Fleiri fréttir Blackpool lagði Hull í fyrsta leiknum í Championship-deildinni Blackpool, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, hóf vertíðina í Championship-deildinni með útisigri á Hull. Gary Taylor-Fletcher skoraði eina markið fyrir lærisveina Ian Holloway þremur mínútum fyrir leikslok. 5.8.2011 21:15 Nýr markvörður til Manchester City Manchester City hefur fest kaup á rúmenska markverðinum Costel Pantilimon. Leikmaðurinn er sá fjórði sem gengur til liðs við félagið í sumar. 5.8.2011 17:30 Torres á bekknum í fyrsta leik? Enskir fjölmiðlar staðhæfa að Fernando Torres verði á bekknum þegar að Chelsea mætir Stoke í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um aðra helgi. 5.8.2011 16:45 Beðið eftir Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að hann muni geta notað Luis Suarez þegar að liðið mætir Sunderland í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar eftir rúma viku. 5.8.2011 16:00 Milito farinn frá Barcelona Gabriel Milito hefur fengið sig lausan undan samningi við spænska stórveldið Barcelona og er talið líklegt að hann sé á leið aftur til heimlandsins. 5.8.2011 15:30 Leikmönnum Newcastle hótað lögsóknum Alan Pardew, stjóri Newcastle, segir að leikmenn liðsins verði mögulega lögsóttir fyrir samningsbrot ef þeir gagnrýna félagið á opinberum vettvangi, svo sem samskiptasíðunni Twitter. 5.8.2011 14:15 Arsene Wenger búinn að gefast upp á Nasri Franska blaðið L'Equipe greinir frá því í dag að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé reiðubúinn að láta Samir Nasri fara til Manchester City fyrir 19,1 milljón punda. 5.8.2011 13:30 Phil Jones í landsliðsúrtakinu - Beckham ekki valinn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur valið 30 leikmenn fyrir vináttulandsleik Englands gegn Hollandi á miðvikudaginn næsta. Capello mun svo velja 23 manna lokahóp um helgina. 5.8.2011 13:00 Engar viðræður á milli Inter og United um Sneijder Forráðamenn ítalska liðsins Inter staðhæfa að félagið eigi ekki í viðræðum við Manchester United um kaup á hinum hollenska Wesley Sneijder. 5.8.2011 12:15 Chicharito, Carrick og Rafael meiddir Manchester United hefur staðfest að þeir Javier Hernandez, Michael Carric og Rafael muni ekki spila með liðinu gegn Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn um helgina. 5.8.2011 11:30 Sky Sports: Arsenal hafnaði tilboði Barcelona Fréttastofa Sky Sports hefur það eftir heimildum sínum að Arsenal hafi hafnað síðasta boði Barcelona í Cesc Fabregas, fyrirliða enska liðsins. Fabregas mun hafa sjálfur lagt til þrjár milljónir evra í tilboð Börsunga. 5.8.2011 10:45 Pardew útilokar ekki Barton en segist þurfa að leysa Twitter-vandann Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, sagði á blaðamannafundi í Newcastle í dag að dyrnar stæðu enn opnar fyrir Joey Barton miðjumann Newcastle. Barton var tjáð að hann mætti yfirgefa félagið á frjálsri sölu fyrr í vikunni. Barton hefur gagnrýnt stjórnarhætti hjá Newcastle reglulega á Twitter undanfarnar vikur. 4.8.2011 20:30 Dalglish útilokar ekki að fleiri leikmenn séu á leiðinni Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gaf í skyn á blaðamannafundi í gær að fleiri leikmenn kynnu að vera á leiðinni til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðamót. 4.8.2011 19:45 Óvitað hvenær Skrtel verður klár Varnarmaðurinn Martin Skrtel er enn að glíma við meiðsli í kálfa og veit ekki hvenær hann mun geta spilað með Liverpool á nýjan leik. 4.8.2011 19:00 Redknapp: Evrópudeildin lýjandi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur áhyggjur af álaginu sem fylgir því að spila í Evrópudeild UEFA í vetur og að það gæti reynst liðinu banabiti í ensku úrvalsdeildinni. 4.8.2011 18:00 Umfjöllun dagblaða um enska boltann í hættu Svo gæti ferið að dagblöð í Englandi og alþjóðlegar fréttaveitur fái ekki að fjalla um enska boltann þar sem að viðræður þeirra við forráðamenn ensku deildanna ganga illa. 4.8.2011 17:30 Allardyce reiknar ekki með Scott Parker Sam Allardyce, stjóri enska B-deildarliðsins West Ham, reiknar ekki með því að Scott Parker muni spila með liðinu í vetur. Hann muni líklega snúa aftur í ensku úrvalsdeildina áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðamót. 4.8.2011 16:00 Ferguson segir blaðamanni til syndanna - myndband Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lét á dögunum blaðamann enska dagblaðsins Mail on Sunday heyra það. Samskipti þeirra náðust á myndband sem má sjá hér fyrir ofan. 4.8.2011 14:15 Cantona: Sneijder minnir mig á mig Eric Cantona vill að sitt gamla félag, Manchester United, festi kaup á Hollendingnum Wesley Sneijder. „Hann er einmitt það sem United þarf á að halda,“ sagði Cantona við enska blaðið The Mirror í dag. 4.8.2011 13:00 Chelsea keypti Romeu frá Barcelona Chelsea hefur gengið frá kaupum á spænska táningnum Oriol Romeu frá Barcelona sem gerði fjögurra ára samning við ensku risana. 4.8.2011 12:15 Dalglish: Mögulegt að Aquilani verði áfram Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir það mögulegt að Alberto Aquilani verði áfram í herbúðum Liverpool í vetur en hann hefur æft með liðinu nú í sumar. 4.8.2011 10:45 Tevez fékk lengra frí Carlos Tevez mun ekki spila með Manchester City gegn Manchester United á sunnudaginn þegar að liðin mætast í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn í Englandi. Markar það upphaf keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 4.8.2011 09:30 Terry: Villas-Boas er nútíma þjálfari sem heldur ekki langar ræður John Terry, fyrirliði Chelsea, er mjög sáttur með nýja stjórann á Brúnni, Portúgalann André Villas-Boas. Villas-Boas er tíundi stjórinn sem hinn þrítugi Terry hefur haft á ferli sínum með Chelsea en jafnframt sá langyngsti enda er Villas-Boas aðeins þremur árum eldri en Terry. 4.8.2011 07:00 Hargreaves sýnir Leicester engan áhuga Sven-Göran Eriksson knattspyrnustjóri Leicester hefur útilokað að Owen Hargreaves gangi til liðs við félagið í Championship-deildinni. Að sögn Eriksson hefur Hargreaves ekki látið ná í sig sem Svíinn segir skrýtið. 3.8.2011 16:45 Lágmark að komast í Meistaradeildina John Henry, eigandi Liverpool, segir að það yrðu honum mikil vonbrigði ef Liverpool myndi ekki takast að ná einu af efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar á næstu leiktíð, og komast þar með í Meistaradeild Evrópu á ný. 3.8.2011 15:30 Enn að jafna okkur á brotthvarfi Coyle Barry Kilby, stjórnarformaður enska B-deildarfélagsins Burnley, segir að félagið sé enn að jafna sig á því að hafa misst knattspyrnustjórann Owen Coyle í janúar árið 2010. 3.8.2011 14:15 Torres sendir öðrum félögum viðvörun Fernando Torres, leikmaður Chelsea, segir að liðið ætli sér stóra hluti á komandi leiktíð og að önnur félög þurfi að hafa áhyggjur af því. 3.8.2011 13:30 Barton vitnar í Orwell og Washington á Twitter Joey Barton er einn sá duglegasti á samskiptasíðunni Twitter og síðustu daga vitnað í merkismenn á borð við George Orwell og George Washington. 3.8.2011 13:00 Nýtt tilboð á leiðinni í Fabregas Enskir fjölmiðlar fullyrða að nýtt tilboð sé á leiðinni frá Barcelona í spænska miðjumanninn Cesc Fabregas hjá Arsenal. Pep Guardiola, stjóri Barca, lét hafa eftir sér nýverið að félaginu vantar aðeins einn leikmann til viðbótar. 3.8.2011 10:45 Ferguson útilokar ekki að Berbatov fari Framtíð Dimitar Berbatov hjá Manchester United er enn í óvissu en stjóri liðsins, Alex Ferguson, vildi lítið segja um mál Berbatov hjá United. 3.8.2011 10:15 Jovanovic á leið til Anderlecht Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, hefur samþykkt að ganga í raðir Anderlecht í Belgíu en síðarnefnda félagið fær hann frítt frá Liverpool. 