Fleiri fréttir

Spilar Van Persie með Arsenal á morgun?

Samkvæmt heimildum BBC gæti sóknarmaðurinn Robin van Persie spilað á morgun þegar liðið heimsækir Tottenham í gríðarlega mikilvægum leik.

Pennant aftur til Englands?

The People segir að Stoke, Blackburn og Aston Villa fylgist spennt með málefnum vængmannsins Jermaine Pennant.

Grasið á Wembley er til skammar - líkt við skautasvell

Ástand grassins á þjóðarleikvangi Englendinga er mikið til umræðu eftir undanúrslitaleiki bikarkeppninnar sem fram fóru um helgina. Sumir ganga svo langt að segja grasið vera hreina skömm fyrir ensku þjóðina.

Emmanuel Adebayor er hættur að spila fyrir landslið Tógó

Emmanuel Adebayor, fyrirliði landsliðs Tógó og leikmaður Manchester City, hefur ákveðið að hætta spila með landsliðinu en hann er enn að glíma við eftirmála skotárásarinnar á rútu liðsins á Afríkumótinu í Angóla í ársbyrjun.

Fernando Torres verður að fara til hnésérfræðings

Fernando Torres, framherji Liverpool, verður sendur til hnésérfræðings til að kanna meiðsli þau sem héldu honum frá markalausa jafnteflinu á móti Fulham um helgina. Torres hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu tímabili og það hefur háð Liverpool-liðinu mikið.

Stirt samband milli Anelka og Drogba?

Kevin Davies, fyrirliði Bolton, telur sig hafa tekið eftir því að samband sóknarmannana Didier Drogba og Nicolas Anelka hjá Chelsea sé stirt. Bolton og Chelsea mætast í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Portsmouth reynir að komast í Evrópudeildina

Portsmouth ætlar að reyna að fá leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til að spila í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Undir eðlilegum kringumstæðum ætti liðið að hafa tryggt sér Evrópusæti með því að komast í úrslitaleik bikarsins.

Jóhannes Karl settur í bann hjá Burnley

Miðjumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið settur í tveggja vikna bann hjá Burnley eftir ummæli sem hann hafði um knattspyrnustjóra liðsins, Brian Laws.

Marlon King sífellt til vandræða í fangelsinu

Knattspyrnukappinn Marlon King var leystur undan samningi við Wigan í október síðastliðnum. King var fundinn sekur um líkamsárás og kynferðislegt áreiti sem mun hafa átt sér stað á skemmtistað í London.

Rocha gaf Hermanni verðlaun sín

„Maður er í þessu fyrir þessi augnablik. Að sjá leikmenn svona glaða í búningsklefanum og áhorfendur svona glaða í stúkunni," sagði Avram Grant eftir sigurinn magnaða hjá Portsmouth gegn Tottenham í gær.

City með augun á Fabregas

Það er orðrómur um að Manchester City ætli sér að kaupa Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Eigandi félagsins, Sheikh Mansour, hefur gefið grænt ljós á að bjóða í þennan magnaða leikmann.

Giggs: Getum enn bjargað tímabilinu

Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, segir að hans lið geti vel bjargað tímabilinu þó svo að liðið sé dottið út úr meistaradeildinni. United var slegið út af þýska liðinu FC Bayern.

Man. City slátraði Brimingham

Manchester City styrkti stöðu sína í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar enn frekar í dag með stórsigri, 5-1, á Birmingham.

Markalaust hjá Liverpool og Fulham

Það verður seint sagt að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar séu á skotskónum í dag því þriðja markalausa jafnteflið í röð er staðreynd.

Man. Utd að missa af lestinni

Vonbrigði Man. Utd ætla engan enda að taka þessa dagana en liðið er á góðri leið með sturta tímabilinu ofan í klósettið á mettíma.

Van Basten hefur áhyggjur af Rooney

Hollenska goðsögnin, Marco Van Basten, hefur varað Manchester United við því að nota Wayne Rooney, framherja liðsins, en Rooney spilaði meiddur gegn FC Bayern í meistaradeildinni fyrr í vikunni.

Markalaust hjá Stoke og Úlfunum

Einum leik er lokið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Stoke City sótti Wolverhampton Wanderers heim.

Zola hefur glatað trausti leikmanna

Brasilíski framherjinn Ilan hjá West Ham segir að Gianfranco Zola sé ekki lengur við stjórn hjá West Ham. Hann hafi glatað trausti leikmanna og muni ekki vinna það aftur.

Liverpool gæti þurft að selja Gerrard eða Torres

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur viðurkennt að svo kunni að fara að Liverpool neyðist til að selja eina af stórstjörnum sínum. Það þýðir að annað hvort Steven Gerrard eða Fernando Torres gæti verið á förum.

Chelsea í bikarúrslit

Chelsea komst í dag í úrslit ensku bikarkeppninnar með sigri á Aston Villa, 3-0. Leikið var á Wembley-leikvanginum í London.

Breskir blaðamenn eru viðbjóðslegir

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er foxillur í breska blaðamenn sem hann segir vera viðbjóðslega. Hann segist hreinlega ekki skilja þá.

Benitez svarar gagnrýni

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er heldur betur ósáttur við þá gagnrýni sem hann hefur fengið varðandi meðhöndlun sína á Fernando Torres. Benitez fékk að heyra það er hann tók Torres af velli gegn Birmingham um daginn.

Hugo Lloris næsti markvörður United?

Enskir fjölmiðlar telja Hugo Lloris, markvörð franska liðsins Lyon, líklegastan til að verða næsti markvörður Manchester United. Sir Alex Ferguson er sagður hafa fylgst með Lloris um langt skeið.

Vörnin hausverkur fyrir Redknapp

Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, mun bíða með það fram á síðustu stundu að tilkynna lið sitt fyrir undanúrslitaleikinn í bikarnum gegn Portsmouth á sunnudag.

David Villa of dýr miðað við aldur

Guardian greinir frá því að Manchester United hafi hætt við að kaupa spænska sóknarmanninn David Villa frá Valencia þar sem félagið þyrfti að reiða fram 40 milljónir punda fyrir hann.

Van Persie má byrja að æfa

Robin van Persie, sóknarmaður Arsenal, hefur fengið grænt ljós á að hefja æfingar af fullum krafti. Hann hefur verið frá síðan í nóvember þegar liðbönd í ökkla sködduðust í vináttulandsleik með Hollandi.

Rooney ekki með gegn Blackburn

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney verði ekki með liðinu gegn Blackburn á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni.

Dunne tæpur fyrir bikarleikinn gegn Chelsea

Richard Dunne gat ekki klárað æfingu með Aston Villa nú í morgun en þetta er áhyggjuefni fyrir liðið sem mætir Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins á morgun.

Þjálfari Wolfsburg: Fulham getur farið alla leið

Roy Hodgson hefur verið að ná undraverðum árangri með Fulham í Evrópudeildinni. Liðið hefur slegið út þýska liðið Wolfsburg og er komið alla leið í undanúrslit keppninnar þar sem Hamburg verður mótherjinn.

Benítez: Eigum okkur tvö markmið

„Við stefnum á sigur í öllum leikjum sem eftir eru," segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool. Liðið burstaði Benfica 4-1 í gær og komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar.

Gerrard kaupir uppáhaldsveitingastaðinn sinn

Leikmenn Liverpool virðast ekki hugsa um mikið annað en mat þessa dagana en Vísir greindi frá því í gær að Fernando Torres vildi vera með sinn eigin matreiðsluþátt.

Aaron Lennon farinn að æfa á ný

Aaron Lennon, vængmaður enska landsliðsins, hefur snúið aftur til æfinga hjá Tottenham. Lennon hefur ekki spilað vegna meiðsla síðan í desember og misst af síðustu nítján leikjum liðsins.

Sir Alex leggur áherslu á að fá Benzema

Franska blaðið L'Equipe segir að Manchester United hyggist fara af fullri alvöru í það í sumar að reyna að krækja í Karim Benzema, leikmann Real Madrid.

Martínez sagði dómara ljúga og fékk ákæru

Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Wigan, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín um dómarann Stuart Attwell eftir leik gegn Manchester City.

Sjá næstu 50 fréttir