Fleiri fréttir Endurkoma Torres tefst vegna eldgossins í Eyjafjallajökli Rafael Benitez, stjóri Liverpool, ætlar ekki að nota Fernando Torres fyrr en að spænski framherjinn sé búinn að fara í gegnum frekari rannsóknir á Spáni. 16.4.2010 20:30 Ashley Cole á tréverkinu á morgun Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, verður á bekknum á morgun þegar liðið leikur gegn Tottenham. Cole hefur ekki leikið síðan hann ökklabrotnaði í 2-1 tapi gegn Everton í febrúar. 16.4.2010 17:30 Bennett dæmir ekki Manchester-slaginn vegna gossins í Eyjafjallajökli Steve Bennett mun ekki dæma leik Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun eins og áætlað var. Ástæðan er að Bennett er fastur í Rúmeníu vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. 16.4.2010 17:13 Kranjcar kominn í sumarfrí Niko Kranjcar, miðjumaður Tottenham, er meiddur á ökkla og spilar ekki meira á tímabilinu. Kranjcar meiddist í tapi liðsins gegn Portsmouth í undanúrslitum bikarsins. 16.4.2010 16:15 Paul Ince í fimm leikja bann Paul Ince, knattspyrnustjóri MK Dons, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann. MK Dons, sem áður hét Wimbledon, er í tíunda sæti ensku C-deildarinnar. 16.4.2010 14:45 Þjálfarar í viðtölum í miðjum leik? Bandaríski íþróttarisinn ESPN mun frá og með næsta tímabili eiga sýningaréttinn á ensku FA bikarkeppninni. Fulltrúar stöðvarinnar munu funda með enska knattspyrnusambandinu í næstu viku. 16.4.2010 14:15 Wenger: Skref niður að fara til Spánar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Cesc Fabregas myndi taka skref niður á við ef hann færi til Barcelona. 16.4.2010 13:15 Sir Alex: Rooney verður hér áfram „Svona sögur fara af stað um þetta leyti á hverju ári. Wayne Rooney verður hér enn á næsta tímabili," segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United. 16.4.2010 12:45 Fór á stefnumót með Bridge en hittir nú Ronaldo Það hvorki gengur né rekur í kvennamálum Wayne Bridge. Þessi bakvörður Manchester City kynntist raunveruleika-sjónvarpsstjörnunni Kim Kardashian í fríi í Miami. 16.4.2010 12:03 Scholes tekur eitt ár í viðbót Miðjumaðurinn Paul Scholes hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United og tekur því eitt tímabil til viðbótar með liðinu. 16.4.2010 11:21 Vermaelen ekki meira með á tímabilinu Belgíski varnarmaðurinn Thomas Vermaelen hefur heldur betur slegið í gegn hjá Arsenal í vetur. Hann hefur sýnt öflugan varnarleik ásamt því að vera iðinn við kolann upp við mark andstæðingana. 16.4.2010 10:45 Lögreglan ræðir við Neville og Tevez Lögreglan í Manchester mun gera allt sem hægt er til að grannaslagurinn í Manchester á morgun fari vel fram. Öryggisgæsla verður með mesta móti þegar City tekur á móti United. 16.4.2010 10:15 Liverpool til sölu - Martin Broughton sér um söluna Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa staðfest að félagið sé til sölu. Þeir hafa ráðið Martin Broughton sem nýjan stjórnarformann og á hann að sjá um söluna. 16.4.2010 09:41 Capello og Rooney á óskalista Real Madrid The Sun þykist hafa heimildir fyrir því að spænska félagið Real Madrid vilji fá Fabio Capello til að taka við liðinu á nýjan leik. Þá sé það að undirbúa risatilboð í Wayne Rooney, sóknarmann Manchester United. 16.4.2010 09:15 Capello: Það var rétt hjá Ferguson að láta Rooney spila Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, var ekkert ósáttur við þá ákvörðun Alex Ferguson, stjóra Manchester United, að nota Wayne Rooney í seinni leiknum á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni aðeins viku eftir að hann meiddist illa á ökkla. 15.4.2010 19:00 Mancini fær sekt en sleppur við bann Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur verið sektaður um 20 þúsund pund eftir að hafa verið fundinn sekur um ósæmilega hegðun í leik gegn Everton á dögunum. 15.4.2010 18:15 Martin Skrtel að snúa aftur Læknar Liverpool hafa gefið varnarmanninum Martin Skrtel grænt ljós á að hefja æfingar að nýju eftir meiðsli. Hann mun vera næstu daga á hlaupabrettinu en mun byrja í boltaæfingum í næstu viku. 15.4.2010 17:30 Börsungar segjast engin loforð hafa gefið Txiki Begiristain, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, hefur neitað þeim fréttum að félagið hafi gefið Arsenal loforð um að bjóða ekki í Cesc Fabregas á komandi sumri. 15.4.2010 16:00 Ólíklegt að Juventus fái Benítez Manuel Garcia Quilon, umboðsmaður Rafa Benítez, segir að skjólstæðingur sinn hyggist standa við samning sinn við Liverpool. Samningurinn er til ársins 2014. 15.4.2010 15:00 Leikirnir sem toppliðin á Englandi eiga eftir Aðeins fjórar umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er í lykilstöðu, hefur fjögurra stiga forystu á núverandi meistara í Manchester United. 15.4.2010 14:00 Adam Johnson: Verð að hafa báðar fætur á jörðinni „Ég gleðst yfir því að talað er um mig í sömu andrá og enska landsliðið. Ég er samt enn ungur og óreyndur," segir Adam Johnson, leikmaður Manchester City. 15.4.2010 13:45 Þeir fjórir bestu á tímabilinu Búið er að opinbera hvaða fjórir leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður ársins á tímabilinu á Englandi, valið af leikmönnum sjálfum. 15.4.2010 11:35 Wenger: Getum hætt að hugsa um titilinn - myndband „Það er of mikið sem þarf að gerast til að við verðum meistarar. Það er mjög ólíklegt að við vinnum titilinn," sagði Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir tapið gegn Tottenham. 15.4.2010 10:30 Sérfræðingar skoða Wembley Hæstráðendur á Wembley-leikvangnum munu hitta grasvallasérfræðinga eftir helgi til að reyna að finna lausn á ástandi vallarins. Mikið var kvartað yfir þessum þjóðarleikvangi Englendinga eftir undanúrslitaleikina í bikarnum um síðustu helgi. 14.4.2010 23:30 Harry Redknapp: Þvílík tækni hjá stráknum Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var kátur eftir 2-1 sigur Tottenham á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en með því minnkaði liðið forskot Manchester City í eitt stig í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina. 14.4.2010 21:30 Ledley King: Greinilega góður tími til að mæta Arsenal Ledley King, fyrirliði Tottenham, átti frábæran leik í kvöld þegar Tottenham vann 2-1 sigur á Arsenal, sinn fyrsta sigur á nágrönnunum í Norður-London síðan í nóvember 1999. 14.4.2010 20:21 Tottenham vann langþráðan sigur á Arsenal - búnir að bíða í 11 ár Tottanham vann í kvöld sinn fyrsta leik á erkifjendunum í Arsenal síðan í nóvember 1999 þegar Tottenham vann 2-1 sigur í leik liðanna á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arsenal hafði fyrir leikinn leikið 20 leiki í röð án þess að tapa fyrir nágrönnum sínum í norður London. 14.4.2010 20:19 Sjálfsmark Everton í uppbótartíma kostaði liðið tvö stig Aston Villa tryggði sér 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Phil Jagielka varð á að skora sjálfsmark í uppbótartíma. Lengi vel leit út fyrir að tvö skallamörk Tim Cahill myndu tryggja Everton sigur. 14.4.2010 20:17 Clichy: Vona að Tottenham nái fjórða sætinu Gael Clichy, leikmaður Arsenal, hefur ekki kætt stuðningsmenn síns eigins liðs með þeim orðum að hann vonist til að Tottenham nái fjórða sæti deildarinnar. 14.4.2010 17:15 Leikmenn City reyna fyrir sér í tískubransanum Fashion Kicks heitir tískuhátíð sem nú stendur yfir í Manchester. Hátíðin er haldin til styrktar krabbameinssamtökum en Shay Given, markvörður Manchester City, er skipuleggjandi hennar. 14.4.2010 16:00 Portsmouth vill halda Grant - Næsti stjóri West Ham? Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að enskt úrvalsdeildarlið vilji fá Avram Grant við stjórnvölinn fyrir næsta tímabil. Talið er að um sé að ræða West Ham sem er nú fjórum stigum frá fallsæti. 14.4.2010 15:30 Barcelona lofar að bjóða ekki í Fabregas í sumar Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, hefur opinberað að Barcelona hafi lofað því að bjóða ekki í Cesc Fabregas í sumar. 14.4.2010 14:30 Boa Morte mættur til leiks aftur Vængmaðurinn Luis Boa Morte lék í gærkvöldi varaliðsleik fyrir West Ham gegn Wolves. Hann hefur verið frá í átta mánuði vegna meiðsla á hné. 14.4.2010 14:00 Mancini vill engar afsakanir frá Sir Alex Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vonar að Wayne Rooney verði með United í grannaslagnum um næstu helgi. Rooney hefur farið hamförum á tímabilinu og skorað 34 mörk í öllum keppnum. 14.4.2010 13:30 Torres ætti að snúa aftur í næstu viku Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, ætti að snúa aftur í næstu viku. Þetta er niðurstaða Dr Ramon Cugat sem skoðaði meiðsli hans. 14.4.2010 13:00 Allt í lagi að baula en ekki sýna dónaskap Stuðningsmenn Tottenham hafa aldrei fyrirgefið varnarmanninum Sol Campbell fyrir að yfirgefa liðið fyrir níu árum og ganga til liðs við erkifjendurna í Arsenal. 14.4.2010 11:30 Juventus vill fá svar frá Benítez Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu Juventus að það vilji fá að vita í enda næstu viku hvort hann hafi áhuga á að taka við þjálfun liðsins. 14.4.2010 10:45 Messi: Fabregas kemur aftur til Barcelona Lionel Messi reiknar með að leika með Cesc Fabregas í liði Barcelona. Þeir voru saman í akademíu Barcelona áður en Fabregas yfirgaf félagið fyrir Arsenal árið 2003. 14.4.2010 09:45 John Terry: Þeir hefðu getað fengið víti en við líka John Terry, fyrirliði Chelsea, slapp með skrekkinn í 1-0 sigri liðsins á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Terry varði boltann með hendi á marklínu á 62. mínútu leiksins en Bolton fékk ekki víti. 13.4.2010 21:30 Hull berst við falldrauginn án Stephen Hunt Hull varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að þeirra markahæsti leikmaður á tímabilinu spilar ekki meira þennan veturinn. Stephen Hunt hefur ekki spilað síðan 20. febrúar en er samt sem áður markahæsti leikmaður liðsins með sex mörk. 13.4.2010 20:00 Langþráð mark hjá Anelka tryggði Chelsea fjögurra stiga forskot Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 heimasigri á Bolton í kvöld. Þetta var frestaður leikur þar sem Chelsea var að spila í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar um helgina. 13.4.2010 18:18 Ian Rush: Liverpool verður að hætta að treysta svona mikið á Torres Ian Rush, hinn kunni markaskorari Liverpool á árum áður, segir að Liverpool-liðið verði að fara getað spilað án spænska framherjans Fernando Torres. Torres hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og Liverpool-liðið hefur ekki verið sannfærandi án hans. 13.4.2010 17:15 Grant með tilboð frá ensku úrvalsdeildarliði Samkvæmt heimildarmanni The Sun hefur Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, úr ýmsum tilboðum að velja. Grant hefur sýnt Portsmouth mikla tryggð þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 13.4.2010 15:15 Van Persie með gegn Tottenham Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Robin Van Persie muni snúa aftur í liðið á morgun þegar liðið leikur gegn Tottenham. Hollendingurinn hefur ekki spilað á þessu ári eftir ökklameiðsli sem hann hlaut í vináttulandsleik. 13.4.2010 14:12 Mancienne magnaður á miðjunni Mick McCarthy, knattspyrnustjóri Wolves, hrósar Michael Mancienne í hástert. Þessi 22 ára leikmaður er hjá Úlfunum á lánssamningi frá Chelsea og var upphaflega fenginn til að leika í vörninni. 13.4.2010 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Endurkoma Torres tefst vegna eldgossins í Eyjafjallajökli Rafael Benitez, stjóri Liverpool, ætlar ekki að nota Fernando Torres fyrr en að spænski framherjinn sé búinn að fara í gegnum frekari rannsóknir á Spáni. 16.4.2010 20:30
