Pálmi Rafn með þrennu í fyrsta sigri Vals Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. maí 2008 16:20 Pálmi Rafn Pálmason átti stórleik í kvöld og skoraði öll þrjú mörk Valsmanna. Mynd/Vilhelm Íslandsmeistarar Vals unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Landsbankadeild karla en liðið lagði Grindavík með þremur mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni. Grindvíkingar eru því enn án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar en liðið hefur mætt KR og Val á útivelli til þessa. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill ef frá er talið fyrra mark Vals en leikurinn var öllu fjörlegri í síðari hálfleik. Grindvíkingar mættu sprækir til leiks í síðari hálfleik en eftir annað mark Pálma Rafns voru úrslitin ráðin. Hann fullkomnaði svo þrennuna í blálok leiksins. Fyrri hálfleikur var afar rólegur lengst framan af ef frá er talinn þrumufleygur Bjarna Ólafs Eiríkssonar strax á þriðju mínútu leiksins. Magnús Þormar, markvörður Grindavíkur mátti hafa sig allan við að verja skotið. Eftir það róaðist leikurinn mjög þó svo að Valsarar hafi verið meira með boltann. Grindvíkingar vörðust aftarlega og freistuðu þess að sækja hratt á vörn heimamanna. En á 42. mínútu skoruðu Valsmenn fyrsta mark leiksins. Valsmenn sóttu upp vinstri kantinn þar sem boltinn barst á Bjarna Ólaf við endalínuna. Hann lagði boltann út á Pálma Rafn sem stóð í miðjum teignum og skoraði með laglegu skoti. Magnús Þormar var í boltanum en náði ekki að verja. Seinni hálfleikur byrjaði talsvert betur en sá fyrri var lengst af en gestirnir frá Grindavík voru nokkuð aðgangsharðir við mark Valsmanna. En aftur náðu Valsmenn að skora og aftur var Pálmi Rafn þar að verki eftir laglegan samleik við Helga Siguðrsson. Pálmi fékk boltann á vítateigslínunni og skoraði með laglegu skoti í neðra hægra markhornið. Eftir þetta var nokkuð ljóst í hvað stefndi en Pálmi Rafn náði að fullkomna þrennuna undir lok leiksins er hann skoraði þriðja mark Vals. Baldur Þórólfsson var nýkominn inn á sem varamaður og átti háa fyrirgjöf inn á teig Vals þar sem Magnús Þormar ætlaði að klófesta knöttinn. Pálmi Rafn varð hins vegar fyrri til og skallaði knöttinn í autt markið. Sætur og öruggur 3-0 sigur Valsmanna því staðreynd.Þá má smella á hlekkinn hér að neðan til að sjá lýsingu Boltavaktar Vísis og Fréttablaðsins frá leik Vals og Grindavíkur.Landsbankadeild karla, 2. umferð: Valur - Grindavík Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pálmi Rafn: Líður aðeins betur en eftir síðasta leik „Jú, ég get ekki neitað því að mér líður aðeins betur nú en eftir síðasta leik,“ sagði markaskorarinn Pálmi Rafn Pálmason sem skoraði öll þrjú mörk Vals gegn Grindavík í kvöld. 14. maí 2008 21:22 Orri Freyr: Eins og hræddir kjúklingar Fyrirliði Grindavíkur, Orri Freyr Hjaltalín, sagði að sínir menn hafi einfaldlega verið lélegir í kvöld, allir sem einn. 14. maí 2008 21:34 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Landsbankadeild karla en liðið lagði Grindavík með þremur mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni. Grindvíkingar eru því enn án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar en liðið hefur mætt KR og Val á útivelli til þessa. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill ef frá er talið fyrra mark Vals en leikurinn var öllu fjörlegri í síðari hálfleik. Grindvíkingar mættu sprækir til leiks í síðari hálfleik en eftir annað mark Pálma Rafns voru úrslitin ráðin. Hann fullkomnaði svo þrennuna í blálok leiksins. Fyrri hálfleikur var afar rólegur lengst framan af ef frá er talinn þrumufleygur Bjarna Ólafs Eiríkssonar strax á þriðju mínútu leiksins. Magnús Þormar, markvörður Grindavíkur mátti hafa sig allan við að verja skotið. Eftir það róaðist leikurinn mjög þó svo að Valsarar hafi verið meira með boltann. Grindvíkingar vörðust aftarlega og freistuðu þess að sækja hratt á vörn heimamanna. En á 42. mínútu skoruðu Valsmenn fyrsta mark leiksins. Valsmenn sóttu upp vinstri kantinn þar sem boltinn barst á Bjarna Ólaf við endalínuna. Hann lagði boltann út á Pálma Rafn sem stóð í miðjum teignum og skoraði með laglegu skoti. Magnús Þormar var í boltanum en náði ekki að verja. Seinni hálfleikur byrjaði talsvert betur en sá fyrri var lengst af en gestirnir frá Grindavík voru nokkuð aðgangsharðir við mark Valsmanna. En aftur náðu Valsmenn að skora og aftur var Pálmi Rafn þar að verki eftir laglegan samleik við Helga Siguðrsson. Pálmi fékk boltann á vítateigslínunni og skoraði með laglegu skoti í neðra hægra markhornið. Eftir þetta var nokkuð ljóst í hvað stefndi en Pálmi Rafn náði að fullkomna þrennuna undir lok leiksins er hann skoraði þriðja mark Vals. Baldur Þórólfsson var nýkominn inn á sem varamaður og átti háa fyrirgjöf inn á teig Vals þar sem Magnús Þormar ætlaði að klófesta knöttinn. Pálmi Rafn varð hins vegar fyrri til og skallaði knöttinn í autt markið. Sætur og öruggur 3-0 sigur Valsmanna því staðreynd.Þá má smella á hlekkinn hér að neðan til að sjá lýsingu Boltavaktar Vísis og Fréttablaðsins frá leik Vals og Grindavíkur.Landsbankadeild karla, 2. umferð: Valur - Grindavík
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pálmi Rafn: Líður aðeins betur en eftir síðasta leik „Jú, ég get ekki neitað því að mér líður aðeins betur nú en eftir síðasta leik,“ sagði markaskorarinn Pálmi Rafn Pálmason sem skoraði öll þrjú mörk Vals gegn Grindavík í kvöld. 14. maí 2008 21:22 Orri Freyr: Eins og hræddir kjúklingar Fyrirliði Grindavíkur, Orri Freyr Hjaltalín, sagði að sínir menn hafi einfaldlega verið lélegir í kvöld, allir sem einn. 14. maí 2008 21:34 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira
Pálmi Rafn: Líður aðeins betur en eftir síðasta leik „Jú, ég get ekki neitað því að mér líður aðeins betur nú en eftir síðasta leik,“ sagði markaskorarinn Pálmi Rafn Pálmason sem skoraði öll þrjú mörk Vals gegn Grindavík í kvöld. 14. maí 2008 21:22
Orri Freyr: Eins og hræddir kjúklingar Fyrirliði Grindavíkur, Orri Freyr Hjaltalín, sagði að sínir menn hafi einfaldlega verið lélegir í kvöld, allir sem einn. 14. maí 2008 21:34