Fleiri fréttir Aukatónleikar Sinfoníuhljómsveitarinnar og Dúndurfrétta Uppselt er á tónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar og Dúndurfrétta í Laugardalshöll á föstudag, þar sem sveitirnar flytja eitt þekktasta verk rokksögunnar, The Wall eftir Pink Floyd. Vegna þessa hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum fimmtudaginn 28. júní klukkan 19:30. 27.6.2007 10:00 Paris brosir breitt Hótelerfinginn Paris Hilton brosti sínu blíðasta er hún yfirgaf fangelsið sem hún hafði mátt dúsa í frá því í upphafi mánaðarins þar til henni var sleppt úr haldi rétt fyrir miðnætti í fyrradag. Hilton hafði þá afplánað 23 daga af 45 daga dómi en vegna góðrar hegðunar og plássleysis í fangelsinu var hún látin laus fyrr en áætlað var. 27.6.2007 03:30 Cruise í vanda Þýsk yfirvöld hafa meinað Tom Cruise að taka upp senur í nýjustu kvikmynd hans á grundvelli trúarskoðana Cruise. Samstarfskona Cruise segir trúarbrögð leikarans ekkert hafa með myndina að gera. 27.6.2007 02:00 Bullock í rómantík Thomas Haden Church er í viðræðum um að leika á móti Söndru Bullock í rómantísku gamanmyndinni All About Steve. Bullock leikur snjallan krossgátufræðing sem verður yfir sig ástfanginn að myndatökumanni sjónvarpsstöðvarinnar CNN eftir aðeins eitt stefnumót. 27.6.2007 02:00 Sizemore í steininn Leikarinn Tom Sizemore hefur verið dæmdur í sextán mánaða fangelsi eftir að fíkniefni fundust í bíl hans. Þar með braut hann skilorð sitt eftir að hafa áður verið handtekinn með fíkniefni í fórum sínum. 27.6.2007 02:00 Staðfestu rétt dæmds nauðgara til kláms Dæmdir kynferðisafbrotamenn í Svíþjóð mega skoða klámblöð að vild. Þetta segja þarlendir dómstólar, sem komust að þeirri niðurstöðu að sænsku fangelsismálastofnuninni væri ekki stætt á því að neita dæmdum nauðgara um klámblöðin hans. 26.6.2007 13:08 Moore er of feitur til að fjalla um heilbrigðismál Dýraverndunarsamtökin PETA eru ekki hrifin af Michael Moore og nýjustu mynd hans ,,Sicko", sem fjallar um heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum. Þau segja hinn frjálslega vaxna leikstjóra ekki í neinni aðstöðu til að fjalla um heilbrigðismál, þegar hann sé sjálfur afar óheilbrigður. 26.6.2007 12:04 Brasilísk skutla týndi naflanum Sérlega duglegur grafískur hönnuður, harðákveðinn í að fjarlægja hverja einustu misfellu af líkama brasilískrar fyrirsætu, máði nafla hennar af mynd sem birtist í Playboy tímaritinu. 26.6.2007 11:43 Vildi fá kostnað vegna tilhugalífsins bættann Hryggbrotinn kærasti ætlaði ekki að láta vaða yfir sig á skítugum skónum, og fór í mál við unnustu sína fyrrverandi til að fá kostnað vegna rómantískra helgarferða, gjafa og ófrjósemisaðgerðar bættann. 26.6.2007 11:30 Hyggst hlæja í eigin aftöku Maður í Texas sem á að lífláta í dag vill deyja hlæjandi. Vinur Patrick Knight auglýsti eftir bröndurum á Myspace og bárust hundruðir tillagna. Knight hyggst svo lesa einn þeirra áður en hann verður líflátinn með eitursprautu. Talskona fangelsisyfirvalda, Michelle Lyons, sagði að hann vildi hafa létta stemningu við aftökuna. 26.6.2007 11:00 Barnsmóðir 50 Cent sættir sig ekki við klink Ein og hálf milljón á mánuði er ekki nóg til að ala upp barn og halda heimili. Að minnsta kosti vill barnsmóðir 50 Cent, Shaniqua Tompkins, meina það en rapparinn greiðir mánaðarlega 1.5 milljónir í meðlag með syni sínum. 26.6.2007 10:34 Bannað að mynda vegna trúarbragða Tom Cruise Þýskaland bannaði framleiðendum myndar um tilraun til að ráða Adolf Hitler af dögum að mynda á svæðum þýska hersins vegna þess að Tom Cruise, stjarna myndarinnar, er meðlimur vísindakirkjunnar. 26.6.2007 10:01 Erfið vika hjá Venna „Ég lenti í viku frá helvíti,“ segir sjónvarpsmaðurinn og fasteignasalinn Vernharð Þorleifsson sem er þessa dagana að jafna sig eftir þrjú áföll sem gerðust í lífi hans með skömmu millibili. 26.6.2007 07:00 Kvikmynd um Hugh Hefner Til stendur að gera kvikmynd um Hugh Hefner, stofnanda karlatímaritsins Playboy. Leikstjóri verður Brett Ratner sem á að baki Rush Hour-myndirnar og X-Men: The Last Stand. 26.6.2007 06:30 Prjónateppi á Austurvelli Hönnunarhópurinn Títa ætlar að sauma og prjóna út um allan bæ í sumar. Hópurinn starfar á vegum Hins Hússins og er liður í verkefninu Skapandi sumarstörf. 26.6.2007 04:00 Paris Hilton losnar í dag Ólátabelgurinn og glamúrgellan Paris Hilton losnar úr steininum í dag og má reikna með miklum fjölmiðlasirkus fyrir framan Century Regional Detention Centre í Lynwood þar sem fyrirsætan hefur dvalist síðastliðna 23 daga. Að sögn Kathy Hilton, móður Parisar, er stúlkan að vonum mjög spennt fyrir því að losna úr fangelsi og lét móðirin hafa eftir sér að: „Paris væri orðin langþreytt á appelsínugula gallanum sínum.“ 26.6.2007 03:45 Diaz biðst afsökunar Leikkonan Cameron Diaz hefur beðist afsökunar á því að hafa borið tösku með pólitískum slagorðum sem hafa vakið upp slæmar minningar á meðal íbúa Perú. 26.6.2007 03:00 Timberlake hrækti á Svíana Svíar eru með böggum hildar eftir skammarlega framkomu söngvarans Justin Timberlake í garð aðdáenda sinna þar í landi. Timberlake hélt tónleika í Gautaborg í gærkvöldi en söngvarinn var eitthvað illa upplagður þegar hann kom til Gautaborgar á sunnudag eftir vel heppnaða tónleika í Kaupmannahöfn. Er hann kom á hótel sitt í Gautaborg biðu hans fjölmargir aðdáendur og svo fór að söngvarinn missti hreinlega stjórn á skapi sínu. 26.6.2007 02:30 Fullyrt að Miller sé hommi Fjölmiðlar í Bandaríkjunum sögðu í gær frá því að leikarinn Wentworth Miller, sem slegið hefur í gegn í þáttunum Prison Break, hafi átt í ástarsambandi við annan karlkyns leikara síðasta hálfa árið. Orðrómur um að Miller sé samkynheigður hefur lengi verið uppi en sjálfur hefur leikarinn neitað því harðlega. 26.6.2007 02:00 Fær greiddar bætur Sátt hefur náðst í máli sem Victoria Beckham höfðaði gegn slúðurblaðinu Star. Kryddpían fær greiddar bætur og birt verður afsökunarbeiðni. Málið snýst um frétt sem Star Magazine birti um vandamál við gerð raunveruleikaþáttar um flutning Beckham-hjónanna til Bandaríkjanna. 26.6.2007 01:45 Posh Spice vinnur meiðyrðamál Victoriu Beckham hafa í hæstarétti í London verið dæmdar bætur fyrir meiðyrði. Í grein sem birtist í Star tímaritinu lýsti meðlimur í kvikmyndatökuliði nýs raunveruleikaþáttar hennar því að Victoria væri smámunasöm, frek og dónaleg. Hún væri sjálfumglöð og ekki mjög viðkunnaleg. 25.6.2007 15:44 Vilhjálmur og Kate byrjuð saman aftur Vilhjálmur bretaprins og Kate Middleton eru byrjuð saman aftur ef marka má bresku pressuna, sem hefur smjattað á málinu um helgina. Prinsinn og Middleton hættu saman í apríl eftir margra ára samband. Orðrómur um að þau hefðu tekið saman aftur fór á flug þegar þau sáust saman í samkvæmi í herbúðum Vilhjálms í Dorset fyrr í mánuðinum. 25.6.2007 15:06 Cameron Diaz særir Perúbúa Cameron Diaz hefur baðst í gær afsökunar á tösku með pólitísku slagorði sem hún bar á blaðamannafundi í Perú. Diaz mætti á fundinn með tösku með áprentaðri rauðri stjörnu og Maóista slagorðinu ,,Þjónaðu fólkinu" á kínversku. 25.6.2007 13:24 Dísarpáfagauksins Drizzt Do'Urden Hagalín saknað Dísarpáfagaukur flaug á vit ævintýranna frá heimili sínu á Klapparási á laugardagskvöldið síðastliðið. Hans er eðlilega sárt saknað af eigendum, sem sendu fréttastofu eftirfarandi tilkynningu: 25.6.2007 12:28 Grillaðir grísir í skrúðgöngu Það er ekki bannað að leika sér með matinn sinn í smábænum Balayan á Filippseyjum. Lechon, eða grillað svín er hátíðamatur á Filippseyjum og hátíð heilags Jóns er fagnað með skrúðgöngu safaríkra grillaðra grísa. 25.6.2007 12:16 Fáklæddar fyrirsætur í flugvélum Tíu ára gamlir Friends þættir og þriðja klassa bíómyndir eru ekki eitthvað sem lítið flugfélag í Ekvador ætlar að bjóða viðskiptavinum sínum. Það fer heldur óvenjulegar leiðir til að laða að viðskiptavini, en hjá þeim spranga fáklæddar fyrirsætur um gangana. 25.6.2007 10:44 Vill frekar drepa Lindsey Lohan en Paris Hilton Söngvari Korn, Jonathan Davis, myndi frekar vilja drepa Lindsey Lohan en Paris Hilton. Lohan væri reyndar bara óskafórnarlamb Davis í hryllingsmynd, vegna þess að hún er ,,að minnsta kosti flott, og er með rass." 25.6.2007 10:18 Eddie Murphy er pabbinn Langri bið Melanie Brown er loks á enda því nýlega var henni tilkynnt að pabbi hinnar þriggja mánaða gömlu Angel Iris væri gamanleikarinn Eddie Murphy. 25.6.2007 10:00 Ósátt við móður sína Britney Spears virðist vera eitthvað ósátt við móður sína og íhugar nú að sækja um nálgunarbann á hana. Britney heimsótti víst lögfræðing sinn fyrr í vikunni til þess að spyrjast fyrir um bannið en þá yrði Lynne, móður Britneys, bannað að nálgast börn dóttur sinnar. 25.6.2007 09:30 Eignaðist sitt fyrsta barn Mick Hucknall, söngvari Simply Red, hefur eignast dóttur með kærustu sinni, Gabriellu Wesberry. Þetta er fyrsta barn Hucknall, sem er 47 ára. Hucknall og Wesberry hittust fyrst snemma á tíunda áratugnum en hættu saman 1995. Árið 2003 byrjuðu þau síðan aftur saman. Hucknall hefur verið kenndur við ýmsar konur í gegnum tíðina, þar á meðal Catherine Zeta-Jones og Helenu Christensen. 25.6.2007 09:00 Háð ísraelskum húðvörum Söngkonan Madonna er að eigin sögn algjörlega háð vissum ísraelskum húðvörum. Madonna er orðin 48 ára og lítur vissulega ekki út fyrir það enda hugsar hún mjög vel um líkamann. 25.6.2007 08:30 Fimm fræknir læknanemar í Kenía Fimm stúlkur sem stunda nám í læknisfræði í Háskóla Íslands dvelja nú í Kenía þar sem þær vinna hjálparstarf. „Við höfum verið að vinna á heilsugæslustöðvunum í Naíróbí,“ segir Helga Tryggvadóttir, ein hinna fimm fræknu. 25.6.2007 08:00 Lofræður um landið víða að finna á netinu Nýnasistar elska Ísland og víða á netsvæðum þeirra má sjá vefsíður og spjallsíður þar sem landið er lofað af meðlimum nýnasista víða í heiminum. Á Stormfront.org mátti meðal annars finna 919 tengla um Ísland sem höfðu verið settir inn á þessu ári. 25.6.2007 07:00 Paris Hilton í Larry King Live Fyrsta viðtal Parisar Hilton eftir að hún sleppur úr steininum verður við spjallþáttakónginn Larry King á CNN sjónvarpsstöðinni. Talsmaður þáttarins greindi frá þessu á laugardag. 25.6.2007 11:26 Ekkert gerist af sjálfu sér Sólveig Arnarsdóttir brá sér í nýtt hlutverk á dögunum og las þjóðinni ljóð á Austurvelli í líki fjallkonunnar. Hún deilir nú tíma sínum milli sviðs og tjalda á Íslandi og í Þýskalandi. Kristrún Heiða Hauksdóttir ræddi við hana um hugsjónir og hoppukastal 24.6.2007 15:00 Vill nefna barn sitt Golíat Noel Gallagher vill nefna ófætt barn sitt Golíat eða Ghandí. Gallagher, sem er gítarleikari bresku sveitarinnar Oasis, og unnusta hans Sara MacDonald eiga von á sínu fyrsta barni í sumar og Noel vill að nafnið stuðli við eftirnafnið. 24.6.2007 14:00 Úr lækninum í lögfræði „Ætli þetta flokkist ekki að einhverju leyti undir elliglöp,“ segir bæklunar- og handaskurðlæknirinn Magnús Páll Albertsson, sem útskrifaðist nýlega með Masters-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík, 54 ára að aldri. 24.6.2007 13:00 Spilar fyrir vinkonu sína „Hún er alin upp í Eyjum og það hefur alltaf mikil áhrif,“ segir Guðmunda Bjarnadóttir, móðir Margrétar Láru Viðarsdóttur, framherja íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Margrét Lára hefur farið mikinn í íslenskri kvennaknattspyrnu undanfarin ár og nú er svo komið að þessi 21 árs gamla knattspyrnukona er orðin markahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. 24.6.2007 12:00 Ráku rangan mann Leikarinn Isaiah Washington, sem var rekinn úr læknaþættinum Grey"s Anatomy vegna ummæla sinna um samkynhneigða, segir sjónvarpsstöðina ABC hafa rekið rangan náunga. 24.6.2007 11:00 Pitt kom Jolie á óvart Leikkonan Angelina Jolie féll gjörsamlega fyrir Brad Pitt skömmu eftir að hún kynntist honum við tökur á myndinni Mr. & Mrs Smith. Kom það henni á óvart hversu margbrotinn persónuleiki hann var. 24.6.2007 10:00 Vildi ekki fleiri partí Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segist hafa flutt frá London vegna þess að hún vildi ekki enda sem algjör partígella. „Þessi þrjú ár þar sem mér leið eins og súperstjarna var mjög skemmtileg reynsla,“ segir Björk. 23.6.2007 14:00 Paris Hilton þakklát Paris Hilton þreytist ekki á að veita viðtöl úr fangelsinu og nú er hún alveg sannfærð um að hún sé orðin miklu betri manneskja eftir alla þessa fangelsisdvöl. American Idol kappinn Ryan Seacrest spjallaði við Paris sem sagðist vera miklu þakklátari núna. 23.6.2007 13:30 Flóttinn var eins og gott sumarfrí Davíð Garðarsson hefur margoft hlotið dóma fyrir ýmis afbrot. Hann hóf afplánun á 31 mánaðar nauðgunardómi 1. apríl síðastliðinn sem hann var dæmdur fyrir í desember árið 2005. Sigríður Hjálmarsdóttir fékk að skyggnast inn í líf mannsins. 23.6.2007 12:00 Einfarinn í eldhúsinu Matarbiblía Íslendinga var um margra ára skeið ljósritað hefti sem Nanna Rögnvaldardóttir hafði útbúið fyrir sjálfa sig og ýmsa vini sína. Forstjóri Iðunnar fann einn daginn heftið í ljósritunarvélinni og sagði Nönnu að nú skyldi eldhúsviska hennar gefin Nönnu að nú skyldi eldhúsviska hennar gefin út. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti konuna sem stendur að baki bróðurparti íslenskra matarskrifa og segist hún löngu vera búin að sætta sig við að vera eilítið öðruvísi en aðrir. 23.6.2007 11:00 Eyþór í það heilaga Eyþór Arnalds hyggst ganga að eiga unnustu sína, Dagmar Unu Ólafsdóttur, í Selfosskirkju laugardaginn þrítugasta júní. Þetta staðfesti Eyþór í samtali við Fréttablaðið en vildi að öðru leyti lítið láta hafa eftir sér. „Við viljum ekkert vera að auglýsa þetta,“ sagði Eyþór. 23.6.2007 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aukatónleikar Sinfoníuhljómsveitarinnar og Dúndurfrétta Uppselt er á tónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar og Dúndurfrétta í Laugardalshöll á föstudag, þar sem sveitirnar flytja eitt þekktasta verk rokksögunnar, The Wall eftir Pink Floyd. Vegna þessa hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum fimmtudaginn 28. júní klukkan 19:30. 27.6.2007 10:00
Paris brosir breitt Hótelerfinginn Paris Hilton brosti sínu blíðasta er hún yfirgaf fangelsið sem hún hafði mátt dúsa í frá því í upphafi mánaðarins þar til henni var sleppt úr haldi rétt fyrir miðnætti í fyrradag. Hilton hafði þá afplánað 23 daga af 45 daga dómi en vegna góðrar hegðunar og plássleysis í fangelsinu var hún látin laus fyrr en áætlað var. 27.6.2007 03:30
Cruise í vanda Þýsk yfirvöld hafa meinað Tom Cruise að taka upp senur í nýjustu kvikmynd hans á grundvelli trúarskoðana Cruise. Samstarfskona Cruise segir trúarbrögð leikarans ekkert hafa með myndina að gera. 27.6.2007 02:00
Bullock í rómantík Thomas Haden Church er í viðræðum um að leika á móti Söndru Bullock í rómantísku gamanmyndinni All About Steve. Bullock leikur snjallan krossgátufræðing sem verður yfir sig ástfanginn að myndatökumanni sjónvarpsstöðvarinnar CNN eftir aðeins eitt stefnumót. 27.6.2007 02:00
Sizemore í steininn Leikarinn Tom Sizemore hefur verið dæmdur í sextán mánaða fangelsi eftir að fíkniefni fundust í bíl hans. Þar með braut hann skilorð sitt eftir að hafa áður verið handtekinn með fíkniefni í fórum sínum. 27.6.2007 02:00
Staðfestu rétt dæmds nauðgara til kláms Dæmdir kynferðisafbrotamenn í Svíþjóð mega skoða klámblöð að vild. Þetta segja þarlendir dómstólar, sem komust að þeirri niðurstöðu að sænsku fangelsismálastofnuninni væri ekki stætt á því að neita dæmdum nauðgara um klámblöðin hans. 26.6.2007 13:08
Moore er of feitur til að fjalla um heilbrigðismál Dýraverndunarsamtökin PETA eru ekki hrifin af Michael Moore og nýjustu mynd hans ,,Sicko", sem fjallar um heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum. Þau segja hinn frjálslega vaxna leikstjóra ekki í neinni aðstöðu til að fjalla um heilbrigðismál, þegar hann sé sjálfur afar óheilbrigður. 26.6.2007 12:04
Brasilísk skutla týndi naflanum Sérlega duglegur grafískur hönnuður, harðákveðinn í að fjarlægja hverja einustu misfellu af líkama brasilískrar fyrirsætu, máði nafla hennar af mynd sem birtist í Playboy tímaritinu. 26.6.2007 11:43
Vildi fá kostnað vegna tilhugalífsins bættann Hryggbrotinn kærasti ætlaði ekki að láta vaða yfir sig á skítugum skónum, og fór í mál við unnustu sína fyrrverandi til að fá kostnað vegna rómantískra helgarferða, gjafa og ófrjósemisaðgerðar bættann. 26.6.2007 11:30
Hyggst hlæja í eigin aftöku Maður í Texas sem á að lífláta í dag vill deyja hlæjandi. Vinur Patrick Knight auglýsti eftir bröndurum á Myspace og bárust hundruðir tillagna. Knight hyggst svo lesa einn þeirra áður en hann verður líflátinn með eitursprautu. Talskona fangelsisyfirvalda, Michelle Lyons, sagði að hann vildi hafa létta stemningu við aftökuna. 26.6.2007 11:00
Barnsmóðir 50 Cent sættir sig ekki við klink Ein og hálf milljón á mánuði er ekki nóg til að ala upp barn og halda heimili. Að minnsta kosti vill barnsmóðir 50 Cent, Shaniqua Tompkins, meina það en rapparinn greiðir mánaðarlega 1.5 milljónir í meðlag með syni sínum. 26.6.2007 10:34
Bannað að mynda vegna trúarbragða Tom Cruise Þýskaland bannaði framleiðendum myndar um tilraun til að ráða Adolf Hitler af dögum að mynda á svæðum þýska hersins vegna þess að Tom Cruise, stjarna myndarinnar, er meðlimur vísindakirkjunnar. 26.6.2007 10:01
Erfið vika hjá Venna „Ég lenti í viku frá helvíti,“ segir sjónvarpsmaðurinn og fasteignasalinn Vernharð Þorleifsson sem er þessa dagana að jafna sig eftir þrjú áföll sem gerðust í lífi hans með skömmu millibili. 26.6.2007 07:00
Kvikmynd um Hugh Hefner Til stendur að gera kvikmynd um Hugh Hefner, stofnanda karlatímaritsins Playboy. Leikstjóri verður Brett Ratner sem á að baki Rush Hour-myndirnar og X-Men: The Last Stand. 26.6.2007 06:30
Prjónateppi á Austurvelli Hönnunarhópurinn Títa ætlar að sauma og prjóna út um allan bæ í sumar. Hópurinn starfar á vegum Hins Hússins og er liður í verkefninu Skapandi sumarstörf. 26.6.2007 04:00
Paris Hilton losnar í dag Ólátabelgurinn og glamúrgellan Paris Hilton losnar úr steininum í dag og má reikna með miklum fjölmiðlasirkus fyrir framan Century Regional Detention Centre í Lynwood þar sem fyrirsætan hefur dvalist síðastliðna 23 daga. Að sögn Kathy Hilton, móður Parisar, er stúlkan að vonum mjög spennt fyrir því að losna úr fangelsi og lét móðirin hafa eftir sér að: „Paris væri orðin langþreytt á appelsínugula gallanum sínum.“ 26.6.2007 03:45
Diaz biðst afsökunar Leikkonan Cameron Diaz hefur beðist afsökunar á því að hafa borið tösku með pólitískum slagorðum sem hafa vakið upp slæmar minningar á meðal íbúa Perú. 26.6.2007 03:00
Timberlake hrækti á Svíana Svíar eru með böggum hildar eftir skammarlega framkomu söngvarans Justin Timberlake í garð aðdáenda sinna þar í landi. Timberlake hélt tónleika í Gautaborg í gærkvöldi en söngvarinn var eitthvað illa upplagður þegar hann kom til Gautaborgar á sunnudag eftir vel heppnaða tónleika í Kaupmannahöfn. Er hann kom á hótel sitt í Gautaborg biðu hans fjölmargir aðdáendur og svo fór að söngvarinn missti hreinlega stjórn á skapi sínu. 26.6.2007 02:30
Fullyrt að Miller sé hommi Fjölmiðlar í Bandaríkjunum sögðu í gær frá því að leikarinn Wentworth Miller, sem slegið hefur í gegn í þáttunum Prison Break, hafi átt í ástarsambandi við annan karlkyns leikara síðasta hálfa árið. Orðrómur um að Miller sé samkynheigður hefur lengi verið uppi en sjálfur hefur leikarinn neitað því harðlega. 26.6.2007 02:00
Fær greiddar bætur Sátt hefur náðst í máli sem Victoria Beckham höfðaði gegn slúðurblaðinu Star. Kryddpían fær greiddar bætur og birt verður afsökunarbeiðni. Málið snýst um frétt sem Star Magazine birti um vandamál við gerð raunveruleikaþáttar um flutning Beckham-hjónanna til Bandaríkjanna. 26.6.2007 01:45
Posh Spice vinnur meiðyrðamál Victoriu Beckham hafa í hæstarétti í London verið dæmdar bætur fyrir meiðyrði. Í grein sem birtist í Star tímaritinu lýsti meðlimur í kvikmyndatökuliði nýs raunveruleikaþáttar hennar því að Victoria væri smámunasöm, frek og dónaleg. Hún væri sjálfumglöð og ekki mjög viðkunnaleg. 25.6.2007 15:44
Vilhjálmur og Kate byrjuð saman aftur Vilhjálmur bretaprins og Kate Middleton eru byrjuð saman aftur ef marka má bresku pressuna, sem hefur smjattað á málinu um helgina. Prinsinn og Middleton hættu saman í apríl eftir margra ára samband. Orðrómur um að þau hefðu tekið saman aftur fór á flug þegar þau sáust saman í samkvæmi í herbúðum Vilhjálms í Dorset fyrr í mánuðinum. 25.6.2007 15:06
Cameron Diaz særir Perúbúa Cameron Diaz hefur baðst í gær afsökunar á tösku með pólitísku slagorði sem hún bar á blaðamannafundi í Perú. Diaz mætti á fundinn með tösku með áprentaðri rauðri stjörnu og Maóista slagorðinu ,,Þjónaðu fólkinu" á kínversku. 25.6.2007 13:24
Dísarpáfagauksins Drizzt Do'Urden Hagalín saknað Dísarpáfagaukur flaug á vit ævintýranna frá heimili sínu á Klapparási á laugardagskvöldið síðastliðið. Hans er eðlilega sárt saknað af eigendum, sem sendu fréttastofu eftirfarandi tilkynningu: 25.6.2007 12:28
Grillaðir grísir í skrúðgöngu Það er ekki bannað að leika sér með matinn sinn í smábænum Balayan á Filippseyjum. Lechon, eða grillað svín er hátíðamatur á Filippseyjum og hátíð heilags Jóns er fagnað með skrúðgöngu safaríkra grillaðra grísa. 25.6.2007 12:16
Fáklæddar fyrirsætur í flugvélum Tíu ára gamlir Friends þættir og þriðja klassa bíómyndir eru ekki eitthvað sem lítið flugfélag í Ekvador ætlar að bjóða viðskiptavinum sínum. Það fer heldur óvenjulegar leiðir til að laða að viðskiptavini, en hjá þeim spranga fáklæddar fyrirsætur um gangana. 25.6.2007 10:44
Vill frekar drepa Lindsey Lohan en Paris Hilton Söngvari Korn, Jonathan Davis, myndi frekar vilja drepa Lindsey Lohan en Paris Hilton. Lohan væri reyndar bara óskafórnarlamb Davis í hryllingsmynd, vegna þess að hún er ,,að minnsta kosti flott, og er með rass." 25.6.2007 10:18
Eddie Murphy er pabbinn Langri bið Melanie Brown er loks á enda því nýlega var henni tilkynnt að pabbi hinnar þriggja mánaða gömlu Angel Iris væri gamanleikarinn Eddie Murphy. 25.6.2007 10:00
Ósátt við móður sína Britney Spears virðist vera eitthvað ósátt við móður sína og íhugar nú að sækja um nálgunarbann á hana. Britney heimsótti víst lögfræðing sinn fyrr í vikunni til þess að spyrjast fyrir um bannið en þá yrði Lynne, móður Britneys, bannað að nálgast börn dóttur sinnar. 25.6.2007 09:30
Eignaðist sitt fyrsta barn Mick Hucknall, söngvari Simply Red, hefur eignast dóttur með kærustu sinni, Gabriellu Wesberry. Þetta er fyrsta barn Hucknall, sem er 47 ára. Hucknall og Wesberry hittust fyrst snemma á tíunda áratugnum en hættu saman 1995. Árið 2003 byrjuðu þau síðan aftur saman. Hucknall hefur verið kenndur við ýmsar konur í gegnum tíðina, þar á meðal Catherine Zeta-Jones og Helenu Christensen. 25.6.2007 09:00
Háð ísraelskum húðvörum Söngkonan Madonna er að eigin sögn algjörlega háð vissum ísraelskum húðvörum. Madonna er orðin 48 ára og lítur vissulega ekki út fyrir það enda hugsar hún mjög vel um líkamann. 25.6.2007 08:30
Fimm fræknir læknanemar í Kenía Fimm stúlkur sem stunda nám í læknisfræði í Háskóla Íslands dvelja nú í Kenía þar sem þær vinna hjálparstarf. „Við höfum verið að vinna á heilsugæslustöðvunum í Naíróbí,“ segir Helga Tryggvadóttir, ein hinna fimm fræknu. 25.6.2007 08:00
Lofræður um landið víða að finna á netinu Nýnasistar elska Ísland og víða á netsvæðum þeirra má sjá vefsíður og spjallsíður þar sem landið er lofað af meðlimum nýnasista víða í heiminum. Á Stormfront.org mátti meðal annars finna 919 tengla um Ísland sem höfðu verið settir inn á þessu ári. 25.6.2007 07:00
Paris Hilton í Larry King Live Fyrsta viðtal Parisar Hilton eftir að hún sleppur úr steininum verður við spjallþáttakónginn Larry King á CNN sjónvarpsstöðinni. Talsmaður þáttarins greindi frá þessu á laugardag. 25.6.2007 11:26
Ekkert gerist af sjálfu sér Sólveig Arnarsdóttir brá sér í nýtt hlutverk á dögunum og las þjóðinni ljóð á Austurvelli í líki fjallkonunnar. Hún deilir nú tíma sínum milli sviðs og tjalda á Íslandi og í Þýskalandi. Kristrún Heiða Hauksdóttir ræddi við hana um hugsjónir og hoppukastal 24.6.2007 15:00
Vill nefna barn sitt Golíat Noel Gallagher vill nefna ófætt barn sitt Golíat eða Ghandí. Gallagher, sem er gítarleikari bresku sveitarinnar Oasis, og unnusta hans Sara MacDonald eiga von á sínu fyrsta barni í sumar og Noel vill að nafnið stuðli við eftirnafnið. 24.6.2007 14:00
Úr lækninum í lögfræði „Ætli þetta flokkist ekki að einhverju leyti undir elliglöp,“ segir bæklunar- og handaskurðlæknirinn Magnús Páll Albertsson, sem útskrifaðist nýlega með Masters-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík, 54 ára að aldri. 24.6.2007 13:00
Spilar fyrir vinkonu sína „Hún er alin upp í Eyjum og það hefur alltaf mikil áhrif,“ segir Guðmunda Bjarnadóttir, móðir Margrétar Láru Viðarsdóttur, framherja íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Margrét Lára hefur farið mikinn í íslenskri kvennaknattspyrnu undanfarin ár og nú er svo komið að þessi 21 árs gamla knattspyrnukona er orðin markahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. 24.6.2007 12:00
Ráku rangan mann Leikarinn Isaiah Washington, sem var rekinn úr læknaþættinum Grey"s Anatomy vegna ummæla sinna um samkynhneigða, segir sjónvarpsstöðina ABC hafa rekið rangan náunga. 24.6.2007 11:00
Pitt kom Jolie á óvart Leikkonan Angelina Jolie féll gjörsamlega fyrir Brad Pitt skömmu eftir að hún kynntist honum við tökur á myndinni Mr. & Mrs Smith. Kom það henni á óvart hversu margbrotinn persónuleiki hann var. 24.6.2007 10:00
Vildi ekki fleiri partí Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segist hafa flutt frá London vegna þess að hún vildi ekki enda sem algjör partígella. „Þessi þrjú ár þar sem mér leið eins og súperstjarna var mjög skemmtileg reynsla,“ segir Björk. 23.6.2007 14:00
Paris Hilton þakklát Paris Hilton þreytist ekki á að veita viðtöl úr fangelsinu og nú er hún alveg sannfærð um að hún sé orðin miklu betri manneskja eftir alla þessa fangelsisdvöl. American Idol kappinn Ryan Seacrest spjallaði við Paris sem sagðist vera miklu þakklátari núna. 23.6.2007 13:30
Flóttinn var eins og gott sumarfrí Davíð Garðarsson hefur margoft hlotið dóma fyrir ýmis afbrot. Hann hóf afplánun á 31 mánaðar nauðgunardómi 1. apríl síðastliðinn sem hann var dæmdur fyrir í desember árið 2005. Sigríður Hjálmarsdóttir fékk að skyggnast inn í líf mannsins. 23.6.2007 12:00
Einfarinn í eldhúsinu Matarbiblía Íslendinga var um margra ára skeið ljósritað hefti sem Nanna Rögnvaldardóttir hafði útbúið fyrir sjálfa sig og ýmsa vini sína. Forstjóri Iðunnar fann einn daginn heftið í ljósritunarvélinni og sagði Nönnu að nú skyldi eldhúsviska hennar gefin Nönnu að nú skyldi eldhúsviska hennar gefin út. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti konuna sem stendur að baki bróðurparti íslenskra matarskrifa og segist hún löngu vera búin að sætta sig við að vera eilítið öðruvísi en aðrir. 23.6.2007 11:00
Eyþór í það heilaga Eyþór Arnalds hyggst ganga að eiga unnustu sína, Dagmar Unu Ólafsdóttur, í Selfosskirkju laugardaginn þrítugasta júní. Þetta staðfesti Eyþór í samtali við Fréttablaðið en vildi að öðru leyti lítið láta hafa eftir sér. „Við viljum ekkert vera að auglýsa þetta,“ sagði Eyþór. 23.6.2007 11:00