Fleiri fréttir

Mancini opnar dyrnar fyrir Tevez á ný

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að ef Carlos Tevez hafi áhuga á því þá gæti hann vel spilað með liðinu á nýjan leik. Tevez hefur ekkert spilað síðan í lok september.

Bramble neitar kæru um kynferðislega áreitni

Titus Bramble, leikmaður Sunderland, kom fyrir rétt í Englandi í gær þar sem hann svaraði fyrir kæru um kynferðislega áreitni. Lýsti hann yfir sakleysi sínu fyrir dómara.

Ferdinand: Ég missti alla virðingu fyrir Suarez

Rio Ferdinand segir að hann hafi neitað að taka í hönd Luis Suarez vegna þess að hann hafi misst alla virðingu fyrir honum. Manchester United vann Liverpool, 2-1, í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Wenger: Leitt að missa Henry

Arsene Wenger lofaði Thierry Henry í hástert eftir að Henry tryggði Arsenal 2-1 sigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Henry: Ég vildi þakka fyrir mig

Thierry Henry var þakklátur stuðningsmönnum Arsenal eftir að hann gaf þeim frábæra kveðjugjöf í dag. Hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Arsenal á Sunderland.

Suarez: Ekki allt sem sýnist

Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra.

Aron fór meiddur af velli

Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli snemma í leik sinna manna í Cardiff gegn Leicester. Cardiff tapaði svo leiknum, 2-1.

Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur.

Grétar Rafn í byrjunarliði Bolton

Grétar Rafn Steinsson endurheimti sæti sitt í byrjunarliði Bolton í dag eftir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla. Bolton mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00.

Shearer: Gleymum EM í sumar

Alan Shearer, fyrrum leikmaður enska landsliðsins og Newcastle, segir að best væri að Englendingar hættu að hugsa um Evrópumeistaramótið í sumar og byrjuðu að undirbúa sig fyrir HM 2014.

Suarez strunsaði framhjá Evra

Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Redknapp myndi íhuga boð um að gerast landsliðsþjálfari

Harry Redknapp segir afar ólíklegt að hann muni stíga frá borði hjá Tottenham áður en tímabilinu lýkur í ensku úrvalsdeildinni en að hann myndi þó skoða tilboð um starf landsliðsþjálfara Englands ef það bærist.

Rooney með tvö í sigri United á Liverpool

Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks.

Henry tryggði Arsenal sigur | Everton lagði Chelsea

Sex leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Thierry Henry var enn og aftur hetja Arsenal og Everton vann góðan sigur á Chelsea. Þrjú Íslendingalið voru í eldínunni og töpuðu öll í dag.

Suarez og Evra hittast á ný

Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði.

Wenger: Henry fer frá Arsenal 16. febrúar

Franski sóknarmaðurinn Thierry Henry mun fara frá Arsenal eftir fyrri leikinn á móti AC Milan í Meistaradeildinni og á því aðeins eftir að spila tvo leiki með liðinu. Arsene Wenger, stjóri Arsenal og landi Henry, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag.

Capello orðaður við Anzhi og Inter

Ítalskir fjölmiðlar voru ekki lengi að bregðast við fregnum af uppsögn Fabio Capello hjá enska knattspyrnusambandinu og segja að hann verði ekki í vandræðum með að finna sér nýtt starf.

Stuart Pearce mun stjórna enska landsliðinu á móti Hollandi

Enska knattspyrnusambandið tilkynnti það á blaðamannafundi í hádeginu að það verði Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðins, sem mun taka tímabundið við enska landsliðinu á meðan sambandið leitar að eftirmanni Fabio Capello.

Dalglish: Suarez mun taka í hönd Evra

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, á von á því að Luis Suarez muni fara eftir settum reglum og taka í hönd Patrice Evra fyrir leik liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Rodgers hjá Swansea til 2015

Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea til loka tímabilsins 2015.

Eru engir hommar í enska boltanum?

Nýlega var frumsýnd heimildarmyndin "Britain's gay footballers" á BBC 3 sjónvarpstöðinni á Bretlandseyjum. Í myndinni leitar hin 23 ára Amal Fashanu að samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu en það reynist henni þrautinni þyngri.

Krasic orðaður við Chelsea

Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu.

Suarez segir að mótlætið muni efla sig

Luis Suarez verður í eldlínunni um helgina þegar að Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Það má búast fastlega við því að hann fái heldur óblíðar mótttökur hjá stuðningsmönnum United.

Capello kallaður á teppið

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun í dag fara á fund forráðamanna enska knattspyrnusambandsins vegna deilunnar um John Terry og fyrirliðastöðu enska landsliðsins.

Liverpool með Keita í sigtinu

Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi áhuga á að fá miðjumanninn Seydou Keita hjá Barcelona í sínar raðir í sumar.

Redknapp og Mandaric lýstir saklausir

Niðurstaða er komin í réttarhöldum þeirra Harry Redknapp og Milan Mandaric. Kviðdómur komst að þeirri niðurstöður að þeir væru saklausir af ákærum um skattsvik.

Sjá næstu 50 fréttir