Enski boltinn

Warnock tekinn við Leeds United

Neil Warnock.
Neil Warnock.
Leeds United staðfesti í dag að það hefði ráðið Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins út næstu leiktíð.

Warnock missti starf sitt sem knattspyrnustjóri QPR í janúar og var ekki lengi atvinnulaus.

Hann tekur við starfinu af Simon Grayson sem var rekinn 1. febrúar síðastliðinn.

Fjölmargir stjórar voru orðaðir við starfið. Menn eins og Mick McCarthy, Lee Clark og Neil Redfearn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×