Fleiri fréttir Mancini opnar dyrnar fyrir Tevez á ný Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að ef Carlos Tevez hafi áhuga á því þá gæti hann vel spilað með liðinu á nýjan leik. Tevez hefur ekkert spilað síðan í lok september. 12.2.2012 12:00 Rooney vill vera fyrirliði einn daginn en mælir með Gerrard Wayne Rooney segist gjarnan vilja verða fyrirliði enska landsliðsins einn daginn en segir að Steven Gerrard eigi að taka við fyrirliðabandinu nú. 12.2.2012 11:30 Bramble neitar kæru um kynferðislega áreitni Titus Bramble, leikmaður Sunderland, kom fyrir rétt í Englandi í gær þar sem hann svaraði fyrir kæru um kynferðislega áreitni. Lýsti hann yfir sakleysi sínu fyrir dómara. 11.2.2012 23:15 Villas-Boas: Mögulega versti leikur tímabilsins Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði frammistaða sinna manna gegn Everton í dag hafi verið léleg og leikurinn mögulega sá versti á tímabilinu. 11.2.2012 22:30 Adebayor: Enska landsliðið hefur meiri þörf fyrir Redknapp en við Emmanuel Adeabyor var hetja Tottenham þegar að liðið vann 5-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Hann lagði upp fyrstu fjögur mörk sinna manna og skoraði svo það fimmta sjálfur. 11.2.2012 21:45 Ferdinand: Ég missti alla virðingu fyrir Suarez Rio Ferdinand segir að hann hafi neitað að taka í hönd Luis Suarez vegna þess að hann hafi misst alla virðingu fyrir honum. Manchester United vann Liverpool, 2-1, í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2012 20:30 Wenger: Leitt að missa Henry Arsene Wenger lofaði Thierry Henry í hástert eftir að Henry tryggði Arsenal 2-1 sigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.2.2012 19:01 Henry: Ég vildi þakka fyrir mig Thierry Henry var þakklátur stuðningsmönnum Arsenal eftir að hann gaf þeim frábæra kveðjugjöf í dag. Hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Arsenal á Sunderland. 11.2.2012 18:42 Suarez: Ekki allt sem sýnist Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. 11.2.2012 18:34 Aron fór meiddur af velli Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli snemma í leik sinna manna í Cardiff gegn Leicester. Cardiff tapaði svo leiknum, 2-1. 11.2.2012 17:41 Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11.2.2012 16:23 Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.2.2012 16:13 Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11.2.2012 15:45 Grétar Rafn í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson endurheimti sæti sitt í byrjunarliði Bolton í dag eftir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla. Bolton mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00. 11.2.2012 14:12 Shearer: Gleymum EM í sumar Alan Shearer, fyrrum leikmaður enska landsliðsins og Newcastle, segir að best væri að Englendingar hættu að hugsa um Evrópumeistaramótið í sumar og byrjuðu að undirbúa sig fyrir HM 2014. 11.2.2012 14:00 Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.2.2012 12:46 Redknapp myndi íhuga boð um að gerast landsliðsþjálfari Harry Redknapp segir afar ólíklegt að hann muni stíga frá borði hjá Tottenham áður en tímabilinu lýkur í ensku úrvalsdeildinni en að hann myndi þó skoða tilboð um starf landsliðsþjálfara Englands ef það bærist. 11.2.2012 12:45 Adebayor lagði upp fjögur og skoraði eitt í 5-0 sigri Emmanuel Adeabyor átti stórleik þegar að Tottenham gerði sér lítið fyrir og vann 5-0 sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2012 09:59 Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11.2.2012 09:55 Henry tryggði Arsenal sigur | Everton lagði Chelsea Sex leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Thierry Henry var enn og aftur hetja Arsenal og Everton vann góðan sigur á Chelsea. Þrjú Íslendingalið voru í eldínunni og töpuðu öll í dag. 11.2.2012 09:51 Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. 11.2.2012 09:00 Var Dalglish að mæla með Sir Alex í stöðu landsliðsþjálfara Englands? Hvort sem það var í meira gríni en alvöru þá ýjaði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, að því að enska knattspyrnusambandið ætti að ráða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem landsliðsþjálfara Englands fram yfir EM í sumar. 10.2.2012 14:15 Wenger: Henry fer frá Arsenal 16. febrúar Franski sóknarmaðurinn Thierry Henry mun fara frá Arsenal eftir fyrri leikinn á móti AC Milan í Meistaradeildinni og á því aðeins eftir að spila tvo leiki með liðinu. Arsene Wenger, stjóri Arsenal og landi Henry, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 10.2.2012 13:45 Ólíklegt að Hiddink taki við enska landsliðinu Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir ólíklegt að skjólstæðingur verði næsti landslðisþjálfari Englands. 10.2.2012 12:45 Giggs búinn að skrifa undir | Spilar sitt 23. tímabil með United Ryan Giggs er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Manchester United sem þýðir að velski miðjumaðurinn mun spila sitt 23. tímabil með United 2012-2013. 10.2.2012 12:00 Maradona: Terry-málið bara afsökun til að losna við Capello Diego Maradona segir að enska knattspyrnusambandið hafi notað málefni John Terry eingöngu í þeim tilgangi að losna við Fabio Capello úr starfi landsliðsþjálfara. 10.2.2012 11:15 Coyle þarf að velja á milli Grétars og Mears Grétar Rafn Steinsson er orðinn leikfær á ný eftir að hafa misst af leik Bolton og Norwich um síðustu helgi vegna meiðsla. 10.2.2012 09:47 Capello orðaður við Anzhi og Inter Ítalskir fjölmiðlar voru ekki lengi að bregðast við fregnum af uppsögn Fabio Capello hjá enska knattspyrnusambandinu og segja að hann verði ekki í vandræðum með að finna sér nýtt starf. 9.2.2012 14:15 Elokobi lánaður til Forest | Sorgartíðindi fyrir Messuna George Elokobi hefur verið lánaður til Nottingham Forest í ensku B-deildina en hann hefur verið á mála hjá Wolves undanfarin ár. Guðmundur Benediktsson segir þetta sorgartíðindi. 9.2.2012 13:22 Redknapp: Ekki rétt að hugsa um eitthvað annað en Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gaf sér smá tíma til að svara ágengum fjölmiðlamönnum sem vildu vita hans viðbrögð við afsögn Fabio Capello. Langflestir í Englandi vilja að Redknapp taki við landsliðinu. 9.2.2012 13:00 Stuart Pearce mun stjórna enska landsliðinu á móti Hollandi Enska knattspyrnusambandið tilkynnti það á blaðamannafundi í hádeginu að það verði Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðins, sem mun taka tímabundið við enska landsliðinu á meðan sambandið leitar að eftirmanni Fabio Capello. 9.2.2012 12:11 Tottenham: Ekki sjálfgefið að Redknapp taki við enska landsliðinu Keith Mills, einn forráðamanna Tottenham, segir að það sé ekki sjálfgefið að Harry Redknapp verði næsti landsliðsþjálfari Englands þó svo að eftir því yrði leitað. 9.2.2012 11:30 Dalglish: Suarez mun taka í hönd Evra Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, á von á því að Luis Suarez muni fara eftir settum reglum og taka í hönd Patrice Evra fyrir leik liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 9.2.2012 10:45 Rodgers hjá Swansea til 2015 Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea til loka tímabilsins 2015. 9.2.2012 09:15 Eru engir hommar í enska boltanum? Nýlega var frumsýnd heimildarmyndin "Britain's gay footballers" á BBC 3 sjónvarpstöðinni á Bretlandseyjum. Í myndinni leitar hin 23 ára Amal Fashanu að samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu en það reynist henni þrautinni þyngri. 8.2.2012 23:30 Sunderland lagði Boro í bikarnum Sunderland komst í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni er það lagði Middlesbrough, 1-2, eftir framlengdan leik. 8.2.2012 14:50 Krasic orðaður við Chelsea Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu. 8.2.2012 19:45 Anelka: Ég var gerður útlægur síðustu dagana hjá Chelsea Nicolas Anelka segir að knattspyrnumenn eigi enga vini í fótboltanum og að hann hafi fengið að kenna á því síðustu daga sína hjá Chelsea í Englandi. 8.2.2012 17:30 Morrison í vandræðum vegna skrifa á Twitter Táningurinn Ravel Morrison er aftur búinn að koma sér í klípu vegna færslu sem hann skrifaði á Twitter-síðuna sína. Þar gerir hann lítið úr samkynhneigðum. 8.2.2012 16:00 Suarez segir að mótlætið muni efla sig Luis Suarez verður í eldlínunni um helgina þegar að Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Það má búast fastlega við því að hann fái heldur óblíðar mótttökur hjá stuðningsmönnum United. 8.2.2012 15:30 Capello kallaður á teppið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun í dag fara á fund forráðamanna enska knattspyrnusambandsins vegna deilunnar um John Terry og fyrirliðastöðu enska landsliðsins. 8.2.2012 14:45 Liverpool með Keita í sigtinu Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi áhuga á að fá miðjumanninn Seydou Keita hjá Barcelona í sínar raðir í sumar. 8.2.2012 12:15 Redknapp og Mandaric lýstir saklausir Niðurstaða er komin í réttarhöldum þeirra Harry Redknapp og Milan Mandaric. Kviðdómur komst að þeirri niðurstöður að þeir væru saklausir af ákærum um skattsvik. 8.2.2012 11:44 Wenger vill halda Thierry Henry lengur hjá Arsenal Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hug á að framlengja lánssamning Thierry Henry við félagið. Lánssamningurinn rennur út í næstu viku. 8.2.2012 11:30 Villas-Boas búinn að gefast upp á Neymar Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir útilokað að brasilíski framherjinn Neymar sé á leið til félagsins. 8.2.2012 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Mancini opnar dyrnar fyrir Tevez á ný Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að ef Carlos Tevez hafi áhuga á því þá gæti hann vel spilað með liðinu á nýjan leik. Tevez hefur ekkert spilað síðan í lok september. 12.2.2012 12:00
Rooney vill vera fyrirliði einn daginn en mælir með Gerrard Wayne Rooney segist gjarnan vilja verða fyrirliði enska landsliðsins einn daginn en segir að Steven Gerrard eigi að taka við fyrirliðabandinu nú. 12.2.2012 11:30
Bramble neitar kæru um kynferðislega áreitni Titus Bramble, leikmaður Sunderland, kom fyrir rétt í Englandi í gær þar sem hann svaraði fyrir kæru um kynferðislega áreitni. Lýsti hann yfir sakleysi sínu fyrir dómara. 11.2.2012 23:15
Villas-Boas: Mögulega versti leikur tímabilsins Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði frammistaða sinna manna gegn Everton í dag hafi verið léleg og leikurinn mögulega sá versti á tímabilinu. 11.2.2012 22:30
Adebayor: Enska landsliðið hefur meiri þörf fyrir Redknapp en við Emmanuel Adeabyor var hetja Tottenham þegar að liðið vann 5-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Hann lagði upp fyrstu fjögur mörk sinna manna og skoraði svo það fimmta sjálfur. 11.2.2012 21:45
Ferdinand: Ég missti alla virðingu fyrir Suarez Rio Ferdinand segir að hann hafi neitað að taka í hönd Luis Suarez vegna þess að hann hafi misst alla virðingu fyrir honum. Manchester United vann Liverpool, 2-1, í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2012 20:30
Wenger: Leitt að missa Henry Arsene Wenger lofaði Thierry Henry í hástert eftir að Henry tryggði Arsenal 2-1 sigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.2.2012 19:01
Henry: Ég vildi þakka fyrir mig Thierry Henry var þakklátur stuðningsmönnum Arsenal eftir að hann gaf þeim frábæra kveðjugjöf í dag. Hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Arsenal á Sunderland. 11.2.2012 18:42
Suarez: Ekki allt sem sýnist Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. 11.2.2012 18:34
Aron fór meiddur af velli Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli snemma í leik sinna manna í Cardiff gegn Leicester. Cardiff tapaði svo leiknum, 2-1. 11.2.2012 17:41
Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11.2.2012 16:23
Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.2.2012 16:13
Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11.2.2012 15:45
Grétar Rafn í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson endurheimti sæti sitt í byrjunarliði Bolton í dag eftir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla. Bolton mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00. 11.2.2012 14:12
Shearer: Gleymum EM í sumar Alan Shearer, fyrrum leikmaður enska landsliðsins og Newcastle, segir að best væri að Englendingar hættu að hugsa um Evrópumeistaramótið í sumar og byrjuðu að undirbúa sig fyrir HM 2014. 11.2.2012 14:00
Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.2.2012 12:46
Redknapp myndi íhuga boð um að gerast landsliðsþjálfari Harry Redknapp segir afar ólíklegt að hann muni stíga frá borði hjá Tottenham áður en tímabilinu lýkur í ensku úrvalsdeildinni en að hann myndi þó skoða tilboð um starf landsliðsþjálfara Englands ef það bærist. 11.2.2012 12:45
Adebayor lagði upp fjögur og skoraði eitt í 5-0 sigri Emmanuel Adeabyor átti stórleik þegar að Tottenham gerði sér lítið fyrir og vann 5-0 sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2012 09:59
Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11.2.2012 09:55
Henry tryggði Arsenal sigur | Everton lagði Chelsea Sex leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Thierry Henry var enn og aftur hetja Arsenal og Everton vann góðan sigur á Chelsea. Þrjú Íslendingalið voru í eldínunni og töpuðu öll í dag. 11.2.2012 09:51
Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. 11.2.2012 09:00
Var Dalglish að mæla með Sir Alex í stöðu landsliðsþjálfara Englands? Hvort sem það var í meira gríni en alvöru þá ýjaði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, að því að enska knattspyrnusambandið ætti að ráða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem landsliðsþjálfara Englands fram yfir EM í sumar. 10.2.2012 14:15
Wenger: Henry fer frá Arsenal 16. febrúar Franski sóknarmaðurinn Thierry Henry mun fara frá Arsenal eftir fyrri leikinn á móti AC Milan í Meistaradeildinni og á því aðeins eftir að spila tvo leiki með liðinu. Arsene Wenger, stjóri Arsenal og landi Henry, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 10.2.2012 13:45
Ólíklegt að Hiddink taki við enska landsliðinu Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir ólíklegt að skjólstæðingur verði næsti landslðisþjálfari Englands. 10.2.2012 12:45
Giggs búinn að skrifa undir | Spilar sitt 23. tímabil með United Ryan Giggs er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Manchester United sem þýðir að velski miðjumaðurinn mun spila sitt 23. tímabil með United 2012-2013. 10.2.2012 12:00
Maradona: Terry-málið bara afsökun til að losna við Capello Diego Maradona segir að enska knattspyrnusambandið hafi notað málefni John Terry eingöngu í þeim tilgangi að losna við Fabio Capello úr starfi landsliðsþjálfara. 10.2.2012 11:15
Coyle þarf að velja á milli Grétars og Mears Grétar Rafn Steinsson er orðinn leikfær á ný eftir að hafa misst af leik Bolton og Norwich um síðustu helgi vegna meiðsla. 10.2.2012 09:47
Capello orðaður við Anzhi og Inter Ítalskir fjölmiðlar voru ekki lengi að bregðast við fregnum af uppsögn Fabio Capello hjá enska knattspyrnusambandinu og segja að hann verði ekki í vandræðum með að finna sér nýtt starf. 9.2.2012 14:15
