Fleiri fréttir

Jim Smith látinn

Jim Smith, fyrrum stjóri Derby, Portsmouth og Oxford, lést í gær 79 ára að aldri.

Jón Daði byrjaði og Millwall vann

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall sem vann 2-1 sigur á Bristol City á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu.

Liverpool er öruggt með toppsætið yfir jólin

Liverpool vann leik sinn um helgina og er áfram með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í viðbót við það er liðið með fjórtán stigum meira en Englandsmeistarar Manchester City.

Klopp efaðist aldrei um Keita

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Naby Keita hafi alltaf verið í framtíðarplönunum hjá sér og að hann hafi aldrei efast um miðjumanninn.

Rauð jól í Manchester

Manchester United hafði betur í grannaslagnum gegn Englandsmeisturum Manchester City.

Leeds á toppinn

Erkifjendurnir Huddersfield Town og Leeds United berjast á sitt hvorum enda ensku B-deildarinnar.

„Allir vilja spila fyrir Liverpool“

Gabriel Barbosa, framherji Inter Milan, segir að hann myndi elska að spila með Roberto Firmino. Sama hvort það sé hjá brasilíska landsliðinu eða hjá Liverpool.

Borgarstjórinn í Liverpool skammar Gylfa og félaga hans í Everton

Borgarstjórinn í Liverpool, Joe Anderson, er foxillur út í leikmenn Everton og segir að þeir verði að bera einhverja ábyrgð á slæmu gengi liðsins í úrvalsdeildinni. Anderson er grjótharður stuðningsmaður Everton og segir að leikmenn liðsins klæðist ekki keppnistreyju liðsins af neinu stolti.

Sjá næstu 50 fréttir