Samantekt úr HM þætti Þorsteins J. – „Þjóðin var lauflétt árið 1997“ Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 26. janúar 2011 10:45 Að venju var farið ítarlega yfir gang mála á heimsmeistaramótinu í handbolta í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir á Stöð 2 sport í gær. Handboltasérfræðingar fóru yfir ýmis atriði í þættinum og bentu á ýmis atriði sem fóru úrskeiðis hjá Íslandi í milliriðlinum á HM. Geir Sveinsson sagði að gleðitíðindinn væru þau að Ísland væri að fara leika við Króatíu um 5. sætið á HM. „Þetta var dimmur morgun, við gátum hugsanlega farið að spila um 9.-10. sætið. Heilt yfir þá datt botninn aðeins úr þessu hjá okkur í síðustu leikjunum og ég hefði klárlega viljað sjá okkur koma örlítið betur út úr þessum síðustu leikjum," sagði Geir m.a.Logi Geirsson sagði það vonbrigði að tapa öllum leikjunum í milliriðilinum. „Tölurnar tala sínu máli og það er vissulega frábær árangur að leika um 5. sætið," sagði Logi en hann leyndi því ekki að hann vildi að liðið hefði náð betri árangri. Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport sagði að góð byrjun á mótinu hafi lagt grunninn að árangri Íslands en andstæðingarnir í milliriðlinum - heimsmeistarar síðustu þriggja HM hefðu einfaldlega verið betri en Ísland. „Við áttum að geta unnið Þjóðverjana," sagði Guðjón. Hafrún Kristjánsdóttir sagði að hún væri svekkt með síðustu þrjá leiki Íslands í milliriðlinum. „Við megum samt sem ekki gleyma því að árið 1997 þegar við lékum um fimmta sætið í Kumomoto þá var þjóðin bara lauflétt yfir því," sagði Hafrún. Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Að venju var farið ítarlega yfir gang mála á heimsmeistaramótinu í handbolta í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir á Stöð 2 sport í gær. Handboltasérfræðingar fóru yfir ýmis atriði í þættinum og bentu á ýmis atriði sem fóru úrskeiðis hjá Íslandi í milliriðlinum á HM. Geir Sveinsson sagði að gleðitíðindinn væru þau að Ísland væri að fara leika við Króatíu um 5. sætið á HM. „Þetta var dimmur morgun, við gátum hugsanlega farið að spila um 9.-10. sætið. Heilt yfir þá datt botninn aðeins úr þessu hjá okkur í síðustu leikjunum og ég hefði klárlega viljað sjá okkur koma örlítið betur út úr þessum síðustu leikjum," sagði Geir m.a.Logi Geirsson sagði það vonbrigði að tapa öllum leikjunum í milliriðilinum. „Tölurnar tala sínu máli og það er vissulega frábær árangur að leika um 5. sætið," sagði Logi en hann leyndi því ekki að hann vildi að liðið hefði náð betri árangri. Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport sagði að góð byrjun á mótinu hafi lagt grunninn að árangri Íslands en andstæðingarnir í milliriðlinum - heimsmeistarar síðustu þriggja HM hefðu einfaldlega verið betri en Ísland. „Við áttum að geta unnið Þjóðverjana," sagði Guðjón. Hafrún Kristjánsdóttir sagði að hún væri svekkt með síðustu þrjá leiki Íslands í milliriðlinum. „Við megum samt sem ekki gleyma því að árið 1997 þegar við lékum um fimmta sætið í Kumomoto þá var þjóðin bara lauflétt yfir því," sagði Hafrún.
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti