Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. júlí 2025 17:07 Davíð Goði var hlessa þegar hann sá skilaboðin frá Will Smith á Instagram. Kvikmyndagerðarmaðurinn Davíð Goði Þorvarðarson opnaði Instagram á miðvikudag og sá óvænt skilaboð frá Hollywood-stjörnunni Will Smith. Leikarinn hafði hrifist af myndatöku Davíðs, hrósaði honum í hástert og hvatti hann til að halda áfram að skapa. Davíð Goði fór ungur út í kvikmyndagerð þegar hann var í Verzlunarskólanum, stofnaði framleiðslufyrirtækið Skjáskot árið 2018 og hefur komið að gerð ýmissa auglýsingaherferða síðustu ár Eitt nýjasta verkefni hans var að skjóta tónlistarmyndband sem Alex Michael Green leikstýrði við lagið „Baby, hvað viltu?“ með þeim Lil Curly og Háska. Á Instagram-síðu Davíðs má sjá snúningsskot tekið úr þvottavél fyrir tónlistarmyndbandið. Klippan hefur fengið mikið áhorf á Instagram en búið er að horfa á hana 185 þúsund sinnum þegar þetta er skrifað. Til marks um það hvað klippan hefur farið víða þá rak Hollywood-leikarinn Will Smith augun í klippuna og hreifst af henni. View this post on Instagram A post shared by Davíð Goði (@davidgodi) Will Smith var svo ánægður með skotið að hann sendi persónuleg skilaboð á Davíð á Instagram sem Davíð deildi á hringrás sinni. „Frábært stöff!!“ sendi Smith á Davíð og bætti svo við „Haltu áfram að skapa!“ Davíð þakkaði auðmjúkur fyrir sig og svaraði: „Heyrðu í mér ef þú vilt taka upp flott tónlistarmyndbönd eða efni.“ Það er spurning hvort Will Smith tekur boðinu. Skjaskot af skilaboðum Will Smith til Davíðs. Davíð gekk í gegnum miklar hremmingar á síðasta ári þegar hann greindist með óútskýrðan sjúkdóm og þurfti að fara í gegnum erfiða lyfjameðferð og beinmergsskipti. Sindri Sindrason ræddi við Davíð um sjúkdómsferlið fyrir Ísland í dag fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33 Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Davíð Goði fór ungur út í kvikmyndagerð þegar hann var í Verzlunarskólanum, stofnaði framleiðslufyrirtækið Skjáskot árið 2018 og hefur komið að gerð ýmissa auglýsingaherferða síðustu ár Eitt nýjasta verkefni hans var að skjóta tónlistarmyndband sem Alex Michael Green leikstýrði við lagið „Baby, hvað viltu?“ með þeim Lil Curly og Háska. Á Instagram-síðu Davíðs má sjá snúningsskot tekið úr þvottavél fyrir tónlistarmyndbandið. Klippan hefur fengið mikið áhorf á Instagram en búið er að horfa á hana 185 þúsund sinnum þegar þetta er skrifað. Til marks um það hvað klippan hefur farið víða þá rak Hollywood-leikarinn Will Smith augun í klippuna og hreifst af henni. View this post on Instagram A post shared by Davíð Goði (@davidgodi) Will Smith var svo ánægður með skotið að hann sendi persónuleg skilaboð á Davíð á Instagram sem Davíð deildi á hringrás sinni. „Frábært stöff!!“ sendi Smith á Davíð og bætti svo við „Haltu áfram að skapa!“ Davíð þakkaði auðmjúkur fyrir sig og svaraði: „Heyrðu í mér ef þú vilt taka upp flott tónlistarmyndbönd eða efni.“ Það er spurning hvort Will Smith tekur boðinu. Skjaskot af skilaboðum Will Smith til Davíðs. Davíð gekk í gegnum miklar hremmingar á síðasta ári þegar hann greindist með óútskýrðan sjúkdóm og þurfti að fara í gegnum erfiða lyfjameðferð og beinmergsskipti. Sindri Sindrason ræddi við Davíð um sjúkdómsferlið fyrir Ísland í dag fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33 Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22. janúar 2025 11:33
Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. 2. febrúar 2023 17:31