Lífið

Dagur er líka listunnandi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Dagur B. Eggertsson og eiginkona hans, Arna Dögg Einarsdóttir, brostu út að eyrum.
Dagur B. Eggertsson og eiginkona hans, Arna Dögg Einarsdóttir, brostu út að eyrum. Myndir/Kristinn Svanur Jónsson
Tvær sýningar með úrvalsverkum úr safneign Listasafns Reykjavíkur voru opnaðar fyrir stuttu á Kjarvalsstöðum, annars vegar Reykjavík, bær og bygging og hins vegar Hliðstæður.

Fjölmennt var á opnuninni og sugu gestir listina í sig.

Hildur Baldursdóttir og Einar Kárason létu sig ekki vanta.
Roland Hamilton og Kristín Gísladóttir.
Jórunn Frímannsdóttir og Hörður Ólafsson nutu listarinnar.
Berghildur Erla Bernhardsdóttir, Svanhildur Konráðsdóttir, Signý Pálsdóttir og Kolbrún Bergþórsdóttir.
María Ólafsdóttir, Guðrún Hjartardóttir og Rannveig Eyberg.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.