Enski boltinn

Torres ætti að snúa aftur í næstu viku

Elvar Geir Magnússon skrifar

Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, ætti að snúa aftur í næstu viku. Þetta er niðurstaða Dr Ramon Cugat sem skoðaði meiðsli hans.

Liverpool leikur gegn West Ham á mánudag og segir Cugat að meiðsli Torres séu ekki alvarleg en leikmaðurinn þurfi að fá hvíld til að forðast frekari skaða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×