Fleiri fréttir Guðmundur: Þurfum toppleik til þess að vinna Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir liðið vilja jafna besta árangur Íslands á HM frá upphafi. Til að ná því þarf að vinna Króatíu á morgun. 27.1.2011 17:29 Christiansen: Höfum mikið sjálfstraust Danski hornamaðurinn var mjög brattur er Vísir hitti hann í dag. Leikmaðurinn er fullur sjálfstrausts fyrir undanúrslitaleikinn gegn Spánverjum. 27.1.2011 16:45 Guðmundur: Gagnrýni Dags á ekki rétt á sér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari undrast gagnrýni Dags Sigurðssonar og hann vísar þeim ummælum Dags að hann sé að hlífa Ólafi Stefánssyni til föðurhúsanna. 27.1.2011 16:36 Staffan: Við höfum engu að tapa Staffan "Faxi" Olsson, landsliðsþjálfari Svía, er hæfilega bjartsýnn fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum á morgun. 27.1.2011 15:45 Viljum halda Brand til 2013 og helst lengur Ulrich Strombach, forseti þýska handknattleikssambandsins, segist alls ekki vilja missa Heiner Brand úr starfi landsliðsþjálfara. 27.1.2011 14:15 Dagur greindi Guðmundi frá óánægju sinni Dagur Sigurðsson segist hafa greint Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara frá því að hann væri ekki sáttur við hvaða meðferð Alexander Petersson væri að fá hjá íslenska landsliðinu. 27.1.2011 12:15 HM í handbolta í Katar árið 2015 Katar ætlar að hita upp fyrir HM í knattspyrnu árið 2022 með því að halda HM í handbolta eftir fjögur ár. Þetta var tilkynnt í dag. 27.1.2011 12:08 Dagur gagnrýnir Guðmund í þýskum fjölmiðlum Dagur Sigurðsson hefur gagnrýnt Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í þýskum fjölmiðlum fyrir að nota Alexander Petersson of mikið í leikjum íslenska liðsins á HM. 27.1.2011 09:45 Róbert bætti met Þorgils Óttars Róbert Gunnarsson hefur skorað mörk í öllum regnbogans litum af línunni undanfarin átta ár og sum þeirra meira að segja með eftirminnilegum skotum fyrir aftan bak eða úr öðrum nánast ómögulegum aðstæðum. 27.1.2011 08:00 Ólafur með 100 stórmótsleiki Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, hefur nú náð því að spila hundrað landsleiki fyrir Íslands hönd á stórmótum, sem er gríðarlegt afrek enda ná því ekki margir að spila hundrað landsleiki á ferlinum, hvað þá á stórmótum eins og HM, EM eða Ólympíuleikum. 27.1.2011 07:00 Enn óvissa með þáttöku Ingimundar Strákarnir okkar hafa mátt ferðast mikið á HM í Svíþjóð og þeir fóru í sína síðustu löngu rútuferð í gær. Þá var setið í rútu í fjóra klukkutíma frá Jönköping til Malmö. 27.1.2011 06:00 Løke rekinn úr norska landsliðinu fyrir agabrot Frank Løke hefur vakið athygli fyrir flest annað en handboltafærni sína á HM í handbolta og línumaðurinn hefur nú lokið keppni með formlegum hætti. Robert Hedin þjálfari norska liðsins rak hann úr landsliðshópnum í gær. 27.1.2011 00:28 Balic telur að Frakkar og Danir mætist í úrslitum HM Ivano Balic er einn þekktasti handboltamaður heims og hann verður án efa í lykilhlutverki í króatíska liðinu þegar það mætir Íslendingum á föstudaginn í leiknum um 5. sætið á HM í Svíþjóð. Balic spáir því að Frakkar og Danir muni leika til úrslita en Króatar léku til úrslita fyrir tveimur árum á HM gegn Frökkum þegar keppnin fór fram í Króatíu. 26.1.2011 18:30 Stórsigur Fram gegn Fylki í N1-deild kvenna Fram vann stórsigur, 45-21, gegn Fylki í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld og með sigrinum er Fram með 20 stig líkt og Valur og Stjarnan. Þessi þrjú lið skera sig algjörlega úr í deildinni en Fylkir er í fjórða sæti deildarinnar. Sigurbjörg Jóhannsdóttir skoraði 13 mörk fyrri Fram og Karen Knútsdóttir 7. Sunna María Einarsdóttir skoraði 7 mörk fyrir Fylki. 26.1.2011 21:47 Þýskir fjölmiðlar gagnrýna Heiner Brand Þýskir fjölmiðlar eru allt annað en ánægðir með gengi karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og gagnrýna þeir Heiner Brand þjálfara liðsins harðlega. Eftir stórtap Þjóðverja gegn Norðmönnum í gær var það ljóst að Þjóðverjar leika um 11. sætið og er það slakasti árangur Þjóðverja á HM frá upphafi. 26.1.2011 16:15 Ísland - Frakkland, myndasyrpa 26.1.2011 15:15 Bestu tilþrifin úr leik Íslands og Frakklands - úr HM þætti Þorsteins J. Ísland tapaði gegn heims - Evrópu og Ólympíumeistaraliði Frakklands í lokaleiknum i milliriðli 1 á HM í handbolta í gærkvöld 34-28. Næsti leikur er á föstudag gegn Króatíu um fimmta sætið en besti árangur Íslands á HM er fimmta sætið í Japan árið 1997. Í HM þætti þætti Þorsteins J. á Stöð 2 sport var þessi klippa sýnd úr leiknum og tónlistarkryddið kemur frá Írlandi. 26.1.2011 11:45 Samantekt úr HM þætti Þorsteins J. – „Þjóðin var lauflétt árið 1997“ Að venju var farið ítarlega yfir gang mála á heimsmeistaramótinu í handbolta í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir á Stöð 2 sport í gær. Handboltasérfræðingar fóru yfir ýmis atriði í þættinum og bentu á ýmis atriði sem fóru úrskeiðis hjá Íslandi í milliriðlinum á HM. 26.1.2011 10:45 Ísland á möguleika á að fara í léttasta riðilinn í forkeppni ÓL Nú þegar ljóst er að Ísland er með öruggt sæti í forkeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum árið 2012 er rétt að skoða í hvaða riðlil Ísland á möguleika á að spila í. 26.1.2011 10:15 Danir þurfa að spila í Kristianstad Í fyrsta sinn á HM í Svíþjóð þarf danska landsliðið að spila annars staðar en í Malmö. Liðið leikur gegn Spáni í undanúrslitum keppninnar og fer sá leikur fram í Kristianstad. 26.1.2011 09:25 Milliriðlamartröðin hélt áfram Strákarnir okkar töpuðu öllum sínum leikjum í milliriðli HM. Úrslitin voru þó okkur hagstæð í gær og Ísland spilar um fimmta sætið og er þar af leiðandi öruggt með sæti í umspili Ólympíuleikanna. 26.1.2011 06:00 Ólafur: Við vildum meira Ólafur Stefánsson lék ekki með gegn Frökkum í kvöld en hann hefði þó getað spilað ef leikurinn hefði skipt meira máli en hann gerði. 25.1.2011 22:34 Sverre: Karakterinn er dottinn úr liðinu Sverre Andreas Jakobsson tók takmarkaðan þátt í leiknum í kvöld en hann fékk að líta sína þriðju tveggja mínútna brottvísun snemma í síðari hálfleik. 25.1.2011 22:45 Ísland spilar á föstudagskvöldið í Malmö Ísland leikur við Króatíu um fimmta sætið á HM í handbolta en nú hefur það fengist staðfest að leikurinn fer fram í Malmö klukkan 19.30 á föstudagskvöldið. 25.1.2011 22:09 Guðmundur: „Það náðist stórkostlegur áfangi í dag“ „Sóknarleikurinn var frábær í fyrri hálfleik og varnarleikurinn skulum við segja að hann hafi verið í lagi,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport eftir 34-28 tapið gegn Frökkum í kvöld. Guðmundur setti spurningamerki við dómgæsluna á mótinu. 25.1.2011 22:06 Oddur: Var svolítið stressaður Akureyringurinn efnilegi Oddur Gretarsson lék sinn fyrsta leik á HM í kvöld. Hann byrjaði HM-ferilinn ekki á neinum smá leik gegn heims, Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka. 25.1.2011 23:01 Guðjón Valur: „Óánægðir með að komast ekki í undanúrslit“ „Okkur fannst við skulda sjálfum okkur, íslensku þjóðinni og stuðningsmönnum liðsins hér í Svíþjóð það að gefa allt í þetta sem við eigum. Því miður dugði það ekki til. Við erum orðnir frekar fáliðaðir og það er heldur erfitt gegn liði á borð við Frakka,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport eftir leikinn gegn Frökkum. 25.1.2011 22:17 Thierry Omeyer: Þetta var gott veganesti fyrir undanúrslitin Thierry Omeyer, hinn frábæri markvörður Frakka, byrjaði leikinn á bekknum en kom svo inn í síðari hálfleik og varði oft skot Íslendinga í dauðafærum. 25.1.2011 22:12 Onesta: Hugsuðum einungis um að vinna Claude Onesta, þjálfari Frakka, var sáttur eftir öruggan sigur franska liðsins á því íslenska í Jönköping í kvöld. Með sigrinum tryggðu Frakkar sér efsta sæti milliriðilsins og munu mæta Svíum í undanúrslitum á föstudag. Hann blés á allt tal um að Frakkar hefðu hugsað um að þeir gætu valið sér mótherja í undanúrslitum, en um það hafði verið rætt þar sem leikur Dana og Svía lauk háfltíma áður en leik Frakka og Íslendinga lauk. 25.1.2011 22:08 Strákarnir áttu aldrei séns gegn Frökkum Ísland tapaði fyrir Frakklandi í lokaumferð milliriðlakeppninnar á HM í handbolta sem lauk þar með, 34-28. 25.1.2011 21:18 Danir lögðu Svía og mæta Spánverjum Danir tryggðu sér efsta sætið í milliriðli 2 á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld með 27-24 sigri gegn Svíum. Staðan var 16-11 fyrir Dani í hálfleik og þeir mæta Spánverjum í undanúrslitum á föstudaginn og Svíar mæta Frökkum. 25.1.2011 21:12 Akureyri og FH drógust saman í bikarnum Það var dregið í undanúrslit Eimskipsbikars karla og kvenna í þættinum hjá Þorsteini J. á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem stórleikurinn er á milli Akureyringa og FH-inga sem þegar eru búin að leika einn úrslitaleik á þessu tímabili. 25.1.2011 19:15 Króatar unnu Pólverja og tryggðu sér leik á móti Íslandi Króatar tryggðu sér þriðja sætið í milliriðli 2 með því að vinna fjögurra marka sigur á Pólverjum í dag, 28-24 en bæði lið hefðu tryggt sig inn í forkeppni Ólympíuleikanna með sigri. Króatar byrjuðu ekki vel en sigur liðsins var aldrei í hættu í seinni hálfleik. 25.1.2011 19:11 Ísland spilar um 5. sætið á HM - Spánverjar unnu Ungverja Það voru sannkölluð draumaúrslit fyrir okkur Íslendinga í okkar milliriðli í dag því Spánverjar voru að vinna sex marka sigur á Ungverjum, 30-24 en áður höfðu Norðmenn unnið Þjóðverja. Ísland spilar því um fimmta sætið við Króata á HM og er jafnframt öruggt með sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. 25.1.2011 19:01 Rambo skaut Þjóðverja í kaf Maðurinn með flottasta nafnið á HM, Christoffer Rambo, sló heldur betur í gegn í dag þegar hann skaut Þjóðverja á bólakaf í dag. 25.1.2011 17:59 Steinar Ege: Ætluðum að berjast fyrir hverjum sentimetra Norðmenn voru kátir eftir tíu marka stórsigur á Þjóðverjum á HM í handbolta. Norska liðið sýndi styrk sinn í leiknum, tryggði sér sæti í leiknum um níunda sætið og sá til þess að Ísland verður í átta efstu sætunum á mótinu. 25.1.2011 17:33 Norðmenn gerðu Íslendingum greiða og burstuðu Þjóðverja Noregur vann tíu marka stórsigur á Þýskalandi, 35-25, í fyrsta leik dagsins í íslenska milliriðlinum. Þessi úrslit þýða að Ísland getur ekki endaði neðar en í fjórða sæti í riðlunum og mun því spila um annaðhvort fimmta eða sjöunda sæti á mótinu. Þjóðverjar spila því um ellefta sætið á mótinu en þeir áttu enn möguleika á Ólympíusæti með sigri. 25.1.2011 16:49 Sigurður: Eigum við ekki að segja að við tökum þá aftur núna Sigurður Bjarnason, einn þriggja sérfræðinga Vísis á HM í handbolta, segist neita að gefast upp og spáir íslenska liðinu sigri á móti Frökkum í lokaleik milliriðilsins á eftir. 25.1.2011 16:27 Ingimundur ekki með í kvöld - Oddur kallaður í hópinn Ingimundur Ingimundarson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Frökkum í kvöld og er væntanlega úr leik í keppninni sjálfri. 25.1.2011 15:04 Var á leiðinni í skólann Johan Jakobsson hefur verið kallaður í sænska landsliðshópinn í stað Kim Andersson sem er frá vegna meiðsla. 25.1.2011 14:45 Þrír leikir í beinni á Stöð 2 Sport í dag Stöð 2 Sport mun vera með þrjá leiki á HM í handbolta í beinni útsendingu í dag auk ítarlegrar umfjöllunar um viðureign Íslands og Frakklands. 25.1.2011 13:45 Carlén líka meiddur Sænska landsliðið á í nokkrum meiðslavandræðum en nú liggur ljóst fyrir að Oscar Carlén muni ekki spila með liðinu gegn Dönum í kvöld. 25.1.2011 13:15 Alexander er íslenska leynivopnið að mati sérfræðinga TV4 Alexander Petersson er eini íslenski leikmaðurinn sem kemst á lista yfir þá bestu á HM samkvæmt úttekt handboltasérfræðinga sænsku sjónvarpsstöðvarinnar TV4. 25.1.2011 11:30 Við höldum með Spáni í dag Í dag fer fram lokaumferð milliriðlakeppninnar á HM í handbolta og mun þá ráðast hvaða sæti Ísland mun spila um í keppninni. 25.1.2011 09:31 Dregið í undanúrslit bikarsins hjá Þorsteini J. í kvöld Handknattleikssambandið hefur ákveðið að draga í undanúrslit karla og kvenna í Eimskipsbikarnum í kvöld. Dregið verður í þættinum hjá Þorsteini J. á Stöð 2 Sport en þátturinn hefst klukkan 18.45 í kvöld. 25.1.2011 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Guðmundur: Þurfum toppleik til þess að vinna Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir liðið vilja jafna besta árangur Íslands á HM frá upphafi. Til að ná því þarf að vinna Króatíu á morgun. 27.1.2011 17:29
Christiansen: Höfum mikið sjálfstraust Danski hornamaðurinn var mjög brattur er Vísir hitti hann í dag. Leikmaðurinn er fullur sjálfstrausts fyrir undanúrslitaleikinn gegn Spánverjum. 27.1.2011 16:45
Guðmundur: Gagnrýni Dags á ekki rétt á sér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari undrast gagnrýni Dags Sigurðssonar og hann vísar þeim ummælum Dags að hann sé að hlífa Ólafi Stefánssyni til föðurhúsanna. 27.1.2011 16:36
Staffan: Við höfum engu að tapa Staffan "Faxi" Olsson, landsliðsþjálfari Svía, er hæfilega bjartsýnn fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum á morgun. 27.1.2011 15:45
Viljum halda Brand til 2013 og helst lengur Ulrich Strombach, forseti þýska handknattleikssambandsins, segist alls ekki vilja missa Heiner Brand úr starfi landsliðsþjálfara. 27.1.2011 14:15
Dagur greindi Guðmundi frá óánægju sinni Dagur Sigurðsson segist hafa greint Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara frá því að hann væri ekki sáttur við hvaða meðferð Alexander Petersson væri að fá hjá íslenska landsliðinu. 27.1.2011 12:15
HM í handbolta í Katar árið 2015 Katar ætlar að hita upp fyrir HM í knattspyrnu árið 2022 með því að halda HM í handbolta eftir fjögur ár. Þetta var tilkynnt í dag. 27.1.2011 12:08
Dagur gagnrýnir Guðmund í þýskum fjölmiðlum Dagur Sigurðsson hefur gagnrýnt Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í þýskum fjölmiðlum fyrir að nota Alexander Petersson of mikið í leikjum íslenska liðsins á HM. 27.1.2011 09:45
Róbert bætti met Þorgils Óttars Róbert Gunnarsson hefur skorað mörk í öllum regnbogans litum af línunni undanfarin átta ár og sum þeirra meira að segja með eftirminnilegum skotum fyrir aftan bak eða úr öðrum nánast ómögulegum aðstæðum. 27.1.2011 08:00
Ólafur með 100 stórmótsleiki Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, hefur nú náð því að spila hundrað landsleiki fyrir Íslands hönd á stórmótum, sem er gríðarlegt afrek enda ná því ekki margir að spila hundrað landsleiki á ferlinum, hvað þá á stórmótum eins og HM, EM eða Ólympíuleikum. 27.1.2011 07:00
Enn óvissa með þáttöku Ingimundar Strákarnir okkar hafa mátt ferðast mikið á HM í Svíþjóð og þeir fóru í sína síðustu löngu rútuferð í gær. Þá var setið í rútu í fjóra klukkutíma frá Jönköping til Malmö. 27.1.2011 06:00
Løke rekinn úr norska landsliðinu fyrir agabrot Frank Løke hefur vakið athygli fyrir flest annað en handboltafærni sína á HM í handbolta og línumaðurinn hefur nú lokið keppni með formlegum hætti. Robert Hedin þjálfari norska liðsins rak hann úr landsliðshópnum í gær. 27.1.2011 00:28
Balic telur að Frakkar og Danir mætist í úrslitum HM Ivano Balic er einn þekktasti handboltamaður heims og hann verður án efa í lykilhlutverki í króatíska liðinu þegar það mætir Íslendingum á föstudaginn í leiknum um 5. sætið á HM í Svíþjóð. Balic spáir því að Frakkar og Danir muni leika til úrslita en Króatar léku til úrslita fyrir tveimur árum á HM gegn Frökkum þegar keppnin fór fram í Króatíu. 26.1.2011 18:30
Stórsigur Fram gegn Fylki í N1-deild kvenna Fram vann stórsigur, 45-21, gegn Fylki í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld og með sigrinum er Fram með 20 stig líkt og Valur og Stjarnan. Þessi þrjú lið skera sig algjörlega úr í deildinni en Fylkir er í fjórða sæti deildarinnar. Sigurbjörg Jóhannsdóttir skoraði 13 mörk fyrri Fram og Karen Knútsdóttir 7. Sunna María Einarsdóttir skoraði 7 mörk fyrir Fylki. 26.1.2011 21:47
Þýskir fjölmiðlar gagnrýna Heiner Brand Þýskir fjölmiðlar eru allt annað en ánægðir með gengi karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og gagnrýna þeir Heiner Brand þjálfara liðsins harðlega. Eftir stórtap Þjóðverja gegn Norðmönnum í gær var það ljóst að Þjóðverjar leika um 11. sætið og er það slakasti árangur Þjóðverja á HM frá upphafi. 26.1.2011 16:15
Bestu tilþrifin úr leik Íslands og Frakklands - úr HM þætti Þorsteins J. Ísland tapaði gegn heims - Evrópu og Ólympíumeistaraliði Frakklands í lokaleiknum i milliriðli 1 á HM í handbolta í gærkvöld 34-28. Næsti leikur er á föstudag gegn Króatíu um fimmta sætið en besti árangur Íslands á HM er fimmta sætið í Japan árið 1997. Í HM þætti þætti Þorsteins J. á Stöð 2 sport var þessi klippa sýnd úr leiknum og tónlistarkryddið kemur frá Írlandi. 26.1.2011 11:45
Samantekt úr HM þætti Þorsteins J. – „Þjóðin var lauflétt árið 1997“ Að venju var farið ítarlega yfir gang mála á heimsmeistaramótinu í handbolta í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir á Stöð 2 sport í gær. Handboltasérfræðingar fóru yfir ýmis atriði í þættinum og bentu á ýmis atriði sem fóru úrskeiðis hjá Íslandi í milliriðlinum á HM. 26.1.2011 10:45
Ísland á möguleika á að fara í léttasta riðilinn í forkeppni ÓL Nú þegar ljóst er að Ísland er með öruggt sæti í forkeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum árið 2012 er rétt að skoða í hvaða riðlil Ísland á möguleika á að spila í. 26.1.2011 10:15
Danir þurfa að spila í Kristianstad Í fyrsta sinn á HM í Svíþjóð þarf danska landsliðið að spila annars staðar en í Malmö. Liðið leikur gegn Spáni í undanúrslitum keppninnar og fer sá leikur fram í Kristianstad. 26.1.2011 09:25
Milliriðlamartröðin hélt áfram Strákarnir okkar töpuðu öllum sínum leikjum í milliriðli HM. Úrslitin voru þó okkur hagstæð í gær og Ísland spilar um fimmta sætið og er þar af leiðandi öruggt með sæti í umspili Ólympíuleikanna. 26.1.2011 06:00
Ólafur: Við vildum meira Ólafur Stefánsson lék ekki með gegn Frökkum í kvöld en hann hefði þó getað spilað ef leikurinn hefði skipt meira máli en hann gerði. 25.1.2011 22:34
Sverre: Karakterinn er dottinn úr liðinu Sverre Andreas Jakobsson tók takmarkaðan þátt í leiknum í kvöld en hann fékk að líta sína þriðju tveggja mínútna brottvísun snemma í síðari hálfleik. 25.1.2011 22:45
Ísland spilar á föstudagskvöldið í Malmö Ísland leikur við Króatíu um fimmta sætið á HM í handbolta en nú hefur það fengist staðfest að leikurinn fer fram í Malmö klukkan 19.30 á föstudagskvöldið. 25.1.2011 22:09
Guðmundur: „Það náðist stórkostlegur áfangi í dag“ „Sóknarleikurinn var frábær í fyrri hálfleik og varnarleikurinn skulum við segja að hann hafi verið í lagi,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport eftir 34-28 tapið gegn Frökkum í kvöld. Guðmundur setti spurningamerki við dómgæsluna á mótinu. 25.1.2011 22:06
Oddur: Var svolítið stressaður Akureyringurinn efnilegi Oddur Gretarsson lék sinn fyrsta leik á HM í kvöld. Hann byrjaði HM-ferilinn ekki á neinum smá leik gegn heims, Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka. 25.1.2011 23:01
Guðjón Valur: „Óánægðir með að komast ekki í undanúrslit“ „Okkur fannst við skulda sjálfum okkur, íslensku þjóðinni og stuðningsmönnum liðsins hér í Svíþjóð það að gefa allt í þetta sem við eigum. Því miður dugði það ekki til. Við erum orðnir frekar fáliðaðir og það er heldur erfitt gegn liði á borð við Frakka,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport eftir leikinn gegn Frökkum. 25.1.2011 22:17
Thierry Omeyer: Þetta var gott veganesti fyrir undanúrslitin Thierry Omeyer, hinn frábæri markvörður Frakka, byrjaði leikinn á bekknum en kom svo inn í síðari hálfleik og varði oft skot Íslendinga í dauðafærum. 25.1.2011 22:12
Onesta: Hugsuðum einungis um að vinna Claude Onesta, þjálfari Frakka, var sáttur eftir öruggan sigur franska liðsins á því íslenska í Jönköping í kvöld. Með sigrinum tryggðu Frakkar sér efsta sæti milliriðilsins og munu mæta Svíum í undanúrslitum á föstudag. Hann blés á allt tal um að Frakkar hefðu hugsað um að þeir gætu valið sér mótherja í undanúrslitum, en um það hafði verið rætt þar sem leikur Dana og Svía lauk háfltíma áður en leik Frakka og Íslendinga lauk. 25.1.2011 22:08
Strákarnir áttu aldrei séns gegn Frökkum Ísland tapaði fyrir Frakklandi í lokaumferð milliriðlakeppninnar á HM í handbolta sem lauk þar með, 34-28. 25.1.2011 21:18
Danir lögðu Svía og mæta Spánverjum Danir tryggðu sér efsta sætið í milliriðli 2 á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld með 27-24 sigri gegn Svíum. Staðan var 16-11 fyrir Dani í hálfleik og þeir mæta Spánverjum í undanúrslitum á föstudaginn og Svíar mæta Frökkum. 25.1.2011 21:12
Akureyri og FH drógust saman í bikarnum Það var dregið í undanúrslit Eimskipsbikars karla og kvenna í þættinum hjá Þorsteini J. á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem stórleikurinn er á milli Akureyringa og FH-inga sem þegar eru búin að leika einn úrslitaleik á þessu tímabili. 25.1.2011 19:15
Króatar unnu Pólverja og tryggðu sér leik á móti Íslandi Króatar tryggðu sér þriðja sætið í milliriðli 2 með því að vinna fjögurra marka sigur á Pólverjum í dag, 28-24 en bæði lið hefðu tryggt sig inn í forkeppni Ólympíuleikanna með sigri. Króatar byrjuðu ekki vel en sigur liðsins var aldrei í hættu í seinni hálfleik. 25.1.2011 19:11
Ísland spilar um 5. sætið á HM - Spánverjar unnu Ungverja Það voru sannkölluð draumaúrslit fyrir okkur Íslendinga í okkar milliriðli í dag því Spánverjar voru að vinna sex marka sigur á Ungverjum, 30-24 en áður höfðu Norðmenn unnið Þjóðverja. Ísland spilar því um fimmta sætið við Króata á HM og er jafnframt öruggt með sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. 25.1.2011 19:01
Rambo skaut Þjóðverja í kaf Maðurinn með flottasta nafnið á HM, Christoffer Rambo, sló heldur betur í gegn í dag þegar hann skaut Þjóðverja á bólakaf í dag. 25.1.2011 17:59
Steinar Ege: Ætluðum að berjast fyrir hverjum sentimetra Norðmenn voru kátir eftir tíu marka stórsigur á Þjóðverjum á HM í handbolta. Norska liðið sýndi styrk sinn í leiknum, tryggði sér sæti í leiknum um níunda sætið og sá til þess að Ísland verður í átta efstu sætunum á mótinu. 25.1.2011 17:33
Norðmenn gerðu Íslendingum greiða og burstuðu Þjóðverja Noregur vann tíu marka stórsigur á Þýskalandi, 35-25, í fyrsta leik dagsins í íslenska milliriðlinum. Þessi úrslit þýða að Ísland getur ekki endaði neðar en í fjórða sæti í riðlunum og mun því spila um annaðhvort fimmta eða sjöunda sæti á mótinu. Þjóðverjar spila því um ellefta sætið á mótinu en þeir áttu enn möguleika á Ólympíusæti með sigri. 25.1.2011 16:49
Sigurður: Eigum við ekki að segja að við tökum þá aftur núna Sigurður Bjarnason, einn þriggja sérfræðinga Vísis á HM í handbolta, segist neita að gefast upp og spáir íslenska liðinu sigri á móti Frökkum í lokaleik milliriðilsins á eftir. 25.1.2011 16:27
Ingimundur ekki með í kvöld - Oddur kallaður í hópinn Ingimundur Ingimundarson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Frökkum í kvöld og er væntanlega úr leik í keppninni sjálfri. 25.1.2011 15:04
Var á leiðinni í skólann Johan Jakobsson hefur verið kallaður í sænska landsliðshópinn í stað Kim Andersson sem er frá vegna meiðsla. 25.1.2011 14:45
Þrír leikir í beinni á Stöð 2 Sport í dag Stöð 2 Sport mun vera með þrjá leiki á HM í handbolta í beinni útsendingu í dag auk ítarlegrar umfjöllunar um viðureign Íslands og Frakklands. 25.1.2011 13:45
Carlén líka meiddur Sænska landsliðið á í nokkrum meiðslavandræðum en nú liggur ljóst fyrir að Oscar Carlén muni ekki spila með liðinu gegn Dönum í kvöld. 25.1.2011 13:15
Alexander er íslenska leynivopnið að mati sérfræðinga TV4 Alexander Petersson er eini íslenski leikmaðurinn sem kemst á lista yfir þá bestu á HM samkvæmt úttekt handboltasérfræðinga sænsku sjónvarpsstöðvarinnar TV4. 25.1.2011 11:30
Við höldum með Spáni í dag Í dag fer fram lokaumferð milliriðlakeppninnar á HM í handbolta og mun þá ráðast hvaða sæti Ísland mun spila um í keppninni. 25.1.2011 09:31
Dregið í undanúrslit bikarsins hjá Þorsteini J. í kvöld Handknattleikssambandið hefur ákveðið að draga í undanúrslit karla og kvenna í Eimskipsbikarnum í kvöld. Dregið verður í þættinum hjá Þorsteini J. á Stöð 2 Sport en þátturinn hefst klukkan 18.45 í kvöld. 25.1.2011 06:30