Man Utd minntist þrennunnar á viðeigandi hátt Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. maí 2019 07:00 Þessi mynd yljar stuðningsmönnum Man Utd líklega um hjartarætur vísir/getty Það var mikið um dýrðir á Old Trafford í gær þó leikmenn Manchester United séu komnir í sumarfrí eftir vonbrigðatímabil því eitt allra besta lið í sögu félagsins kom saman og lék góðgerðarleik í tilefni af 20 ára afmæli þrennunar ótrúlegu sem liðið vann 1999. Andstæðingurinn í góðgerðaleiknum var Bayern Munchen enda áttust þessi lið við í einum sögufrægasta leik fótboltans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 1999. Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri Man Utd og hetjan frá 1999, hóf leik á varamannabekknum en var skipt inn fyrir Andy Cole á 1.mínútu. Það var svo að sjálfsögðu Norðmaðurinn sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir 5 mínútna leik en liði Man Utd var að sjálfsögðu stýrt af Sir Alex Ferguson. Fór að lokum svo að goðsagnalið Man Utd vann stórsigur á goðsögnum Bayern Munchen þar sem þeir Dwight Yorke, Nicky Butt, Louis Saha og David Beckham bættu við mörkum áður en yfir lauk en hvorki fleiri né færri en 61.175 áhorfendur mættu á leikinn.Manchester United: Schmeichel (c) (van der Gouw 34, Pilkington 74); G. Neville, Stam (Brown 68), Johnsen (Berg 79), Irwin (Silvestre 57); Beckham, Butt, Scholes (Greening 59), Blomqvist (Poborsky 46); Yorke (Saha 41), Cole (Solskjaer 1, Sheringham 26, May 79). Bayern Munchen: Butt; Witecek, Demichelis, Matthaus (c), Ottl; Ze Roberto, Effenberg, Paulo Sergio, Olic; Makaay, Elber.Varamenn: Henke, Dreher, Babbel, Kuffour, Tarnat, Fink, Jancker, Augenthaler, Pflugler, van Buyten, Nerlinger, Sternkopf, Schupp, Witeczek, Toni, Lakies @ManUtd 5-0 @FCBayern @Pschmeichel1 clean sheet. Jaap Stam rock at the back. Yorke & @VanCole9 up-top. Paul Scholes pinging passes. @GNev2 down the right. David Beckham whipping in crosses. Solksjaer back on the pitch. Legends everywhere. pic.twitter.com/rWUf1jDx5a— SPORF (@Sporf) May 26, 2019 Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Það var mikið um dýrðir á Old Trafford í gær þó leikmenn Manchester United séu komnir í sumarfrí eftir vonbrigðatímabil því eitt allra besta lið í sögu félagsins kom saman og lék góðgerðarleik í tilefni af 20 ára afmæli þrennunar ótrúlegu sem liðið vann 1999. Andstæðingurinn í góðgerðaleiknum var Bayern Munchen enda áttust þessi lið við í einum sögufrægasta leik fótboltans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 1999. Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri Man Utd og hetjan frá 1999, hóf leik á varamannabekknum en var skipt inn fyrir Andy Cole á 1.mínútu. Það var svo að sjálfsögðu Norðmaðurinn sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir 5 mínútna leik en liði Man Utd var að sjálfsögðu stýrt af Sir Alex Ferguson. Fór að lokum svo að goðsagnalið Man Utd vann stórsigur á goðsögnum Bayern Munchen þar sem þeir Dwight Yorke, Nicky Butt, Louis Saha og David Beckham bættu við mörkum áður en yfir lauk en hvorki fleiri né færri en 61.175 áhorfendur mættu á leikinn.Manchester United: Schmeichel (c) (van der Gouw 34, Pilkington 74); G. Neville, Stam (Brown 68), Johnsen (Berg 79), Irwin (Silvestre 57); Beckham, Butt, Scholes (Greening 59), Blomqvist (Poborsky 46); Yorke (Saha 41), Cole (Solskjaer 1, Sheringham 26, May 79). Bayern Munchen: Butt; Witecek, Demichelis, Matthaus (c), Ottl; Ze Roberto, Effenberg, Paulo Sergio, Olic; Makaay, Elber.Varamenn: Henke, Dreher, Babbel, Kuffour, Tarnat, Fink, Jancker, Augenthaler, Pflugler, van Buyten, Nerlinger, Sternkopf, Schupp, Witeczek, Toni, Lakies @ManUtd 5-0 @FCBayern @Pschmeichel1 clean sheet. Jaap Stam rock at the back. Yorke & @VanCole9 up-top. Paul Scholes pinging passes. @GNev2 down the right. David Beckham whipping in crosses. Solksjaer back on the pitch. Legends everywhere. pic.twitter.com/rWUf1jDx5a— SPORF (@Sporf) May 26, 2019
Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira