Fleiri fréttir

Hlynur frá næstu vikur vegna meiðsla

Hlynur Bæringsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla næstu vikurnar vegna meiðsla. Karfan.is greinir frá þessu í dag.

Daníel: Þetta var ljótt brot

Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur var auðvitað ósáttur við 97-93 tap sinna manna gegn Haukum í þriðju umferð Dominosdeildar karla. Það hjálpaði svo sannarlega ekki Grindvíkingum að Björgvin Hafþór Ríkharðsson missteig sig snemma leiks eftir viðskipti sín við Flennard Whitfield, leikmann Hauka og Daníel var ekki sáttur við framgang Bandaríkjamannsins í því atviki.

Matthías Orri: Ég er hrikalega ánægður körfuboltalega séð

Matthías Orri Sigurðarson var nokkuð sáttur með leik sinna manna í kvöld er KR vann Fjölni með 19 stiga mun í Dominos deildinni í körfubolta, lokatölur í Grafarvoginum 99-80 KR í vil. Matthías Orri skoraði 13 stig og gaf átta stoðsendingar.

Unnur Tara: Allt þetta mál er fáránlegt

Furðuleg uppákoma átti sér stað í leik KR og Vals í Dominos deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Leikmaður KR sem einnig er læknir fékk tæknivíti fyrir að vilja aðstoða liðsfélaga sem meiddist.

Darri Freyr: Þetta bara datt okkar megin í dag

Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, var brosandi í lok risaleiks milli KR og Vals í Vesturbænum í DHL-höllinni í kvöld. Leikurinn var jafn fram á lokasekúndurnar en Valur tók sigurinn að lokum, 74-76.

Martin skoraði sjö stig er Alba Berlin vann stórsigur

Íslenski leikstjórnandinn Martin Hermannsson spilaði aðeins tæplega hálfan leikinn er lið hans Alba Berlin valtaði yfir Skyliners Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokatölur leiksins 87-53.

Pavel: Við erum ekki lið

Pavel Ermolinskij var ekkert að skafa af hlutunum í viðtali eftir annan sigurleik Vals í röð.

Matthías: Algjör draumur

Matthías Orri Sigurðarson átti frábæran leik og skoraði 22 stig í öruggum sigri KR á Haukum.

Darri Freyr: Höfum öll spil á okkar hendi

Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var stóískur eftir leik liðsins gegn Snæfell í Origo-höllinni í Dominosdeild kvenna í kvöld. Valur gjörsigraði Snæfell 110-75.

KR-ingar of sterkar fyrir Blika

Breiðablik stóð í sterku liði KR en þurfti að sætta sig við tap í Domino's deild kvenna í körfubolta. Skallagrímur vann heimasigur á Grindavík og Keflavík sótti sigur á Ásvelli.

Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur

Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.