Fleiri fréttir

„Þessi ákvörðun er hneyksli“

Var gærdagurinn góður eða slæmur fyrir fótboltaheiminn? Pep Guardiola er á öndverðum meiði við Jürgen Klopp hvað skoðun á því varðar. José Mourinho segir ákvörðun alþjóða íþróttadómstólsins, um að draga til baka Evrópubann Manchester City en sekta samt félagið, algjört hneyksli.

Drykkjarhlé hafa hvað verst áhrif á Manchester City

Drykkjarpásur um miðbik hvers hálfleiks í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar er ein af þeim nýju reglum sem hafa verið í gildi síðan deildin fór aftur af stað í júní. Það hentar liðum í deildinni þó misvel.

Henderson til Chelsea?

Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, er sagður hafa áhuga á að fá markmanninn Dean Henderson í sínar raðir. Henderson spilar með Sheffield United að láni frá Manchester United.

Brentford lætur toppliðin ekki í friði

Brentford nálgast nú óðum efstu lið í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, en liðið vann sinn sjötta leik í röð í dag þegar liðið mætti Derby County.

Íslenski fáninn kominn upp á Goodison

Það eru engir áhorfendur í enska boltanum, vegna kórónuveirufaraldursins, og því hafa ensku félögin þurft að leita ráða til að gera eitthvað við áhorfendastúkurnar.

Sjá næstu 50 fréttir