Lífið

Myndlistartískublandan afhjúpuð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Myndir/Brynjar Snær
Mikil gleði var við opnun á samstarfsverkefni myndlistarmannsins Haralds Jónssonar og fatahönnuðarins Guðmundar Jörundssonar í versluninni Jör.

Verkefnið ber titilinn YESNOOUI og lýsir Guðmundur því sem myndlistartískublöndu en um er að ræða buxur eftir Guðmund með silkiprentaðri grafík Haralds.

Frosti Jón Runólfsson sem samdi tónlist fyrir viðburðinn, Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir, listrænn stjórnandi, Guðmundur Jörundsson, fatahönnuður JÖR, og Haraldur Jónsson myndlistarmaður. Myndir/Brynjar Snær
Heiða Kristín Helgadóttir og S. Björn Blöndal.
Tónlistarmaðurinn Frosti Jón Runólfsson.
Megas og Haraldur Jónsson.
Ljósmyndararnir Spessi og Magnús Unnar.
Kristína Ragnarsdóttir, Finnbogi Pétursson myndlistarmaður og Stefán Jónsson leikari.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.