Fleiri fréttir

Fjögur Mjólkurbikarkvöld í röð og fjórir leikir í beinni

Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu fara fram í vikunni en þau hefjast með einum leik í kvöld og klárast síðan á laugardaginn. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag en kvennamegin á föstudag og laugardag.

Harpa fór aftur undir hnífinn

Ekkert verður úr því að landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir snúi aftur inn á völlinn í sumar eftir að hún þurfti að gangast undir aðra aðgerð vegna rifins liðþófa. Hún stefnir á að snúa aftur næsta sumar.

Atli: Þetta er bara aukaspyrna

Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr.

Sjá næstu 50 fréttir