Fleiri fréttir Selfoss vann Víking Fyrsta umferð 1. deildar karla hófst í dag með fimm leikjum. Athyglisverðustu úrslitin voru í Víkinni þar sem nýliðar Selfoss kræktu sér í þrjú stig í mjög fjörugum leik en Víkingum var spáð sigri í deildinni. 12.5.2008 19:49 Valur burstaði Þór/KA Íslandsmeistarar Vals unnu 5-1 sigur í opnunarleik Landsbankadeildar kvenna en leikið var gegn Þór/KA í Egilshöll. Katrín Jónsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu tvö mörk hvor. 12.5.2008 19:34 Landsbankadeild kvenna hefst í dag Landsbankadeild kvenna hefur göngu sína í dag þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór/KA. Leikurinn fer fram í Egilshöllinni og hefst kl. 17:00. 12.5.2008 12:23 Keppni í 1. deild hefst í dag Í dag hefst keppni í 1. deild karla þetta tímabilið en þá verða fimm leikir á dagskrá. Fyrstu umferð lýkur annað kvöld þegar Þór Akureyri og KS/Leiftur eigast við í Boganum á Akureyri. 12.5.2008 10:23 Leifur: Leikmenn voru meðvitundarlausir Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, var allt annað en sáttur við frammistöðu sinna manna gegn Fram í dag. 10.5.2008 21:15 Aldrei fleiri mörk í fyrstu umferð Leikmenn Landsbankadeildar karla fóru vel af stað í dag þegar fyrsta umferð tólf liða efstu deildar fór fram. Það voru skoruð 24 mörk í leikjunum sex eða 4 mörk að meðaltali í leik. 10.5.2008 19:32 Versta byrjun Íslandsmeistara í 39 ár Stórtap Íslandsmeistara Valsmanna í Keflavík í dag er versta byrjun Íslandsmeistara karla síðan að KR tapaði 0-4 á Akranesi í fyrsta leik sínum 1969. 10.5.2008 19:29 Kristján: Byrjunin var lykillinn Keflvíkingar unnu 5-3 sigur á Val í hreint ótrúlegum leik í dag. Keflavík var komið í 2-0 eftir fimm mínútna leik. 10.5.2008 18:32 Faðmlag Garðars og Gillzeneggers fór í taugarnar á Skagamönnum „Það var ágætt að ná að jafna manni færri en leikurinn hjá okkur var ekki góður. Fyrri hálfleikur var lélegur og ekki það sem verið var að æfa. Allt sem við ætluðum að gera var ekki gert. Við vissum að Blikarnir væru með ágætis lið en það afsakar ekki slakan leik hjá okkur,” sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði ÍA, eftir leikinn á Akranesi í dag. 10.5.2008 18:06 Ásmundur stoltur af sínum mönnum Ásmundur Arnarsson, þjálfari nýliða Fjölnis, var að vonum ánægður með sína menn eftir 3-0 útisigur á Þrótti í 1. umferð Landsbankadeildarinnar í dag. Glæsileg úrslit í fyrsta leik liðsins í efstu deild. 10.5.2008 17:24 Fjölnir jafnaði byrjun Skallagríms Fjölnir lék í dag sinn fyrsta leik í efstu deild þegar liðið vann 3-0 stórsigur á Þrótti á Valbjarnarvelli í 1. umferð Landsbankadeildar karla. 10.5.2008 17:18 Ian Jeffs: Þetta var ömurlegt Ian Jeffs var vitanlega heldur súr í broti eftir að hafa tapað sínum fyrsta leik með Fylki. Árbæingar töpuðu 0-3 á heimavelli gegn Fram í dag. 10.5.2008 17:10 Ramsey: Markið skiptir ekki máli KR hóf Íslandsmótið með 3-1 sigri á Grindavík á heimavelli sínum í dag. Scott Ramsey skoraði eina mark Grindavíkur í leiknum en það var hreint gull af marki. Ramsey var hinsvegar ekki ánægður í leikslok. 10.5.2008 16:58 Þorvaldur: Allt gekk upp Framarar náðu virkilega athyglisverðum úrslitum í Árbænum í dag þegar þeir unnu öruggan 3-0 útisigur á Fylki. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Landsbankadeildinni undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar sem tók við liðinu í vetur. 10.5.2008 16:40 Tryggvi: Okkar að byggja á þessu Tryggvi Guðmundsson átti stórleik fyrir FH þegar liðið rúllaði yfir HK 4-0 á útivelli í dag. Hann lagði upp þrjú mörk og skoraði síðan það fjórða. 10.5.2008 16:34 Sextán mörk í fimm leikjum Keppni í Landsbankadeildinni hófst í dag þegar fimm leikir voru flautaðir á klukkan 14:00. Fjölmörg mörk litu dagsins ljós en þrír útisigrar litu dagsins ljós. 10.5.2008 16:30 Helgi í byrjunarliði Vals Sóknarmaðurinn Helgi Sigurðsson er í byrjunarliði Vals sem mætir Keflavík á útivelli klukkan 16:15. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2008 16:06 Keflavík vann Val 5-3 Nú er lokið leik Keflavíkur og Íslandsmeistara Vals í Landsbankadeildinni. Leikurinn endaði með sigri Keflavíkur 5-3 í hreint ótrúlegum leik. Ansi óvænt úrslit. 10.5.2008 13:56 Útvarp Saga lýsir beint frá 1. deildinni Á mánudag klukkan fimm mun Útvarp Saga hefja beinar útsendingar frá 1.deildinni í knattspyrnu. Fyrsti leikur sumarsins verður leikur milli Víkings Reykjavík og Selfoss. 10.5.2008 12:31 Hólmar og Hörður í leikmannahópi Keflavíkur í dag Hólmar Örn Rúnarsson og Hörður Sveinsson verða í leikmannahópi Keflavíkur sem tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í dag. Leikurinn hefst klukkan 16:15 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2008 12:03 Kristján í marki KR í dag Kristján Finnbogason mun standa í marki KR í dag þegar liðið fær Grindvíkinga í heimsókn í Vesturbæinn. Stefán Logi Magnússon lenti í samstuði á æfingu í gær og talið er að hann hafi skaddað liðbönd. 10.5.2008 10:57 Boltavaktin á öllum leikjum dagsins Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins verður á öllum leikjum dagsins í Landsbankadeild karla með beina lýsingu frá leikjunum. 10.5.2008 10:21 Sigurvin spilar ekki í sumar Sigurvin Ólafsson mun ekki taka fram knattspyrnuskóna nú í vor eftir að hafa íhugað stöðu sína í vetur. 9.5.2008 15:00 Hólmar og Hörður á leið heim Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 eru Hörður Sveinsson og Hólmar Örn Rúnarsson á leið til Íslands og munu spila með Keflvíkingum í sumar. 9.5.2008 12:30 Skagamenn fá danskan markvörð Skagamenn hafa náð samningum við danska markvörðinn Esben Madsen sem kemur frá 1. deildarliðinu AB. Þetta kemur fram á dönskum miðlum í dag. Madsen hefur verið varamarkvörður danska liðsins en á að baki 15 leiki með félaginu. 8.5.2008 12:57 Hrefna Huld: Meiri alvara Hrefna Huld Jóhannesdóttir, fyrirliði KR, segir að meiri alvara hafi ríkt á þessu undirbúningstímabili en fyrra. 7.5.2008 23:26 Ásmundur: Markmiðið að halda okkur uppi Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir að markmið liðsins sé einfalt fyrir sumarið - að halda sæti sínu í deildinni. 7.5.2008 21:25 Björgólfur: KR og West Ham bæði stórveldi Það var létt yfir Björgólfi Guðmundssyni þegar Vísir náði tali af honum í dag í tengslum við kynningarfund um Landsbankadeildir karla og kvenna. 7.5.2008 19:52 Markalaust í Finnlandi Finnland og Ísland gerðu í dag markalaust jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu. Þetta var annað jafntefli liðanna á fáeinum dögum. 7.5.2008 19:20 Bjarni: Markið þjappaði okkur saman Bjarni Guðjónsson segir að markið umdeilda sem hann skoraði gegn Keflavík í fyrra hafi þjappað Skagamönnum saman. 7.5.2008 19:10 Val og KR spáð Íslandsmeistaratitlunum Í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða liða í Landsbankadeildum var Valsmönnum spáð Íslandsmeistaratitli karla en KR í flokki kvenna. 7.5.2008 16:26 Tippað á Íslandsmeistara Íslenskar getraunir bjóða tippurum upp á þá skemmtilegu nýung í sumar að hægt verður að tippa á hvaða lið verður Íslandsmeistari í knattspyrnu. Getraunir hafa reiknað út stuðla á öll liðin í Landsbankadeildinni sem byggðir eru líkindareikningi. 7.5.2008 16:22 Hefur hug á að spila á Íslandi í sumar Hörður Sveinsson, leikmaður danska 1. deildarliðsins Silkeborg, segist vel geta hugsað sér að spila hér heima á Íslandi í sumar ef hann fengi freistandi tilboð. 7.5.2008 11:57 Byrjunarlið kvennalandsliðsins Íslenska kvennlandsliðið leikur seinni vináttulandsleikinn gegn Finnlandi á morgun kl. 15:30 og verður leikið í Lahti á leikvelli sem notaður verður í úrslitakeppni EM 2009. 6.5.2008 20:17 KR í appelsínugult KR kynnti í dag nýjan varabúning félagsins sem það mun nota í Landsbankadeildinni í sumar. Nýr varabúningur félagsins er framleiddur af Nike en hann er appelsínugulur. 6.5.2008 17:13 Sigmundur missir af fyrstu leikjum Þróttar Sigmundur Kristjánsson mun missa af byrjun Íslandsmótsins vegna meiðsla á hné. Fótbolti.net greinir frá þessu. Sigmundur gekk til liðs við Þrótt, uppeldisfélag sitt, frá KR í vetur. 5.5.2008 22:38 Viktor spilar ekki með Þrótti í sumar Sóknarmaðurinn Viktor Unnar Illugason mun ekki geta leikið með Þrótti í Landsbankadeildinni í sumar. Þessi efnilegi leikmaður er með brotinn hryggjarlið í baki en þetta kom fram á vefsíðunni Fótbolti.net. 5.5.2008 20:09 Hans Mathiesen í Keflavík Danski miðjumaðurinn Hans Mathiesen er genginn í raðir Keflvíkinga. Landsbankadeildin hefst næsta laugardag en Keflvíkingar taka þá á móti Íslandsmeisturum Vals. 5.5.2008 17:37 Valur meistari meistaranna Pálmi Rafn Pálmason skoraði tvívegis er Íslandsmeistarar Vals unnu 2-1 sigur á bikarmeisturum FH í árlegri Meistarakeppni KSÍ. 4.5.2008 00:01 Pálmi Rafn: Gerist ekki betra Pálmi Rafn Pálmason var hetja Valsmanna í kvöld er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á FH í Meistarakeppni KSÍ. 4.5.2008 22:56 Willum: Fínn bragur á liðinu Willum Þór Þórsson var vitanlega kampakátur með vortitlana tvo sem liðið hefur nú tryggt sér á síðustu dögum. 4.5.2008 22:42 Heimir: Vorum óskynsamir í seinni hálfleik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði eftir leikinn gegn Val í kvöld að sínir menn hefðu spilað leikinn upp í hendurnar á Valsmönnum í seinni hálfleik. 4.5.2008 22:28 Finnar jöfnuðu í lokin Ísland og Finnland gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu í Espoo í dag. 4.5.2008 15:16 Sænskur landsliðsmaður auglýsir eftir íslensku félagi Sænski knattspyrnumaðurinn Christian Hemberg hefur mikinn áhuga á að leika á Ísland og auglýsir nú eftir áhugasömum aðilum. 3.5.2008 12:30 Valur Lengjubikarmeistari Valur vann Fram 4-1 í úrslitum Lengjubikarsins í Kórnum í kvöld. Valsmenn voru mun betri í leiknum og vel að sigrinum komnir. 1.5.2008 11:51 Sjá næstu 50 fréttir
Selfoss vann Víking Fyrsta umferð 1. deildar karla hófst í dag með fimm leikjum. Athyglisverðustu úrslitin voru í Víkinni þar sem nýliðar Selfoss kræktu sér í þrjú stig í mjög fjörugum leik en Víkingum var spáð sigri í deildinni. 12.5.2008 19:49
Valur burstaði Þór/KA Íslandsmeistarar Vals unnu 5-1 sigur í opnunarleik Landsbankadeildar kvenna en leikið var gegn Þór/KA í Egilshöll. Katrín Jónsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu tvö mörk hvor. 12.5.2008 19:34
Landsbankadeild kvenna hefst í dag Landsbankadeild kvenna hefur göngu sína í dag þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór/KA. Leikurinn fer fram í Egilshöllinni og hefst kl. 17:00. 12.5.2008 12:23
Keppni í 1. deild hefst í dag Í dag hefst keppni í 1. deild karla þetta tímabilið en þá verða fimm leikir á dagskrá. Fyrstu umferð lýkur annað kvöld þegar Þór Akureyri og KS/Leiftur eigast við í Boganum á Akureyri. 12.5.2008 10:23
Leifur: Leikmenn voru meðvitundarlausir Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, var allt annað en sáttur við frammistöðu sinna manna gegn Fram í dag. 10.5.2008 21:15
Aldrei fleiri mörk í fyrstu umferð Leikmenn Landsbankadeildar karla fóru vel af stað í dag þegar fyrsta umferð tólf liða efstu deildar fór fram. Það voru skoruð 24 mörk í leikjunum sex eða 4 mörk að meðaltali í leik. 10.5.2008 19:32
Versta byrjun Íslandsmeistara í 39 ár Stórtap Íslandsmeistara Valsmanna í Keflavík í dag er versta byrjun Íslandsmeistara karla síðan að KR tapaði 0-4 á Akranesi í fyrsta leik sínum 1969. 10.5.2008 19:29
Kristján: Byrjunin var lykillinn Keflvíkingar unnu 5-3 sigur á Val í hreint ótrúlegum leik í dag. Keflavík var komið í 2-0 eftir fimm mínútna leik. 10.5.2008 18:32
Faðmlag Garðars og Gillzeneggers fór í taugarnar á Skagamönnum „Það var ágætt að ná að jafna manni færri en leikurinn hjá okkur var ekki góður. Fyrri hálfleikur var lélegur og ekki það sem verið var að æfa. Allt sem við ætluðum að gera var ekki gert. Við vissum að Blikarnir væru með ágætis lið en það afsakar ekki slakan leik hjá okkur,” sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði ÍA, eftir leikinn á Akranesi í dag. 10.5.2008 18:06
Ásmundur stoltur af sínum mönnum Ásmundur Arnarsson, þjálfari nýliða Fjölnis, var að vonum ánægður með sína menn eftir 3-0 útisigur á Þrótti í 1. umferð Landsbankadeildarinnar í dag. Glæsileg úrslit í fyrsta leik liðsins í efstu deild. 10.5.2008 17:24
Fjölnir jafnaði byrjun Skallagríms Fjölnir lék í dag sinn fyrsta leik í efstu deild þegar liðið vann 3-0 stórsigur á Þrótti á Valbjarnarvelli í 1. umferð Landsbankadeildar karla. 10.5.2008 17:18
Ian Jeffs: Þetta var ömurlegt Ian Jeffs var vitanlega heldur súr í broti eftir að hafa tapað sínum fyrsta leik með Fylki. Árbæingar töpuðu 0-3 á heimavelli gegn Fram í dag. 10.5.2008 17:10
Ramsey: Markið skiptir ekki máli KR hóf Íslandsmótið með 3-1 sigri á Grindavík á heimavelli sínum í dag. Scott Ramsey skoraði eina mark Grindavíkur í leiknum en það var hreint gull af marki. Ramsey var hinsvegar ekki ánægður í leikslok. 10.5.2008 16:58
Þorvaldur: Allt gekk upp Framarar náðu virkilega athyglisverðum úrslitum í Árbænum í dag þegar þeir unnu öruggan 3-0 útisigur á Fylki. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Landsbankadeildinni undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar sem tók við liðinu í vetur. 10.5.2008 16:40
Tryggvi: Okkar að byggja á þessu Tryggvi Guðmundsson átti stórleik fyrir FH þegar liðið rúllaði yfir HK 4-0 á útivelli í dag. Hann lagði upp þrjú mörk og skoraði síðan það fjórða. 10.5.2008 16:34
Sextán mörk í fimm leikjum Keppni í Landsbankadeildinni hófst í dag þegar fimm leikir voru flautaðir á klukkan 14:00. Fjölmörg mörk litu dagsins ljós en þrír útisigrar litu dagsins ljós. 10.5.2008 16:30
Helgi í byrjunarliði Vals Sóknarmaðurinn Helgi Sigurðsson er í byrjunarliði Vals sem mætir Keflavík á útivelli klukkan 16:15. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2008 16:06
Keflavík vann Val 5-3 Nú er lokið leik Keflavíkur og Íslandsmeistara Vals í Landsbankadeildinni. Leikurinn endaði með sigri Keflavíkur 5-3 í hreint ótrúlegum leik. Ansi óvænt úrslit. 10.5.2008 13:56
Útvarp Saga lýsir beint frá 1. deildinni Á mánudag klukkan fimm mun Útvarp Saga hefja beinar útsendingar frá 1.deildinni í knattspyrnu. Fyrsti leikur sumarsins verður leikur milli Víkings Reykjavík og Selfoss. 10.5.2008 12:31
Hólmar og Hörður í leikmannahópi Keflavíkur í dag Hólmar Örn Rúnarsson og Hörður Sveinsson verða í leikmannahópi Keflavíkur sem tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í dag. Leikurinn hefst klukkan 16:15 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2008 12:03
Kristján í marki KR í dag Kristján Finnbogason mun standa í marki KR í dag þegar liðið fær Grindvíkinga í heimsókn í Vesturbæinn. Stefán Logi Magnússon lenti í samstuði á æfingu í gær og talið er að hann hafi skaddað liðbönd. 10.5.2008 10:57
Boltavaktin á öllum leikjum dagsins Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins verður á öllum leikjum dagsins í Landsbankadeild karla með beina lýsingu frá leikjunum. 10.5.2008 10:21
Sigurvin spilar ekki í sumar Sigurvin Ólafsson mun ekki taka fram knattspyrnuskóna nú í vor eftir að hafa íhugað stöðu sína í vetur. 9.5.2008 15:00
Hólmar og Hörður á leið heim Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 eru Hörður Sveinsson og Hólmar Örn Rúnarsson á leið til Íslands og munu spila með Keflvíkingum í sumar. 9.5.2008 12:30
Skagamenn fá danskan markvörð Skagamenn hafa náð samningum við danska markvörðinn Esben Madsen sem kemur frá 1. deildarliðinu AB. Þetta kemur fram á dönskum miðlum í dag. Madsen hefur verið varamarkvörður danska liðsins en á að baki 15 leiki með félaginu. 8.5.2008 12:57
Hrefna Huld: Meiri alvara Hrefna Huld Jóhannesdóttir, fyrirliði KR, segir að meiri alvara hafi ríkt á þessu undirbúningstímabili en fyrra. 7.5.2008 23:26
Ásmundur: Markmiðið að halda okkur uppi Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir að markmið liðsins sé einfalt fyrir sumarið - að halda sæti sínu í deildinni. 7.5.2008 21:25
Björgólfur: KR og West Ham bæði stórveldi Það var létt yfir Björgólfi Guðmundssyni þegar Vísir náði tali af honum í dag í tengslum við kynningarfund um Landsbankadeildir karla og kvenna. 7.5.2008 19:52
Markalaust í Finnlandi Finnland og Ísland gerðu í dag markalaust jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu. Þetta var annað jafntefli liðanna á fáeinum dögum. 7.5.2008 19:20
Bjarni: Markið þjappaði okkur saman Bjarni Guðjónsson segir að markið umdeilda sem hann skoraði gegn Keflavík í fyrra hafi þjappað Skagamönnum saman. 7.5.2008 19:10
Val og KR spáð Íslandsmeistaratitlunum Í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða liða í Landsbankadeildum var Valsmönnum spáð Íslandsmeistaratitli karla en KR í flokki kvenna. 7.5.2008 16:26
Tippað á Íslandsmeistara Íslenskar getraunir bjóða tippurum upp á þá skemmtilegu nýung í sumar að hægt verður að tippa á hvaða lið verður Íslandsmeistari í knattspyrnu. Getraunir hafa reiknað út stuðla á öll liðin í Landsbankadeildinni sem byggðir eru líkindareikningi. 7.5.2008 16:22
Hefur hug á að spila á Íslandi í sumar Hörður Sveinsson, leikmaður danska 1. deildarliðsins Silkeborg, segist vel geta hugsað sér að spila hér heima á Íslandi í sumar ef hann fengi freistandi tilboð. 7.5.2008 11:57
Byrjunarlið kvennalandsliðsins Íslenska kvennlandsliðið leikur seinni vináttulandsleikinn gegn Finnlandi á morgun kl. 15:30 og verður leikið í Lahti á leikvelli sem notaður verður í úrslitakeppni EM 2009. 6.5.2008 20:17
KR í appelsínugult KR kynnti í dag nýjan varabúning félagsins sem það mun nota í Landsbankadeildinni í sumar. Nýr varabúningur félagsins er framleiddur af Nike en hann er appelsínugulur. 6.5.2008 17:13
Sigmundur missir af fyrstu leikjum Þróttar Sigmundur Kristjánsson mun missa af byrjun Íslandsmótsins vegna meiðsla á hné. Fótbolti.net greinir frá þessu. Sigmundur gekk til liðs við Þrótt, uppeldisfélag sitt, frá KR í vetur. 5.5.2008 22:38
Viktor spilar ekki með Þrótti í sumar Sóknarmaðurinn Viktor Unnar Illugason mun ekki geta leikið með Þrótti í Landsbankadeildinni í sumar. Þessi efnilegi leikmaður er með brotinn hryggjarlið í baki en þetta kom fram á vefsíðunni Fótbolti.net. 5.5.2008 20:09
Hans Mathiesen í Keflavík Danski miðjumaðurinn Hans Mathiesen er genginn í raðir Keflvíkinga. Landsbankadeildin hefst næsta laugardag en Keflvíkingar taka þá á móti Íslandsmeisturum Vals. 5.5.2008 17:37
Valur meistari meistaranna Pálmi Rafn Pálmason skoraði tvívegis er Íslandsmeistarar Vals unnu 2-1 sigur á bikarmeisturum FH í árlegri Meistarakeppni KSÍ. 4.5.2008 00:01
Pálmi Rafn: Gerist ekki betra Pálmi Rafn Pálmason var hetja Valsmanna í kvöld er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á FH í Meistarakeppni KSÍ. 4.5.2008 22:56
Willum: Fínn bragur á liðinu Willum Þór Þórsson var vitanlega kampakátur með vortitlana tvo sem liðið hefur nú tryggt sér á síðustu dögum. 4.5.2008 22:42
Heimir: Vorum óskynsamir í seinni hálfleik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði eftir leikinn gegn Val í kvöld að sínir menn hefðu spilað leikinn upp í hendurnar á Valsmönnum í seinni hálfleik. 4.5.2008 22:28
Finnar jöfnuðu í lokin Ísland og Finnland gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu í Espoo í dag. 4.5.2008 15:16
Sænskur landsliðsmaður auglýsir eftir íslensku félagi Sænski knattspyrnumaðurinn Christian Hemberg hefur mikinn áhuga á að leika á Ísland og auglýsir nú eftir áhugasömum aðilum. 3.5.2008 12:30
Valur Lengjubikarmeistari Valur vann Fram 4-1 í úrslitum Lengjubikarsins í Kórnum í kvöld. Valsmenn voru mun betri í leiknum og vel að sigrinum komnir. 1.5.2008 11:51