Fleiri fréttir

Happaskórnir eyðilögðust

Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, vakti athygli fyrir skótau sitt í leiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Hann var í þeim vegna hjátrúar en seint verður sagt að skórnir hafi verið nýir og flottir.

Klopp skaut fast á Guardiola

Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda.

Sarri rauk út af lokaæfingu Chelsea

Spennan magnast innan herbúða Chelsa en knattspyrnustjórinn Maurizio Sarri rauk út af æfingu Chelsea á Ólympíuleikvangnum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld.

Bielsa áfram hjá Leeds

Argentínumaðurinn gerir aðra atlögu að því að koma Leeds United upp í ensku úrvalsdeildina.

Enginn vill til Bakú

Arsenal og Chelsea seldu um sex þúsund miða á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Munu félögin ætla að skila inn afganginum af miðunum til UEFA.

Liverpool slapp oftast með skrekkinn

Samkvæmt tölfræðiupplýsingum frá Paddy Power Games gáfu dómarar í ensku deildinni Liverpool fæstu gulu spjöldin miðað við brot rauða hersins.

Sjá næstu 50 fréttir