Fleiri fréttir

Tveimur spjöldum áfrýjað

Tveimur af þremur rauðum spjöldum sem veitt voru í viðureign Chelsea og Aston Villa í gær verður áfrýjað. Aston Villa hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Zat Knight fékk og Chelsea ætlar að áfrýja rauða spjaldinu sem Ashley Cole fékk.

Stóri-Sam myndi syngja það sama

Stuðningsmenn Newcastle eru óhræddir við að láta óánægju sína í ljós. Newcastle hefur verið langt frá því að vera sannfærandi á leiktíðinni og í gær tapaði það fyrir Wigan 1-0.

Carvalho biðst afsökunar

Ricardo Carvalho, varnarmaður Chelsea, hefur beðið Gabriel Agbonlahor afsökunar á tveggja fóta tæklingunni sem orsakaði það að Carvalho fékk rauða spjaldið.

Ánægður með að fá King

Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, er hæstánægður með að Ledley King sé orðinn leikfær. King lék í gær í vörn Tottenham þegar liðið lagði Fulham að velli 5-1.

Ekkert stórmál

Arsene Wenger segist ekki missa svefn þó Manchester United sé búið að ýta hans mönnum niður í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Martin Jol tekur ekki við Fulham

Martin Jol hefur afráðið að hann verði næsti knattspyrnustjóri Fulham sem tapaði stórt fyrir Tottenham í dag.

Stutt í Agger

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að ekki sé langt í að varnarmaðurinn Daniel Agger verði leikfær á nýjan leik eftir meiðsli.

Brynjar Björn fékk rautt

Brynjar Björn Gunnarsson fékk að líta rauða spjaldið í leik West Ham og Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Blokhin vill kaupa Shevchenko

Oleg Blokhin, knattspyrnustjóri FC Moskvu, hefði mikinn áhuga á því að fá Andreiy Shevchenko til liðs við félagið frá Chelsea.

Wenger mælir með Almunia

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mælir með því að Manuel Almunia verði valinn í enska landsliðið fái hann ríkisborgararétt á næsta ári.

Poyet: Viljum ekki spila á öðrum degi jóla

Gus Poyet, aðstoðarknattspyrnustjóri Tottenham, segir að það sé vilji hans og annarra hjá félaginu að hætt verði að spila á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni.

Þéttur pakki í enska á morgun

Átján af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar verða í eldlínunni á morgun. Aðeins Manchester City og Blackburn leika ekki á morgun en þau lið eigast við á fimmtudaginn.

Ísraelskur miðjumaður til Bolton

Ísraelski miðjumaðurinn Tamir Cohen mun ganga til liðs við Bolton í janúar. Þessi 23 ára leikmaður hefur samþykkt þriggja og hálfs árs samning við Bolton og verða félagaskiptin opinber í byrjun árs 2008.

Manucho mun fá tíma

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, reiknar ekki með því að Manucho Goncalves muni strax ná að sýna sig og sanna á Old Trafford.

Elano er ekki á förum

Brasilíumaðurinn Elano hefur heldur betur slegið í gegn með Manchester City það sem af er leiktíðar. Nú er þegar farið að tala um að stærstu lið Evrópu vilji fá hann í sínar raðir.

Almunia í enska landsliðið?

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Manuel Almunia eigi að vera valinn sem markvörður enska landsliðsins.

Tottenham fær bakvörð frá Cardiff

Tottenham hefur staðfest að félagið hafi komist að samkomulagi um kaup á Chris Gunter í janúar. Gunter er átján ára bakvörður sem er í herbúðum Cardiff City í ensku 1. deildinni.

Speed á leið til Sheffield

Gary Speed er á förum frá Bolton og er á leið til Sheffield United í fyrstu deildinni. Þessi 38 ára leikmaður mun í fyrstu koma á stuttum lánssamningi en síðan ganga alfarið til liðs við Sheffield.

Chelsea bíður eftir niðurstöðum varðandi Cech

Það kemur í ljós síðar í dag hve lengi tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea verður frá vegna meiðsla. Hann fór meiddur af velli þegar Chelsea vann Blackburn naumlega í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Viduka bjargaði andliti Newcastle

Það var athyglisverður leikur á St James' Park þegar botnlið Derby County kom í heimsókn og náði stigi gegn Newcastle.

Queiroz: Enginn betri en Ronaldo

Carlos Queiroz. aðstoðarstjóri Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo sé besti knattspyrnumaður heims í sínum augum.

Ronaldo tryggði United sigur

Englandsmeistarar Manchester United unnu 2-1 sigur á heimavelli sínum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á 88. mínútu leiksins úr vítaspyrnu en þá skoraði Cristiano Ronaldo sitt annað mark í leiknum.

Lewington vill taka við Fulham

Ray Lewington, sem ráðinn var knattspyrnustjóri Fulham til bráðabirgða, hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að taka við stöðunni.

Stjóri Cardiff fékk líflátshótanir

Dave Jones, knattspyrnustjóri 1. deildarliðsins Cardiff, segir í viðtali við News of the World segist hafa heyrt margt miður fallegt frá stuðningsmönnum liðsins að undanförnu en Cardiff gekk ansi illa um tíma.

Neville óttast stuðningsmenn

Sol Campbell vakti athygli á því í síðustu viku að munnsöfnuður áhorfenda í enska boltanum væri sífellt að aukast. Phil Neville, fyrirliði Everton, tekur í sama streng og gengur skrefinu lengra.

Enski í dag: Torres með tvö í auðveldum sigri Liverpool

Liverpool vann í dag góðan 4-1 sigur á Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Ívar Ingimarsson var á skotskónum með Reading þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Sunderland á heimavelli.

Benitez: Við erum enn inni í myndinni

Rafa Benitez segir hugarfar sinna manna hafa undirstrikað að Liverpool sé ekki enn úr myndinni í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 4-1 sigur á Portsmouth í dag.

Wenger hrósaði Tottenham

Arsene Wenger sagði sína menn í Arsenal hafa þurft að vinna vel fyrir öllum stigunum í dag þegar þeir lögðu granna sína í Tottenham 2-1.

Ekkert óvænt á Emirates

Arsenal hefur verið með fádæma yfirburði gegn grönnum sínum í Tottenham á öldinni og á því varð engin breyting í dag þegar Arsenal vann 2-1 sigur í einvígi liðanna í dag.

Tæklarar fái harðari refsingu

Sir Alex Ferguson vill að leikmenn sem gera sig seka um grófar tveggjafóta tæklingar fái harðari refsingu en nú tíðkast í ensku úrvalsdeildinni.

Bilic orðaður við Fulham

Töffarinn Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Bilic stýrði liði Króata til sigurs í báðum viðureignum sínum við enska landsliðið í undankeppni EM.

Evans nýtur stuðnings kærustunnar

Kærasta Jonathan Evans hjá Manchester United segir að þau séu enn saman þrátt fyrir að kærastinn hafi verið kærður fyrir nauðgun í jólateiti liðsins á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir