Fleiri fréttir Upson til Stoke á frjálsri sölu Miðvörðurinn Matthew Upson er genginn til liðs við Stoke City. Upson, sem skrifaði undir tveggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið, kemur til félagsins á frjálsri sölu. 10.8.2011 09:30 Skilaboð Arsenal til Man. City: Nasri er ykkar fyrir 22 milljónir punda Frakkinn Samir Nasri er líklega á leiðinni til Manchester City eftir að Arsenal gaf það út að Manchester City geti keypt hann á 22 milljónir punda. Daily Mail segir að viðræður félaganna gangi hratt fyrir sig. 9.8.2011 22:30 Óvíst hvort leikir í ensku úrvalsdeildinni í Lundúnum fari fram Upphaf ensku úrvalsdeildarinnar um helgina er í óvissu vegna óeirðanna í Lundúnum undanfarna daga. Lögregluyfirvöld munu taka ákvörðun um hvort leikirnir fari fram. Það sem ræður úrslitum er hvort lögreglan telji sig hafa nægan mannskap til þess að standa vörð á leikjunum. 9.8.2011 18:30 Reading selur sinn helsta markaskorara annað árið í röð - Long til WBA Enska B-deildarliðið Reading er búið að selja sinn helsta markaskorara annað árið í röð. Í fyrra seldi liðið Gylfa Þór Sigurðsson til þýska liðsins Hoffenheim í haustglugganum og í dag seldi liðið síðan framherjann Shane Long til enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion. 9.8.2011 18:00 Japanski snillingurinn kominn með atvinnuleyfi - má spila með Arsenal Japanska ungstirnið Ryo Miyaichi, leikmaður Arsenal, er kominn með atvinnuleyfi. Kantamaðurinn 18 ára, sem var í láni hjá Feyenoord í Hollandi á síðustu leiktíð, er því klár í slaginn með lærisveinum Arsene Wenger. 9.8.2011 17:30 Barton æfir með aðalliði Newcastle á nýjan leik Joey Barton miðvallarleikmaður Newcastle United æfði með aðalliði félagsins á nýjan leik í gær. Barton, sem hefur fengið grænt ljós á frjálsa sölu frá félaginu, æfði einn í síðustu viku en óánægju gætti hjá stjórnarmönnum Newcastle vegna framkomu hans á Twitter. 9.8.2011 16:45 Radosav Petrovic gengur til liðs við Blackburn Blackburn Rovers hefur gengið frá kaupum á Serbanum Radosav Petrovic frá Partizan í Belgrad. Miðjumaðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við Blackburn en kaupverðið hefur ekki verið gefið upp. 9.8.2011 16:36 Michael Ball til liðs við Sven Göran hjá Leicester Vinstri bakvörðurinn Michael Ball hefur skrifað undir eins árs samning við Leicester City. Ball, sem hefur verið samningslaus frá 2009, æfði með Leicester á undirbúningstímabilinu og þótti standa sig það vel að honum var boðinn samningur. 9.8.2011 13:00 Gabriel Obertan semur við Newcastle Franski kantmaðurinn Gabriel Obertan er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Obertan skrifaði undir fimm ára samning við félagið en kaupverðið er talið vera þrjár milljónir punda eða sem nemur um 567 milljónum íslenskra króna. 9.8.2011 11:15 Landsleik Englands og Hollands aflýst Enska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa æfingaleik Englands og Hollands sem fram átti að fara á Wembley á miðvikudagskvöld. Ástæðan eru óeirðirnar í London undanfarna þrjá daga. 9.8.2011 09:18 Daily Mail: Carlos Tevez búinn að missa fyrirliðabandið hjá City Carlos Tevez mætti í fyrsta sinn á æfingu hjá Manchester City í dag eftir að hafa fengið 21 dags frí hjá Roberto Mancini eftir Copa America keppnina. Framtíð Argentínumannsins hjá félaginu hefur verið í miklu uppnámi allt þetta ár eftir að hann lét óánægju sína í ljós og heimtaði það að vera seldur. 8.8.2011 22:45 Búið að fresta tveimur leikjum vegna óeirðanna í London Óeirðirnar í London eru farnar að hafa áhrif á enska fótboltann því það er búið að fresta tveimur leikjum í enska deildarbikarnum sem áttu að fara fram í London annað kvöld. Lundúnarlögreglan óskaði eftir því að leikirnir færu ekki fram. 8.8.2011 22:06 Henderson hjá Liverpool: Ætla að komast á sama stall og Wilshere Jordan Henderson er mjög spenntur fyrir fyrsta tímabilinu sínu með Liverpool og er staðráðinn að reyna fara sömu leið upp metorðastigann og Jack Wilshere gerði hjá Arsenal á síðustu tímabilum. Liverpool keypti Henderson á 16 milljónir punda frá Sunderland í sumar. 8.8.2011 21:15 Dawson: Stefnum á fjögur efstu sætin Michael Dawson miðvörður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni segir Tottenham setja markið á fjögur efstu sætin í deildinni. Leikmenn sem stuðningsmenn vilji komast aftur í Meistaradeildina. 8.8.2011 20:30 Lampard með sýkingu í hálsi - missir af Hollandsleiknum Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur bæst í hóp miðjumanna enska landsliðsins sem missa af vináttulandsleiknum á móti Hollandi á Wembley á miðvikudaginn. Hann er veikur, glímir við sýkingu í hálsi, og hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins. 8.8.2011 20:00 Rooney: Við tókum City-liðið í kennslustund Wayne Rooney, framherji Mancehester United, var ánægður með ungu strákana á móti Manchester City í gær og er á því að Manchester United hafi gefið, nágrönnum sínum og væntanlegum erkifjendum á komandi tímabili, skýr skilboð með því að vinna 3-2 sigur í leik liðanna um Samfélagsskjöldinn á Wembley. 8.8.2011 19:45 Cleverley í enska landsliðið - Carrick og Wilshere meiddir Tom Cleverley hefur verið valinn í enska landsliðið í knattspyrnu sem mætir Hollandi í æfingaleik á miðvikudagskvöld. Jack Wilshere og Michael Carrick hafa báðir þurft að draga sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla. 8.8.2011 17:30 Joe Hart þrefaldar launin sín hjá Man City Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Manchester City. Talið er að Hart þreföldi vikulaun sín með nýjum samningi. 8.8.2011 17:30 Upplýsingar um laun leikmanna Blackburn láku út Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn Rovers vill losna við nokkra leikmenn af launaskrá félagins. Upplýsingar um laun leikmannanna umræddu voru tekin saman í skjal til upplýsinga fyrir áhugasöm félög en hefur lekið út. 8.8.2011 14:15 Carragher: Liverpool fellur aldrei úr úrvalsdeildinni Jamie Carragher leikmaður Liverpool segir bestu leiðina til þess að koma í veg fyrir að Manchester United vinni fleiri úrvalsdeildartitla sé að Liverpool vinni titilinn sjálft. 8.8.2011 13:00 Dein um Wenger: Auðvelt að reka en erfiðara að ráða einhver betri David Dein, fyrrum stjórnarformaður Arsenal, segir Arsene Wenger enn hafa mikinn metnað og sigurvilja. Wenger hefur legið undir gagnrýni undanfarin misseri vegna titlaleysis. Dein bendir á að auðvelt sé að reka knattspyrnustjóra en erfiðara að finna betri mann í starfið. 8.8.2011 09:34 Robbie Savage leikur í auglýsingaherferð fyrir enska boltann Hin litríki knattspyrnumaður, Robbie Savage, tók þátt í auglýsingaherferð fyrir neðri deildir Englands, en hann klæddist treyjum allra liða í Championsshipdeildinni, 1. deildinni og 2. deildinni eða alls 72 treyjur. 7.8.2011 23:45 Chelsea gefst ekki upp á Modric Chelsea er greinilega ekki tilbúið að gefast upp á Luca Modric, miðjumanni Tottenham, og hafa lagt fram enn eitt tilboðið í leikmanninn. Fyrr í sumar hafði Tottenham hafnað tilboði upp á 27 milljónum punda, en nú ætlar Roman Abramovich, eigandi Chelsea, að bjóða enn betur. 7.8.2011 17:00 Ferguson: Áttum sigurinn skilið "Mér fannst frammistaða leikmannanna vera frábær út allan leikinn,“ sagði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Man. Utd., eftir sigurinn gegn Man. City í leiknum um Samfélagsskjöldin. Manchester United vann magnaðan sigur, 3-2, eftir að hafa lent 2-0 undir. 7.8.2011 16:49 Chelsea og Anderlecht ná samkomulagi um Lukaku Enska knattspyrnufélagið Chelsea er við það að ganga frá kaupum á belgíska undrabarninu Romelu Lukaku frá Anderlecht, en félögin náðu samkomulagi um leikmanninn um helgina. 7.8.2011 16:15 Cardiff sigraði West Ham - Aron lék allan leikinn West Ham United byrjar ekki vel í ensku Championship deildinni, en félagið tapaði gegn Cardiff, 0-1, á Upton Park í fyrstu umferð deildarkeppninnar. 7.8.2011 14:06 Man. Utd. vann Samfélagsskjöldin eftir magnaðan úrslitaleik Manchester United vann stórleikinn gegn Manchester City, 3-2, um Samfélagsskjöldin eftir að hafa lent 2-0 undir. Man. Utd. lék frábærlega í síðari hálfleiknum og sýndi meistaratakta. David De Gea, markvörður Man. Utd, var sennilega manna kátastur eftir leikinn en hann gat gert betur í báðum mörkunum sem United fékk á sig í leiknum. Fylgst var með gangi mála beint á Vísi sem sjá má hér að neðan. 7.8.2011 13:02 Capello: Barton of hættulegur fyrir landsliðið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun ekki velja Joey Barton í landsliðið í sinni þjálfaratíð. Hann telur Barton vera of hættulegan fyrir landsliðið. 7.8.2011 12:00 Enska úrvalsdeildin: Aldrei fleiri félög gert tilkall Viðureign Manchester-félaganna City og United í Samfélagsskildinum í dag markar að margra mati upphaf leiktíðarinnar á Englandi. Aðeins vika er í að flautað verði til leiks í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. 7.8.2011 10:00 Mancini vill fá fleiri leikmenn Roberto Mancini segir að hann sé ekki með nógu marga leikmenn til að geta unnið ensku úrvalsdeildina á næsta keppnistímabili. Hann vill fá 2-3 leikmenn til viðbótar. 7.8.2011 08:00 Vongóðir um að Van der Vaart nái fyrsta leik Kevin Bond, aðstoðarstjóri Tottenham, er vongóður um að Hollendingurinn Rafael van der Vaart verði orðinn góður af meiðslum sínum áður en liðið leikur sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. 7.8.2011 06:00 Eriksen hafnaði Manchester City Umboðsmaður hins danska Christian Eriksen segir að leikmaðurinn hafi hafnað tækifæri til að ganga til liðs við Manchester City og þéna þær háar upphæðir. 6.8.2011 22:15 Capello búinn að velja landsliðið Andy Carroll og Scott Parker eru báðir í enska landsliðinu sem mætir Hollandi í vináttulandsleik á miðvikudagskvöldið. 6.8.2011 21:28 Carew kominn til West Ham John Carew gekk í dag til liðs við enska B-deildarfélagið West Ham. Hann var síðast á mála hjá Aston Villa en samningur hans rann út í lok síðasta tímabils. 6.8.2011 21:24 Sunderland hefur áhuga á Bellamy Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur áhuga á að fá Craig Bellamy til liðs við félagið en hann er nú á mála hjá Manchester City, þar sem hann er ekki í náðinni. 6.8.2011 21:15 Arsenal tapaði í Portúgal Arsenal lauk undirbúningstímabilinu í Portúgal í kvöld þar sem að liðið tapaði, 2-1, fyrir Benfica. 6.8.2011 21:05 Obertan á leið til Newcastle Gabriel Obertan er á leið til Newcastle en gengið verður frá félagaskiptum hans í næstu viku, eftir því sem kom fram í enskum fjölmiðlum í dag. 6.8.2011 19:30 Tottenham vann Athletic á heimavelli Tottenham vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao frá Spáni í æfingaleik á White Hart Lane í Lundúnum, eftir að þeir spænsku höfðu 1-0 forystu í hálfleik. 6.8.2011 19:01 Loksins hélt Liverpool hreinu Liverpool vann í dag 2-0 sigur á Valencia í síðasta æfingaleik liðsins áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst um næstu helgi. Andy Carroll og Dirk Kuyt skoruðu mörk liðsins. 6.8.2011 18:54 Lukaku á leið til Chelsea Anderlecht hefur tilkynnt að félagið hefur komist að samkomulagi við Chelsea um söluverð á hinum átján ára Romelu Lukaku. 6.8.2011 18:10 Zhirkov farinn frá Chelsea Miðvallarleikmaðurinn Yuri Zhirkov hjá Chelsea er genginn til liðs við rússneska félagið Anzhi Makhachkala. Samdi hann við félagið til næstu fjögurra ára. 6.8.2011 17:18 Ívar fór vel af stað með Ipswich Ívar Ingimarsson lék allan leikinn er Ipswich vann 3-0 sigur á Bristol City í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar. Ívar gekk til liðs við Ipswich frá Reading fyrir tímabilið. 6.8.2011 16:20 Sturridge með tvö í sigri Chelsea Chelsea vann í dag 3-1 sannfærandi sigur á skoska liðinu Rangers í æfingaleik í Skotlandi. Daniel Sturridge skoraði tvö marka Chelsea. 6.8.2011 16:11 Mancini: Á von á glöðum Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, á ekki von á öðru en að Carlos Tevez verði hamingjusamur og glaður þegar hann mætir aftur á æfingar með liðinu eftir helgi. 6.8.2011 14:47 Ítalskir fjölmiðlar segja Sneijder á leið til City Ítalska dagblaðið Gazetto dello Sport segir í dag að Manchester City hafi komist að samkomulagi við Inter um kaup á Wesley Sneijder fyrir 31 milljón punda. 6.8.2011 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Upson til Stoke á frjálsri sölu Miðvörðurinn Matthew Upson er genginn til liðs við Stoke City. Upson, sem skrifaði undir tveggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið, kemur til félagsins á frjálsri sölu. 10.8.2011 09:30
Skilaboð Arsenal til Man. City: Nasri er ykkar fyrir 22 milljónir punda Frakkinn Samir Nasri er líklega á leiðinni til Manchester City eftir að Arsenal gaf það út að Manchester City geti keypt hann á 22 milljónir punda. Daily Mail segir að viðræður félaganna gangi hratt fyrir sig. 9.8.2011 22:30
Óvíst hvort leikir í ensku úrvalsdeildinni í Lundúnum fari fram Upphaf ensku úrvalsdeildarinnar um helgina er í óvissu vegna óeirðanna í Lundúnum undanfarna daga. Lögregluyfirvöld munu taka ákvörðun um hvort leikirnir fari fram. Það sem ræður úrslitum er hvort lögreglan telji sig hafa nægan mannskap til þess að standa vörð á leikjunum. 9.8.2011 18:30
Reading selur sinn helsta markaskorara annað árið í röð - Long til WBA Enska B-deildarliðið Reading er búið að selja sinn helsta markaskorara annað árið í röð. Í fyrra seldi liðið Gylfa Þór Sigurðsson til þýska liðsins Hoffenheim í haustglugganum og í dag seldi liðið síðan framherjann Shane Long til enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion. 9.8.2011 18:00
Japanski snillingurinn kominn með atvinnuleyfi - má spila með Arsenal Japanska ungstirnið Ryo Miyaichi, leikmaður Arsenal, er kominn með atvinnuleyfi. Kantamaðurinn 18 ára, sem var í láni hjá Feyenoord í Hollandi á síðustu leiktíð, er því klár í slaginn með lærisveinum Arsene Wenger. 9.8.2011 17:30
Barton æfir með aðalliði Newcastle á nýjan leik Joey Barton miðvallarleikmaður Newcastle United æfði með aðalliði félagsins á nýjan leik í gær. Barton, sem hefur fengið grænt ljós á frjálsa sölu frá félaginu, æfði einn í síðustu viku en óánægju gætti hjá stjórnarmönnum Newcastle vegna framkomu hans á Twitter. 9.8.2011 16:45
Radosav Petrovic gengur til liðs við Blackburn Blackburn Rovers hefur gengið frá kaupum á Serbanum Radosav Petrovic frá Partizan í Belgrad. Miðjumaðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við Blackburn en kaupverðið hefur ekki verið gefið upp. 9.8.2011 16:36
Michael Ball til liðs við Sven Göran hjá Leicester Vinstri bakvörðurinn Michael Ball hefur skrifað undir eins árs samning við Leicester City. Ball, sem hefur verið samningslaus frá 2009, æfði með Leicester á undirbúningstímabilinu og þótti standa sig það vel að honum var boðinn samningur. 9.8.2011 13:00
Gabriel Obertan semur við Newcastle Franski kantmaðurinn Gabriel Obertan er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Obertan skrifaði undir fimm ára samning við félagið en kaupverðið er talið vera þrjár milljónir punda eða sem nemur um 567 milljónum íslenskra króna. 9.8.2011 11:15
Landsleik Englands og Hollands aflýst Enska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa æfingaleik Englands og Hollands sem fram átti að fara á Wembley á miðvikudagskvöld. Ástæðan eru óeirðirnar í London undanfarna þrjá daga. 9.8.2011 09:18
Daily Mail: Carlos Tevez búinn að missa fyrirliðabandið hjá City Carlos Tevez mætti í fyrsta sinn á æfingu hjá Manchester City í dag eftir að hafa fengið 21 dags frí hjá Roberto Mancini eftir Copa America keppnina. Framtíð Argentínumannsins hjá félaginu hefur verið í miklu uppnámi allt þetta ár eftir að hann lét óánægju sína í ljós og heimtaði það að vera seldur. 8.8.2011 22:45
Búið að fresta tveimur leikjum vegna óeirðanna í London Óeirðirnar í London eru farnar að hafa áhrif á enska fótboltann því það er búið að fresta tveimur leikjum í enska deildarbikarnum sem áttu að fara fram í London annað kvöld. Lundúnarlögreglan óskaði eftir því að leikirnir færu ekki fram. 8.8.2011 22:06
Henderson hjá Liverpool: Ætla að komast á sama stall og Wilshere Jordan Henderson er mjög spenntur fyrir fyrsta tímabilinu sínu með Liverpool og er staðráðinn að reyna fara sömu leið upp metorðastigann og Jack Wilshere gerði hjá Arsenal á síðustu tímabilum. Liverpool keypti Henderson á 16 milljónir punda frá Sunderland í sumar. 8.8.2011 21:15
Dawson: Stefnum á fjögur efstu sætin Michael Dawson miðvörður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni segir Tottenham setja markið á fjögur efstu sætin í deildinni. Leikmenn sem stuðningsmenn vilji komast aftur í Meistaradeildina. 8.8.2011 20:30
Lampard með sýkingu í hálsi - missir af Hollandsleiknum Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur bæst í hóp miðjumanna enska landsliðsins sem missa af vináttulandsleiknum á móti Hollandi á Wembley á miðvikudaginn. Hann er veikur, glímir við sýkingu í hálsi, og hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins. 8.8.2011 20:00
Rooney: Við tókum City-liðið í kennslustund Wayne Rooney, framherji Mancehester United, var ánægður með ungu strákana á móti Manchester City í gær og er á því að Manchester United hafi gefið, nágrönnum sínum og væntanlegum erkifjendum á komandi tímabili, skýr skilboð með því að vinna 3-2 sigur í leik liðanna um Samfélagsskjöldinn á Wembley. 8.8.2011 19:45
Cleverley í enska landsliðið - Carrick og Wilshere meiddir Tom Cleverley hefur verið valinn í enska landsliðið í knattspyrnu sem mætir Hollandi í æfingaleik á miðvikudagskvöld. Jack Wilshere og Michael Carrick hafa báðir þurft að draga sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla. 8.8.2011 17:30
Joe Hart þrefaldar launin sín hjá Man City Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Manchester City. Talið er að Hart þreföldi vikulaun sín með nýjum samningi. 8.8.2011 17:30
Upplýsingar um laun leikmanna Blackburn láku út Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn Rovers vill losna við nokkra leikmenn af launaskrá félagins. Upplýsingar um laun leikmannanna umræddu voru tekin saman í skjal til upplýsinga fyrir áhugasöm félög en hefur lekið út. 8.8.2011 14:15
Carragher: Liverpool fellur aldrei úr úrvalsdeildinni Jamie Carragher leikmaður Liverpool segir bestu leiðina til þess að koma í veg fyrir að Manchester United vinni fleiri úrvalsdeildartitla sé að Liverpool vinni titilinn sjálft. 8.8.2011 13:00
Dein um Wenger: Auðvelt að reka en erfiðara að ráða einhver betri David Dein, fyrrum stjórnarformaður Arsenal, segir Arsene Wenger enn hafa mikinn metnað og sigurvilja. Wenger hefur legið undir gagnrýni undanfarin misseri vegna titlaleysis. Dein bendir á að auðvelt sé að reka knattspyrnustjóra en erfiðara að finna betri mann í starfið. 8.8.2011 09:34
Robbie Savage leikur í auglýsingaherferð fyrir enska boltann Hin litríki knattspyrnumaður, Robbie Savage, tók þátt í auglýsingaherferð fyrir neðri deildir Englands, en hann klæddist treyjum allra liða í Championsshipdeildinni, 1. deildinni og 2. deildinni eða alls 72 treyjur. 7.8.2011 23:45
Chelsea gefst ekki upp á Modric Chelsea er greinilega ekki tilbúið að gefast upp á Luca Modric, miðjumanni Tottenham, og hafa lagt fram enn eitt tilboðið í leikmanninn. Fyrr í sumar hafði Tottenham hafnað tilboði upp á 27 milljónum punda, en nú ætlar Roman Abramovich, eigandi Chelsea, að bjóða enn betur. 7.8.2011 17:00
Ferguson: Áttum sigurinn skilið "Mér fannst frammistaða leikmannanna vera frábær út allan leikinn,“ sagði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Man. Utd., eftir sigurinn gegn Man. City í leiknum um Samfélagsskjöldin. Manchester United vann magnaðan sigur, 3-2, eftir að hafa lent 2-0 undir. 7.8.2011 16:49
Chelsea og Anderlecht ná samkomulagi um Lukaku Enska knattspyrnufélagið Chelsea er við það að ganga frá kaupum á belgíska undrabarninu Romelu Lukaku frá Anderlecht, en félögin náðu samkomulagi um leikmanninn um helgina. 7.8.2011 16:15
Cardiff sigraði West Ham - Aron lék allan leikinn West Ham United byrjar ekki vel í ensku Championship deildinni, en félagið tapaði gegn Cardiff, 0-1, á Upton Park í fyrstu umferð deildarkeppninnar. 7.8.2011 14:06
Man. Utd. vann Samfélagsskjöldin eftir magnaðan úrslitaleik Manchester United vann stórleikinn gegn Manchester City, 3-2, um Samfélagsskjöldin eftir að hafa lent 2-0 undir. Man. Utd. lék frábærlega í síðari hálfleiknum og sýndi meistaratakta. David De Gea, markvörður Man. Utd, var sennilega manna kátastur eftir leikinn en hann gat gert betur í báðum mörkunum sem United fékk á sig í leiknum. Fylgst var með gangi mála beint á Vísi sem sjá má hér að neðan. 7.8.2011 13:02
Capello: Barton of hættulegur fyrir landsliðið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun ekki velja Joey Barton í landsliðið í sinni þjálfaratíð. Hann telur Barton vera of hættulegan fyrir landsliðið. 7.8.2011 12:00
Enska úrvalsdeildin: Aldrei fleiri félög gert tilkall Viðureign Manchester-félaganna City og United í Samfélagsskildinum í dag markar að margra mati upphaf leiktíðarinnar á Englandi. Aðeins vika er í að flautað verði til leiks í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. 7.8.2011 10:00
Mancini vill fá fleiri leikmenn Roberto Mancini segir að hann sé ekki með nógu marga leikmenn til að geta unnið ensku úrvalsdeildina á næsta keppnistímabili. Hann vill fá 2-3 leikmenn til viðbótar. 7.8.2011 08:00
Vongóðir um að Van der Vaart nái fyrsta leik Kevin Bond, aðstoðarstjóri Tottenham, er vongóður um að Hollendingurinn Rafael van der Vaart verði orðinn góður af meiðslum sínum áður en liðið leikur sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. 7.8.2011 06:00
Eriksen hafnaði Manchester City Umboðsmaður hins danska Christian Eriksen segir að leikmaðurinn hafi hafnað tækifæri til að ganga til liðs við Manchester City og þéna þær háar upphæðir. 6.8.2011 22:15
Capello búinn að velja landsliðið Andy Carroll og Scott Parker eru báðir í enska landsliðinu sem mætir Hollandi í vináttulandsleik á miðvikudagskvöldið. 6.8.2011 21:28
Carew kominn til West Ham John Carew gekk í dag til liðs við enska B-deildarfélagið West Ham. Hann var síðast á mála hjá Aston Villa en samningur hans rann út í lok síðasta tímabils. 6.8.2011 21:24
Sunderland hefur áhuga á Bellamy Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur áhuga á að fá Craig Bellamy til liðs við félagið en hann er nú á mála hjá Manchester City, þar sem hann er ekki í náðinni. 6.8.2011 21:15
Arsenal tapaði í Portúgal Arsenal lauk undirbúningstímabilinu í Portúgal í kvöld þar sem að liðið tapaði, 2-1, fyrir Benfica. 6.8.2011 21:05
Obertan á leið til Newcastle Gabriel Obertan er á leið til Newcastle en gengið verður frá félagaskiptum hans í næstu viku, eftir því sem kom fram í enskum fjölmiðlum í dag. 6.8.2011 19:30
Tottenham vann Athletic á heimavelli Tottenham vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao frá Spáni í æfingaleik á White Hart Lane í Lundúnum, eftir að þeir spænsku höfðu 1-0 forystu í hálfleik. 6.8.2011 19:01
Loksins hélt Liverpool hreinu Liverpool vann í dag 2-0 sigur á Valencia í síðasta æfingaleik liðsins áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst um næstu helgi. Andy Carroll og Dirk Kuyt skoruðu mörk liðsins. 6.8.2011 18:54
Lukaku á leið til Chelsea Anderlecht hefur tilkynnt að félagið hefur komist að samkomulagi við Chelsea um söluverð á hinum átján ára Romelu Lukaku. 6.8.2011 18:10
Zhirkov farinn frá Chelsea Miðvallarleikmaðurinn Yuri Zhirkov hjá Chelsea er genginn til liðs við rússneska félagið Anzhi Makhachkala. Samdi hann við félagið til næstu fjögurra ára. 6.8.2011 17:18
Ívar fór vel af stað með Ipswich Ívar Ingimarsson lék allan leikinn er Ipswich vann 3-0 sigur á Bristol City í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar. Ívar gekk til liðs við Ipswich frá Reading fyrir tímabilið. 6.8.2011 16:20
Sturridge með tvö í sigri Chelsea Chelsea vann í dag 3-1 sannfærandi sigur á skoska liðinu Rangers í æfingaleik í Skotlandi. Daniel Sturridge skoraði tvö marka Chelsea. 6.8.2011 16:11
Mancini: Á von á glöðum Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, á ekki von á öðru en að Carlos Tevez verði hamingjusamur og glaður þegar hann mætir aftur á æfingar með liðinu eftir helgi. 6.8.2011 14:47
Ítalskir fjölmiðlar segja Sneijder á leið til City Ítalska dagblaðið Gazetto dello Sport segir í dag að Manchester City hafi komist að samkomulagi við Inter um kaup á Wesley Sneijder fyrir 31 milljón punda. 6.8.2011 13:30
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn