Lífið

Lagleg á leiklistarverðlaunum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Drama Desk-verðlaunin voru afhent í New York á laugardagskvöldið og allt það besta í leiklistarbransanum verðlaunað.

Helstu sigurvegarar:

Besta leikrit: All the Way

Besti söngleikur: A Gentleman's Guide to Love & Murder

Besti leikari: Bryan Cranston, All the Way

Besta leikkona: Audra McDonald, Lady Day at Emerson's Bar & Grill

Besti leikari í söngleik: Neil Patrick Harris, Hedwig and the Angry Inch

Besti leikkona í söngleik: Jessie Mueller, Beautiful: The Carole King Musical

Sophie Okonedo.
Sonya Tayeh.
Michael C. Hall.
Chris O'Dowd.
Audra McDonald.
Neil Patrick Harris.
Bryan Cranston.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.