Enski boltinn

Bilic orðaður við Fulham

NordicPhotos/GettyImages
Töffarinn Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Bilic stýrði liði Króata til sigurs í báðum viðureignum sínum við enska landsliðið í undankeppni EM.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×