Enski boltinn

Mörk gærdagsins í enska boltanum komin á Vísi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Ívar Ingimarsson fagnar marki sínu fyrir Reading gegn Sunderland í gær.
Ívar Ingimarsson fagnar marki sínu fyrir Reading gegn Sunderland í gær. Nordic Photos / Getty Images

Eins og alltaf má sjá mörkin úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi, þar á meðal mark Ívar Ingimarssonar gegn Sunderland í gær.

Sex leikir fóru fram í gær og eru mörkin úr þeim leikjum komin á Vísi. Þau má sjá með því að smella á „VefTV" hægra megin á íþróttavefnum og þar á „Brot úr leikjum."

Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og verða mörkin úr þeim leikjum komin á Vísi á miðnætti í kvöld. Þá má einnig finna samantekt af öllum leikjum helgarinnar, myndböndum af mörkum helgarinnar, markvörslum helgarinnar, leikmanni umferðarinnar ásamt fleira skemmtilegu efni.

Sjáðu mark Ívars hér.

Mælt er með því að horfa á myndböndin í Internet Explorer. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×