Vildi fá kostnað vegna tilhugalífsins bættann Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 26. júní 2007 11:30 Hryggbrotinn kærasti ætlaði ekki að láta vaða yfir sig á skítugum skónum, og fór í mál við unnustu sína fyrrverandi til að fá kostnað vegna rómantískra helgarferða, gjafa og ófrjósemisaðgerðar bættann.Hæstiréttur í Utah hafnaði kröfu Layne D. Hess, sem krafði Jody Johnson um þúsundir dollara í bætur fyrir kostnað vegna ferðar til Alaska, Parísar og ófrjósemisaðgerðar. Hún skilaði honum trúlofunarhring sínum í apríl 2005, nokkrum mánuðum áður en þau ætluðu að gifta sig.Hess sakaði Johnson um samningsrof og að reyna að hagnast á sér og sagði að hann hefði eytt peningum í hana vegna yfirvofandi giftingar þeirra.,,Hess hvetur réttinn til að líta svo á að allar gjafir sem gefnar eru eftir trúlofun séu háðar því að gengið sé í hjónaband. Það getum við ekki fallist á" sagði í áliti réttarins, sem staðfesti niðurstöðu undirréttar.Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að trúlofun væri ,,reynslutímabil" þar sem fólk léti reyna á tilfinningar sínar í garð hvors annars.,,Við sjáum engan hag í því að refsa fólki fyrir að ákveða, sama hvaða ástæður liggja að baki, að það sé ekki tilbúið til að stíga þetta mikilvæga skref" sagði rétturinn um hjónaband.Rétturinn sagði einnig að að Hess hefði ekki tapað öllu - Johnson hefði að minnsta kosti skilað hringnum. Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Sjá meira
Hryggbrotinn kærasti ætlaði ekki að láta vaða yfir sig á skítugum skónum, og fór í mál við unnustu sína fyrrverandi til að fá kostnað vegna rómantískra helgarferða, gjafa og ófrjósemisaðgerðar bættann.Hæstiréttur í Utah hafnaði kröfu Layne D. Hess, sem krafði Jody Johnson um þúsundir dollara í bætur fyrir kostnað vegna ferðar til Alaska, Parísar og ófrjósemisaðgerðar. Hún skilaði honum trúlofunarhring sínum í apríl 2005, nokkrum mánuðum áður en þau ætluðu að gifta sig.Hess sakaði Johnson um samningsrof og að reyna að hagnast á sér og sagði að hann hefði eytt peningum í hana vegna yfirvofandi giftingar þeirra.,,Hess hvetur réttinn til að líta svo á að allar gjafir sem gefnar eru eftir trúlofun séu háðar því að gengið sé í hjónaband. Það getum við ekki fallist á" sagði í áliti réttarins, sem staðfesti niðurstöðu undirréttar.Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að trúlofun væri ,,reynslutímabil" þar sem fólk léti reyna á tilfinningar sínar í garð hvors annars.,,Við sjáum engan hag í því að refsa fólki fyrir að ákveða, sama hvaða ástæður liggja að baki, að það sé ekki tilbúið til að stíga þetta mikilvæga skref" sagði rétturinn um hjónaband.Rétturinn sagði einnig að að Hess hefði ekki tapað öllu - Johnson hefði að minnsta kosti skilað hringnum.
Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Sjá meira