10:30 Saga Sig myndaði fyrir Leica Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir fékk boð um að taka þátt í samsýningu á vegum ljósmyndafyrirtækisins Leica en fyrirtækið er eitt það allra virtasta á sviði ljósmyndunar. Saga segir samstarfið koma til með að opna enn fleiri dyr. 5.6.2014 10:00 Ys og þys í Brúðubílnum Brúðubíllinn verður á ferð og flugi í sumar og ætlar að skemmta landsmönnum. 5.6.2014 10:00 Til heiðurs meistarapíanista Guðmundur Ingólfsson hefði orðið 75 ára í dag og fara því fram tónleikar honum til heiðurs í kvöld á Café Rosenberg. Farið verður yfir glæstan feril Guðmundar. 5.6.2014 09:30 Framleiða þýskan raunveruleikaþátt New Age Icelandic Films framleiða þætti með þýskri partídrottningu. 5.6.2014 09:00 Jonah Hill: ,,Ég vildi særa hann líka" ,,Ég er algjörlega miður mín. Mig langar að biðja alla þá afsökunar sem gætu hafa móðgast. Ég biðst innilegrar afsökunar og ég býst ekki við því að þið fyrirgefið mér. Ég á það ekki skilið." 4.6.2014 19:00 Leit Jóns Gnarr að sóðanum hefur ekki borið árangur Við leitina hefur hann spurt hið ýmsa fólk um hvort það hafi verið að kasta ruslinu og jafnvel velt fyrir sér möguleikanum hvort það séu Akureyringar sem rusli út í borginni. 4.6.2014 18:27 Frank Ocean stelur af Eagles Ungi tónlistarmaðurinn virðist bera litla virðingu fyrir einni vinsælustu hljómsveit sögunnar, Eagles. 4.6.2014 18:00 Eins gott að hún er leikkona Amanda Seyfried kann ekki að rappa. 4.6.2014 17:30 Birtir mynd af sér að gefa brjóst Ofurfyrirsætan Natalia Vodianova ófeimin á Instagram. 4.6.2014 17:00 Í hverju er manneskjan eiginlega? Katie Price toppar alla í klæðaburði. 4.6.2014 16:30 Trúlofuð Jackson-systir La Toya Jackson fann ástina í örmum Jeffré Phillips. 4.6.2014 16:00 Eiga von á þriðja barninu Fjölgun hjá Kourtney Kardashian og Scott Disick. 4.6.2014 14:19 Rómans með Runólfi Ævintýragjörnum gefst tækifæri til að ferðast í 37 ára gömlum húsbíl um sérvalda staði Íslands. 4.6.2014 11:30 Megrunarleyndarmál stjarnanna Frosin vínber og ein vegan-máltíð á dag. 4.6.2014 11:00 Dagur er líka listunnandi Mætti á tvöfalda sýningaropnun á Kjarvalsstöðum. 4.6.2014 10:30 Anna Mjöll umkringd stjörnum Sá Charlize Theron hoppa á svið á klúbbi í Los Angeles. 4.6.2014 10:00 Gleðja eldri borgara með hljómleikaröð Ása Berglind Hjálmarsdóttir stendur, ásamt tveimur öðrum, fyrir tónleikaferð, þar sem þau leika á hjúkrunar- og dvalarheimilum landsins. 65 tónleikar á 30 dögum. 4.6.2014 09:00 Time Inc. hótar að lögsækja íslenskt tímarit Útgáfufyrirtækið Time Inc. fer fram á að tímaritið Nordic Style breyti lógói sínu. 4.6.2014 08:39 Segir stúlkurnar í Destiny's Child vera sálufélaga sína Kelly Rowland segir að vinkonur sínar úr hljómsveitinni góðkunnu Destiny's Child, þær Beyoncé Knowles og Michelle Williams, séu sálufélagar hennar. 3.6.2014 23:00 Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3.6.2014 20:00 Stolinn bíll Miley Cyrus fundinn Brotist inn til söngkonunnar. 3.6.2014 19:30 Lagleg á leiklistarverðlaunum Drama Desk-verðlaunin afhent í New York 3.6.2014 18:00 Harry í One Direction fækkar fötum Myndin ekki lengur aðgengileg á Instagram. 3.6.2014 17:30 Furðuverur í Íslandsmeistarakeppni Sköpunargleðin réð ríkjum í Snyrtiakademíunni. 3.6.2014 16:30 Þvílík breyting á einni manneskju Sinead O'Connor óþekkjanleg. 3.6.2014 15:30 Tilkynntu óvart um óléttuna í kvöldfréttunum Sylvía Dagmar Briem og kærasti hennar, Emil Þór, eiga von á sínu fyrsta barni. Óléttutilkynning þeirra rataði óvart í kvöldfréttir RÚV í gær. 3.6.2014 15:19 HM heima í stofu Tölvuleikurinn World Cup 2014 slær í gegn. 3.6.2014 15:00 Tilkynntu landsmönnum um óléttuna fyrir slysni Sylvía Dagmar Briem, unnusti hennar og bumbubúi birtust óvart á skjám allra landsmanna í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. 3.6.2014 14:57 Jean Paul Gaultier hannar fyrir Lindex Fatnaður stjörnuhönnuðarins til landsins í haust. 3.6.2014 14:30 Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3.6.2014 14:00 Myndlistartískublandan afhjúpuð Samstarfsverkefni Guðmundar Jörundssonar og Haralds Jónssonar frumsýnt. 3.6.2014 12:00 Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3.6.2014 11:30 Vill taka þátt í vínylvakningunni Tónlistarmaðurinn Helgi Valur leggur nú lokahönd á þriðju plötu sína. Hann safnar fjármagni til þess að gefa plötuna út á vínyl, sem er langþráður draumur. 3.6.2014 11:00 Meira Meat Loaf í Hörpu Friðrik Ómar og félagar breyta Eldborginni í leðurblökuhelli á nýjan leik. 3.6.2014 10:30 Regína Ósk eignast dreng Tónlistarparið Regína Ósk og Svenni Þór eignaðist í gærmorgun dreng. 3.6.2014 10:00 Unnur Birna lætur ekki blekkja sig tvisvar Tónlistarkonan Unnur Birna Björnsdóttir flýr landið einu sinni á ári til þess að fá sól og sumar í líf sitt. Hún segir það betra að semja tónlist í sól en í rigningu. 3.6.2014 09:30 Bakaði pítsu fyrir Steinda Jr og Gunnar Nelson Sigurður Friðriksson, pitsubakari hjá Domino´s, stal senunni á kosninganótt þegar hann töfraði fram ljúffenga flatböku. 3.6.2014 09:00 Ævisaga Jimmy Page væntanleg Einn virtasti gítarleikari sögunnar ætlar að fara yfir ævi sína í máli og myndum í nýrri bók. 2.6.2014 23:45 Litaði hárið rautt Margot Robbie skiptir um stíl. 2.6.2014 23:00 Saknar ruslmatarins Leikkonan Debra Messing saknar þess að borða ruslmat en hún reynir allt hvað hún getur til þess að halda sig frá honum. 2.6.2014 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tvídtúr í Reykjavík Tweed Ride Reykjavík fer fram á laugardag. Þá verður hjólað um höfuðstaðinn í spariklæðnaði bresks hefðarfólks. 5.6.2014 13:30
Á yfir 40 yfirhafnir Tíska er ákveðið tjáningarform að mati Önnu Karenar, ritstjóra Tískudívunnar. Hún er jakkafrík og á erfitt með að standast flotta yfirhöfn. 5.6.2014 11:00
Hátíðarstemning hjá Hönnunarsjóði Úthlutun styrkja úr Hönnunarsjóð fór fram með pompi og pragt. 5.6.2014 11:00
Sigurvegari Ísland Got Talent á stóra svið Þjóðleikhússins Sigurvegari Ísland Got Talent, dansarinn Brynjar Dagur Albertsson, leikur í fyrsta sinn á sviði atvinnuleikhúss en hann fer með hlutverk í Latabæ sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu næsta haust. 5.6.2014 10:30
Saga Sig myndaði fyrir Leica Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir fékk boð um að taka þátt í samsýningu á vegum ljósmyndafyrirtækisins Leica en fyrirtækið er eitt það allra virtasta á sviði ljósmyndunar. Saga segir samstarfið koma til með að opna enn fleiri dyr. 5.6.2014 10:00
Ys og þys í Brúðubílnum Brúðubíllinn verður á ferð og flugi í sumar og ætlar að skemmta landsmönnum. 5.6.2014 10:00
Til heiðurs meistarapíanista Guðmundur Ingólfsson hefði orðið 75 ára í dag og fara því fram tónleikar honum til heiðurs í kvöld á Café Rosenberg. Farið verður yfir glæstan feril Guðmundar. 5.6.2014 09:30
Framleiða þýskan raunveruleikaþátt New Age Icelandic Films framleiða þætti með þýskri partídrottningu. 5.6.2014 09:00
Jonah Hill: ,,Ég vildi særa hann líka" ,,Ég er algjörlega miður mín. Mig langar að biðja alla þá afsökunar sem gætu hafa móðgast. Ég biðst innilegrar afsökunar og ég býst ekki við því að þið fyrirgefið mér. Ég á það ekki skilið." 4.6.2014 19:00
Leit Jóns Gnarr að sóðanum hefur ekki borið árangur Við leitina hefur hann spurt hið ýmsa fólk um hvort það hafi verið að kasta ruslinu og jafnvel velt fyrir sér möguleikanum hvort það séu Akureyringar sem rusli út í borginni. 4.6.2014 18:27
Frank Ocean stelur af Eagles Ungi tónlistarmaðurinn virðist bera litla virðingu fyrir einni vinsælustu hljómsveit sögunnar, Eagles. 4.6.2014 18:00
Birtir mynd af sér að gefa brjóst Ofurfyrirsætan Natalia Vodianova ófeimin á Instagram. 4.6.2014 17:00
Rómans með Runólfi Ævintýragjörnum gefst tækifæri til að ferðast í 37 ára gömlum húsbíl um sérvalda staði Íslands. 4.6.2014 11:30
Gleðja eldri borgara með hljómleikaröð Ása Berglind Hjálmarsdóttir stendur, ásamt tveimur öðrum, fyrir tónleikaferð, þar sem þau leika á hjúkrunar- og dvalarheimilum landsins. 65 tónleikar á 30 dögum. 4.6.2014 09:00
Time Inc. hótar að lögsækja íslenskt tímarit Útgáfufyrirtækið Time Inc. fer fram á að tímaritið Nordic Style breyti lógói sínu. 4.6.2014 08:39
Segir stúlkurnar í Destiny's Child vera sálufélaga sína Kelly Rowland segir að vinkonur sínar úr hljómsveitinni góðkunnu Destiny's Child, þær Beyoncé Knowles og Michelle Williams, séu sálufélagar hennar. 3.6.2014 23:00
Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3.6.2014 20:00
Tilkynntu óvart um óléttuna í kvöldfréttunum Sylvía Dagmar Briem og kærasti hennar, Emil Þór, eiga von á sínu fyrsta barni. Óléttutilkynning þeirra rataði óvart í kvöldfréttir RÚV í gær. 3.6.2014 15:19
Tilkynntu landsmönnum um óléttuna fyrir slysni Sylvía Dagmar Briem, unnusti hennar og bumbubúi birtust óvart á skjám allra landsmanna í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. 3.6.2014 14:57
Jean Paul Gaultier hannar fyrir Lindex Fatnaður stjörnuhönnuðarins til landsins í haust. 3.6.2014 14:30
Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3.6.2014 14:00
Myndlistartískublandan afhjúpuð Samstarfsverkefni Guðmundar Jörundssonar og Haralds Jónssonar frumsýnt. 3.6.2014 12:00
Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3.6.2014 11:30
Vill taka þátt í vínylvakningunni Tónlistarmaðurinn Helgi Valur leggur nú lokahönd á þriðju plötu sína. Hann safnar fjármagni til þess að gefa plötuna út á vínyl, sem er langþráður draumur. 3.6.2014 11:00
Meira Meat Loaf í Hörpu Friðrik Ómar og félagar breyta Eldborginni í leðurblökuhelli á nýjan leik. 3.6.2014 10:30
Regína Ósk eignast dreng Tónlistarparið Regína Ósk og Svenni Þór eignaðist í gærmorgun dreng. 3.6.2014 10:00
Unnur Birna lætur ekki blekkja sig tvisvar Tónlistarkonan Unnur Birna Björnsdóttir flýr landið einu sinni á ári til þess að fá sól og sumar í líf sitt. Hún segir það betra að semja tónlist í sól en í rigningu. 3.6.2014 09:30
Bakaði pítsu fyrir Steinda Jr og Gunnar Nelson Sigurður Friðriksson, pitsubakari hjá Domino´s, stal senunni á kosninganótt þegar hann töfraði fram ljúffenga flatböku. 3.6.2014 09:00
Ævisaga Jimmy Page væntanleg Einn virtasti gítarleikari sögunnar ætlar að fara yfir ævi sína í máli og myndum í nýrri bók. 2.6.2014 23:45
Saknar ruslmatarins Leikkonan Debra Messing saknar þess að borða ruslmat en hún reynir allt hvað hún getur til þess að halda sig frá honum. 2.6.2014 22:00