Elokobi lánaður til Forest | Sorgartíðindi fyrir Messuna George Elokobi hefur verið lánaður til Nottingham Forest í ensku B-deildina en hann hefur verið á mála hjá Wolves undanfarin ár. Guðmundur Benediktsson segir þetta sorgartíðindi. 9.2.2012 13:22
Redknapp: Ekki rétt að hugsa um eitthvað annað en Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gaf sér smá tíma til að svara ágengum fjölmiðlamönnum sem vildu vita hans viðbrögð við afsögn Fabio Capello. Langflestir í Englandi vilja að Redknapp taki við landsliðinu. 9.2.2012 13:00
Stuart Pearce mun stjórna enska landsliðinu á móti Hollandi Enska knattspyrnusambandið tilkynnti það á blaðamannafundi í hádeginu að það verði Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðins, sem mun taka tímabundið við enska landsliðinu á meðan sambandið leitar að eftirmanni Fabio Capello. 9.2.2012 12:11
Tottenham: Ekki sjálfgefið að Redknapp taki við enska landsliðinu Keith Mills, einn forráðamanna Tottenham, segir að það sé ekki sjálfgefið að Harry Redknapp verði næsti landsliðsþjálfari Englands þó svo að eftir því yrði leitað. 9.2.2012 11:30
Dalglish: Suarez mun taka í hönd Evra Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, á von á því að Luis Suarez muni fara eftir settum reglum og taka í hönd Patrice Evra fyrir leik liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 9.2.2012 10:45
Rodgers hjá Swansea til 2015 Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea til loka tímabilsins 2015. 9.2.2012 09:15
Eru engir hommar í enska boltanum? Nýlega var frumsýnd heimildarmyndin "Britain's gay footballers" á BBC 3 sjónvarpstöðinni á Bretlandseyjum. Í myndinni leitar hin 23 ára Amal Fashanu að samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu en það reynist henni þrautinni þyngri. 8.2.2012 23:30
Sunderland lagði Boro í bikarnum Sunderland komst í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni er það lagði Middlesbrough, 1-2, eftir framlengdan leik. 8.2.2012 14:50
Krasic orðaður við Chelsea Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu. 8.2.2012 19:45
Anelka: Ég var gerður útlægur síðustu dagana hjá Chelsea Nicolas Anelka segir að knattspyrnumenn eigi enga vini í fótboltanum og að hann hafi fengið að kenna á því síðustu daga sína hjá Chelsea í Englandi. 8.2.2012 17:30
Morrison í vandræðum vegna skrifa á Twitter Táningurinn Ravel Morrison er aftur búinn að koma sér í klípu vegna færslu sem hann skrifaði á Twitter-síðuna sína. Þar gerir hann lítið úr samkynhneigðum. 8.2.2012 16:00
Suarez segir að mótlætið muni efla sig Luis Suarez verður í eldlínunni um helgina þegar að Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Það má búast fastlega við því að hann fái heldur óblíðar mótttökur hjá stuðningsmönnum United. 8.2.2012 15:30
Capello kallaður á teppið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun í dag fara á fund forráðamanna enska knattspyrnusambandsins vegna deilunnar um John Terry og fyrirliðastöðu enska landsliðsins. 8.2.2012 14:45
Liverpool með Keita í sigtinu Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi áhuga á að fá miðjumanninn Seydou Keita hjá Barcelona í sínar raðir í sumar. 8.2.2012 12:15
Redknapp og Mandaric lýstir saklausir Niðurstaða er komin í réttarhöldum þeirra Harry Redknapp og Milan Mandaric. Kviðdómur komst að þeirri niðurstöður að þeir væru saklausir af ákærum um skattsvik. 8.2.2012 11:44
Wenger vill halda Thierry Henry lengur hjá Arsenal Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hug á að framlengja lánssamning Thierry Henry við félagið. Lánssamningurinn rennur út í næstu viku. 8.2.2012 11:30
Villas-Boas búinn að gefast upp á Neymar Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir útilokað að brasilíski framherjinn Neymar sé á leið til félagsins. 8.2.2012 10:15