Fleiri fréttir Warnock tekinn við Leeds United Leeds United staðfesti í dag að það hefði ráðið Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins út næstu leiktíð. 18.2.2012 13:45 Zlatan ráðleggur Van Persie að yfirgefa Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Arsenal í dag eftir að hann ráðlagði Robin van Persie að yfirgefa Arsenal. 18.2.2012 11:45 Gylfi tekur bestu horn í heimi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson hefur slegið í gegn með Swansea í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur. Spyrnutækni Gylfa hefur vakið verðskuldaða athygli. 18.2.2012 08:30 Chelsea náði ekki að leggja Birmingham | Hitnar undir Villas-Boas Chelsea og Birmingham þurfa að mætast á nýjan leik í ensku bikarkeppninni eftir að liðin gerðu jafntefli, 1-1, á Stamford Bridge í dag. 18.2.2012 00:01 Eigandi LA Galaxy vill kaupa Tottenham Svo gæti farið að Tottenham yrði selt á næstunni en afþreyingarfyrirtækið AEG er sagt ætla að gera 450 milljón punda tilboð í Lundúnaliðið. 17.2.2012 23:45 Man. Utd og Barcelona vilja fá Rami Það stefnir í mikinn slag á milli Man. Utd og Barcelona um þjónustu varnarmannsins Adil Rami sem spilar með Valencia. 17.2.2012 21:00 Yaya Toure: Við þurfum á Tevez að halda Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ekki neinar áhyggjur af því að endurkoma Carlos Tevez muni hafa áhrif á móralinn í hópnum hjá City. 17.2.2012 19:00 Petit: Wenger þarf að hreinsa út hjá Arsenal Emmanuel Petit, fyrrum miðjumaður Arsenal, er á því að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þurfi að hreinsa hraustlega úr leikmannahópi félagsins ef hann ætli sér að vinna til verðlauna á nýjan leik. 17.2.2012 18:15 Chelsea hætt við Hazard | Fer líklega til Spurs Chelsea er sagt hafa dregið sig úr úr kapphlaupinu um belgíska framherjann Eden Hazard. Það virðist því fátt geta komið í veg fyrir að hann fari til Tottenham. 17.2.2012 16:00 Mertesacker fór í aðgerð og verður lengi frá Það er lítið um góðar fréttir í herbúðum Arsenal í þessari viku og til að bæta gráu ofan á svart kom í ljós í dag að varnarmaðurinn Per Mertesacker verður lengi frá vegna meiðsla. 17.2.2012 15:15 Beckham vill fá Redknapp sem landsliðsþjálfara Það fjölgar enn í hópi þeirra sem vilja að Harry Redknapp, stjóri Spurs, taki við enska landsliðinu af Fabio Capello. Nú hefur David Beckham lýst yfir stuðningi við Redknapp. 17.2.2012 13:45 Ranieri: Villas-Boas verður rekinn ef hann vinnur ekki bikar Claudio Ranieri, stjóri Inter og fyrrum stjóri Chelsea, hefur varað Andre Villas-Boas, stjóra Chelsea, við því að hann verði rekinn ef hann vinnur ekki bikar í vetur. 17.2.2012 11:30 McLeish skipað að læra af NFL-þjálfara Alex McLeish, stjóri Aston Villa, er nú staddur í Cleveland í Bandaríkjunum en honum var skipað að fara þangað til þess að læra af þjálfara NFL-liðsins Cleveland Browns, Pat Shurmur. 16.2.2012 23:45 Forseti Úrúgvæ: Suarez er enginn kynþáttahatari Luis Suarez, framherji Liverpool, fær stuðning úr mörgum áttum þrátt fyrir að hafa mátt þola mikla gagnrýni fyrir framkomu sína í leikjum á móti Manchester United í vetur. Suarez var dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra, leikmanni Manchester United, og neitaði síðan að taka í höndina á Evra þegar þeir hittust aftur á dögunum. 16.2.2012 23:15 Antonio Valencia frá í mánuð Antonio Valencia verður ekkert með Manhester United næstu vikurnar eftir að hann meiddist í kvöld í sigrinum á Ajax. Þetta var fyrri leikur liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sir Alex Ferguson, stjóri United staðfesti slæmu fréttirnar í kvöld. 16.2.2012 22:55 Ferguson: Scholes er okkar Xavi Paul Scholes er í miklu uppáhaldi hjá stjóranum sínum, Sir Alex Ferguson, sem segir að Scholes sé Xavi þeirra United-manna. 16.2.2012 14:30 Evra þarf að jafna sig eftir Liverpool-leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gefið Patrice Evra frí frá leiknum gegn Ajax í Evrópudeildinni á morgun. Hann segir að það hafi verið nauðsynlegt að hvíla Evra eftir leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. 16.2.2012 10:45 Balotelli beðinn um að haga sér almennilega Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Mario Balotelli, leikmann félagsins, um að haga sér almennilega til loka leiktíðarinnar. 16.2.2012 10:00 Scholes sér Giggs fyrir sér sem arftaka Ferguson Paul Scholes tjáir sig ekki oft við fjölmiðla en þegar hann opnar munninn þá hlustar fólk venjulega. Scholes hefur núna sagt að Ryan Giggs hljóti að koma alvarlega til greina sem arftaki Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd. 16.2.2012 09:24 Giggs fær ekki að spila 900. leikinn á móti Ajax á morgun Næsti leikur Ryan Giggs fyrir Manchester United verður sá 900. fyrir félagið en tímamótaleikurinn verður ekki á móti Ajax á morgun í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 15.2.2012 17:30 Frank de Boer: Ég vona að Luis Suarez verði áfram hjá Liverpool Frank de Boer, þjálfari Ajax, vonast til þess að Luis Suarez haldi áfram að spila með Liverpool á næsta tímabili þrátt fyrir allt fjaðrafokið á síðustu mánuðum í kringum Suarez og Patrice Evra hjá Manchester United. De Boer segir að Suarez sé góð og hlý manneskja þrátt fyrir að hafa verið dæmdur fyrir kynþáttaníð. 15.2.2012 16:15 Ravel ákærður fyrir ummæli á Twitter Enska knattspyrnusambandið hefur ákært ungstirnið Ravel Morrison vegna neikvæðra ummæla um samkynhneigða á Twitter-samskiptasíðunni. 15.2.2012 13:45 Scholes líklega með Man. Utd á næstu leiktíð Paul Scholes hefur staðið sig frábærlega með Man. Utd síðan hann ákvað mjög óvænt að taka skóna niður úr hillunni í byrjun ársins. Nú er talið ansi líklegt að hann spili með liðinu út næstu leiktíð rétt eins og Ryan Giggs. 15.2.2012 13:00 Tevez fær líklega háa sekt frá Man. City Carlos Tevez er ansi oft sjálfum sér verstur og það síðasta sem hann gerði í Argentínu áður en hann flaug til Englands í gær var að urða yfir stjóra City, Roberto Mancini. 15.2.2012 12:15 Wolves með þrjá stjóra í sigtinu Félag Eggerts Gunnþórs Jónssonar, Wolves, er enn í stjóraleit eftir að félagið rak Mick McCarthy í upphafi vikunnar. Samkvæmt heimildum Sky þá koma þrír stjórar til greina í starfið. 15.2.2012 11:30 Massimo Taibi: Ég sé sjálfan mig í David de Gea Massimo Taibi, fyrrum markvörður Manchester United, þekkir það manna best hvernig að er falla ekki í kramið á Old Trafford en hann yfirgaf félagið með skottið á milli lappanna árið 2000 eftir að hafa gert nokkur stór mistök í mark Manchester United. 14.2.2012 23:15 Wenger: Jack Wilshere gæti komið til baka í næsta mánuði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn á að sjá miðjumanninn Jack Wilshere í búningi félagsins innan eins mánaðar. Wilshere hefur ekkert spilað með Arsenal á tímabilinu en hann fór í aðgerð á ökkla í september og meiddist síðan aftur í endurhæfingunni. 14.2.2012 22:45 Aron og félagar unnu langþráðan sigur | Coventry vann án Hermanns Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City unnu 3-1 sigur á Peterborough í ensku b-deildinni í kvöld en þetta fyrsti deildarsigur Cardiff-liðsins í fjórum leikjum síðan að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildarbikarsins á móti Liverpool. 14.2.2012 22:04 Kynþáttafordómakæra Collymore tekin fyrir Kæra Stan Collymore, fyrrum leikmanns Liverpool, gegn 21 árs gömlum námsmanni var tekinn fyrir hjá dómstólum í Newcastle í dag. Collymore kærði manninn fyrir gróft kynþáttaníð í sinn garð á Twitter. 14.2.2012 17:45 Giggs: Erfitt að meta hvenær best sé að hætta Goðsögnin Ryan Giggs hjá Man. Utd viðurkennir að hann sé hræddur um að velja rangan tímapunkt þegar kemur að því að leggja skóna á hilluna. Það stendur reyndar ekki til hjá Giggs að hætta á næstunni þar sem hann er búinn að semja við Man. Utd út næstu leiktíð. 14.2.2012 16:00 Tevez lentur í Manchester - myndir Argentínumaðurinn Carlos Tevez er lentur í Manchester eftir þriggja mánaða útlegð í heimalandinu. Þangað fór hann í óþökk félags síns, Man. City. 14.2.2012 15:45 Donovan gæti hugsað sér að semja til lengri tíma við Everton Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan kann vel við sig í herbúðum Everton en hann hefur verið þar í tveggja mánaða láni frá LA Galaxy. Þetta er í annað sinn sem Galaxy lánar leikmanninn til Everton. 14.2.2012 15:15 Sunnudagsmessan: Tekur Redknapp við enska landsliðinu? Harry Redknapp er enn í baráttunni um enska meistaratitilinn með lið sitt Tottenham í ensku úrvalsdeildinni eftir 5-0 sigur liðsins um helgina gegn Newcastle. Redknapp er ofarlega á lista yfir þá sem eru líklegir til þess að taka við enska landsliðinu eftir að Fabio Capello hætti þar störfum á dögunum. 14.2.2012 13:45 Sunnudagsmessan: Sagan endalausa af Suárez og Evra Sagan endalausa um samskipti þeirra Luis Suárez framherja Liverpool og Patrice Evra varnarmanns Manchester United var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðu mála með Þorvaldi Örlygssyni þjálfara Fram sem var gestur "Messunnar“ að þessu sinni. 14.2.2012 12:15 Sunnudagsmessan: Síðasta Elokobi-hornið George Nganyuo Elokobi mun ekki leika fleiri leiki með enska úrvalsdeildarliðinu Wolves á þessari leiktíð. Hann hefur nú verið lánaður til Nottingham Forest í næst efstu deild. Í Sunnudagsmessunni var Elokobi kvaddur með þessu myndbandi. 14.2.2012 10:45 Liverpool segist ekki hafa látið undan þrýstingi Liverpool hefur séð ástæðu til þess að koma á framfæri að félagið tók sjálft ákvörðun um að biðjast afsökunar út af farsanum á Old Trafford um síðustu helgi. Félagið baðst ekki afsökunar út af pressu frá styrktaraðilanum Standard Chartered. 14.2.2012 10:15 Hazard ekki búinn að skrifa undir hjá Spurs Franskir fjölmiðlar héldu því fram í gær að belgíski famherjinn Eden Hazard hefði ákveðið að taka tilboði Tottenham. Leikmaðurinn segir það ekki vera alveg rétt. 14.2.2012 09:28 Tevez kemur til Manchester í dag | Næstum því seldur í janúar Carlos Tevez snýr aftur til Man. City eftir að hafa verið fjarverandi í Argentínu síðustu mánuði. Þangað flúði Tevez og neitaði að koma til baka. 14.2.2012 09:20 Eigandi Liverpool sagður hafa pantað afsökunarbeiðnir John W. Henry, eigandi Liverpool, var ekki alls kostar sáttur við framkomu þeirra Luis Suarez og Kenny Dalglish á Old Trafford á laugardag. Báðir hafa beðist afsökunar á hegðun sinni. 13.2.2012 20:00 Hermt að það hafi verið hrækt á De Gea í hálfleik Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að lætin í leikhléi á milli Man. Utd og Liverpool hafi byrjað þegar hrækt var á David de Gea, markvörð Man. Utd, er hann var á leið inn í klefa. 13.2.2012 19:30 Tevez er klár í að spila með City á nýjan leik Sambandið á milli Roberto Mancini, stjóra Man. City, og Carlos Tevez, leikmanns Man. City, er að þiðna og ekki loku fyrir það skotið að Tevez muni klæðast búningi félagsins á nýjan leik fljótlega. 13.2.2012 12:30 McCarthy rekinn frá Wolves Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Wolves fá nýjan stjóra í vikunni því Wolves er búið að reka Mick McCarthy, stjóra félagsins. McCarthy er búinn að stýra Wolves frá árinu 2006. Wolves lá gegn WBA um helgina, 5-1, og féll um leið niður í fallsæti. Það sætti stjórn félagsins sig ekki við og rak því stjórann í morgun. 13.2.2012 11:03 King vill ekki missa Redknapp Ledley King, varnarmaður Tottenham, hefur beðið stjórann sinn, Harry Redknapp, um að gefa enska landsliðið upp á bátinn og halda áfram með sitt frábæra starf hjá Tottenham. 13.2.2012 11:00 Villas-Boas: Ekki lengur raunhæft að ná fyrsta eða öðru sæti Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segist ekki hafa neinar áhyggjur af sínu starfi hjá félaginu en viðurkennir að hann verði að skila liðinu í Meistaradeildina á næstu leiktíð. 13.2.2012 09:30 Redknapp vill fá Scholes aftur í landsliðið Harry Redknapp segir að það væri best fyrir enska landsliðið að fá Paul Scholes í liðið á nýjan leik. Hann segir að Steven Gerrard og Scott Parker gætu báðir tekið að sér fyrirliðahlutverk landsliðsins. 12.2.2012 23:18 Sjá næstu 50 fréttir
Warnock tekinn við Leeds United Leeds United staðfesti í dag að það hefði ráðið Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins út næstu leiktíð. 18.2.2012 13:45
Zlatan ráðleggur Van Persie að yfirgefa Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Arsenal í dag eftir að hann ráðlagði Robin van Persie að yfirgefa Arsenal. 18.2.2012 11:45
Gylfi tekur bestu horn í heimi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson hefur slegið í gegn með Swansea í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur. Spyrnutækni Gylfa hefur vakið verðskuldaða athygli. 18.2.2012 08:30
Chelsea náði ekki að leggja Birmingham | Hitnar undir Villas-Boas Chelsea og Birmingham þurfa að mætast á nýjan leik í ensku bikarkeppninni eftir að liðin gerðu jafntefli, 1-1, á Stamford Bridge í dag. 18.2.2012 00:01
Eigandi LA Galaxy vill kaupa Tottenham Svo gæti farið að Tottenham yrði selt á næstunni en afþreyingarfyrirtækið AEG er sagt ætla að gera 450 milljón punda tilboð í Lundúnaliðið. 17.2.2012 23:45
Man. Utd og Barcelona vilja fá Rami Það stefnir í mikinn slag á milli Man. Utd og Barcelona um þjónustu varnarmannsins Adil Rami sem spilar með Valencia. 17.2.2012 21:00
Yaya Toure: Við þurfum á Tevez að halda Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ekki neinar áhyggjur af því að endurkoma Carlos Tevez muni hafa áhrif á móralinn í hópnum hjá City. 17.2.2012 19:00
Petit: Wenger þarf að hreinsa út hjá Arsenal Emmanuel Petit, fyrrum miðjumaður Arsenal, er á því að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þurfi að hreinsa hraustlega úr leikmannahópi félagsins ef hann ætli sér að vinna til verðlauna á nýjan leik. 17.2.2012 18:15
Chelsea hætt við Hazard | Fer líklega til Spurs Chelsea er sagt hafa dregið sig úr úr kapphlaupinu um belgíska framherjann Eden Hazard. Það virðist því fátt geta komið í veg fyrir að hann fari til Tottenham. 17.2.2012 16:00
Mertesacker fór í aðgerð og verður lengi frá Það er lítið um góðar fréttir í herbúðum Arsenal í þessari viku og til að bæta gráu ofan á svart kom í ljós í dag að varnarmaðurinn Per Mertesacker verður lengi frá vegna meiðsla. 17.2.2012 15:15
Beckham vill fá Redknapp sem landsliðsþjálfara Það fjölgar enn í hópi þeirra sem vilja að Harry Redknapp, stjóri Spurs, taki við enska landsliðinu af Fabio Capello. Nú hefur David Beckham lýst yfir stuðningi við Redknapp. 17.2.2012 13:45
Ranieri: Villas-Boas verður rekinn ef hann vinnur ekki bikar Claudio Ranieri, stjóri Inter og fyrrum stjóri Chelsea, hefur varað Andre Villas-Boas, stjóra Chelsea, við því að hann verði rekinn ef hann vinnur ekki bikar í vetur. 17.2.2012 11:30
McLeish skipað að læra af NFL-þjálfara Alex McLeish, stjóri Aston Villa, er nú staddur í Cleveland í Bandaríkjunum en honum var skipað að fara þangað til þess að læra af þjálfara NFL-liðsins Cleveland Browns, Pat Shurmur. 16.2.2012 23:45
Forseti Úrúgvæ: Suarez er enginn kynþáttahatari Luis Suarez, framherji Liverpool, fær stuðning úr mörgum áttum þrátt fyrir að hafa mátt þola mikla gagnrýni fyrir framkomu sína í leikjum á móti Manchester United í vetur. Suarez var dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra, leikmanni Manchester United, og neitaði síðan að taka í höndina á Evra þegar þeir hittust aftur á dögunum. 16.2.2012 23:15
Antonio Valencia frá í mánuð Antonio Valencia verður ekkert með Manhester United næstu vikurnar eftir að hann meiddist í kvöld í sigrinum á Ajax. Þetta var fyrri leikur liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sir Alex Ferguson, stjóri United staðfesti slæmu fréttirnar í kvöld. 16.2.2012 22:55
Ferguson: Scholes er okkar Xavi Paul Scholes er í miklu uppáhaldi hjá stjóranum sínum, Sir Alex Ferguson, sem segir að Scholes sé Xavi þeirra United-manna. 16.2.2012 14:30
Evra þarf að jafna sig eftir Liverpool-leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gefið Patrice Evra frí frá leiknum gegn Ajax í Evrópudeildinni á morgun. Hann segir að það hafi verið nauðsynlegt að hvíla Evra eftir leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. 16.2.2012 10:45
Balotelli beðinn um að haga sér almennilega Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Mario Balotelli, leikmann félagsins, um að haga sér almennilega til loka leiktíðarinnar. 16.2.2012 10:00
Scholes sér Giggs fyrir sér sem arftaka Ferguson Paul Scholes tjáir sig ekki oft við fjölmiðla en þegar hann opnar munninn þá hlustar fólk venjulega. Scholes hefur núna sagt að Ryan Giggs hljóti að koma alvarlega til greina sem arftaki Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd. 16.2.2012 09:24
Giggs fær ekki að spila 900. leikinn á móti Ajax á morgun Næsti leikur Ryan Giggs fyrir Manchester United verður sá 900. fyrir félagið en tímamótaleikurinn verður ekki á móti Ajax á morgun í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 15.2.2012 17:30
Frank de Boer: Ég vona að Luis Suarez verði áfram hjá Liverpool Frank de Boer, þjálfari Ajax, vonast til þess að Luis Suarez haldi áfram að spila með Liverpool á næsta tímabili þrátt fyrir allt fjaðrafokið á síðustu mánuðum í kringum Suarez og Patrice Evra hjá Manchester United. De Boer segir að Suarez sé góð og hlý manneskja þrátt fyrir að hafa verið dæmdur fyrir kynþáttaníð. 15.2.2012 16:15
Ravel ákærður fyrir ummæli á Twitter Enska knattspyrnusambandið hefur ákært ungstirnið Ravel Morrison vegna neikvæðra ummæla um samkynhneigða á Twitter-samskiptasíðunni. 15.2.2012 13:45
Scholes líklega með Man. Utd á næstu leiktíð Paul Scholes hefur staðið sig frábærlega með Man. Utd síðan hann ákvað mjög óvænt að taka skóna niður úr hillunni í byrjun ársins. Nú er talið ansi líklegt að hann spili með liðinu út næstu leiktíð rétt eins og Ryan Giggs. 15.2.2012 13:00
Tevez fær líklega háa sekt frá Man. City Carlos Tevez er ansi oft sjálfum sér verstur og það síðasta sem hann gerði í Argentínu áður en hann flaug til Englands í gær var að urða yfir stjóra City, Roberto Mancini. 15.2.2012 12:15
Wolves með þrjá stjóra í sigtinu Félag Eggerts Gunnþórs Jónssonar, Wolves, er enn í stjóraleit eftir að félagið rak Mick McCarthy í upphafi vikunnar. Samkvæmt heimildum Sky þá koma þrír stjórar til greina í starfið. 15.2.2012 11:30
Massimo Taibi: Ég sé sjálfan mig í David de Gea Massimo Taibi, fyrrum markvörður Manchester United, þekkir það manna best hvernig að er falla ekki í kramið á Old Trafford en hann yfirgaf félagið með skottið á milli lappanna árið 2000 eftir að hafa gert nokkur stór mistök í mark Manchester United. 14.2.2012 23:15
Wenger: Jack Wilshere gæti komið til baka í næsta mánuði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn á að sjá miðjumanninn Jack Wilshere í búningi félagsins innan eins mánaðar. Wilshere hefur ekkert spilað með Arsenal á tímabilinu en hann fór í aðgerð á ökkla í september og meiddist síðan aftur í endurhæfingunni. 14.2.2012 22:45
Aron og félagar unnu langþráðan sigur | Coventry vann án Hermanns Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City unnu 3-1 sigur á Peterborough í ensku b-deildinni í kvöld en þetta fyrsti deildarsigur Cardiff-liðsins í fjórum leikjum síðan að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildarbikarsins á móti Liverpool. 14.2.2012 22:04
Kynþáttafordómakæra Collymore tekin fyrir Kæra Stan Collymore, fyrrum leikmanns Liverpool, gegn 21 árs gömlum námsmanni var tekinn fyrir hjá dómstólum í Newcastle í dag. Collymore kærði manninn fyrir gróft kynþáttaníð í sinn garð á Twitter. 14.2.2012 17:45
Giggs: Erfitt að meta hvenær best sé að hætta Goðsögnin Ryan Giggs hjá Man. Utd viðurkennir að hann sé hræddur um að velja rangan tímapunkt þegar kemur að því að leggja skóna á hilluna. Það stendur reyndar ekki til hjá Giggs að hætta á næstunni þar sem hann er búinn að semja við Man. Utd út næstu leiktíð. 14.2.2012 16:00
Tevez lentur í Manchester - myndir Argentínumaðurinn Carlos Tevez er lentur í Manchester eftir þriggja mánaða útlegð í heimalandinu. Þangað fór hann í óþökk félags síns, Man. City. 14.2.2012 15:45
Donovan gæti hugsað sér að semja til lengri tíma við Everton Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan kann vel við sig í herbúðum Everton en hann hefur verið þar í tveggja mánaða láni frá LA Galaxy. Þetta er í annað sinn sem Galaxy lánar leikmanninn til Everton. 14.2.2012 15:15
Sunnudagsmessan: Tekur Redknapp við enska landsliðinu? Harry Redknapp er enn í baráttunni um enska meistaratitilinn með lið sitt Tottenham í ensku úrvalsdeildinni eftir 5-0 sigur liðsins um helgina gegn Newcastle. Redknapp er ofarlega á lista yfir þá sem eru líklegir til þess að taka við enska landsliðinu eftir að Fabio Capello hætti þar störfum á dögunum. 14.2.2012 13:45
Sunnudagsmessan: Sagan endalausa af Suárez og Evra Sagan endalausa um samskipti þeirra Luis Suárez framherja Liverpool og Patrice Evra varnarmanns Manchester United var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðu mála með Þorvaldi Örlygssyni þjálfara Fram sem var gestur "Messunnar“ að þessu sinni. 14.2.2012 12:15
Sunnudagsmessan: Síðasta Elokobi-hornið George Nganyuo Elokobi mun ekki leika fleiri leiki með enska úrvalsdeildarliðinu Wolves á þessari leiktíð. Hann hefur nú verið lánaður til Nottingham Forest í næst efstu deild. Í Sunnudagsmessunni var Elokobi kvaddur með þessu myndbandi. 14.2.2012 10:45
Liverpool segist ekki hafa látið undan þrýstingi Liverpool hefur séð ástæðu til þess að koma á framfæri að félagið tók sjálft ákvörðun um að biðjast afsökunar út af farsanum á Old Trafford um síðustu helgi. Félagið baðst ekki afsökunar út af pressu frá styrktaraðilanum Standard Chartered. 14.2.2012 10:15
Hazard ekki búinn að skrifa undir hjá Spurs Franskir fjölmiðlar héldu því fram í gær að belgíski famherjinn Eden Hazard hefði ákveðið að taka tilboði Tottenham. Leikmaðurinn segir það ekki vera alveg rétt. 14.2.2012 09:28
Tevez kemur til Manchester í dag | Næstum því seldur í janúar Carlos Tevez snýr aftur til Man. City eftir að hafa verið fjarverandi í Argentínu síðustu mánuði. Þangað flúði Tevez og neitaði að koma til baka. 14.2.2012 09:20
Eigandi Liverpool sagður hafa pantað afsökunarbeiðnir John W. Henry, eigandi Liverpool, var ekki alls kostar sáttur við framkomu þeirra Luis Suarez og Kenny Dalglish á Old Trafford á laugardag. Báðir hafa beðist afsökunar á hegðun sinni. 13.2.2012 20:00
Hermt að það hafi verið hrækt á De Gea í hálfleik Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að lætin í leikhléi á milli Man. Utd og Liverpool hafi byrjað þegar hrækt var á David de Gea, markvörð Man. Utd, er hann var á leið inn í klefa. 13.2.2012 19:30
Tevez er klár í að spila með City á nýjan leik Sambandið á milli Roberto Mancini, stjóra Man. City, og Carlos Tevez, leikmanns Man. City, er að þiðna og ekki loku fyrir það skotið að Tevez muni klæðast búningi félagsins á nýjan leik fljótlega. 13.2.2012 12:30
McCarthy rekinn frá Wolves Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Wolves fá nýjan stjóra í vikunni því Wolves er búið að reka Mick McCarthy, stjóra félagsins. McCarthy er búinn að stýra Wolves frá árinu 2006. Wolves lá gegn WBA um helgina, 5-1, og féll um leið niður í fallsæti. Það sætti stjórn félagsins sig ekki við og rak því stjórann í morgun. 13.2.2012 11:03
King vill ekki missa Redknapp Ledley King, varnarmaður Tottenham, hefur beðið stjórann sinn, Harry Redknapp, um að gefa enska landsliðið upp á bátinn og halda áfram með sitt frábæra starf hjá Tottenham. 13.2.2012 11:00
Villas-Boas: Ekki lengur raunhæft að ná fyrsta eða öðru sæti Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segist ekki hafa neinar áhyggjur af sínu starfi hjá félaginu en viðurkennir að hann verði að skila liðinu í Meistaradeildina á næstu leiktíð. 13.2.2012 09:30
Redknapp vill fá Scholes aftur í landsliðið Harry Redknapp segir að það væri best fyrir enska landsliðið að fá Paul Scholes í liðið á nýjan leik. Hann segir að Steven Gerrard og Scott Parker gætu báðir tekið að sér fyrirliðahlutverk landsliðsins. 12.2.2012 23:18
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn