Guðmundur: Þurfum toppleik til þess að vinna Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 27. janúar 2011 17:29 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir liðið vilja jafna besta árangur Íslands á HM frá upphafi. Til að ná því þarf að vinna Króatíu á morgun. "Lokaundirbúningur er hefðbundinn fyrir utan tveggja daga frí. Ég gaf því alveg frí í gær. Við fórum í fjögurra tíma rútuferð og ég gaf því frí frá æfingum og videofundum, strákarnir hafa örugglega verið ánægðir með það," sagði Guðmundur og glotti enda hafa videofundirnir verið ófáir í ferðinni. "Dagurinn í dag er samt heðfbundinn. Á æfingunni í dag kemur i síðan í ljós hvaða leikmenn standa mér til boða," sagði Guðmundur en mesta áhyggjuefnið er Ingimundur Ingimundarson. Ólafur Stefánsson er einnig meiddur og Snorri er tæpur. "Leikurinn leggst nokkuð vel í mig en við verðum að eiga toppleik til þess að vinna. Við höfum ekki riðið feitum hesti í viðureignum okkar gegn þeim. Þeir munu verða mjög erfiðir." Guðmundur segir einnig að mótið hafi verið einstaklega erfitt en horfa má á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir liðið vilja jafna besta árangur Íslands á HM frá upphafi. Til að ná því þarf að vinna Króatíu á morgun. "Lokaundirbúningur er hefðbundinn fyrir utan tveggja daga frí. Ég gaf því alveg frí í gær. Við fórum í fjögurra tíma rútuferð og ég gaf því frí frá æfingum og videofundum, strákarnir hafa örugglega verið ánægðir með það," sagði Guðmundur og glotti enda hafa videofundirnir verið ófáir í ferðinni. "Dagurinn í dag er samt heðfbundinn. Á æfingunni í dag kemur i síðan í ljós hvaða leikmenn standa mér til boða," sagði Guðmundur en mesta áhyggjuefnið er Ingimundur Ingimundarson. Ólafur Stefánsson er einnig meiddur og Snorri er tæpur. "Leikurinn leggst nokkuð vel í mig en við verðum að eiga toppleik til þess að vinna. Við höfum ekki riðið feitum hesti í viðureignum okkar gegn þeim. Þeir munu verða mjög erfiðir." Guðmundur segir einnig að mótið hafi verið einstaklega erfitt en horfa má á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira