Lífið

Balti tekur Reykjavík-Rotterdam upp í New Orleans í haust

Baltasar Kormákur kvikmyndaleikstjóri.
Baltasar Kormákur kvikmyndaleikstjóri.

Baltasar Kormákur er í ítarlegu viðtali við spænsku vefsíðuna hoycinema þar sem hann ræðir um Reykjavík-Rotterdam og önnur verkefni sem hann hefur í farvatninu.

Baltasar nefnir það meðal annars að tökur á endurgerð Reykjavík-Rotterdam með Mark Wahlberg í aðalhlutverki eigi að hefjast í haust og að tökurnar fari fram við Mississippi-fljótið, New Orleans og Panama auk Chicago.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.