Enski boltinn

Leikirnir sem toppliðin á Englandi eiga eftir

Elvar Geir Magnússon skrifar
Frank Lampard er á toppnum.
Frank Lampard er á toppnum.

Aðeins fjórar umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er í lykilstöðu, hefur fjögurra stiga forystu á núverandi meistara í Manchester United.

Vonir Arsenal urðu nánast að engu í gær þegar liðið beið lægri hlut gegn grönnum sínum í Tottenham.

Það er ekki úr vegi að líta á leikina sem þessi fjögur lið eiga eftir í deildinni.

Staðan eftir 34 umferðir:

1 Chelsea 77 stig (+55 í markatölu)

2 Man Utd 73 (+50)

3 Arsenal 71 (+40)

Leikir Chelsea:

Tottenham úti 17. apríl

Stoke heima 24. apríl

Liverpool úti 2. maí

Wigan heima 9. maí

Leikir Man Utd:

Man City úti 17. apríl

Tottenham heima 24. apríl

Sunderland úti 2. maí

Stoke heima 9. maí

Leikir Arsenal:

Wigan úti 18. apríl

Man City heima 24. apríl

Blackburn úti 3. maí

Fulham heima 9. maí








Fleiri fréttir

Sjá meira


×