Ashley Cole á tréverkinu á morgun Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, verður á bekknum á morgun þegar liðið leikur gegn Tottenham. Cole hefur ekki leikið síðan hann ökklabrotnaði í 2-1 tapi gegn Everton í febrúar. 16.4.2010 17:30
Bennett dæmir ekki Manchester-slaginn vegna gossins í Eyjafjallajökli Steve Bennett mun ekki dæma leik Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun eins og áætlað var. Ástæðan er að Bennett er fastur í Rúmeníu vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. 16.4.2010 17:13
Kranjcar kominn í sumarfrí Niko Kranjcar, miðjumaður Tottenham, er meiddur á ökkla og spilar ekki meira á tímabilinu. Kranjcar meiddist í tapi liðsins gegn Portsmouth í undanúrslitum bikarsins. 16.4.2010 16:15
Paul Ince í fimm leikja bann Paul Ince, knattspyrnustjóri MK Dons, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann. MK Dons, sem áður hét Wimbledon, er í tíunda sæti ensku C-deildarinnar. 16.4.2010 14:45
Þjálfarar í viðtölum í miðjum leik? Bandaríski íþróttarisinn ESPN mun frá og með næsta tímabili eiga sýningaréttinn á ensku FA bikarkeppninni. Fulltrúar stöðvarinnar munu funda með enska knattspyrnusambandinu í næstu viku. 16.4.2010 14:15
Wenger: Skref niður að fara til Spánar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Cesc Fabregas myndi taka skref niður á við ef hann færi til Barcelona. 16.4.2010 13:15
Sir Alex: Rooney verður hér áfram „Svona sögur fara af stað um þetta leyti á hverju ári. Wayne Rooney verður hér enn á næsta tímabili," segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United. 16.4.2010 12:45
Fór á stefnumót með Bridge en hittir nú Ronaldo Það hvorki gengur né rekur í kvennamálum Wayne Bridge. Þessi bakvörður Manchester City kynntist raunveruleika-sjónvarpsstjörnunni Kim Kardashian í fríi í Miami. 16.4.2010 12:03
Scholes tekur eitt ár í viðbót Miðjumaðurinn Paul Scholes hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United og tekur því eitt tímabil til viðbótar með liðinu. 16.4.2010 11:21
Vermaelen ekki meira með á tímabilinu Belgíski varnarmaðurinn Thomas Vermaelen hefur heldur betur slegið í gegn hjá Arsenal í vetur. Hann hefur sýnt öflugan varnarleik ásamt því að vera iðinn við kolann upp við mark andstæðingana. 16.4.2010 10:45
Lögreglan ræðir við Neville og Tevez Lögreglan í Manchester mun gera allt sem hægt er til að grannaslagurinn í Manchester á morgun fari vel fram. Öryggisgæsla verður með mesta móti þegar City tekur á móti United. 16.4.2010 10:15
Liverpool til sölu - Martin Broughton sér um söluna Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa staðfest að félagið sé til sölu. Þeir hafa ráðið Martin Broughton sem nýjan stjórnarformann og á hann að sjá um söluna. 16.4.2010 09:41
Capello og Rooney á óskalista Real Madrid The Sun þykist hafa heimildir fyrir því að spænska félagið Real Madrid vilji fá Fabio Capello til að taka við liðinu á nýjan leik. Þá sé það að undirbúa risatilboð í Wayne Rooney, sóknarmann Manchester United. 16.4.2010 09:15
Capello: Það var rétt hjá Ferguson að láta Rooney spila Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, var ekkert ósáttur við þá ákvörðun Alex Ferguson, stjóra Manchester United, að nota Wayne Rooney í seinni leiknum á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni aðeins viku eftir að hann meiddist illa á ökkla. 15.4.2010 19:00
Mancini fær sekt en sleppur við bann Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur verið sektaður um 20 þúsund pund eftir að hafa verið fundinn sekur um ósæmilega hegðun í leik gegn Everton á dögunum. 15.4.2010 18:15
Martin Skrtel að snúa aftur Læknar Liverpool hafa gefið varnarmanninum Martin Skrtel grænt ljós á að hefja æfingar að nýju eftir meiðsli. Hann mun vera næstu daga á hlaupabrettinu en mun byrja í boltaæfingum í næstu viku. 15.4.2010 17:30
Börsungar segjast engin loforð hafa gefið Txiki Begiristain, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, hefur neitað þeim fréttum að félagið hafi gefið Arsenal loforð um að bjóða ekki í Cesc Fabregas á komandi sumri. 15.4.2010 16:00
Ólíklegt að Juventus fái Benítez Manuel Garcia Quilon, umboðsmaður Rafa Benítez, segir að skjólstæðingur sinn hyggist standa við samning sinn við Liverpool. Samningurinn er til ársins 2014. 15.4.2010 15:00
Leikirnir sem toppliðin á Englandi eiga eftir Aðeins fjórar umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er í lykilstöðu, hefur fjögurra stiga forystu á núverandi meistara í Manchester United. 15.4.2010 14:00
Adam Johnson: Verð að hafa báðar fætur á jörðinni „Ég gleðst yfir því að talað er um mig í sömu andrá og enska landsliðið. Ég er samt enn ungur og óreyndur," segir Adam Johnson, leikmaður Manchester City. 15.4.2010 13:45
Þeir fjórir bestu á tímabilinu Búið er að opinbera hvaða fjórir leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður ársins á tímabilinu á Englandi, valið af leikmönnum sjálfum. 15.4.2010 11:35
Wenger: Getum hætt að hugsa um titilinn - myndband „Það er of mikið sem þarf að gerast til að við verðum meistarar. Það er mjög ólíklegt að við vinnum titilinn," sagði Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir tapið gegn Tottenham. 15.4.2010 10:30
Sérfræðingar skoða Wembley Hæstráðendur á Wembley-leikvangnum munu hitta grasvallasérfræðinga eftir helgi til að reyna að finna lausn á ástandi vallarins. Mikið var kvartað yfir þessum þjóðarleikvangi Englendinga eftir undanúrslitaleikina í bikarnum um síðustu helgi. 14.4.2010 23:30
Harry Redknapp: Þvílík tækni hjá stráknum Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var kátur eftir 2-1 sigur Tottenham á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en með því minnkaði liðið forskot Manchester City í eitt stig í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina. 14.4.2010 21:30
Ledley King: Greinilega góður tími til að mæta Arsenal Ledley King, fyrirliði Tottenham, átti frábæran leik í kvöld þegar Tottenham vann 2-1 sigur á Arsenal, sinn fyrsta sigur á nágrönnunum í Norður-London síðan í nóvember 1999. 14.4.2010 20:21
Tottenham vann langþráðan sigur á Arsenal - búnir að bíða í 11 ár Tottanham vann í kvöld sinn fyrsta leik á erkifjendunum í Arsenal síðan í nóvember 1999 þegar Tottenham vann 2-1 sigur í leik liðanna á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arsenal hafði fyrir leikinn leikið 20 leiki í röð án þess að tapa fyrir nágrönnum sínum í norður London. 14.4.2010 20:19
Sjálfsmark Everton í uppbótartíma kostaði liðið tvö stig Aston Villa tryggði sér 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Phil Jagielka varð á að skora sjálfsmark í uppbótartíma. Lengi vel leit út fyrir að tvö skallamörk Tim Cahill myndu tryggja Everton sigur. 14.4.2010 20:17
Clichy: Vona að Tottenham nái fjórða sætinu Gael Clichy, leikmaður Arsenal, hefur ekki kætt stuðningsmenn síns eigins liðs með þeim orðum að hann vonist til að Tottenham nái fjórða sæti deildarinnar. 14.4.2010 17:15
Leikmenn City reyna fyrir sér í tískubransanum Fashion Kicks heitir tískuhátíð sem nú stendur yfir í Manchester. Hátíðin er haldin til styrktar krabbameinssamtökum en Shay Given, markvörður Manchester City, er skipuleggjandi hennar. 14.4.2010 16:00
Portsmouth vill halda Grant - Næsti stjóri West Ham? Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að enskt úrvalsdeildarlið vilji fá Avram Grant við stjórnvölinn fyrir næsta tímabil. Talið er að um sé að ræða West Ham sem er nú fjórum stigum frá fallsæti. 14.4.2010 15:30
Barcelona lofar að bjóða ekki í Fabregas í sumar Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, hefur opinberað að Barcelona hafi lofað því að bjóða ekki í Cesc Fabregas í sumar. 14.4.2010 14:30
Boa Morte mættur til leiks aftur Vængmaðurinn Luis Boa Morte lék í gærkvöldi varaliðsleik fyrir West Ham gegn Wolves. Hann hefur verið frá í átta mánuði vegna meiðsla á hné. 14.4.2010 14:00
Mancini vill engar afsakanir frá Sir Alex Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vonar að Wayne Rooney verði með United í grannaslagnum um næstu helgi. Rooney hefur farið hamförum á tímabilinu og skorað 34 mörk í öllum keppnum. 14.4.2010 13:30
Torres ætti að snúa aftur í næstu viku Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, ætti að snúa aftur í næstu viku. Þetta er niðurstaða Dr Ramon Cugat sem skoðaði meiðsli hans. 14.4.2010 13:00
Allt í lagi að baula en ekki sýna dónaskap Stuðningsmenn Tottenham hafa aldrei fyrirgefið varnarmanninum Sol Campbell fyrir að yfirgefa liðið fyrir níu árum og ganga til liðs við erkifjendurna í Arsenal. 14.4.2010 11:30
Juventus vill fá svar frá Benítez Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu Juventus að það vilji fá að vita í enda næstu viku hvort hann hafi áhuga á að taka við þjálfun liðsins. 14.4.2010 10:45
Messi: Fabregas kemur aftur til Barcelona Lionel Messi reiknar með að leika með Cesc Fabregas í liði Barcelona. Þeir voru saman í akademíu Barcelona áður en Fabregas yfirgaf félagið fyrir Arsenal árið 2003. 14.4.2010 09:45
John Terry: Þeir hefðu getað fengið víti en við líka John Terry, fyrirliði Chelsea, slapp með skrekkinn í 1-0 sigri liðsins á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Terry varði boltann með hendi á marklínu á 62. mínútu leiksins en Bolton fékk ekki víti. 13.4.2010 21:30
Hull berst við falldrauginn án Stephen Hunt Hull varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að þeirra markahæsti leikmaður á tímabilinu spilar ekki meira þennan veturinn. Stephen Hunt hefur ekki spilað síðan 20. febrúar en er samt sem áður markahæsti leikmaður liðsins með sex mörk. 13.4.2010 20:00
Langþráð mark hjá Anelka tryggði Chelsea fjögurra stiga forskot Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 heimasigri á Bolton í kvöld. Þetta var frestaður leikur þar sem Chelsea var að spila í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar um helgina. 13.4.2010 18:18
Ian Rush: Liverpool verður að hætta að treysta svona mikið á Torres Ian Rush, hinn kunni markaskorari Liverpool á árum áður, segir að Liverpool-liðið verði að fara getað spilað án spænska framherjans Fernando Torres. Torres hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og Liverpool-liðið hefur ekki verið sannfærandi án hans. 13.4.2010 17:15
Grant með tilboð frá ensku úrvalsdeildarliði Samkvæmt heimildarmanni The Sun hefur Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, úr ýmsum tilboðum að velja. Grant hefur sýnt Portsmouth mikla tryggð þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 13.4.2010 15:15
Van Persie með gegn Tottenham Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Robin Van Persie muni snúa aftur í liðið á morgun þegar liðið leikur gegn Tottenham. Hollendingurinn hefur ekki spilað á þessu ári eftir ökklameiðsli sem hann hlaut í vináttulandsleik. 13.4.2010 14:12
Mancienne magnaður á miðjunni Mick McCarthy, knattspyrnustjóri Wolves, hrósar Michael Mancienne í hástert. Þessi 22 ára leikmaður er hjá Úlfunum á lánssamningi frá Chelsea og var upphaflega fenginn til að leika í vörninni. 13.4.2010 14:00