Íslenski boltinn

Gunnleifur tognaði illa á ökkla

Gunnleifur Gunnleifsson fyrirliði HK tognaði illa á ökkla og þurfti að fara af velli í leiknum gegn Fram í kvöld. "Þetta var slæm ökklatognun en við sjáum til hvað læknirinn segir á morgun," sagði Gunnleifur eftir 2-0 tap HK gegn Fram í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×