3.8.2011 09:49 Zoltan Gera aftur til West Brom Knattspyrnumaðurinn Zoltan Gera hefur gengið til liðs við West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gera þekkir vel til á Hawthorns-vellinum en hann spilaði með WBA á árunum 2005-2008. 2.8.2011 22:45 Mata neitaði Tottenham - vill spila í Meistaradeildinni Óvinafélögin Arsenal og Tottenham hafa verið á höttunum eftir spænska landsliðsmanninum Juan Mata hjá Valencia undanfarnar vikur. Á sunnudaginn rann út ákvæði í samningi Mata við Valencia sem heimilaði honum að fara ef 25 milljóna evra tilboð bærist í leikmanninn. 2.8.2011 19:45 Dýrast á völlinn hjá Liverpool Blackburn Rovers er eina félagið í ensku úrvalsdeildinni sem býður upp á miða á völlinn fyrir 10 pund eða sem nemur um 1.900 krónum. Til samanburðar eru ódýrustu miðarnir á Anfield um fjórum sinnum dýrari. Þeir kosta 39 pund eða um 7.400 krónur. 2.8.2011 19:00 Kuyt: Þurfum að verjast betur Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, hefur ekki áhyggjur af gengi liðsins nú á undirbúningstímabilinu en viðurkennir að liðið þurfi að verjast betur. 2.8.2011 15:30 Ætlar City að klófesta Nasri? Samir Nasri gæti verið á leið til Manchester City fyrir 22 milljónir punda ef marka má frétt í enska götublaðinu The Sun í dag. Nasri var fyrr í sumar sterklega orðaður við Manchester United. 2.8.2011 11:30 Daily Mirror: Inter samþykkti tilboð United í Sneijder Breska götublaðið Daily Mirror staðhæfir í dag að ítalska félagið Inter hafi samþykkt tilboð Manchester United í Hollendinginn Wesley Sneijder. 2.8.2011 10:45 Hart fékk nýjan samning hjá City Joe Hart hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City samkvæmt fréttavef Sky Sports. Talið er að samningurinn gildi næstu fimm árin. 2.8.2011 10:15 Scholes lofar Sneijder Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Wesley Sneijder sé frábær leikmaður en hann hefur verið sterklega orðaður við félagið að undanförnu. 2.8.2011 09:30 Enn fær Liverpool þrjú mörk á sig Liverpool lenti í kröppum dansi gegn varaliði Vålerenga í æfingaleik liðanna í dag. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli en þjú mörk voru skoruð á síðustu sjö mínútum leiksins. 1.8.2011 18:59 Valencia með nýjan samning Antonio Valencia hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Englandsmeistara Manchester United. 1.8.2011 16:00 Barton má fara frá Newcastle Enski miðjumaðurinn og ólátabelgurinn Joey Barton má yfirgefa Newcastle á frjálsri sölu eftir að hafa farið mikinn á twitter síðasta sólarhringinn þar sem hann hefur gagnrýnt eigendur og stjórnendur Newcastle og rifist við stuðningsmann félagsins. 1.8.2011 14:41 Balotelli: Ég þoli ekki Manchester-borg Það má ekki líta af Mario Balotelli og þá er hann kominn í vandræði. Balotelli stóð sig vel með Manchester City í úrslitaleik Dublin-bikarsins í gær, skoraði mark og fékk hrós frá stjóranum Roberto Mancini eftir leikinn. Hann talaði hinsvegar "af sér" í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. 1.8.2011 14:00 Henry ætlaði að fá að spila síðustu fimm með Arsenal - FIFA sagði nei Thierry Henry fékk ekki leyfi til þess að spila með sínu gamla félagi á Emirates-bikarnum í gær. Henry, sem var kominn á Emirates-völlinn með bandaríska liðinu New York Red Bulls, hafði fengið leyfi frá Arsene Wenger, stjóra Arsenal, um að skipta um búning í lokin og spila síðustu fimm mínútur leiksins með Arsenal-liðinu. 1.8.2011 13:00 Wilshere meiddist í gær og gæti misst af Hollandsleiknum Jack Wilshere haltraði af velli eftir aðeins sjö mínútur í leiknum á móti New York Red Bulls í Emirates-bikarnum í gær. Wilshere fékk högg á ökklann og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst ekki við honum fyrr en eftir viku. 1.8.2011 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Blackpool lagði Hull í fyrsta leiknum í Championship-deildinni Blackpool, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, hóf vertíðina í Championship-deildinni með útisigri á Hull. Gary Taylor-Fletcher skoraði eina markið fyrir lærisveina Ian Holloway þremur mínútum fyrir leikslok. 5.8.2011 21:15
Nýr markvörður til Manchester City Manchester City hefur fest kaup á rúmenska markverðinum Costel Pantilimon. Leikmaðurinn er sá fjórði sem gengur til liðs við félagið í sumar. 5.8.2011 17:30
Torres á bekknum í fyrsta leik? Enskir fjölmiðlar staðhæfa að Fernando Torres verði á bekknum þegar að Chelsea mætir Stoke í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um aðra helgi. 5.8.2011 16:45
Beðið eftir Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að hann muni geta notað Luis Suarez þegar að liðið mætir Sunderland í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar eftir rúma viku. 5.8.2011 16:00
Milito farinn frá Barcelona Gabriel Milito hefur fengið sig lausan undan samningi við spænska stórveldið Barcelona og er talið líklegt að hann sé á leið aftur til heimlandsins. 5.8.2011 15:30
Leikmönnum Newcastle hótað lögsóknum Alan Pardew, stjóri Newcastle, segir að leikmenn liðsins verði mögulega lögsóttir fyrir samningsbrot ef þeir gagnrýna félagið á opinberum vettvangi, svo sem samskiptasíðunni Twitter. 5.8.2011 14:15
Arsene Wenger búinn að gefast upp á Nasri Franska blaðið L'Equipe greinir frá því í dag að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé reiðubúinn að láta Samir Nasri fara til Manchester City fyrir 19,1 milljón punda. 5.8.2011 13:30
Phil Jones í landsliðsúrtakinu - Beckham ekki valinn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur valið 30 leikmenn fyrir vináttulandsleik Englands gegn Hollandi á miðvikudaginn næsta. Capello mun svo velja 23 manna lokahóp um helgina. 5.8.2011 13:00
Engar viðræður á milli Inter og United um Sneijder Forráðamenn ítalska liðsins Inter staðhæfa að félagið eigi ekki í viðræðum við Manchester United um kaup á hinum hollenska Wesley Sneijder. 5.8.2011 12:15
Chicharito, Carrick og Rafael meiddir Manchester United hefur staðfest að þeir Javier Hernandez, Michael Carric og Rafael muni ekki spila með liðinu gegn Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn um helgina. 5.8.2011 11:30
Sky Sports: Arsenal hafnaði tilboði Barcelona Fréttastofa Sky Sports hefur það eftir heimildum sínum að Arsenal hafi hafnað síðasta boði Barcelona í Cesc Fabregas, fyrirliða enska liðsins. Fabregas mun hafa sjálfur lagt til þrjár milljónir evra í tilboð Börsunga. 5.8.2011 10:45
Pardew útilokar ekki Barton en segist þurfa að leysa Twitter-vandann Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, sagði á blaðamannafundi í Newcastle í dag að dyrnar stæðu enn opnar fyrir Joey Barton miðjumann Newcastle. Barton var tjáð að hann mætti yfirgefa félagið á frjálsri sölu fyrr í vikunni. Barton hefur gagnrýnt stjórnarhætti hjá Newcastle reglulega á Twitter undanfarnar vikur. 4.8.2011 20:30
Dalglish útilokar ekki að fleiri leikmenn séu á leiðinni Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gaf í skyn á blaðamannafundi í gær að fleiri leikmenn kynnu að vera á leiðinni til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðamót. 4.8.2011 19:45
Óvitað hvenær Skrtel verður klár Varnarmaðurinn Martin Skrtel er enn að glíma við meiðsli í kálfa og veit ekki hvenær hann mun geta spilað með Liverpool á nýjan leik. 4.8.2011 19:00
Redknapp: Evrópudeildin lýjandi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur áhyggjur af álaginu sem fylgir því að spila í Evrópudeild UEFA í vetur og að það gæti reynst liðinu banabiti í ensku úrvalsdeildinni. 4.8.2011 18:00
Umfjöllun dagblaða um enska boltann í hættu Svo gæti ferið að dagblöð í Englandi og alþjóðlegar fréttaveitur fái ekki að fjalla um enska boltann þar sem að viðræður þeirra við forráðamenn ensku deildanna ganga illa. 4.8.2011 17:30
Allardyce reiknar ekki með Scott Parker Sam Allardyce, stjóri enska B-deildarliðsins West Ham, reiknar ekki með því að Scott Parker muni spila með liðinu í vetur. Hann muni líklega snúa aftur í ensku úrvalsdeildina áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðamót. 4.8.2011 16:00
Ferguson segir blaðamanni til syndanna - myndband Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lét á dögunum blaðamann enska dagblaðsins Mail on Sunday heyra það. Samskipti þeirra náðust á myndband sem má sjá hér fyrir ofan. 4.8.2011 14:15
Cantona: Sneijder minnir mig á mig Eric Cantona vill að sitt gamla félag, Manchester United, festi kaup á Hollendingnum Wesley Sneijder. „Hann er einmitt það sem United þarf á að halda,“ sagði Cantona við enska blaðið The Mirror í dag. 4.8.2011 13:00
Chelsea keypti Romeu frá Barcelona Chelsea hefur gengið frá kaupum á spænska táningnum Oriol Romeu frá Barcelona sem gerði fjögurra ára samning við ensku risana. 4.8.2011 12:15
Dalglish: Mögulegt að Aquilani verði áfram Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir það mögulegt að Alberto Aquilani verði áfram í herbúðum Liverpool í vetur en hann hefur æft með liðinu nú í sumar. 4.8.2011 10:45
Tevez fékk lengra frí Carlos Tevez mun ekki spila með Manchester City gegn Manchester United á sunnudaginn þegar að liðin mætast í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn í Englandi. Markar það upphaf keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 4.8.2011 09:30
Terry: Villas-Boas er nútíma þjálfari sem heldur ekki langar ræður John Terry, fyrirliði Chelsea, er mjög sáttur með nýja stjórann á Brúnni, Portúgalann André Villas-Boas. Villas-Boas er tíundi stjórinn sem hinn þrítugi Terry hefur haft á ferli sínum með Chelsea en jafnframt sá langyngsti enda er Villas-Boas aðeins þremur árum eldri en Terry. 4.8.2011 07:00
Hargreaves sýnir Leicester engan áhuga Sven-Göran Eriksson knattspyrnustjóri Leicester hefur útilokað að Owen Hargreaves gangi til liðs við félagið í Championship-deildinni. Að sögn Eriksson hefur Hargreaves ekki látið ná í sig sem Svíinn segir skrýtið. 3.8.2011 16:45
Lágmark að komast í Meistaradeildina John Henry, eigandi Liverpool, segir að það yrðu honum mikil vonbrigði ef Liverpool myndi ekki takast að ná einu af efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar á næstu leiktíð, og komast þar með í Meistaradeild Evrópu á ný. 3.8.2011 15:30
Enn að jafna okkur á brotthvarfi Coyle Barry Kilby, stjórnarformaður enska B-deildarfélagsins Burnley, segir að félagið sé enn að jafna sig á því að hafa misst knattspyrnustjórann Owen Coyle í janúar árið 2010. 3.8.2011 14:15
Torres sendir öðrum félögum viðvörun Fernando Torres, leikmaður Chelsea, segir að liðið ætli sér stóra hluti á komandi leiktíð og að önnur félög þurfi að hafa áhyggjur af því. 3.8.2011 13:30
Barton vitnar í Orwell og Washington á Twitter Joey Barton er einn sá duglegasti á samskiptasíðunni Twitter og síðustu daga vitnað í merkismenn á borð við George Orwell og George Washington. 3.8.2011 13:00
Nýtt tilboð á leiðinni í Fabregas Enskir fjölmiðlar fullyrða að nýtt tilboð sé á leiðinni frá Barcelona í spænska miðjumanninn Cesc Fabregas hjá Arsenal. Pep Guardiola, stjóri Barca, lét hafa eftir sér nýverið að félaginu vantar aðeins einn leikmann til viðbótar. 3.8.2011 10:45
Ferguson útilokar ekki að Berbatov fari Framtíð Dimitar Berbatov hjá Manchester United er enn í óvissu en stjóri liðsins, Alex Ferguson, vildi lítið segja um mál Berbatov hjá United. 3.8.2011 10:15
Jovanovic á leið til Anderlecht Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, hefur samþykkt að ganga í raðir Anderlecht í Belgíu en síðarnefnda félagið fær hann frítt frá Liverpool. 3.8.2011 09:49
Zoltan Gera aftur til West Brom Knattspyrnumaðurinn Zoltan Gera hefur gengið til liðs við West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gera þekkir vel til á Hawthorns-vellinum en hann spilaði með WBA á árunum 2005-2008. 2.8.2011 22:45
Mata neitaði Tottenham - vill spila í Meistaradeildinni Óvinafélögin Arsenal og Tottenham hafa verið á höttunum eftir spænska landsliðsmanninum Juan Mata hjá Valencia undanfarnar vikur. Á sunnudaginn rann út ákvæði í samningi Mata við Valencia sem heimilaði honum að fara ef 25 milljóna evra tilboð bærist í leikmanninn. 2.8.2011 19:45
Dýrast á völlinn hjá Liverpool Blackburn Rovers er eina félagið í ensku úrvalsdeildinni sem býður upp á miða á völlinn fyrir 10 pund eða sem nemur um 1.900 krónum. Til samanburðar eru ódýrustu miðarnir á Anfield um fjórum sinnum dýrari. Þeir kosta 39 pund eða um 7.400 krónur. 2.8.2011 19:00
Kuyt: Þurfum að verjast betur Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, hefur ekki áhyggjur af gengi liðsins nú á undirbúningstímabilinu en viðurkennir að liðið þurfi að verjast betur. 2.8.2011 15:30
Ætlar City að klófesta Nasri? Samir Nasri gæti verið á leið til Manchester City fyrir 22 milljónir punda ef marka má frétt í enska götublaðinu The Sun í dag. Nasri var fyrr í sumar sterklega orðaður við Manchester United. 2.8.2011 11:30
Daily Mirror: Inter samþykkti tilboð United í Sneijder Breska götublaðið Daily Mirror staðhæfir í dag að ítalska félagið Inter hafi samþykkt tilboð Manchester United í Hollendinginn Wesley Sneijder. 2.8.2011 10:45
Hart fékk nýjan samning hjá City Joe Hart hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City samkvæmt fréttavef Sky Sports. Talið er að samningurinn gildi næstu fimm árin. 2.8.2011 10:15
Scholes lofar Sneijder Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Wesley Sneijder sé frábær leikmaður en hann hefur verið sterklega orðaður við félagið að undanförnu. 2.8.2011 09:30
Enn fær Liverpool þrjú mörk á sig Liverpool lenti í kröppum dansi gegn varaliði Vålerenga í æfingaleik liðanna í dag. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli en þjú mörk voru skoruð á síðustu sjö mínútum leiksins. 1.8.2011 18:59
Valencia með nýjan samning Antonio Valencia hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Englandsmeistara Manchester United. 1.8.2011 16:00
Barton má fara frá Newcastle Enski miðjumaðurinn og ólátabelgurinn Joey Barton má yfirgefa Newcastle á frjálsri sölu eftir að hafa farið mikinn á twitter síðasta sólarhringinn þar sem hann hefur gagnrýnt eigendur og stjórnendur Newcastle og rifist við stuðningsmann félagsins. 1.8.2011 14:41
Balotelli: Ég þoli ekki Manchester-borg Það má ekki líta af Mario Balotelli og þá er hann kominn í vandræði. Balotelli stóð sig vel með Manchester City í úrslitaleik Dublin-bikarsins í gær, skoraði mark og fékk hrós frá stjóranum Roberto Mancini eftir leikinn. Hann talaði hinsvegar "af sér" í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. 1.8.2011 14:00
Henry ætlaði að fá að spila síðustu fimm með Arsenal - FIFA sagði nei Thierry Henry fékk ekki leyfi til þess að spila með sínu gamla félagi á Emirates-bikarnum í gær. Henry, sem var kominn á Emirates-völlinn með bandaríska liðinu New York Red Bulls, hafði fengið leyfi frá Arsene Wenger, stjóra Arsenal, um að skipta um búning í lokin og spila síðustu fimm mínútur leiksins með Arsenal-liðinu. 1.8.2011 13:00
Wilshere meiddist í gær og gæti misst af Hollandsleiknum Jack Wilshere haltraði af velli eftir aðeins sjö mínútur í leiknum á móti New York Red Bulls í Emirates-bikarnum í gær. Wilshere fékk högg á ökklann og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst ekki við honum fyrr en eftir viku. 1.8.2011 11:00