Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. júní 2014 14:00 Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, sem leikur Sir Gregor Clegane, eða Fjallið, í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, er í viðtali á vefsíðu New York Post. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn í þáttunum, sérstaklega í slagsmálasenu sem var í þættinum í fjórðu seríu sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi, sem var ansi hrottafengin. Blaðamaður New York Post spyr Hafþór meðal annars hvað hann hefði þurft að gera í áheyrnarprufu fyrir þættina. „Við þurftum að fara í gegnum nokkrar senur og lesa línur úr handritinu. Þeir vildu líka að ég myndi sýna hvort ég gæti hreyft mig hratt í bardagasenum og það kom þeim á óvart hve snöggur ég var. Ég er mjög snöggur, ég er ekki að gorta mig; þetta er staðreynd. Síðan báðu þeir mig um að lyfta manni, grípa undir handakrika hans og lyfta honum yfir höfuð mitt. Þeir sögðu að hann liti út eins og barn í höndum mínum. Ég fékk að minnsta kosti hlutverkið. Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ segir Hafþór. Hann segir það hafa tekið á að læra sverðfimi fyrir leik sinn í þáttunum. „Ég var í stífri þjálfun með sverðameistara þáttanna, C.C. Smiff, sem vel á minnst er einnig frábær dansari. Það var mjög erfitt. Við unnum frá því snemma á morgnana þangað til seint á kvöldin í margar vikur en eins og þið getið séð í slagsmálasenunni borgaði þessi erfiðisvinna sig.“ En snýr hann aftur í fimmtu þáttaröð Game of Thrones? „Þið verðið að spyrja [höfunda þáttanna] Dave [Benioff] og Dan [Weiss]. Þeir eru óútreiknanlegir og vilja halda öllum, og ég meina öllum, á tánum,“ segir Hafþór í viðtalinu. Game of Thrones Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Hafþór Júlíus situr fyrir svörum hjá Reddit Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson mun sitja fyrir svörum á vefsvæði Reddit í dag og geta lesendur spurt hann spjörunum úr milli fjögur og fimm síðdegis. 18. mars 2014 15:00 Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, sem leikur Sir Gregor Clegane, eða Fjallið, í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, er í viðtali á vefsíðu New York Post. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn í þáttunum, sérstaklega í slagsmálasenu sem var í þættinum í fjórðu seríu sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi, sem var ansi hrottafengin. Blaðamaður New York Post spyr Hafþór meðal annars hvað hann hefði þurft að gera í áheyrnarprufu fyrir þættina. „Við þurftum að fara í gegnum nokkrar senur og lesa línur úr handritinu. Þeir vildu líka að ég myndi sýna hvort ég gæti hreyft mig hratt í bardagasenum og það kom þeim á óvart hve snöggur ég var. Ég er mjög snöggur, ég er ekki að gorta mig; þetta er staðreynd. Síðan báðu þeir mig um að lyfta manni, grípa undir handakrika hans og lyfta honum yfir höfuð mitt. Þeir sögðu að hann liti út eins og barn í höndum mínum. Ég fékk að minnsta kosti hlutverkið. Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ segir Hafþór. Hann segir það hafa tekið á að læra sverðfimi fyrir leik sinn í þáttunum. „Ég var í stífri þjálfun með sverðameistara þáttanna, C.C. Smiff, sem vel á minnst er einnig frábær dansari. Það var mjög erfitt. Við unnum frá því snemma á morgnana þangað til seint á kvöldin í margar vikur en eins og þið getið séð í slagsmálasenunni borgaði þessi erfiðisvinna sig.“ En snýr hann aftur í fimmtu þáttaröð Game of Thrones? „Þið verðið að spyrja [höfunda þáttanna] Dave [Benioff] og Dan [Weiss]. Þeir eru óútreiknanlegir og vilja halda öllum, og ég meina öllum, á tánum,“ segir Hafþór í viðtalinu.
Game of Thrones Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Hafþór Júlíus situr fyrir svörum hjá Reddit Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson mun sitja fyrir svörum á vefsvæði Reddit í dag og geta lesendur spurt hann spjörunum úr milli fjögur og fimm síðdegis. 18. mars 2014 15:00 Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30
Hafþór Júlíus situr fyrir svörum hjá Reddit Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson mun sitja fyrir svörum á vefsvæði Reddit í dag og geta lesendur spurt hann spjörunum úr milli fjögur og fimm síðdegis. 18. mars 2014 15:00
Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08
„Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið