Fleiri fréttir Grétar: Vorum að klúðra þessu sjálfir KR-ingar töpuðu sínum öðrum leik í röð þegar þeir lágu 1-2 á heimavelli á móti Breiðabliki í kvöld. Miðvörðurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson var líka ósáttur í leikslok. 20.5.2008 22:48 Arnar: Frábær afmælisgjöf Breiðablik vann sinn fyrsta sigur í Landsbankadeildinni í kvöld þegar þeir lögðu KR-inga 2-1 í Vesturbænum. Blikar höfðu gert tvö jafntefli í fyrstu tveimur umferðunum. 20.5.2008 22:46 Ólafur: Vildi stál og standpínu „Þetta var besta afmælisgjöf sem ég gat hugsað mér," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, í viðtali við Stöð 2 Sport eftir sigur liðsins á KR í kvöld. Ólafur varð fertugur í dag. 20.5.2008 21:59 Heimasigur á Akranesi ÍA vann Fram 1-0 í Landsbankadeild karla í kvöld. Eina mark leiksins kom á 44. mínútu en þá skoraði Auðun Helgason, varnarmaður Fram, sjálfsmark eftir fyrirgjöf frá Þórði Guðjónssyni. 20.5.2008 21:02 Marel byrjar hjá Blikum Klukkan 20 hefst leikur KR og Breiðabliks í Landsbankadeild karla. Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks hefur gert fjórar breytingar á byrjunarliðið Breiðabliks frá því í markalausa jafnteflinu á móti Þrótti í síðustu umferð. 20.5.2008 19:45 David Hannah hættur hjá Fylki Meistaraflokksráð Fylkis og skoski varnarmaðurinn David Hannah hafa komist að þeirri sameiginlegu niðurstöðu að best sé að slíta samstarfinu. 20.5.2008 19:31 Blikar sóttu þrjú stig í Vesturbæ Breiðablik gerði góða ferð á KR-völlinn í kvöld og vann 2-1 sigur á heimamönnum. Nenad Zivanovic skoraði tvö mörk með tveggja mínútna millibili snemma leiks og það gerði gæfumuninn. 20.5.2008 19:15 Þorvaldur: Hart barist á Skaganum Þriðju umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. ÍA og Fram mætast klukkan 19:15 á Skaganum og KR mætir Breiðabliki í leik sem verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20. 20.5.2008 12:45 Ólíklegt að Barcelona sleppi Eiði í Wales-leikinn Samkvæmt heimildum Vísis er ólíklegt að Eiður Smári Guðjohnsen verði í landsliðshópi Íslands sem mætir Wales í vináttulandsleik þann 28. maí. Ekki er um opinberan landsleikjadag að ræða og vill Barcelona ekki sleppa honum í leikinn. 20.5.2008 11:55 Boltavaktin á Akranesi og KR-velli Tveir leikir eru á dagskrá Landsbankadeildar karla í kvöld og verða þeir báðir í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 20.5.2008 16:00 Kristján: Sýndum þolinmæði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, sagði í viðtali við Stöð 2 Sport að þolinmæði hafi verið lykillinn að sigri sinna manna í kvöld. Keflavík vann HK 2-1 á útivelli eftir að hafa lent undir. 19.5.2008 22:51 Orri: Datt ekki okkar megin „Þetta datt ekki okkar megin í dag. Við vorum svo sannarlega lausir við alla heppni," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, eftir að liðið tapaði 0-1 fyrir Fjölni í kvöld. 19.5.2008 22:40 Ásmundur: Draumabyrjun Nýliðar Fjölnis eru á toppi Landsbankadeildarinnar eftir 1-0 sigur á Grindavík í kvöld. Þeir hafa betri markatölu en Keflavík sem einnig hefur fullt hús að loknum þremur leikjum. 19.5.2008 22:07 Pálmi Rafn: Óafsakanlegt Fylkir vann óvæntan 2-0 sigur á Val í Landsbankadeildinni í kvöld. Fyrir umferðina voru Fylkismenn án stiga en Íslandsmeistarar Vals hafa tapað tveimur af þremur leikjum sínum. 19.5.2008 21:59 KR-stúlkur unnu fyrir norðan KR vann Þór/KA á útivelli í Landsbankadeild kvenna í kvöld 3-2. Heimastúlkur höfðu hinsvegar forystu í hálfleik. 19.5.2008 21:23 Valur tapaði í Árbænum og FH gerði jafntefli 4-4 Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeildinni er lokið. Íslandsmeistarar Vals töpuðu sínum öðrum leik þegar Fylkismenn tóku sín fyrstu stig og þá gerðu Þróttur og FH 4-4 jafntefli í svakalegum leik. 19.5.2008 19:15 Gunnleifur ekki í marki HK Þriðja umferð Landsbankadeildar karla hefst í kvöld. Í Kópavogi eigast við HK og Keflavík. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður HK-inga, leikur ekki í kvöld vegna ökklameiðsla. 19.5.2008 18:43 Ætti Páll ekki að vera heiðursgestur hjá Þrótturum? Þróttarar ættu kannski að bjóða Páli Ólafssyni að vera heiðursgestur á leik sínum á móti bikarmeisturum FH á Valbjarnarvellinum í kvöld. Þróttur hefur nefnilega ekki unnið heimaleik á móti FH í efstu deild síðan að Páll tryggði þeim 1-0 sigur fyrir rétt tæpum 23 árum síðan. 19.5.2008 18:33 Willum: Við tæklum þetta Willum Þór Þórsson þjálfari Vals segir það vissulega blóðugt hve marga leikmenn hann hefur misst í meiðsli í byrjun móts. Valsmenn fara í Árbæinn í kvöld og mæta Fylki í þriðju umferð Landsbankadeildarinnar þar sem heimamenn freista þess að ná í sín fyrstu stig. 19.5.2008 15:08 Guðmundur ekki með Val í kvöld Íslandsmeistarar Vals verða án nokkurra lykilmanna í kvöld þegar þeir sækja Fylki heim í Landsbankadeildinni. Nýjasta nafnið á sjúkralista Valsmanna er framherjinn Guðmundur Benediktsson. 19.5.2008 12:18 Boltavaktin á öllum leikjum kvöldsins Fjórir leikir eru á dagskrá Landsbankadeildar karla í kvöld og verða þeir allir í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 19.5.2008 15:57 Víkingur hafði betur gegn KA Leikjunum þremur sem hófust klukkan 16:00 í 1. deild karla í knattspyrnu er lokið. Víkingur R sigraði KA 3-1 á heimavelli þar sem Jón Guðbrandsson skoraði tvívegis fyrir heimamenn og Sinisa Kekic þriðja markið. 18.5.2008 18:08 ÍBV lagði Þór Tveimur leikjum er þegar lokið í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. ÍBV er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir og í dag vann liðið 2-0 sigur á Þór fyrir norðan. Þá gerðu Fjarðabyggð og Haukar 2-2 jafntefli fyrir austan. 18.5.2008 17:01 Hver skoraði besta markið í annarri umferð? Mark Scott Ramsay var kosið besta markið í fyrstu umferð Landsbankadeildar karla af lesendum Vísis en nú er ný kosning hafin. 16.5.2008 10:54 Dramatík í Grafarvogi Nýliðar Fjölnis hafa heldur betur byrjað vel á sínu fyrsta tímabili í Landsbankadeildinni. Liðið gerði sér lítið fyrir og skellti KR 2-1 í dramatískum leik í Grafarvogi í kvöld. Það var Gunnar Már Guðmundsson sem skoraði sigurmark Fjölnis úr vítaspyrnu þegar rúmar þjrár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 15.5.2008 21:06 FH lagði ÍA FH-ingar hafa fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Landsbankadeild karla í knattspyrnu eftir 2-0 baráttusigur á ÍA í kvöld. Sigur heimamanna var verðskuldaður, en ekki auðveldur frekar en búast mátti við gegn hörðum Skagamönnum. 15.5.2008 22:01 Guðjón: Áttum ekkert skilið hér í kvöld Guðjón Þórðarson reyndi ekki að fegra niðurstöðuna í kvöld þegar hans menn í ÍA töpuðu 2-0 fyrir FH í Kaplakrika. 15.5.2008 22:46 Davíð Þór: Hungrið er til staðar hjá FH Davíð Þór Viðarsson var á skotskónum í kvöld þegar FH lagði ÍA 2-0 í Kaplakrika. Hann segir að leikmenn FH væru líklega heima hjá sér í tölvunni en ekki úti á velli að spila ef þeir hefðu ekki hungur í fleiri titla. 15.5.2008 22:38 Ásgeir Aron: Stemmingin engu lík “Það er ekki hægt að biðja um mikið meira en þetta. Þessi sigur var alveg ótrúlegur,” sagði Ásgeir Aron Ásgeirsson Fjölnismaður sem skoraði jöfnunarmarkið gegn KR í kvöld. 15.5.2008 22:32 Gunnleifur tognaði illa á ökkla Gunnleifur Gunnleifsson fyrirliði HK tognaði illa á ökkla og þurfti að fara af velli í leiknum gegn Fram í kvöld. "Þetta var slæm ökklatognun en við sjáum til hvað læknirinn segir á morgun," sagði Gunnleifur eftir 2-0 tap HK gegn Fram í kvöld. 15.5.2008 22:24 Gunnar: Erum að spila betur Gunnar Guðmundsson, þjálfari HK, var nokkuð brattur þrátt fyrir 2-0 tapið gegn Fram í kvöld. 15.5.2008 22:20 Páll Axel í Grindavík Það skal tekið fram strax í upphafi að þessi frétt fjallar um knattspyrnu - en ekki körfubolta. 15.5.2008 16:14 Miðstöð Boltavaktar Vísis og Fréttablaðsins opnuð Nú hefur verið opnað fyrir Miðstöð Boltavaktar Vísis og Fréttablaðsins þar sem lesendum síðunnar gefst sá kostur að fylgjast með öllum fimm leikjum kvöldsins á einum og sama staðnum. 15.5.2008 15:20 Sigurvin Ólafsson í Gróttu Sigurvin Ólafsson hefur gengið til liðs við Gróttu en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 15.5.2008 14:12 Markalaust í Kaplakrika í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign FH og ÍA í Kaplakrika en þar er staðan jöfn 0-0. Leikurinn hefur verið fjörlegur þrátt fyrir markaleysið og hafa heimamenn verið beittari. Besta færi hálfleiksins fékk Atli Guðnason hjá FH, en hann náði að skjóta yfir úr sannkölluðu dauðafæri á 39. mínútu þegar hann var fyrir opnu marki. 15.5.2008 20:52 Lítið skorað í fyrri hálfleik Aðeins þrjú mörk hafa litið dagsins ljós í leikjunum fjórum sem hófust klukkan 19:15 í Landsbankadeildinni, en þar er nú kominn hálfleikur. 15.5.2008 20:02 Pálmi Rafn með þrennu í fyrsta sigri Vals Íslandsmeistarar Vals unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Landsbankadeild karla en liðið lagði Grindavík með þremur mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni. 14.5.2008 16:20 Orri Freyr: Eins og hræddir kjúklingar Fyrirliði Grindavíkur, Orri Freyr Hjaltalín, sagði að sínir menn hafi einfaldlega verið lélegir í kvöld, allir sem einn. 14.5.2008 21:34 Pálmi Rafn: Líður aðeins betur en eftir síðasta leik „Jú, ég get ekki neitað því að mér líður aðeins betur nú en eftir síðasta leik,“ sagði markaskorarinn Pálmi Rafn Pálmason sem skoraði öll þrjú mörk Vals gegn Grindavík í kvöld. 14.5.2008 21:22 KR og Fram bæta í leikmannahópinn Reykjavíkurliðin KR og Fram hafa bætt við sig erlendum leikmönnum í leikmannahópa sína. 14.5.2008 16:11 Leifur: Fylkir ekki verr statt en önnur félög Leifur Garðarsson blæs á allar sögusagnir og fréttaflutning um að Fylkir eigi í miklum fjárhagsvandræðum og að leikmenn fái ekki laun sín að fullu greidd. 14.5.2008 13:07 Legg það ekki í vana að heimsækja vændiskonur Brasilíumaðurinn Ronaldo segir í viðtali í dag nákvæmlega hvað átti sér stað er hann fékk á hótelherbergi þrjár vændiskonur sem reyndust svo vera karlmenn. 14.5.2008 12:48 Jón Þorgrímur ekki með á morgun Jón Þorgrímur Stefánsson verður ekki með Fram er liðið mætir hans gömlu félögum í HK í Landsbankadeild karla á morgun. 14.5.2008 11:33 Grindavík með félagaskiptamál til FIFA Landsbankadeildarlið Grindavíkur hefur skotið félagaskiptamáli til Alþjóða knattspyrnusambandsins vegna sóknarmannsins Gilles Mbang Ondo frá Gabon. 14.5.2008 10:48 Dennis Bo í speglun á hné Dennis Bo Mortensen mun fara í speglun á hné í næstu viku til að skera endanlega úr um hvort hann sé með slitin krossbönd í hné, eins og allar líkur eru reyndar á. 14.5.2008 09:47 Sjá næstu 50 fréttir
Grétar: Vorum að klúðra þessu sjálfir KR-ingar töpuðu sínum öðrum leik í röð þegar þeir lágu 1-2 á heimavelli á móti Breiðabliki í kvöld. Miðvörðurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson var líka ósáttur í leikslok. 20.5.2008 22:48
Arnar: Frábær afmælisgjöf Breiðablik vann sinn fyrsta sigur í Landsbankadeildinni í kvöld þegar þeir lögðu KR-inga 2-1 í Vesturbænum. Blikar höfðu gert tvö jafntefli í fyrstu tveimur umferðunum. 20.5.2008 22:46
Ólafur: Vildi stál og standpínu „Þetta var besta afmælisgjöf sem ég gat hugsað mér," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, í viðtali við Stöð 2 Sport eftir sigur liðsins á KR í kvöld. Ólafur varð fertugur í dag. 20.5.2008 21:59
Heimasigur á Akranesi ÍA vann Fram 1-0 í Landsbankadeild karla í kvöld. Eina mark leiksins kom á 44. mínútu en þá skoraði Auðun Helgason, varnarmaður Fram, sjálfsmark eftir fyrirgjöf frá Þórði Guðjónssyni. 20.5.2008 21:02
Marel byrjar hjá Blikum Klukkan 20 hefst leikur KR og Breiðabliks í Landsbankadeild karla. Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks hefur gert fjórar breytingar á byrjunarliðið Breiðabliks frá því í markalausa jafnteflinu á móti Þrótti í síðustu umferð. 20.5.2008 19:45
David Hannah hættur hjá Fylki Meistaraflokksráð Fylkis og skoski varnarmaðurinn David Hannah hafa komist að þeirri sameiginlegu niðurstöðu að best sé að slíta samstarfinu. 20.5.2008 19:31
Blikar sóttu þrjú stig í Vesturbæ Breiðablik gerði góða ferð á KR-völlinn í kvöld og vann 2-1 sigur á heimamönnum. Nenad Zivanovic skoraði tvö mörk með tveggja mínútna millibili snemma leiks og það gerði gæfumuninn. 20.5.2008 19:15
Þorvaldur: Hart barist á Skaganum Þriðju umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. ÍA og Fram mætast klukkan 19:15 á Skaganum og KR mætir Breiðabliki í leik sem verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20. 20.5.2008 12:45
Ólíklegt að Barcelona sleppi Eiði í Wales-leikinn Samkvæmt heimildum Vísis er ólíklegt að Eiður Smári Guðjohnsen verði í landsliðshópi Íslands sem mætir Wales í vináttulandsleik þann 28. maí. Ekki er um opinberan landsleikjadag að ræða og vill Barcelona ekki sleppa honum í leikinn. 20.5.2008 11:55
Boltavaktin á Akranesi og KR-velli Tveir leikir eru á dagskrá Landsbankadeildar karla í kvöld og verða þeir báðir í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 20.5.2008 16:00
Kristján: Sýndum þolinmæði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, sagði í viðtali við Stöð 2 Sport að þolinmæði hafi verið lykillinn að sigri sinna manna í kvöld. Keflavík vann HK 2-1 á útivelli eftir að hafa lent undir. 19.5.2008 22:51
Orri: Datt ekki okkar megin „Þetta datt ekki okkar megin í dag. Við vorum svo sannarlega lausir við alla heppni," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, eftir að liðið tapaði 0-1 fyrir Fjölni í kvöld. 19.5.2008 22:40
Ásmundur: Draumabyrjun Nýliðar Fjölnis eru á toppi Landsbankadeildarinnar eftir 1-0 sigur á Grindavík í kvöld. Þeir hafa betri markatölu en Keflavík sem einnig hefur fullt hús að loknum þremur leikjum. 19.5.2008 22:07
Pálmi Rafn: Óafsakanlegt Fylkir vann óvæntan 2-0 sigur á Val í Landsbankadeildinni í kvöld. Fyrir umferðina voru Fylkismenn án stiga en Íslandsmeistarar Vals hafa tapað tveimur af þremur leikjum sínum. 19.5.2008 21:59
KR-stúlkur unnu fyrir norðan KR vann Þór/KA á útivelli í Landsbankadeild kvenna í kvöld 3-2. Heimastúlkur höfðu hinsvegar forystu í hálfleik. 19.5.2008 21:23
Valur tapaði í Árbænum og FH gerði jafntefli 4-4 Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeildinni er lokið. Íslandsmeistarar Vals töpuðu sínum öðrum leik þegar Fylkismenn tóku sín fyrstu stig og þá gerðu Þróttur og FH 4-4 jafntefli í svakalegum leik. 19.5.2008 19:15
Gunnleifur ekki í marki HK Þriðja umferð Landsbankadeildar karla hefst í kvöld. Í Kópavogi eigast við HK og Keflavík. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður HK-inga, leikur ekki í kvöld vegna ökklameiðsla. 19.5.2008 18:43
Ætti Páll ekki að vera heiðursgestur hjá Þrótturum? Þróttarar ættu kannski að bjóða Páli Ólafssyni að vera heiðursgestur á leik sínum á móti bikarmeisturum FH á Valbjarnarvellinum í kvöld. Þróttur hefur nefnilega ekki unnið heimaleik á móti FH í efstu deild síðan að Páll tryggði þeim 1-0 sigur fyrir rétt tæpum 23 árum síðan. 19.5.2008 18:33
Willum: Við tæklum þetta Willum Þór Þórsson þjálfari Vals segir það vissulega blóðugt hve marga leikmenn hann hefur misst í meiðsli í byrjun móts. Valsmenn fara í Árbæinn í kvöld og mæta Fylki í þriðju umferð Landsbankadeildarinnar þar sem heimamenn freista þess að ná í sín fyrstu stig. 19.5.2008 15:08
Guðmundur ekki með Val í kvöld Íslandsmeistarar Vals verða án nokkurra lykilmanna í kvöld þegar þeir sækja Fylki heim í Landsbankadeildinni. Nýjasta nafnið á sjúkralista Valsmanna er framherjinn Guðmundur Benediktsson. 19.5.2008 12:18
Boltavaktin á öllum leikjum kvöldsins Fjórir leikir eru á dagskrá Landsbankadeildar karla í kvöld og verða þeir allir í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 19.5.2008 15:57
Víkingur hafði betur gegn KA Leikjunum þremur sem hófust klukkan 16:00 í 1. deild karla í knattspyrnu er lokið. Víkingur R sigraði KA 3-1 á heimavelli þar sem Jón Guðbrandsson skoraði tvívegis fyrir heimamenn og Sinisa Kekic þriðja markið. 18.5.2008 18:08
ÍBV lagði Þór Tveimur leikjum er þegar lokið í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. ÍBV er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir og í dag vann liðið 2-0 sigur á Þór fyrir norðan. Þá gerðu Fjarðabyggð og Haukar 2-2 jafntefli fyrir austan. 18.5.2008 17:01
Hver skoraði besta markið í annarri umferð? Mark Scott Ramsay var kosið besta markið í fyrstu umferð Landsbankadeildar karla af lesendum Vísis en nú er ný kosning hafin. 16.5.2008 10:54
Dramatík í Grafarvogi Nýliðar Fjölnis hafa heldur betur byrjað vel á sínu fyrsta tímabili í Landsbankadeildinni. Liðið gerði sér lítið fyrir og skellti KR 2-1 í dramatískum leik í Grafarvogi í kvöld. Það var Gunnar Már Guðmundsson sem skoraði sigurmark Fjölnis úr vítaspyrnu þegar rúmar þjrár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 15.5.2008 21:06
FH lagði ÍA FH-ingar hafa fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Landsbankadeild karla í knattspyrnu eftir 2-0 baráttusigur á ÍA í kvöld. Sigur heimamanna var verðskuldaður, en ekki auðveldur frekar en búast mátti við gegn hörðum Skagamönnum. 15.5.2008 22:01
Guðjón: Áttum ekkert skilið hér í kvöld Guðjón Þórðarson reyndi ekki að fegra niðurstöðuna í kvöld þegar hans menn í ÍA töpuðu 2-0 fyrir FH í Kaplakrika. 15.5.2008 22:46
Davíð Þór: Hungrið er til staðar hjá FH Davíð Þór Viðarsson var á skotskónum í kvöld þegar FH lagði ÍA 2-0 í Kaplakrika. Hann segir að leikmenn FH væru líklega heima hjá sér í tölvunni en ekki úti á velli að spila ef þeir hefðu ekki hungur í fleiri titla. 15.5.2008 22:38
Ásgeir Aron: Stemmingin engu lík “Það er ekki hægt að biðja um mikið meira en þetta. Þessi sigur var alveg ótrúlegur,” sagði Ásgeir Aron Ásgeirsson Fjölnismaður sem skoraði jöfnunarmarkið gegn KR í kvöld. 15.5.2008 22:32
Gunnleifur tognaði illa á ökkla Gunnleifur Gunnleifsson fyrirliði HK tognaði illa á ökkla og þurfti að fara af velli í leiknum gegn Fram í kvöld. "Þetta var slæm ökklatognun en við sjáum til hvað læknirinn segir á morgun," sagði Gunnleifur eftir 2-0 tap HK gegn Fram í kvöld. 15.5.2008 22:24
Gunnar: Erum að spila betur Gunnar Guðmundsson, þjálfari HK, var nokkuð brattur þrátt fyrir 2-0 tapið gegn Fram í kvöld. 15.5.2008 22:20
Páll Axel í Grindavík Það skal tekið fram strax í upphafi að þessi frétt fjallar um knattspyrnu - en ekki körfubolta. 15.5.2008 16:14
Miðstöð Boltavaktar Vísis og Fréttablaðsins opnuð Nú hefur verið opnað fyrir Miðstöð Boltavaktar Vísis og Fréttablaðsins þar sem lesendum síðunnar gefst sá kostur að fylgjast með öllum fimm leikjum kvöldsins á einum og sama staðnum. 15.5.2008 15:20
Sigurvin Ólafsson í Gróttu Sigurvin Ólafsson hefur gengið til liðs við Gróttu en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 15.5.2008 14:12
Markalaust í Kaplakrika í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign FH og ÍA í Kaplakrika en þar er staðan jöfn 0-0. Leikurinn hefur verið fjörlegur þrátt fyrir markaleysið og hafa heimamenn verið beittari. Besta færi hálfleiksins fékk Atli Guðnason hjá FH, en hann náði að skjóta yfir úr sannkölluðu dauðafæri á 39. mínútu þegar hann var fyrir opnu marki. 15.5.2008 20:52
Lítið skorað í fyrri hálfleik Aðeins þrjú mörk hafa litið dagsins ljós í leikjunum fjórum sem hófust klukkan 19:15 í Landsbankadeildinni, en þar er nú kominn hálfleikur. 15.5.2008 20:02
Pálmi Rafn með þrennu í fyrsta sigri Vals Íslandsmeistarar Vals unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Landsbankadeild karla en liðið lagði Grindavík með þremur mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni. 14.5.2008 16:20
Orri Freyr: Eins og hræddir kjúklingar Fyrirliði Grindavíkur, Orri Freyr Hjaltalín, sagði að sínir menn hafi einfaldlega verið lélegir í kvöld, allir sem einn. 14.5.2008 21:34
Pálmi Rafn: Líður aðeins betur en eftir síðasta leik „Jú, ég get ekki neitað því að mér líður aðeins betur nú en eftir síðasta leik,“ sagði markaskorarinn Pálmi Rafn Pálmason sem skoraði öll þrjú mörk Vals gegn Grindavík í kvöld. 14.5.2008 21:22
KR og Fram bæta í leikmannahópinn Reykjavíkurliðin KR og Fram hafa bætt við sig erlendum leikmönnum í leikmannahópa sína. 14.5.2008 16:11
Leifur: Fylkir ekki verr statt en önnur félög Leifur Garðarsson blæs á allar sögusagnir og fréttaflutning um að Fylkir eigi í miklum fjárhagsvandræðum og að leikmenn fái ekki laun sín að fullu greidd. 14.5.2008 13:07
Legg það ekki í vana að heimsækja vændiskonur Brasilíumaðurinn Ronaldo segir í viðtali í dag nákvæmlega hvað átti sér stað er hann fékk á hótelherbergi þrjár vændiskonur sem reyndust svo vera karlmenn. 14.5.2008 12:48
Jón Þorgrímur ekki með á morgun Jón Þorgrímur Stefánsson verður ekki með Fram er liðið mætir hans gömlu félögum í HK í Landsbankadeild karla á morgun. 14.5.2008 11:33
Grindavík með félagaskiptamál til FIFA Landsbankadeildarlið Grindavíkur hefur skotið félagaskiptamáli til Alþjóða knattspyrnusambandsins vegna sóknarmannsins Gilles Mbang Ondo frá Gabon. 14.5.2008 10:48
Dennis Bo í speglun á hné Dennis Bo Mortensen mun fara í speglun á hné í næstu viku til að skera endanlega úr um hvort hann sé með slitin krossbönd í hné, eins og allar líkur eru reyndar á. 14.5.2008 09:47
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti