Lofræður um landið víða að finna á netinu 25. júní 2007 07:00 Nýnasistar um allan heim lofa Ísland, Íslendinga og íslenska menningu. Nýnasistar elska Ísland og víða á netsvæðum þeirra má sjá vefsíður og spjallsíður þar sem landið er lofað af meðlimum nýnasista víða í heiminum. Á Stormfront.org mátti meðal annars finna 919 tengla um Ísland sem höfðu verið settir inn á þessu ári. Og þar komu fram hugmyndir um að fjárfesta í bönkum á borð við Glitni og Kaupþing. Jafnframt var lýst yfir áhyggjum yfir stöðu innflytjendamála og ást Íslendinga á evrópskri og bandarískri menningu. „Þeir eiga æðstu menninguna en hafa ekki verið duglegir við að rækta hana,“ skrifar einn notandi. Þá er það talið landinu til tekna að hér sé lítið um litað fólk og að gyðingar séu fámennur minnihlutahópur. Ef til vill eru það engar nýjar fréttir að nasistar og þeir sem aðhyllast „vald hvíta mannsins“ skuli lofsyngja Ísland. Adolf Hitler og nasistarnir í þriðja ríki Þýskalands voru ákaflega hrifnir af landi og þjóð og fornri sögu landsins. Töldu að hér þrifist hinn hreini aríakynstofn. Ekki á íslandi Einar Skúlason segist ekki hafa orðið var við nýnasista á Íslandi. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, sagðist ekki hafa orðið var við nærveru erlendra nýnasista en kannaðist vissulega við skrifin á netinu um Ísland. „Þessi menn hafa fengið þessa flugu í hausinn að Íslendingar væru hrein þjóð,“ segir Einar og bætir því að þeir þyrftu ekki annað en fara á Þjóðminjasafnið og kynna sér fyrsta landnámsmanninn sem er töluvert frábrugðinn Íslendingum í dag. Einar telur helstu forvörnina gegn slíkum hópum vera fræðslu og aftur fræðslu. „Við þurfum að leggja meiri áherslu á að fræða fólk um fordóma og gera það færara í menningarfærni,“ segir Einar og bætir því við að þau í Alþjóðahúsinu hafi ekki upplifað skipulagða nýnasistastarfsemi á Íslandi. „Þetta hefur ekki komið til skoðunar hjá okkur en þetta væri vissulega eitthvað sem við myndum skoða ef það færi að bera slíku hér á landi,“ segir Ásgeir Karlsson hjá greiningardeild Ríkislögreglustjóra. Hann sagði lögregluna hér á landi ekki hafa orðið vara við skipulagða starfsemi á borð við þá sem nýnasistar úti í heimi halda í heiðri. Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Nýnasistar elska Ísland og víða á netsvæðum þeirra má sjá vefsíður og spjallsíður þar sem landið er lofað af meðlimum nýnasista víða í heiminum. Á Stormfront.org mátti meðal annars finna 919 tengla um Ísland sem höfðu verið settir inn á þessu ári. Og þar komu fram hugmyndir um að fjárfesta í bönkum á borð við Glitni og Kaupþing. Jafnframt var lýst yfir áhyggjum yfir stöðu innflytjendamála og ást Íslendinga á evrópskri og bandarískri menningu. „Þeir eiga æðstu menninguna en hafa ekki verið duglegir við að rækta hana,“ skrifar einn notandi. Þá er það talið landinu til tekna að hér sé lítið um litað fólk og að gyðingar séu fámennur minnihlutahópur. Ef til vill eru það engar nýjar fréttir að nasistar og þeir sem aðhyllast „vald hvíta mannsins“ skuli lofsyngja Ísland. Adolf Hitler og nasistarnir í þriðja ríki Þýskalands voru ákaflega hrifnir af landi og þjóð og fornri sögu landsins. Töldu að hér þrifist hinn hreini aríakynstofn. Ekki á íslandi Einar Skúlason segist ekki hafa orðið var við nýnasista á Íslandi. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, sagðist ekki hafa orðið var við nærveru erlendra nýnasista en kannaðist vissulega við skrifin á netinu um Ísland. „Þessi menn hafa fengið þessa flugu í hausinn að Íslendingar væru hrein þjóð,“ segir Einar og bætir því að þeir þyrftu ekki annað en fara á Þjóðminjasafnið og kynna sér fyrsta landnámsmanninn sem er töluvert frábrugðinn Íslendingum í dag. Einar telur helstu forvörnina gegn slíkum hópum vera fræðslu og aftur fræðslu. „Við þurfum að leggja meiri áherslu á að fræða fólk um fordóma og gera það færara í menningarfærni,“ segir Einar og bætir því við að þau í Alþjóðahúsinu hafi ekki upplifað skipulagða nýnasistastarfsemi á Íslandi. „Þetta hefur ekki komið til skoðunar hjá okkur en þetta væri vissulega eitthvað sem við myndum skoða ef það færi að bera slíku hér á landi,“ segir Ásgeir Karlsson hjá greiningardeild Ríkislögreglustjóra. Hann sagði lögregluna hér á landi ekki hafa orðið vara við skipulagða starfsemi á borð við þá sem nýnasistar úti í heimi halda í heiðri.
Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira