Fleiri fréttir

Man City skoraði sjö

Manchester City gjörsigraði Brighton & Hove Albion í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, lokatölur 7-2 heimaliðinu í vil.

Roon­ey stefnir á að vera á­fram með Der­by

Wayne Rooney, þjálfari Derby County, stefnir á að vera áfram við stjórnvölin þó félagið hafi fallið niður í ensku C-deildina. Hann hefur verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni sem og í B-deildinni.

Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea

Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea.

Meistaradeildarvonir United orðnar nánast að engu eftir jafntefli

Manchester United og Chelsea skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð 1-1 jafntefli, en stigið gerir lítið fyrir United í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag

Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali.

Vill ekki halda með City en allt er betra en fjórfalt hjá Liverpool

Búlgarska knattspyrnugoðsögnin Dimitar Berbatov lék í fjögur ár með Manchester United og lærði á þeim tíma að „hata“ erkifjendurna í Liverpool. Það hatur hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að það séu að vera tíu ár liðin síðan hann spilaði síðast í búningi Manchester United.

Pogba ekki lengur hluti af What­sApp hóp Man Utd

Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins.

Tuchel: Rudiger mun yfirgefa Chelsea

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest þá orðróma sem fjölmiðlar hafa tönglast á undanfarna mánuði um framtíð Antonio Rudiger. Leiðir þýska miðvarðarins og Chelsea munu skilja í loka tímabils.

Rangnick: Meistaradeildarsætið alveg farið

Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Arsenal í dag. Þjóðverjinn stóð ekki á svörum aðspurður að því hvort að vonir United að ná Meistaradeildarsæti væru nú farnar. United er sex stigum á eftir Arsenal þegar fjórir leikir eru eftir.

Miðju­maðurinn eftir­sótti neitar að skrifa undir nýjan samning

Declan Rice, miðjumaður enska fótboltaliðsins West Ham United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alls hefur hann hafnað þremur samningstilboðum félagsins. Ýtir það undir þær vangaveltur að hann gæti verið á förum frá félaginu

Undrandi og hafði búið sig undir að taka við United

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, hafði gert ýmislegt til að undirbúa sig fyrir það að verða næsti stjóri Manchester United áður en hann frétti að búið væri að ráða Erik ten Hag í starfið.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.