Enski boltinn

Jón Daði byrjaði og Millwall vann

Jón Daði í landsleik.
Jón Daði í landsleik. vísir/getty

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall sem vann 2-1 sigur á Bristol City á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu.

Miðjumaðuirnn Jed Wallace kom Millwall yfir í fyrri hálfleiknum en í síðari hálfleik tvöfaldaði Jake Coopers forystuna er tuttugu mínútur voru eftir.
Bristol City minnaði muninn á 84. mínútu en Jón Daði var tekinn af velli er stundarfjórðungur var eftir leiknum. Lokatölur 2-1.

Millwall er í 11. sætinu með 30 stig en Bristol er í fjórða sætinu með 35 stig.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.