Fleiri fréttir Frakkar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með sigri á Noregi Frakkar fylgdu Spánverjum inn í undanúrslitin á HM í handbolta með því að vinna fimm marka sigur á Norðmönnum, 31-26, í lokaleiknum í íslenska milliriðlinum í kvöld. 24.1.2011 21:02 Samantekt úr HM þætti Þorsteins J eftir Spánverjaleikinn „Ömurlegur fyrri hálfleikur og það var bara ekkert í lagi – svo við segjum þetta bara alveg eins og er,“ sagði Hafrún Kristjánsdóttir eftir leikinn í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir. 24.1.2011 20:59 Ísland - Spánn, myndasyrpa Íslendingar náðu sér ekki á strik gegn Spánverjum í dag á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð í kvöld í 32-24 tapleik. Það er ljóst að Ísland leikur ekki til verðlauna á mótinu en framhaldið ræðst á morgun eftir leikinn gegn Frökkum. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins og visir.is er í Svíþjóð og hér má sjá brot af þeim myndum sem hann tók í kvöld. 24.1.2011 20:18 Hrafnhildur: Fundu lausn á vörninni okkar „Ég held að vandamálið sé núna að við erum að spila á móti sterkari liðum sem hafa fundið glufur á okkar varnarleik,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, einn sérfræðinga Vísis um HM í handbolta. 24.1.2011 19:57 Ungverjar unnu Þjóðverja með tveimur mörkum Ungverjar komu sterkir til baka eftir þrettán marka tap á móti Frökkum á laugardaginn og unnu óvæntan 27-25 sigur á Þjóðverjum í okkar milliriðli á HM í handbolta í dag. Ungverjar eru því með fjögur stig og Ísland en Ísland er enn í þriðja sætinu á betri árangri úr innbyrðisleikjum á móti Ungverjum. 24.1.2011 18:56 Ólafur: Það var allt í skeytunum hjá þeim Ólafur Stefánsson segir að íslenska liðið megi ekki hætta þó svo það sé búið að tapa tveim leikjum í röð á HM. 24.1.2011 18:43 Snorri: Erum langt frá okkar besta Snorri Steinn Guðjónsson segir að leikmenn íslenska liðsins verði að rífa sig upp þó það gangi illa þessa dagana. 24.1.2011 18:35 Aron: Þetta var hræðilegt Aron Pálmarsson var ekki upplitsdjarfur eftir Spánverjaleikinn frekar en félagar hans í íslenska landsliðinu. 24.1.2011 18:15 Kim Andersson stórskytta Svía er úr leik á HM Kim Andersson stórskytta sænska landsliðsins og þýska stórliðsins Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar er úr leik á heimsmeistaramótinu vegna meiðsla. 24.1.2011 18:15 Vignir: Eins og menn væru á hælunum í 30 mínútur Vignir Svavarsson leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir átta marka tap fyrir Spánverjum í milliriðli HM í handbolta í dag. Vignir var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. 24.1.2011 17:39 Iker Romero: Við spiluðum fullkomlega í vörn og sókn Iker Romero leikmaður Spánverja var gríðarlega ánægður eftir 32-24 sigur Spánverja á Íslendingum í dag. Spánverjar leiddu með tíu mörkum í hálfleik og þó svo að Íslendingar hafi náð að minnka muninn í síðari hálfleik var sigurinn aldrei í hættu. 24.1.2011 17:29 Guðmundur: Það féllu mjög þung orð í hálfleik Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki sáttur með íslensku leikmennina eftir átta marka tap á móti Spánverjum í milliriðli HM í handbolta í dag. Guðmundur var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. 24.1.2011 17:22 Aron: Við spiluðum eins og aular í fyrri hálfleik Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í tapleiknum á móti Spáni í milliriðli á HM í handbolta í dag. Íslenska liðið tapaði með átta marka mun eftir að hafa verið tíu mörkum undir í hálfleik. Aron var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. 24.1.2011 17:08 Slæmur fyrri hálfleikur varð Íslandi að falli Ísland er nánast úr leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum á HM í Svíþjóð eftir slæmt tap fyrir Spánverjum í dag, 32-24. 24.1.2011 16:41 Átta lið hafa lokið keppni á HM í Svíþjóð Um helgina var spilað um átta neðstu sætin á HM í handbolta og hafa þau lið því lokið keppni á mótinu. 24.1.2011 15:30 Tvö þúsund Danir hafa keypt miða á undanúrslitaleik Svía Ákvörðun mótshaldara á HM í Svíþjóð að sænska liðið muni spila sinn undanúrslitaleik í Malmö hefur slæmar afleiðingar í för með sér fyrir fjölmarga stuðningsmenn danska handboltalandsliðsins. 24.1.2011 14:15 Í beinni: Ísland - Spánn Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Íslands og Spánar á HM í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 15.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 24.1.2011 14:00 Stuðningsmenn Íslands syngja um bál í augum og vöðvakraft Það eru fjölmargir stuðningsmenn íslenska landsliðsins í Jönköping í Svíþjóð - og sumir þeirra eru hörkugóðir söngvarar. Stöð 2 sport fangaði stemninguna fyrir utan keppnishöllina í Jönköping en stuðningsmenn Íslands hafa vakið athygli fyrir vasklega framgöngu á HM. 24.1.2011 13:45 Sturla: Úrslitaleikur fyrir bæði lið Sturla Ásgeirsson, einn sérfræðinga Vísis um HM í handbolta, þorir varla að spá fyrir um úrslit leiksins gegn Spánverjum í dag. 24.1.2011 13:20 Danir og Svíar óttast að Frakkar muni tapa viljandi fyrir Íslandi Leikmönnum Danmerkur og Svíþjóðar finnst leikjaniðurröðun á HM í handbolta í meira lagi furðuleg ef marka má ummæli þeirra í fjölmiðlum ytra í dag. 24.1.2011 13:15 Alexander er að spila þjáður Alexander Petersson hefur verið að leika þjáður á HM eftir að hafa meiðst á hné. Hann er samt ekki af baki dottinn og hugsar ekki um aðgerð fyrr en næsta sumar. 24.1.2011 12:45 Arnór: Þetta er í okkar höndum Arnór Atlason og félagar í íslenska landsliðinu eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir tap gegn Þjóðverjum og Arnór segir gott að hafa stöðuna enn í eigin höndum. 24.1.2011 12:15 Snorri: Að duga eða drepast Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, eyddi ekki of miklum tíma í að velta sér upp úr tapinu gegn Þjóðverjum enda mikilvægur leikur fram undan. 24.1.2011 11:15 Alexander: Verðum að gefa allt sem við eigum Alexander Petersson hefur algjörlega farið á kostum á HM og hann er klár í bátana fyrir leikinn gegn Spánverjum í dag. 24.1.2011 10:45 Þrjú stig í viðbót duga í undanúrslit Íslandi mun líklega ekki duga sex stig til að komast áfram í undanúrslit á HM í handbolta. Það væri hins vegar nóg að fá sjö stig. 24.1.2011 09:45 Óskar Bjarni: Spánverjar eru með rosalegan línumann „Spánverjarnir eru með rosalegan línumann sem þeir leita mikið að og þeir vinna mikið tveir og tveir með þessum línumanni. Það verður svakaleg barátta – kannski svipað og á móti Norðmönnum,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. 24.1.2011 06:45 Danir tryggðu bæði sér og Svíum sæti í undanúrslitum Danir unnu sjöunda leikinn sinn í röð á HM í handbolta í kvöld þegar liðið vann Argentínumenn með sjö marka mun, 31-24. Danmörk og Svíþjóð spila um efsta sætið í milliriðlinum á þriðjudaginn en þau eru bæði komin áfram eftir úrslit kvöldsins. 23.1.2011 20:51 Kári lofar að rífa upp stemninguna Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er sjálfskipaður skemmtanastjóri landsliðsins. Það reyndi virkilega á hann í dag að rífa félaga sína upp eftir tapið gegn Þjóðverjum. 23.1.2011 19:30 Svíar í góðum málum eftir sigur á Króötum Svíar unnu fjögurra marka sigur á Króötum, 29-25, í milliriðli tvö á HM í handbolta í Svíþjóð í dag. Þetta var annað tap Króata í síðustu þremur leikjum og það þýðir að Króatar eiga ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslitin. 23.1.2011 18:49 Guðmundur kvartaði yfir dómurunum Eins og fólk tók eftir var Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari afar ósáttur við dómgæslu serbnesku dómaranna í leiknum gegn Þjóðverjum en þeir áttu afleitan dag. 23.1.2011 17:31 Strákarnir borða íslenskt lambakjöt í kvöld Strákarnir okkar ætla aðeins að brjóta sig út úr hinu hefðbundna umhverfi í kvöld. Fara á annað hótel þar sem þeir munu fá íslenskt lambalæri. 23.1.2011 17:06 Boltinn „klessist“ á höfðinu á Björgvini - frábær íþróttaljósmynd Það er ekki fyrir hvern sem er að standa í marki í handbolta og fá þrumuskot frá mótherjunum í sig. Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins gerði sér lítið fyrir og varði vítakast frá Þjóðverjum Michael Kraus í gær með höfðinu og náði Valgarður Gíslason ljósmyndari að fanga augnablikið þar sem boltinn „klessist“ á höfðinu á Björgvini. 23.1.2011 16:09 Valur, Stjarnan og Fram áfram jöfn á toppnum Framkonur unnu öruggan tíu marka sigur á HK, 30-20, í N1 deild kvenna í Safamýrinni í dag og náðu því aftur Val og Stjörnunni að stigum á toppnum eftir að Valskonur og Stjörnukonur unnu örugga sigra í sínum leikjum í gær. 23.1.2011 15:46 Björgvin er búinn að verja flest skot allra markvarða á HM Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, er nú sá markvörður á HM í handbolta í Svíþjóð sem hefur varið flest skot samkvæmt opinberri skráningu mótshaldara. Björgvin er líka kominn inn á topp tíu listann yfir bestu hlutfalls markvörsluna. 23.1.2011 14:00 Strákarnir vonandi búnir að taka út tapleikinn - myndasyrpa Íslenska handboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta leik á HM í handbolta í Svíþjóð þegar Þjóðverjar unnu íslenska liðið 27-24 í fyrsta leik liðanna í milliriðli í gær. Íslenska liðið komst í 2-0 en eftir það voru Þjóðverjarnir alltaf skrefinu á undan. 23.1.2011 12:15 Samantekt úr HM þætti Þorsteins J eftir Þýskalandsleikinn „Við skorum ekki í tíu mínútu í seinni hálfleik og það er of mikið gegn sterku liði Þjóðverja,“ sagði Logi Geirsson í HM þættinum Þorsteinn J & gestir á Stöð 2 sport í gær eftir 27-24 tap Íslands gegn Þýskalandi. Ísland er í þriðja sæti milliriðils 1 með 4 stig en Frakkar eru efstir með 5 og Spánverjar eru með 5 stig. Tvö efstu liðin komast í undanúrslit keppninnar. 23.1.2011 10:40 Sverre: „Fyrir mig persónulega var þetta sorglegt“ „Við ætluðum okkur eitthvað allt annað. Við komust aldrei inn í leikinn fyrr en í síðari hálfleik en þeir náðu alltaf tveggja til þriggja marka forskoti,“ sagði Sverre Jakobsson varnarsérfræðingur íslenska landsliðsins eftir 27-24 tap liðsins gegn Þjóðverjum á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport ræddi við Sverre eftir leikinn. 23.1.2011 08:00 Heinevetter: „Þetta var sæt hefnd“ Silvio Heinevetter markvörður þýska landsliðsins í handbolta var ánægður með 27-24 sigur Þjóðverja gegn Íslendingum í gær. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport ræddi við Heinevetter eftir leikinn og viðtalið má skoða í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. 23.1.2011 06:00 Guðmundur afar ósáttur við dómgæsluna Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var gríðarlega svekktur eftir leikinn í kvöld og sagði meðal annars að dómgæslan hefði verið óskiljanleg. 22.1.2011 20:58 Alexander: Erum ekki vélmenni Það verður ekki sakast við Alexander Petersson vegna tapsins í kvöld en hann var einn fárra íslenskra leikmanna í kvöld sem átti virkilega góðan leik. 22.1.2011 20:31 Það er enn rokk og ról í þessu Íslendingar töpuðu sínum fyrsta leik í kvöld á HM í handbolta gegn Þjóðverjum í fyrsta leiknum í milliriðli 1 sem fram fer í Jönköping. Í HM þættinum Þorsteinn J & gestir á Stöð 2 sport var farið yfir gang mála í leiknum og í myndbandinu má sjá brot af því besta – skreytt með góðri tónlist. Það er enn rokk og ról í þessu þrátt fyrir smá mótvind. Næsti leikur og allt það – áfram Ísland. 22.1.2011 21:00 Ólafur: Vorum ekki nógu góðir Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði sagði eftir leikinn í kvöld að íslenska landsliðið hefði einfaldlega ekki verið nógu gott að þessu sinni. 22.1.2011 21:06 Guðjón: Vorum sjálfum okkur verstir Guðjón Valur Sigurðsson var sár eftir tapið í kvöld enda veit hann sem er að íslenska liðið getur mikið betur en það sýndi í kvöld. 22.1.2011 20:44 Sverre: Þetta er kjaftshögg Varnartröllið Sverre Jakobsson var ekki sáttur við sjálfan sig né íslenska liðið gegn Þýskalandi í kvöld. 22.1.2011 21:24 Frakkarnir fóru illa með Ungverja - burstuðu þá með þrettán mörkum Frakkar sýndu styrk sinn í kvöld með því að vinna þrettán marka sigur á Ungverjum 37-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli okkar Íslendinga. Íslenska landsliðið er þar með komið niður í 3. sæti í riðlinum eftir að hafa misst bæði Frakka og Spánverja upp fyrir sig í dag. 22.1.2011 21:21 Sjá næstu 50 fréttir
Frakkar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með sigri á Noregi Frakkar fylgdu Spánverjum inn í undanúrslitin á HM í handbolta með því að vinna fimm marka sigur á Norðmönnum, 31-26, í lokaleiknum í íslenska milliriðlinum í kvöld. 24.1.2011 21:02
Samantekt úr HM þætti Þorsteins J eftir Spánverjaleikinn „Ömurlegur fyrri hálfleikur og það var bara ekkert í lagi – svo við segjum þetta bara alveg eins og er,“ sagði Hafrún Kristjánsdóttir eftir leikinn í HM þættinum Þorsteinn J. & gestir. 24.1.2011 20:59
Ísland - Spánn, myndasyrpa Íslendingar náðu sér ekki á strik gegn Spánverjum í dag á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð í kvöld í 32-24 tapleik. Það er ljóst að Ísland leikur ekki til verðlauna á mótinu en framhaldið ræðst á morgun eftir leikinn gegn Frökkum. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsins og visir.is er í Svíþjóð og hér má sjá brot af þeim myndum sem hann tók í kvöld. 24.1.2011 20:18
Hrafnhildur: Fundu lausn á vörninni okkar „Ég held að vandamálið sé núna að við erum að spila á móti sterkari liðum sem hafa fundið glufur á okkar varnarleik,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, einn sérfræðinga Vísis um HM í handbolta. 24.1.2011 19:57
Ungverjar unnu Þjóðverja með tveimur mörkum Ungverjar komu sterkir til baka eftir þrettán marka tap á móti Frökkum á laugardaginn og unnu óvæntan 27-25 sigur á Þjóðverjum í okkar milliriðli á HM í handbolta í dag. Ungverjar eru því með fjögur stig og Ísland en Ísland er enn í þriðja sætinu á betri árangri úr innbyrðisleikjum á móti Ungverjum. 24.1.2011 18:56
Ólafur: Það var allt í skeytunum hjá þeim Ólafur Stefánsson segir að íslenska liðið megi ekki hætta þó svo það sé búið að tapa tveim leikjum í röð á HM. 24.1.2011 18:43
Snorri: Erum langt frá okkar besta Snorri Steinn Guðjónsson segir að leikmenn íslenska liðsins verði að rífa sig upp þó það gangi illa þessa dagana. 24.1.2011 18:35
Aron: Þetta var hræðilegt Aron Pálmarsson var ekki upplitsdjarfur eftir Spánverjaleikinn frekar en félagar hans í íslenska landsliðinu. 24.1.2011 18:15
Kim Andersson stórskytta Svía er úr leik á HM Kim Andersson stórskytta sænska landsliðsins og þýska stórliðsins Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar er úr leik á heimsmeistaramótinu vegna meiðsla. 24.1.2011 18:15
Vignir: Eins og menn væru á hælunum í 30 mínútur Vignir Svavarsson leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir átta marka tap fyrir Spánverjum í milliriðli HM í handbolta í dag. Vignir var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. 24.1.2011 17:39
Iker Romero: Við spiluðum fullkomlega í vörn og sókn Iker Romero leikmaður Spánverja var gríðarlega ánægður eftir 32-24 sigur Spánverja á Íslendingum í dag. Spánverjar leiddu með tíu mörkum í hálfleik og þó svo að Íslendingar hafi náð að minnka muninn í síðari hálfleik var sigurinn aldrei í hættu. 24.1.2011 17:29
Guðmundur: Það féllu mjög þung orð í hálfleik Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki sáttur með íslensku leikmennina eftir átta marka tap á móti Spánverjum í milliriðli HM í handbolta í dag. Guðmundur var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. 24.1.2011 17:22
Aron: Við spiluðum eins og aular í fyrri hálfleik Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í tapleiknum á móti Spáni í milliriðli á HM í handbolta í dag. Íslenska liðið tapaði með átta marka mun eftir að hafa verið tíu mörkum undir í hálfleik. Aron var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. 24.1.2011 17:08
Slæmur fyrri hálfleikur varð Íslandi að falli Ísland er nánast úr leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum á HM í Svíþjóð eftir slæmt tap fyrir Spánverjum í dag, 32-24. 24.1.2011 16:41
Átta lið hafa lokið keppni á HM í Svíþjóð Um helgina var spilað um átta neðstu sætin á HM í handbolta og hafa þau lið því lokið keppni á mótinu. 24.1.2011 15:30
Tvö þúsund Danir hafa keypt miða á undanúrslitaleik Svía Ákvörðun mótshaldara á HM í Svíþjóð að sænska liðið muni spila sinn undanúrslitaleik í Malmö hefur slæmar afleiðingar í för með sér fyrir fjölmarga stuðningsmenn danska handboltalandsliðsins. 24.1.2011 14:15
Í beinni: Ísland - Spánn Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Íslands og Spánar á HM í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 15.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 24.1.2011 14:00
Stuðningsmenn Íslands syngja um bál í augum og vöðvakraft Það eru fjölmargir stuðningsmenn íslenska landsliðsins í Jönköping í Svíþjóð - og sumir þeirra eru hörkugóðir söngvarar. Stöð 2 sport fangaði stemninguna fyrir utan keppnishöllina í Jönköping en stuðningsmenn Íslands hafa vakið athygli fyrir vasklega framgöngu á HM. 24.1.2011 13:45
Sturla: Úrslitaleikur fyrir bæði lið Sturla Ásgeirsson, einn sérfræðinga Vísis um HM í handbolta, þorir varla að spá fyrir um úrslit leiksins gegn Spánverjum í dag. 24.1.2011 13:20
Danir og Svíar óttast að Frakkar muni tapa viljandi fyrir Íslandi Leikmönnum Danmerkur og Svíþjóðar finnst leikjaniðurröðun á HM í handbolta í meira lagi furðuleg ef marka má ummæli þeirra í fjölmiðlum ytra í dag. 24.1.2011 13:15
Alexander er að spila þjáður Alexander Petersson hefur verið að leika þjáður á HM eftir að hafa meiðst á hné. Hann er samt ekki af baki dottinn og hugsar ekki um aðgerð fyrr en næsta sumar. 24.1.2011 12:45
Arnór: Þetta er í okkar höndum Arnór Atlason og félagar í íslenska landsliðinu eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir tap gegn Þjóðverjum og Arnór segir gott að hafa stöðuna enn í eigin höndum. 24.1.2011 12:15
Snorri: Að duga eða drepast Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, eyddi ekki of miklum tíma í að velta sér upp úr tapinu gegn Þjóðverjum enda mikilvægur leikur fram undan. 24.1.2011 11:15
Alexander: Verðum að gefa allt sem við eigum Alexander Petersson hefur algjörlega farið á kostum á HM og hann er klár í bátana fyrir leikinn gegn Spánverjum í dag. 24.1.2011 10:45
Þrjú stig í viðbót duga í undanúrslit Íslandi mun líklega ekki duga sex stig til að komast áfram í undanúrslit á HM í handbolta. Það væri hins vegar nóg að fá sjö stig. 24.1.2011 09:45
Óskar Bjarni: Spánverjar eru með rosalegan línumann „Spánverjarnir eru með rosalegan línumann sem þeir leita mikið að og þeir vinna mikið tveir og tveir með þessum línumanni. Það verður svakaleg barátta – kannski svipað og á móti Norðmönnum,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. 24.1.2011 06:45
Danir tryggðu bæði sér og Svíum sæti í undanúrslitum Danir unnu sjöunda leikinn sinn í röð á HM í handbolta í kvöld þegar liðið vann Argentínumenn með sjö marka mun, 31-24. Danmörk og Svíþjóð spila um efsta sætið í milliriðlinum á þriðjudaginn en þau eru bæði komin áfram eftir úrslit kvöldsins. 23.1.2011 20:51
Kári lofar að rífa upp stemninguna Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er sjálfskipaður skemmtanastjóri landsliðsins. Það reyndi virkilega á hann í dag að rífa félaga sína upp eftir tapið gegn Þjóðverjum. 23.1.2011 19:30
Svíar í góðum málum eftir sigur á Króötum Svíar unnu fjögurra marka sigur á Króötum, 29-25, í milliriðli tvö á HM í handbolta í Svíþjóð í dag. Þetta var annað tap Króata í síðustu þremur leikjum og það þýðir að Króatar eiga ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslitin. 23.1.2011 18:49
Guðmundur kvartaði yfir dómurunum Eins og fólk tók eftir var Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari afar ósáttur við dómgæslu serbnesku dómaranna í leiknum gegn Þjóðverjum en þeir áttu afleitan dag. 23.1.2011 17:31
Strákarnir borða íslenskt lambakjöt í kvöld Strákarnir okkar ætla aðeins að brjóta sig út úr hinu hefðbundna umhverfi í kvöld. Fara á annað hótel þar sem þeir munu fá íslenskt lambalæri. 23.1.2011 17:06
Boltinn „klessist“ á höfðinu á Björgvini - frábær íþróttaljósmynd Það er ekki fyrir hvern sem er að standa í marki í handbolta og fá þrumuskot frá mótherjunum í sig. Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins gerði sér lítið fyrir og varði vítakast frá Þjóðverjum Michael Kraus í gær með höfðinu og náði Valgarður Gíslason ljósmyndari að fanga augnablikið þar sem boltinn „klessist“ á höfðinu á Björgvini. 23.1.2011 16:09
Valur, Stjarnan og Fram áfram jöfn á toppnum Framkonur unnu öruggan tíu marka sigur á HK, 30-20, í N1 deild kvenna í Safamýrinni í dag og náðu því aftur Val og Stjörnunni að stigum á toppnum eftir að Valskonur og Stjörnukonur unnu örugga sigra í sínum leikjum í gær. 23.1.2011 15:46
Björgvin er búinn að verja flest skot allra markvarða á HM Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, er nú sá markvörður á HM í handbolta í Svíþjóð sem hefur varið flest skot samkvæmt opinberri skráningu mótshaldara. Björgvin er líka kominn inn á topp tíu listann yfir bestu hlutfalls markvörsluna. 23.1.2011 14:00
Strákarnir vonandi búnir að taka út tapleikinn - myndasyrpa Íslenska handboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta leik á HM í handbolta í Svíþjóð þegar Þjóðverjar unnu íslenska liðið 27-24 í fyrsta leik liðanna í milliriðli í gær. Íslenska liðið komst í 2-0 en eftir það voru Þjóðverjarnir alltaf skrefinu á undan. 23.1.2011 12:15
Samantekt úr HM þætti Þorsteins J eftir Þýskalandsleikinn „Við skorum ekki í tíu mínútu í seinni hálfleik og það er of mikið gegn sterku liði Þjóðverja,“ sagði Logi Geirsson í HM þættinum Þorsteinn J & gestir á Stöð 2 sport í gær eftir 27-24 tap Íslands gegn Þýskalandi. Ísland er í þriðja sæti milliriðils 1 með 4 stig en Frakkar eru efstir með 5 og Spánverjar eru með 5 stig. Tvö efstu liðin komast í undanúrslit keppninnar. 23.1.2011 10:40
Sverre: „Fyrir mig persónulega var þetta sorglegt“ „Við ætluðum okkur eitthvað allt annað. Við komust aldrei inn í leikinn fyrr en í síðari hálfleik en þeir náðu alltaf tveggja til þriggja marka forskoti,“ sagði Sverre Jakobsson varnarsérfræðingur íslenska landsliðsins eftir 27-24 tap liðsins gegn Þjóðverjum á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport ræddi við Sverre eftir leikinn. 23.1.2011 08:00
Heinevetter: „Þetta var sæt hefnd“ Silvio Heinevetter markvörður þýska landsliðsins í handbolta var ánægður með 27-24 sigur Þjóðverja gegn Íslendingum í gær. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport ræddi við Heinevetter eftir leikinn og viðtalið má skoða í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. 23.1.2011 06:00
Guðmundur afar ósáttur við dómgæsluna Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var gríðarlega svekktur eftir leikinn í kvöld og sagði meðal annars að dómgæslan hefði verið óskiljanleg. 22.1.2011 20:58
Alexander: Erum ekki vélmenni Það verður ekki sakast við Alexander Petersson vegna tapsins í kvöld en hann var einn fárra íslenskra leikmanna í kvöld sem átti virkilega góðan leik. 22.1.2011 20:31
Það er enn rokk og ról í þessu Íslendingar töpuðu sínum fyrsta leik í kvöld á HM í handbolta gegn Þjóðverjum í fyrsta leiknum í milliriðli 1 sem fram fer í Jönköping. Í HM þættinum Þorsteinn J & gestir á Stöð 2 sport var farið yfir gang mála í leiknum og í myndbandinu má sjá brot af því besta – skreytt með góðri tónlist. Það er enn rokk og ról í þessu þrátt fyrir smá mótvind. Næsti leikur og allt það – áfram Ísland. 22.1.2011 21:00
Ólafur: Vorum ekki nógu góðir Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði sagði eftir leikinn í kvöld að íslenska landsliðið hefði einfaldlega ekki verið nógu gott að þessu sinni. 22.1.2011 21:06
Guðjón: Vorum sjálfum okkur verstir Guðjón Valur Sigurðsson var sár eftir tapið í kvöld enda veit hann sem er að íslenska liðið getur mikið betur en það sýndi í kvöld. 22.1.2011 20:44
Sverre: Þetta er kjaftshögg Varnartröllið Sverre Jakobsson var ekki sáttur við sjálfan sig né íslenska liðið gegn Þýskalandi í kvöld. 22.1.2011 21:24
Frakkarnir fóru illa með Ungverja - burstuðu þá með þrettán mörkum Frakkar sýndu styrk sinn í kvöld með því að vinna þrettán marka sigur á Ungverjum 37-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli okkar Íslendinga. Íslenska landsliðið er þar með komið niður í 3. sæti í riðlinum eftir að hafa misst bæði Frakka og Spánverja upp fyrir sig í dag. 22.1.2011 21:21