Fleiri fréttir

Leicester fær markahrók frá Sambíu

Leicester hefur gengið frá kaupum á Patson Daka, framherja Red Bull Salzburg, en kaupverðið er sagt nema 23 milljónum punda eða jafnvirði tæplega fjögurra milljarða króna.

Benítez nýr stjóri Gylfa

Rafael Benítez er snúinn aftur til Liverpool-borgar og hefur samið um að verða knattspyrnustjóri Everton næstu þrjú árin.

Þjálfari Gló­dísar Perlu tekur við Arsenal

Kvennalið Arsenal hefur tilkynnt Jonas Eidevall sem nýjan þjálfara liðsins. Hann hefur stýrt liði Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni undanfarin ár en landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir spilar með liðinu.

Tottenham sækist eftir Gattuso

Gennaro Gattuso er orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham eftir að viðræður félagsins við Paulo Fonseca sigldu í strand. Gattuso yfirgaf Fiorentina fyrr í dag eftir aðeins 23 daga í starfi.

Benítez gæti orðið næsti stjóri Gylfa

Til greina kemur að Rafael Benítez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, verði næsti stjóri Everton. Nuno Espirito Santo er þó talinn líklegastur til að taka við starfinu.

Gary Neville telur Liverpool hafa gert stór mistök

Georginio Wijnaldum minnti á sig í sigri Hollendinga á Evrópumótinu í gærkvöldi með því að skora fyrsta markið í 3-2 sigri á Úkraínu. Wijnaldum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool og ein orðhvöt Manchester United goðsögn er á því að Liverpool liðið eigi eftir að sakna hollenska miðjumannsins mikið á næstu leiktíð.

Nuno Espirito Santo líklegasti eftirmaður Ancelotti

Nuno Espirito Santo þykir nú ansi líklegur til að taka við stjórnartaumunum í herbúðum Everton. Nuno stýrði Wolves í fjögur ár frá árinu 2017, en lét af störfum eftir nýliðið tímabil.

Úlfarnir fengu stjórann sem þeir vildu

Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefur ráðið Bruno Lage sem nýjan knattspyrnustjóra, rétt eins og félagið ætlaði sér eftir að hafa Nuno Espirito Santo hætti.

Man. City vill fá bæði Grealish og Kane í sumar

Englandsmeistarar Manchester City hafa áhuga á að kaupa bæði Harry Kane og Jack Grealish samkvæmt heimildum erlendra miðla. Langbesta lið tímabilsins gæti því orðið enn sterkara á næstu leiktíð.

Tuchel stefnir á að losa sig við 14 leik­menn

Thomas Tuchel, þjálfari Evrópumeistara Chelsea, ætlar heldur betur að taka til í leikmannahópi liðsins sem er einkar fjölmennur. Alls eru 14 leikmenn sem hann stefnir á að selja í sumar samkvæmt Sky Sports.

Sjá næstu 50 fréttir