Fleiri fréttir Kvikmynd Richards Scobie fer á ráðstefnu í Hollywood Kvikmyndin Sextíu og sex gráður norður hefur verið valin á sérstaka framleiðendaráðstefnu í Hollywood sem haldin er á vegum PGA, samtökum framleiðenda í Bandaríkjunum. Höfundar handritsins eru þeir Kristinn Þórðarson og Richard Scobie en leikstjóri myndarinnar er Egill Örn Egilsson, betur þekktur sem Eagle Egilsson. 14.5.2010 10:00 Reese vill giftast Jim Leikkonan Reese Witherspoon hefur átt í sambandi við umboðsmanninn Jim Toth undanfarna mánuði og að sögn heimildarmanna er hún tilbúin til að ganga í hið heilaga með honum. 14.5.2010 09:30 Hönnun Sonju Bent vekur athygli ytra Hönnun Sonju Bent var á upphafssíðu vefsíðunnar Not Just A Label fyrir skemmstu, en síðan er eins konar vefsamfélag hönnuða hvaðanæva að úr heiminum og eru notendur hans rúmlega 3.500 manns. 14.5.2010 09:00 Colin Farell verður vampíra Colin Farell hefur tekið að sér hlutverk vampíru í endurgerð hinnar sígildu hryllingsmyndar Fright Night. Þetta verður í fyrsta skipti sem Farell leikur í „stórri“ kvikmynd frá Hollywood en hann hefur undanfarin ár aðallega leikið í kvikmyndum óháða kvikmyndageirans. 14.5.2010 08:00 Dikta freistar gæfunnar í Þýskalandi Hljómsveitin Dikta er á leiðinni í stutta tónleikaferð til Þýskalands og Lúxemborgar. Sveitin flýgur af landi brott á miðvikudaginn í næstu viku og tónleikarnir verða fernir, þar af þrennir í Þýskalandi. 14.5.2010 07:00 Tjáir sig um elsta soninn Leikarinn Michael Douglas hefur tjáð sig opinberlega um vandræðin í tengslum við elsta son sinn, Cameron. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi á dögunum eftir að hafa játað að hafa stundað eiturlyfjasölu. Faðir hans var viðstaddur réttarhöldin ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni, Diöndru, og voru þau eðlilega í miklu uppnámi meðan á þeim stóð. „Ég hef lent í miklu 14.5.2010 06:00 Allt í mínus hjá Jessicu Jessica Simpson lék á dögunum aukahlutverk í þáttunum Entourage, en tökur á sjöundu þáttaröðinni standa nú yfir. Jessica fékk ekki eigið hjólhýsi meðan á tökum stóð, heldur þurfti að deila einu slíku með klámmyndaleikkonunni Söshu Grey. 14.5.2010 06:00 Lady Gaga vill ekki deyja í fríi Tónlistarkonan Lady Gaga hefur nánast verið stanslaust á tónleikaferðalagi frá árinu 2008 þegar hún sló fyrst í gegn. 14.5.2010 06:00 Kim Kardashian nýtur þess að vera einhleyp Þrátt fyrir að hafa verið orðuð við portúgalska fótboltakappann Christiano Ronaldo segist Kim Kardashian vera ein á báti í augnablikinu. 14.5.2010 14:00 Pitt temur tígrisdýr Leikarinn Brad Pitt hefur ákveðið að leika í spennumyndinni The Tiger. Leikstjóri verður Darren Aranofsky sem síðast sendi frá sér The Wrestler. 14.5.2010 12:30 Munaðarlaus sýnt á ný tvisvar Fáar leiksýningar hafa vakið meiri lukku á árinu en Munaðarlaus eftir Dennis Kelly í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar. Hún var sýnd í janúar og febrúar fyrir fullu húsi í Norræna húsinu og í kjölfar þess var henni boðið að vera óvissusýning ársins hjá Leikfélagi Akureyrar. Nú er blásið til tveggja aukasýninga á verkinu í dag kl. 19 og kl. 22 og verður verkið sýnt í 14.5.2010 11:30 Frímann Gunnarsson með Matt Berry Gunnar Hansson og félagar hafa dvalið í London undanfarna daga þar sem þeir tóku upp efni fyrir væntanlega sjónvarpsþætti um Frímann Gunnarsson með breska grínistanum Matt Berry. 13.5.2010 19:00 Gjörningaklúbburinn og meira gaman í Havaríi Á laugardaginn opnar Gallerí HAVARÍ í Austurstræti sýningu með verkum eftir Gjörningaklúbbinn, Siggu Björgu, Hugleik Dagsson, Lindu Loeskow og Söru Riel. 13.5.2010 18:00 Ingó Veðurguð á bekknum Poppstjarnan Ingólfur Þórarinsson, Ingó Veðurguð, spilaði fyrsta úrvalsdeildarleikinn sinn með Selfossi á þriðjudag. 13.5.2010 17:00 Balti tekur Reykjavík-Rotterdam upp í New Orleans í haust Baltasar Kormákur er í ítarlegu viðtali við spænsku vefsíðuna hoycinema þar sem hann ræðir um Reykjavík-Rotterdam. 13.5.2010 16:00 Kærasta kemur upp um piparsvein í Bachelorette Aðdáendur Bachelorette mega eiga von á mikilli dramatík þegar þáttaröðin hefst en einn þáttur var tekinn upp hér á Íslandi. 13.5.2010 14:45 Davíð kynnir sig í Cannes Davíð Óskar Ólafsson, einn af eigendum framleiðslufyrirtækisins Mystery Island, hefur verið valinn sem fulltrúi Íslands í Producers on the Move. 13.5.2010 14:00 Gísli Örn frestar einum Rómeó fyrir Hollywood Sýningu á Rómeó og Júlíu í Borgarleikhúsinu næstkomandi þriðjudag verður frestað vegna ferðar Gísla Arnar á hátíðarsýningu í Los Angeles. 13.5.2010 13:00 Maður Heru mikið spurður út í Eurovision-kjólinn „Auðvitað smitast maður af þessu. Núna er maður á ári eitt í Eurovision,“ segir Halldór Eiríksson, rekstarhagfræðingur í innkaupadeild álversins í Reyðarfirði. Hann er unnusti Heru Bjarkar, fulltrúa Íslands í Eurovision, og stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á sinni konu. 13.5.2010 12:00 Ljósmyndin í fyrirrúmi á Listahátíð Listahátíð í Reykjavík hófst í gær í fertugasta sinn. Fjöldi viðburða er á dagskránni næstu þrjár vikur og vara sumar sýningar langt inn á sumarið. Hátíðin er fyrir löngu orðinn einn helsti boðberi sumars og ljósfylltra daga í Reykjavík og þótt hún hafi mátt draga úr kröftum sínum í ljósi efnahagsaðstæðna er mikil og fjölbreytt dagskrá í boði. 13.5.2010 11:00 Stuðlameistari segir stóran mun á sigri og jafntefli „Við urðum að loka fyrir að menn gætu lagt undir á sigur Hauka rúmri einni og hálfri klukkustund fyrir leik. Það voru ansi margir sem virtust reiðubúnir til að leggja sitthvað undir á slík úrslit,“ segir Hjörvar Hafliðason, stuðlameistari hjá Íslenskum getraunum. 13.5.2010 10:30 Lítill karl með brjóst Leikkonan Cynthia Nixon, sem fer með hlutverk Miröndu í þáttunum Sex And The City, líkir ástkonu sinni, Christine Marinoni, við lágvaxinn karlmann með brjóst. 13.5.2010 10:00 Stones undirbúa nýja plötu Keith Richards, gítarleikari Rolling Stones, ætlar að hitta söngvarann Mick Jagger í næstu viku og ræða upptökur á nýrri plötu. Vonast hann til að Jagger gefi grænt ljós á verkefnið. „Allir verða að hafa áhuga á að gera plötu og oftast bíð ég eftir að Mick hringi í mig og segi: „Við skulum gera 13.5.2010 09:30 Verðmyndunin var öll fölsk –hér var aldrei alvörumarkaður Styrmir Gunnarsson er kominn í hóp afkastamestu rithöfunda eftir að hann komst á eftirlaunaaldur og lét af störfum ritstjóra Morgunblaðsins. Hann hefur nú sent frá sér tvær bækur á hálfu ári. „Hrunadans og horfið fé“ heitir sú seinni og er útlegging Styrmis á þeim atriðum sem hann telur að skipti mestu í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hann las skýrsluna á einni viku og skrifaði bókina á annarri. Hún kom í búðir í gær, útgefin af Bjarti. 13.5.2010 08:30 Hrói höttur spennir bogann Hrói höttur er eflaust einhver þekktasta persóna breskrar bókmenntasögu. Þessi góðhjartaði riddari Sherwood-skógar í Nottinghamskíri hefur oft og mörgum sinnum ratað á hvíta tjaldið enda hefur sagan af honum allt það sem prýðir góða kvikmynd: ást, peninga, völd og… boga. 13.5.2010 06:00 Sláturhús hjartans á laugardag Anna Richards flytur á laugardag dansgjörninginn „Sláturhús hjartans” í listrými Verksmiðjunnar á Hjalteyri við Eyjafjörð. Sýningin hefst kl. 17. 13.5.2010 11:30 Fjórða Skjaldborgarhátíðin tilbúin Aðstandendur heimildarmyndahátíðarinnar Skjaldborg eru búnir að velja um þrjátíu nýjar íslenskar myndir til sýningar á hátíðinni, sem fer fram á Patreksfirði um Hvítasunnuhelgina. 12.5.2010 16:45 Village Voice fer mannavillt á Jónsa og Jónsa Eitthvað var blaðamaður Village Voice að flýta sér þegar hún skrifaði um tónlist Jónsa í Sigur Rós í tilefni af tónleikum hans í New York um síðustu helgi. 12.5.2010 16:00 Heitustu konur heims Katy Perry er heitasta kona heims að mati tímaritsins Maxim. Megan Fox var í efsta sæti í fyrra en þarf nú að sætta sig við fimmta sæti. 12.5.2010 15:30 Pistlahöfundur Newsweek segir homma ekki geta leikið gagnkynhneigða Pistlahöfundur Newsweek, Ramin Setoodeh, fékk yfir sig hrinu athugasemda og kvartana eftir nýjasta pistil sinn í tímaritinu 12.5.2010 14:26 Eurovision: Íslendingar svartsýnir um gengi Heru Á heimasíðu Eurorásarinnar er að finna könnun þar sem spurt er um gengi Heru Bjarkar með lagið Je Ne Sais Quoi í Eurovision eftir tvær vikur. 12.5.2010 13:28 Claudia Schiffer ólétt og nakin á forsíðu Vogue Fyrirsætan Claudia Schiffer er nakin og ólétt á forsíðu nýjasta þýska Vogue en forsíðan er afar lík þeirri sem Demi Moore sat fyrir á hjá Vanity Fair árið 1991. 12.5.2010 12:33 Ingibjörg fékk lánaða íbúð í Trump Tower Donald Trump hugsar vel um sína. Ingibjörg Egilsdóttir fékk lánaða íbúð í Trump-turninum þegar hún festist í New York. 12.5.2010 10:58 Grímur Atla tekur upp veskið Forsvarsmenn Iceland Airwaves ætla að borga átta til tólf íslenskum hljómsveitum fyrir þátttöku sína á hátíðinni. Þetta er breyting frá því sem verið hefur því samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur það einungis verið gert í undantekningartilfellum. 12.5.2010 09:00 Kominn tími á Tinna-keppni Fjölmiðlamennirnir Sveinn H. Guðmarsson og Þórarinn B. Þórarinsson stjórna pöbba-spurningakeppni á Rosenberg í dag þar sem myndasöguhetjan Tinni verður í aðalhlutverki. Efnt er til keppninnar í tilefni af endurútgáfu Tinna-bókanna. 12.5.2010 07:00 Blur lofar nýrri plötu Þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar ætlar breska hljómsveitin Blur að taka upp nýja plötu. Stutt er síðan sveitin gaf út lagið Fool"s Day á sjö tommu til að fagna plötubúðadeginum í Bretlandi. „Ég ætla pottþétt að taka upp fleiri sjö tommur og einhvern tímann í framtíðinni kemur út plata,“ sagði söngvarinn Damon Albarn. 12.5.2010 06:00 Kristján lék á móti aðalleikurum Forbrydelsen í Macbeth „Það var gaman fyrir mig að kljást við svona fólk. Þetta er fólk sem leggur rosalega mikið í það sem það er að gera og er rosalega ötult,“ segir Kristján Ingimarsson. 12.5.2010 05:00 Sudden með sjö tommuna The Whaler Hljómsveitin Sudden Weather Change hefur sent frá sér lagið The Whaler sem er tekið af samnefndri sjö tommu smáskífu sem er væntanleg í verslanir. Auk The Whaler verður lagið The Thin Liner á skífunni. Strákarn 12.5.2010 05:00 Pink ósanngjörn og kvikindisleg við eiginmanninn Söngkonan Pink segist hafa verið ósanngjörn og kvikindisleg við eiginmann sinn í gegnum tíðina. 12.5.2010 04:30 Syngja dúett í Beðmálum Söngkonurnar Jennifer Hudson og Leona Lewis hafa sent frá sér lagið Love is Your Colour þar sem þær syngja dúett. Lagið verður að finna í kvikmyndinni Sex and the City 2 sem er væntanleg í kvikmyndahús í sumar. 12.5.2010 04:00 Jóhann Friðgeir leiðir Bústaðamenn Vortónleikar Kórs Bústaðakirkju verða í kvöld kl. 20. Kórinn hefur undir stjórn Jónasar Þóris safnað saman stórum hóp listamanna og kalla þeir Bústaðamenn dagskrána Frægustu athafnalögin. 12.5.2010 12:00 Bo vs. KK í fyrsta Popppunktinum Nú er ljóst að HLH-flokkurinn mætir KK bandi í fyrsta Popppunktsþættinum sem fer í loftið laugardaginn 5. júní. 12.5.2010 11:30 Guðný bloggar um danstónlist Guðný Svava Gestsdóttir heldur úti tónlistarbloggi undir nafninu Missy Melody og hefur skrifað undir því nafni í rúmt ár. Á blogginu fjallar Guðný Svava um flestar stefnur innan danstónlistar og segir hún slíkt blogg lengi hafa vantað hér á landi. 12.5.2010 08:00 Carmina með tónleika í Landakoti um helgina Kammerkórinn Carmina leggur nú lokahönd á efnisskrá sem hann flytur í Kristskirkju í Landakoti um helgina. Kórinn setti Árni Heimir Ingólfsson á stofn og hefur Carmina uppskorið mikið hrós hjá vönduðum erlendum tónlistartímaritum fyrir flutning sinn á tónlist fyrri alda en á því sviði 12.5.2010 07:00 Lagt í Hellisbúatúr um landið Leikferðir um landið voru í eina tíð fastur passi í leikhúslífi þjóðarinnar. Lagt var úr bænum um leið og vegir voru færir og leikið stundum í hverju einasta samkomuhúsi sem tók leikmynd og var með bærilegum ljósabúnaði. 12.5.2010 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kvikmynd Richards Scobie fer á ráðstefnu í Hollywood Kvikmyndin Sextíu og sex gráður norður hefur verið valin á sérstaka framleiðendaráðstefnu í Hollywood sem haldin er á vegum PGA, samtökum framleiðenda í Bandaríkjunum. Höfundar handritsins eru þeir Kristinn Þórðarson og Richard Scobie en leikstjóri myndarinnar er Egill Örn Egilsson, betur þekktur sem Eagle Egilsson. 14.5.2010 10:00
Reese vill giftast Jim Leikkonan Reese Witherspoon hefur átt í sambandi við umboðsmanninn Jim Toth undanfarna mánuði og að sögn heimildarmanna er hún tilbúin til að ganga í hið heilaga með honum. 14.5.2010 09:30
Hönnun Sonju Bent vekur athygli ytra Hönnun Sonju Bent var á upphafssíðu vefsíðunnar Not Just A Label fyrir skemmstu, en síðan er eins konar vefsamfélag hönnuða hvaðanæva að úr heiminum og eru notendur hans rúmlega 3.500 manns. 14.5.2010 09:00
Colin Farell verður vampíra Colin Farell hefur tekið að sér hlutverk vampíru í endurgerð hinnar sígildu hryllingsmyndar Fright Night. Þetta verður í fyrsta skipti sem Farell leikur í „stórri“ kvikmynd frá Hollywood en hann hefur undanfarin ár aðallega leikið í kvikmyndum óháða kvikmyndageirans. 14.5.2010 08:00
Dikta freistar gæfunnar í Þýskalandi Hljómsveitin Dikta er á leiðinni í stutta tónleikaferð til Þýskalands og Lúxemborgar. Sveitin flýgur af landi brott á miðvikudaginn í næstu viku og tónleikarnir verða fernir, þar af þrennir í Þýskalandi. 14.5.2010 07:00
Tjáir sig um elsta soninn Leikarinn Michael Douglas hefur tjáð sig opinberlega um vandræðin í tengslum við elsta son sinn, Cameron. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi á dögunum eftir að hafa játað að hafa stundað eiturlyfjasölu. Faðir hans var viðstaddur réttarhöldin ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni, Diöndru, og voru þau eðlilega í miklu uppnámi meðan á þeim stóð. „Ég hef lent í miklu 14.5.2010 06:00
Allt í mínus hjá Jessicu Jessica Simpson lék á dögunum aukahlutverk í þáttunum Entourage, en tökur á sjöundu þáttaröðinni standa nú yfir. Jessica fékk ekki eigið hjólhýsi meðan á tökum stóð, heldur þurfti að deila einu slíku með klámmyndaleikkonunni Söshu Grey. 14.5.2010 06:00
Lady Gaga vill ekki deyja í fríi Tónlistarkonan Lady Gaga hefur nánast verið stanslaust á tónleikaferðalagi frá árinu 2008 þegar hún sló fyrst í gegn. 14.5.2010 06:00
Kim Kardashian nýtur þess að vera einhleyp Þrátt fyrir að hafa verið orðuð við portúgalska fótboltakappann Christiano Ronaldo segist Kim Kardashian vera ein á báti í augnablikinu. 14.5.2010 14:00
Pitt temur tígrisdýr Leikarinn Brad Pitt hefur ákveðið að leika í spennumyndinni The Tiger. Leikstjóri verður Darren Aranofsky sem síðast sendi frá sér The Wrestler. 14.5.2010 12:30
Munaðarlaus sýnt á ný tvisvar Fáar leiksýningar hafa vakið meiri lukku á árinu en Munaðarlaus eftir Dennis Kelly í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar. Hún var sýnd í janúar og febrúar fyrir fullu húsi í Norræna húsinu og í kjölfar þess var henni boðið að vera óvissusýning ársins hjá Leikfélagi Akureyrar. Nú er blásið til tveggja aukasýninga á verkinu í dag kl. 19 og kl. 22 og verður verkið sýnt í 14.5.2010 11:30
Frímann Gunnarsson með Matt Berry Gunnar Hansson og félagar hafa dvalið í London undanfarna daga þar sem þeir tóku upp efni fyrir væntanlega sjónvarpsþætti um Frímann Gunnarsson með breska grínistanum Matt Berry. 13.5.2010 19:00
Gjörningaklúbburinn og meira gaman í Havaríi Á laugardaginn opnar Gallerí HAVARÍ í Austurstræti sýningu með verkum eftir Gjörningaklúbbinn, Siggu Björgu, Hugleik Dagsson, Lindu Loeskow og Söru Riel. 13.5.2010 18:00
Ingó Veðurguð á bekknum Poppstjarnan Ingólfur Þórarinsson, Ingó Veðurguð, spilaði fyrsta úrvalsdeildarleikinn sinn með Selfossi á þriðjudag. 13.5.2010 17:00
Balti tekur Reykjavík-Rotterdam upp í New Orleans í haust Baltasar Kormákur er í ítarlegu viðtali við spænsku vefsíðuna hoycinema þar sem hann ræðir um Reykjavík-Rotterdam. 13.5.2010 16:00
Kærasta kemur upp um piparsvein í Bachelorette Aðdáendur Bachelorette mega eiga von á mikilli dramatík þegar þáttaröðin hefst en einn þáttur var tekinn upp hér á Íslandi. 13.5.2010 14:45
Davíð kynnir sig í Cannes Davíð Óskar Ólafsson, einn af eigendum framleiðslufyrirtækisins Mystery Island, hefur verið valinn sem fulltrúi Íslands í Producers on the Move. 13.5.2010 14:00
Gísli Örn frestar einum Rómeó fyrir Hollywood Sýningu á Rómeó og Júlíu í Borgarleikhúsinu næstkomandi þriðjudag verður frestað vegna ferðar Gísla Arnar á hátíðarsýningu í Los Angeles. 13.5.2010 13:00
Maður Heru mikið spurður út í Eurovision-kjólinn „Auðvitað smitast maður af þessu. Núna er maður á ári eitt í Eurovision,“ segir Halldór Eiríksson, rekstarhagfræðingur í innkaupadeild álversins í Reyðarfirði. Hann er unnusti Heru Bjarkar, fulltrúa Íslands í Eurovision, og stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á sinni konu. 13.5.2010 12:00
Ljósmyndin í fyrirrúmi á Listahátíð Listahátíð í Reykjavík hófst í gær í fertugasta sinn. Fjöldi viðburða er á dagskránni næstu þrjár vikur og vara sumar sýningar langt inn á sumarið. Hátíðin er fyrir löngu orðinn einn helsti boðberi sumars og ljósfylltra daga í Reykjavík og þótt hún hafi mátt draga úr kröftum sínum í ljósi efnahagsaðstæðna er mikil og fjölbreytt dagskrá í boði. 13.5.2010 11:00
Stuðlameistari segir stóran mun á sigri og jafntefli „Við urðum að loka fyrir að menn gætu lagt undir á sigur Hauka rúmri einni og hálfri klukkustund fyrir leik. Það voru ansi margir sem virtust reiðubúnir til að leggja sitthvað undir á slík úrslit,“ segir Hjörvar Hafliðason, stuðlameistari hjá Íslenskum getraunum. 13.5.2010 10:30
Lítill karl með brjóst Leikkonan Cynthia Nixon, sem fer með hlutverk Miröndu í þáttunum Sex And The City, líkir ástkonu sinni, Christine Marinoni, við lágvaxinn karlmann með brjóst. 13.5.2010 10:00
Stones undirbúa nýja plötu Keith Richards, gítarleikari Rolling Stones, ætlar að hitta söngvarann Mick Jagger í næstu viku og ræða upptökur á nýrri plötu. Vonast hann til að Jagger gefi grænt ljós á verkefnið. „Allir verða að hafa áhuga á að gera plötu og oftast bíð ég eftir að Mick hringi í mig og segi: „Við skulum gera 13.5.2010 09:30
Verðmyndunin var öll fölsk –hér var aldrei alvörumarkaður Styrmir Gunnarsson er kominn í hóp afkastamestu rithöfunda eftir að hann komst á eftirlaunaaldur og lét af störfum ritstjóra Morgunblaðsins. Hann hefur nú sent frá sér tvær bækur á hálfu ári. „Hrunadans og horfið fé“ heitir sú seinni og er útlegging Styrmis á þeim atriðum sem hann telur að skipti mestu í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hann las skýrsluna á einni viku og skrifaði bókina á annarri. Hún kom í búðir í gær, útgefin af Bjarti. 13.5.2010 08:30
Hrói höttur spennir bogann Hrói höttur er eflaust einhver þekktasta persóna breskrar bókmenntasögu. Þessi góðhjartaði riddari Sherwood-skógar í Nottinghamskíri hefur oft og mörgum sinnum ratað á hvíta tjaldið enda hefur sagan af honum allt það sem prýðir góða kvikmynd: ást, peninga, völd og… boga. 13.5.2010 06:00
Sláturhús hjartans á laugardag Anna Richards flytur á laugardag dansgjörninginn „Sláturhús hjartans” í listrými Verksmiðjunnar á Hjalteyri við Eyjafjörð. Sýningin hefst kl. 17. 13.5.2010 11:30
Fjórða Skjaldborgarhátíðin tilbúin Aðstandendur heimildarmyndahátíðarinnar Skjaldborg eru búnir að velja um þrjátíu nýjar íslenskar myndir til sýningar á hátíðinni, sem fer fram á Patreksfirði um Hvítasunnuhelgina. 12.5.2010 16:45
Village Voice fer mannavillt á Jónsa og Jónsa Eitthvað var blaðamaður Village Voice að flýta sér þegar hún skrifaði um tónlist Jónsa í Sigur Rós í tilefni af tónleikum hans í New York um síðustu helgi. 12.5.2010 16:00
Heitustu konur heims Katy Perry er heitasta kona heims að mati tímaritsins Maxim. Megan Fox var í efsta sæti í fyrra en þarf nú að sætta sig við fimmta sæti. 12.5.2010 15:30
Pistlahöfundur Newsweek segir homma ekki geta leikið gagnkynhneigða Pistlahöfundur Newsweek, Ramin Setoodeh, fékk yfir sig hrinu athugasemda og kvartana eftir nýjasta pistil sinn í tímaritinu 12.5.2010 14:26
Eurovision: Íslendingar svartsýnir um gengi Heru Á heimasíðu Eurorásarinnar er að finna könnun þar sem spurt er um gengi Heru Bjarkar með lagið Je Ne Sais Quoi í Eurovision eftir tvær vikur. 12.5.2010 13:28
Claudia Schiffer ólétt og nakin á forsíðu Vogue Fyrirsætan Claudia Schiffer er nakin og ólétt á forsíðu nýjasta þýska Vogue en forsíðan er afar lík þeirri sem Demi Moore sat fyrir á hjá Vanity Fair árið 1991. 12.5.2010 12:33
Ingibjörg fékk lánaða íbúð í Trump Tower Donald Trump hugsar vel um sína. Ingibjörg Egilsdóttir fékk lánaða íbúð í Trump-turninum þegar hún festist í New York. 12.5.2010 10:58
Grímur Atla tekur upp veskið Forsvarsmenn Iceland Airwaves ætla að borga átta til tólf íslenskum hljómsveitum fyrir þátttöku sína á hátíðinni. Þetta er breyting frá því sem verið hefur því samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur það einungis verið gert í undantekningartilfellum. 12.5.2010 09:00
Kominn tími á Tinna-keppni Fjölmiðlamennirnir Sveinn H. Guðmarsson og Þórarinn B. Þórarinsson stjórna pöbba-spurningakeppni á Rosenberg í dag þar sem myndasöguhetjan Tinni verður í aðalhlutverki. Efnt er til keppninnar í tilefni af endurútgáfu Tinna-bókanna. 12.5.2010 07:00
Blur lofar nýrri plötu Þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar ætlar breska hljómsveitin Blur að taka upp nýja plötu. Stutt er síðan sveitin gaf út lagið Fool"s Day á sjö tommu til að fagna plötubúðadeginum í Bretlandi. „Ég ætla pottþétt að taka upp fleiri sjö tommur og einhvern tímann í framtíðinni kemur út plata,“ sagði söngvarinn Damon Albarn. 12.5.2010 06:00
Kristján lék á móti aðalleikurum Forbrydelsen í Macbeth „Það var gaman fyrir mig að kljást við svona fólk. Þetta er fólk sem leggur rosalega mikið í það sem það er að gera og er rosalega ötult,“ segir Kristján Ingimarsson. 12.5.2010 05:00
Sudden með sjö tommuna The Whaler Hljómsveitin Sudden Weather Change hefur sent frá sér lagið The Whaler sem er tekið af samnefndri sjö tommu smáskífu sem er væntanleg í verslanir. Auk The Whaler verður lagið The Thin Liner á skífunni. Strákarn 12.5.2010 05:00
Pink ósanngjörn og kvikindisleg við eiginmanninn Söngkonan Pink segist hafa verið ósanngjörn og kvikindisleg við eiginmann sinn í gegnum tíðina. 12.5.2010 04:30
Syngja dúett í Beðmálum Söngkonurnar Jennifer Hudson og Leona Lewis hafa sent frá sér lagið Love is Your Colour þar sem þær syngja dúett. Lagið verður að finna í kvikmyndinni Sex and the City 2 sem er væntanleg í kvikmyndahús í sumar. 12.5.2010 04:00
Jóhann Friðgeir leiðir Bústaðamenn Vortónleikar Kórs Bústaðakirkju verða í kvöld kl. 20. Kórinn hefur undir stjórn Jónasar Þóris safnað saman stórum hóp listamanna og kalla þeir Bústaðamenn dagskrána Frægustu athafnalögin. 12.5.2010 12:00
Bo vs. KK í fyrsta Popppunktinum Nú er ljóst að HLH-flokkurinn mætir KK bandi í fyrsta Popppunktsþættinum sem fer í loftið laugardaginn 5. júní. 12.5.2010 11:30
Guðný bloggar um danstónlist Guðný Svava Gestsdóttir heldur úti tónlistarbloggi undir nafninu Missy Melody og hefur skrifað undir því nafni í rúmt ár. Á blogginu fjallar Guðný Svava um flestar stefnur innan danstónlistar og segir hún slíkt blogg lengi hafa vantað hér á landi. 12.5.2010 08:00
Carmina með tónleika í Landakoti um helgina Kammerkórinn Carmina leggur nú lokahönd á efnisskrá sem hann flytur í Kristskirkju í Landakoti um helgina. Kórinn setti Árni Heimir Ingólfsson á stofn og hefur Carmina uppskorið mikið hrós hjá vönduðum erlendum tónlistartímaritum fyrir flutning sinn á tónlist fyrri alda en á því sviði 12.5.2010 07:00
Lagt í Hellisbúatúr um landið Leikferðir um landið voru í eina tíð fastur passi í leikhúslífi þjóðarinnar. Lagt var úr bænum um leið og vegir voru færir og leikið stundum í hverju einasta samkomuhúsi sem tók leikmynd og var með bærilegum ljósabúnaði. 12.5.2010 06:00