Man Utd minntist þrennunnar á viðeigandi hátt Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. maí 2019 07:00 Þessi mynd yljar stuðningsmönnum Man Utd líklega um hjartarætur vísir/getty Það var mikið um dýrðir á Old Trafford í gær þó leikmenn Manchester United séu komnir í sumarfrí eftir vonbrigðatímabil því eitt allra besta lið í sögu félagsins kom saman og lék góðgerðarleik í tilefni af 20 ára afmæli þrennunar ótrúlegu sem liðið vann 1999. Andstæðingurinn í góðgerðaleiknum var Bayern Munchen enda áttust þessi lið við í einum sögufrægasta leik fótboltans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 1999. Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri Man Utd og hetjan frá 1999, hóf leik á varamannabekknum en var skipt inn fyrir Andy Cole á 1.mínútu. Það var svo að sjálfsögðu Norðmaðurinn sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir 5 mínútna leik en liði Man Utd var að sjálfsögðu stýrt af Sir Alex Ferguson. Fór að lokum svo að goðsagnalið Man Utd vann stórsigur á goðsögnum Bayern Munchen þar sem þeir Dwight Yorke, Nicky Butt, Louis Saha og David Beckham bættu við mörkum áður en yfir lauk en hvorki fleiri né færri en 61.175 áhorfendur mættu á leikinn.Manchester United: Schmeichel (c) (van der Gouw 34, Pilkington 74); G. Neville, Stam (Brown 68), Johnsen (Berg 79), Irwin (Silvestre 57); Beckham, Butt, Scholes (Greening 59), Blomqvist (Poborsky 46); Yorke (Saha 41), Cole (Solskjaer 1, Sheringham 26, May 79). Bayern Munchen: Butt; Witecek, Demichelis, Matthaus (c), Ottl; Ze Roberto, Effenberg, Paulo Sergio, Olic; Makaay, Elber.Varamenn: Henke, Dreher, Babbel, Kuffour, Tarnat, Fink, Jancker, Augenthaler, Pflugler, van Buyten, Nerlinger, Sternkopf, Schupp, Witeczek, Toni, Lakies @ManUtd 5-0 @FCBayern @Pschmeichel1 clean sheet. Jaap Stam rock at the back. Yorke & @VanCole9 up-top. Paul Scholes pinging passes. @GNev2 down the right. David Beckham whipping in crosses. Solksjaer back on the pitch. Legends everywhere. pic.twitter.com/rWUf1jDx5a— SPORF (@Sporf) May 26, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Það var mikið um dýrðir á Old Trafford í gær þó leikmenn Manchester United séu komnir í sumarfrí eftir vonbrigðatímabil því eitt allra besta lið í sögu félagsins kom saman og lék góðgerðarleik í tilefni af 20 ára afmæli þrennunar ótrúlegu sem liðið vann 1999. Andstæðingurinn í góðgerðaleiknum var Bayern Munchen enda áttust þessi lið við í einum sögufrægasta leik fótboltans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 1999. Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri Man Utd og hetjan frá 1999, hóf leik á varamannabekknum en var skipt inn fyrir Andy Cole á 1.mínútu. Það var svo að sjálfsögðu Norðmaðurinn sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir 5 mínútna leik en liði Man Utd var að sjálfsögðu stýrt af Sir Alex Ferguson. Fór að lokum svo að goðsagnalið Man Utd vann stórsigur á goðsögnum Bayern Munchen þar sem þeir Dwight Yorke, Nicky Butt, Louis Saha og David Beckham bættu við mörkum áður en yfir lauk en hvorki fleiri né færri en 61.175 áhorfendur mættu á leikinn.Manchester United: Schmeichel (c) (van der Gouw 34, Pilkington 74); G. Neville, Stam (Brown 68), Johnsen (Berg 79), Irwin (Silvestre 57); Beckham, Butt, Scholes (Greening 59), Blomqvist (Poborsky 46); Yorke (Saha 41), Cole (Solskjaer 1, Sheringham 26, May 79). Bayern Munchen: Butt; Witecek, Demichelis, Matthaus (c), Ottl; Ze Roberto, Effenberg, Paulo Sergio, Olic; Makaay, Elber.Varamenn: Henke, Dreher, Babbel, Kuffour, Tarnat, Fink, Jancker, Augenthaler, Pflugler, van Buyten, Nerlinger, Sternkopf, Schupp, Witeczek, Toni, Lakies @ManUtd 5-0 @FCBayern @Pschmeichel1 clean sheet. Jaap Stam rock at the back. Yorke & @VanCole9 up-top. Paul Scholes pinging passes. @GNev2 down the right. David Beckham whipping in crosses. Solksjaer back on the pitch. Legends everywhere. pic.twitter.com/rWUf1jDx5a— SPORF (@Sporf) May 26, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira