Fimm fræknir læknanemar í Kenía 25. júní 2007 08:00 Helga Tryggvadóttir. Hún er nú í Kenía ásamt fjórum öðrum stúlkum í læknisfræði í Háskóla Íslands. Fimm stúlkur sem stunda nám í læknisfræði í Háskóla Íslands dvelja nú í Kenía þar sem þær vinna hjálparstarf. „Við höfum verið að vinna á heilsugæslustöðvunum í Naíróbí,“ segir Helga Tryggvadóttir, ein hinna fimm fræknu. „Verkefnin sem við fáum eru ýmisleg og við erum að hjálpa til við dagleg störf eins og til dæmis að bólusetja börn og fylgjast með fæðingum og ungbarnaeftirliti. Við höfum einnig fengið að taka þátt í svokölluðu „social service“ en þá er farið út í hverfin og fólk í neyð aðstoðað. Við fengum að fara með þegar einstæðar alnæmissmitaðar mæður voru heimsóttar en þær eru að sjálfsögðu mjög illa settar. Þær búa við hrikalegar aðstæður í kofum sem leka og engin rúm heldur notast þær við fleti á gólfinu. Þær eru náttúrlega ekki með neinar tekjur,“ segir Helga og augljóst að stelpunum hefur brugðið við að sjá ástandið. „Það er alveg ólýsanlegt að sjá þetta og erfitt að ímynda sér hvernig sé að búa svona. Það er alltaf verið að nauðga stelpunum, engin sturta og enginn matur og á hverju götuhorni sér maður fíkniefnaneytendur að sniffa lím eða reykja hass.“ Að sögn Helgu hefur ferðin þó ekki einungis einkennst af eymd og erfiðleikum heldur hafa stelpurnar líka frá mörgu skemmtilegu að segja. lítil og sæt Eitt barnanna sem kom í ungbarnaeftirlit á heilsugæslustöðinni í Nairobi. „Manni finnst það ótrúlegt en í borginni eru líka svaka flott hótel og þangað förum við og kælum okkur í sundlauginni og höfum það notalegt. Svo er mjög gaman að keyra út fyrir borgina þar sem eru dýr úti um allt og sebrahestar við veginn eins og kindurnar á Íslandi. Við fórum líka og sáum munaðarlausa fíla sem var mjög skemmtilegt,“ segir Helga en þær stelpur eru nú á leiðinni í ferðalag um landið þar sem þær lenda vafalaust í ýmsum skemmtilegum uppákomum. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Fimm stúlkur sem stunda nám í læknisfræði í Háskóla Íslands dvelja nú í Kenía þar sem þær vinna hjálparstarf. „Við höfum verið að vinna á heilsugæslustöðvunum í Naíróbí,“ segir Helga Tryggvadóttir, ein hinna fimm fræknu. „Verkefnin sem við fáum eru ýmisleg og við erum að hjálpa til við dagleg störf eins og til dæmis að bólusetja börn og fylgjast með fæðingum og ungbarnaeftirliti. Við höfum einnig fengið að taka þátt í svokölluðu „social service“ en þá er farið út í hverfin og fólk í neyð aðstoðað. Við fengum að fara með þegar einstæðar alnæmissmitaðar mæður voru heimsóttar en þær eru að sjálfsögðu mjög illa settar. Þær búa við hrikalegar aðstæður í kofum sem leka og engin rúm heldur notast þær við fleti á gólfinu. Þær eru náttúrlega ekki með neinar tekjur,“ segir Helga og augljóst að stelpunum hefur brugðið við að sjá ástandið. „Það er alveg ólýsanlegt að sjá þetta og erfitt að ímynda sér hvernig sé að búa svona. Það er alltaf verið að nauðga stelpunum, engin sturta og enginn matur og á hverju götuhorni sér maður fíkniefnaneytendur að sniffa lím eða reykja hass.“ Að sögn Helgu hefur ferðin þó ekki einungis einkennst af eymd og erfiðleikum heldur hafa stelpurnar líka frá mörgu skemmtilegu að segja. lítil og sæt Eitt barnanna sem kom í ungbarnaeftirlit á heilsugæslustöðinni í Nairobi. „Manni finnst það ótrúlegt en í borginni eru líka svaka flott hótel og þangað förum við og kælum okkur í sundlauginni og höfum það notalegt. Svo er mjög gaman að keyra út fyrir borgina þar sem eru dýr úti um allt og sebrahestar við veginn eins og kindurnar á Íslandi. Við fórum líka og sáum munaðarlausa fíla sem var mjög skemmtilegt,“ segir Helga en þær stelpur eru nú á leiðinni í ferðalag um landið þar sem þær lenda vafalaust í ýmsum skemmtilegum uppákomum.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira