Fleiri fréttir

Drake á bömmer

Rapparinn Drake er í mikilli ástarsorg eftir að Rihanna sleit sambandi þeirra á dögunum.

Chris Brown laus úr fangelsi

Þessi umtalaði ofbeldismaður er laus úr haldi, ætli hann haldi sér á beinu brautinni í kjölfarið?

Hvar er Kanye?

Kim Kardashian West ein á flugvelli eftir brúðkaupsferðina.

Ásdís skemmtir með Snoop Dogg

Eurovision-stjarnan Ásdís María Viðarsdóttir kemur fram á stórri tónlistarhátíð í Manchester með DJ Margeiri í júní. Heimsþekkt nöfn koma fram á hátíðinni.

Travel Channel elskar Ísland

Tökulið þáttanna 1 Way Ticket eyddi átta dögum á Íslandi. Stutt er síðan tökulið Booze Traveler tók upp þátt hér á landi.

Öryggismyndband í anda Into The Wild

Leikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson leikstýrir nýju myndbandi um öryggi flugfarþega fyrir Icelandair. Myndbandið verður sýnt fyrir öll flug en það sýnir erlendan ferðamann á flakki um Ísland og eru öryggisatriðin teiknuð í náttúruna.

Ljótir hálfvitar verða gulldrengir

Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir hlaut á dögunum gullplötu fyrir fyrstu plötuna sína. Í þessari níu manna hljómveit er enn sami mannskapur og fyrir átta árum.

Búa til app upp úr verðlaunabarnabók

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Fancy Pants Global vinnur nú hörðum höndum við að búa til app upp úr bandarískum barnabókum sem vakið hafa athygli ytra.

Úkraínski stjörnufíkillinn sem kýldi Brad Pitt

Vitalii Sediuk komst í fréttirnar í vikunni eftir að hann kýldi leikarann Brad Pitt. Þetta er þó fjarri því að vera fyrsta atvikið þar sem Vitalii angrar stjörnurnar í Hollywood.

Hvernig er hljómur silkis?

Hjónin Elín Edda Árnadóttir og Sverrir Guðjónsson og Koho Nori-Newton og Lauren Newton sameina krafta sína á sýningu í tengslum við Listahátíð í Reykjavík sem opnar í dag.

Enn bætist við á Secret Solstice

Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík.

Frábær stemning í grillveislu Rjóðsins

Rjóðrið, dvalarheimili fyrir langveik börn, fagnaði tíu ára starfsafmæli í vor. Af því tilefni hélt Securitas grillveislu fyrir börnin og fjölskyldur þeirra ásamt starfsfólki Rjóðsins í gær.

Undraefnið kókosolía

Olían sem er rakakrem, augnhreinsir, hárolía, góð í bakstur, matargerð og hefur góð áhrif á tannheilsuna.

Fyrsta vínylsafnplatan í 23 ár

This Icelandic Indie Music Vol. 2 er fyrsta íslenska safnplatan sem kemur út á vínyl í 23 ár. Haraldur Leví Gunnarsson útgefandi segir ferðamenn óða í íslenska músík.

Bollar innblásnir af kaffiplöntunni

Þórhildur Ásmundsdóttir, nemi í Myndlistaskólanum í Reykjavík, fékk óvænt boð í starfsnám hjá hinu virta þýska hönnunarfyrirtæki KAHLA.

Sjá næstu 50 fréttir