Enski boltinn

Jón Daði byrjaði og Millwall vann

Jón Daði í landsleik.
Jón Daði í landsleik. vísir/getty

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall sem vann 2-1 sigur á Bristol City á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu.Miðjumaðuirnn Jed Wallace kom Millwall yfir í fyrri hálfleiknum en í síðari hálfleik tvöfaldaði Jake Coopers forystuna er tuttugu mínútur voru eftir.

Bristol City minnaði muninn á 84. mínútu en Jón Daði var tekinn af velli er stundarfjórðungur var eftir leiknum. Lokatölur 2-1.Millwall er í 11. sætinu með 30 stig en Bristol er í fjórða sætinu með 35 stig.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.