Lífið

Segir stúlkurnar í Destiny's Child vera sálufélaga sína

Kelly Rowland segir að vinkonur sínar úr hljómsveitinni góðkunnu Destiny‘s Child, þær Beyoncé Knowles og Michelle Williams, séu sálufélagar hennar.

Í viðtali við vefsíðuna Hello Beautiful segir Rowland að hún sé þakklát fyrir þau vináttutengsl sem þær stöllur hafi þróað með sér í gegnum árin og segir að tengslin þeirra á milli séu svo sterk að þær viti hreinlega af því þegar eitthvað bjátar á. „Ef það er eitthvað sem er að hrjá mig er síminn farinn að hringja og ég fæ spurninguna „Er ekki örugglega allt í lagi?“ 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.