Man. Utd. vann Samfélagsskjöldin eftir magnaðan úrslitaleik Stefán Árni Pálsson skrifar 7. ágúst 2011 13:02 Nani fagnar marki sínu í dag. Nordic Photos / Getty Images Manchester United vann stórleikinn gegn Manchester City, 3-2, um Samfélagsskjöldin eftir að hafa lent 2-0 undir. Man. Utd. lék frábærlega í síðari hálfleiknum og sýndi meistaratakta. David De Gea, markvörður Man. Utd, var sennilega manna kátastur eftir leikinn en hann gat gert betur í báðum mörkunum sem United fékk á sig í leiknum. Fylgst var með gangi mála beint á Vísi sem sjá má hér að neðan.93. mín - Nani er að tryggja Manchester United sigurinn á 93. mínútu leiksins. Nani slapp aleinn í gegnum um vörn Man. City eftir skelfileg mistök hjá Vincent Kompany, varnarmanni Man. City. Nani Lék síðan á Joe Hart, markvörð City, og lagði boltann í autt netið.58.mín – Nani er að jafna metinn fyrir Man. Utd. eftir frábært mark hjá þeim rauðklæddu. Þeir gjörsamlega tættu í sundur vörn Man. City en þeir Rooney, Tom Cleverley og Nani léku sér að leikmönnum City sem endaði með marki frá Nani. 2-2 og fróðlegur hálftími eftir af leiknum.51. mín - Chris Smalling er að minnka muninn fyrir Man. Utd. en hann stýrði boltanum í netið eftir fína fyrirgjöf frá Ashley Young beint úr aukaspyrnu. Frábært fyrir leikinn að fá þetta mark. Jonny Evens, Phil Jones og Tom Cleverley komu allir inná í liðinu Man. Utd. í hálfleik og greinilegt að Alex Ferguson, knattspyrnustjóri liðsins er ekki ánægður með gang mála.46. mín - Edin Džeko, leikmaður Man. City, fékk boltann fyrir utan teiginn, snéri sér við og þrumaði knettinum í markið. Nokkuð gott skot en David De Gea átti að gera betur í marki Man. Utd. 2-0 fyrir Man. City í hálfleik og þeir bláklæddu í frábærum málum.37. mín - Joleon Lescott skorar hér einkar glæsilegt mark fyrir Man. City með skalla eftir frábæra sendingu frá David Silva. Man. Utd. hefur verið mun betri aðilinn í leiknum en það er ekki spurt að því í fótbolta. Spurning hvernig Man. Utd. svarar markinu. Þeir David de Gea og Ashley Young eru báðir í byrjunarliði Manchester United sem mætir Manchester City í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn á Wembley-leikvanginum í dag. Danny Welbeck er sömuleiðis í byrjunarliði United og verður við hlið Wayne Rooney í fremstu víglínu. Dimitar Berbatov er á varmannabekknum í dag. Mario Balotelli og Edin Dzeko spila í sókn City í dag. Sergio Aguero er því á bekknum ásamt þeim Gael Clichy og Stefan Savic en allir þrír komu til City í sumar. Vísir mun fylgjast með gangi mála í leiknum.Byrjunarlið United: De Gea, Smalling, Ferdinand, Vidic, Evra, Nani, Carrick, Anderson, Young, Rooney, Welbeck.Byrjunarlið City: Hart, Richards, Kompany, Lescott, Kolarov, De Jong, Silva, Yaya, Milner, Balotelli, Dzeko. Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Manchester United vann stórleikinn gegn Manchester City, 3-2, um Samfélagsskjöldin eftir að hafa lent 2-0 undir. Man. Utd. lék frábærlega í síðari hálfleiknum og sýndi meistaratakta. David De Gea, markvörður Man. Utd, var sennilega manna kátastur eftir leikinn en hann gat gert betur í báðum mörkunum sem United fékk á sig í leiknum. Fylgst var með gangi mála beint á Vísi sem sjá má hér að neðan.93. mín - Nani er að tryggja Manchester United sigurinn á 93. mínútu leiksins. Nani slapp aleinn í gegnum um vörn Man. City eftir skelfileg mistök hjá Vincent Kompany, varnarmanni Man. City. Nani Lék síðan á Joe Hart, markvörð City, og lagði boltann í autt netið.58.mín – Nani er að jafna metinn fyrir Man. Utd. eftir frábært mark hjá þeim rauðklæddu. Þeir gjörsamlega tættu í sundur vörn Man. City en þeir Rooney, Tom Cleverley og Nani léku sér að leikmönnum City sem endaði með marki frá Nani. 2-2 og fróðlegur hálftími eftir af leiknum.51. mín - Chris Smalling er að minnka muninn fyrir Man. Utd. en hann stýrði boltanum í netið eftir fína fyrirgjöf frá Ashley Young beint úr aukaspyrnu. Frábært fyrir leikinn að fá þetta mark. Jonny Evens, Phil Jones og Tom Cleverley komu allir inná í liðinu Man. Utd. í hálfleik og greinilegt að Alex Ferguson, knattspyrnustjóri liðsins er ekki ánægður með gang mála.46. mín - Edin Džeko, leikmaður Man. City, fékk boltann fyrir utan teiginn, snéri sér við og þrumaði knettinum í markið. Nokkuð gott skot en David De Gea átti að gera betur í marki Man. Utd. 2-0 fyrir Man. City í hálfleik og þeir bláklæddu í frábærum málum.37. mín - Joleon Lescott skorar hér einkar glæsilegt mark fyrir Man. City með skalla eftir frábæra sendingu frá David Silva. Man. Utd. hefur verið mun betri aðilinn í leiknum en það er ekki spurt að því í fótbolta. Spurning hvernig Man. Utd. svarar markinu. Þeir David de Gea og Ashley Young eru báðir í byrjunarliði Manchester United sem mætir Manchester City í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn á Wembley-leikvanginum í dag. Danny Welbeck er sömuleiðis í byrjunarliði United og verður við hlið Wayne Rooney í fremstu víglínu. Dimitar Berbatov er á varmannabekknum í dag. Mario Balotelli og Edin Dzeko spila í sókn City í dag. Sergio Aguero er því á bekknum ásamt þeim Gael Clichy og Stefan Savic en allir þrír komu til City í sumar. Vísir mun fylgjast með gangi mála í leiknum.Byrjunarlið United: De Gea, Smalling, Ferdinand, Vidic, Evra, Nani, Carrick, Anderson, Young, Rooney, Welbeck.Byrjunarlið City: Hart, Richards, Kompany, Lescott, Kolarov, De Jong, Silva, Yaya, Milner, Balotelli, Dzeko.
Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira