Enski boltinn

Martin Skrtel að snúa aftur

Elvar Geir Magnússon skrifar
Skrtel borinn af velli.
Skrtel borinn af velli.

Læknar Liverpool hafa gefið varnarmanninum Martin Skrtel grænt ljós á að hefja æfingar að nýju eftir meiðsli. Hann mun vera næstu daga á hlaupabrettinu en mun byrja í boltaæfingum í næstu viku.

Skrtel fótbrotnaði í Evrópuleik í febrúar en gæti komið eitthvað við sögu aftur áður en tímabilinu lýkur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×