Fleiri fréttir

Fjórða jafnteflið í seinustu fimm hjá PSG

Franska stórveldið Paris Saint-Germain sótti eitt stig er liðið heimsótti Lyon í frönsku deildinni í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en þetta var fjórða jafnteflið í seinustu fimm deildarleikjum Parísarliðsins.

Sjö mörk og eitt rautt í ótrúlegum endurkomusigri Juventus

Roma og Juventus áttust við í bráðfjörugum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í dag þar sem skoruð voru sjö mörk og eitt rautt spjald fór á loft. Eftir að hafa lent 3-1 undir voru það að lokum gestirnir í Juventus sem höfðu betur 3-4.

Arsenal úr leik eftir tap gegn B-deildarliði Nottingham Forest

B-deildarlið Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og sló Arsenal úr leik í þriðju umferð FA bikarsins í kvöld. Arsenal er sigursælasta liðið í sögu FA bikarsins, en eru nú úr leik eftir 1-0 tap á City Ground vellinum í Nottingham.

Enski bikarinn: Úrvalsdeildarliðin áfram

Lundúnaliðin West Ham og Tottenham eru komin áfram í ensku bikarkeppninni eftir góða sigra í dag. West Ham kláraði Leeds, 2-0 og Tottenham bar sigurorð af Morecambe 3-1.

Mjög ungt byrjunarlið Liverpool í FA bikarnum

Liverpool mætir Shrewsbury í ensku bikarkeppninni klukkan 14:00 í dag. Athygli vekur að Liverpool stillir upp byrjunarliði sem inniheldur mjög unga leikmenn en liðið hefur misst menn í Afríkukeppnina og svo eru nokkrir frá vegna kórónuveirunnar.

Liverpool áfram í bikarnum eftir stórsigur

Liverpool er komið áfram í ensku bikarkeppninni eftir þægilegan 4-1 sigur á Shrewsbury. Neðrideildarliðið skoraði fyrsta mark leiksins en svo steig Liverpool á bensíngjöfina og vann sannfærandi sigur.

Óbólusettum meinað að spila eftir ferðalög?

Svo gæti farið að til þess að mega spila leiki í ensku úrvalsdeildinni eftir ferðalög út fyrir Bretland þá þurfi leikmenn að vera fullbólusettir, annars þurfa þeir að sæta sóttkví í 10 daga. Þetta segir menningarmálaráðherra Bretlands, Nadine Dorries.

Benzema með mark númer 300 í auðveldum sigri

Eftir tap í fyrsta deildarleik ársins þá sneri Real Madrid taflinu við og unnu góðan sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni, La liga, í kvöld. Sigur heimamanna var í raun aldrei í hættu og urðu lokatölur 4-1.

Mögnuð endurkoma Dortmund

Borussia Dortmund vann ótrúlegan sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í kvöld. Liðið lenti 2-0 undir en vann leikinn á ótrúlegan hátt 2-3.

Barcelona missteig sig enn og aftur

Stórlið Barcelona lenti í vandræðum með Granada í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Börsungar hafa farið ágætlega af stað undir stjórn Xavi en lokatölur í þessum leik voru 1-1.

Kristín Dís til Danmerkur

Fótboltakonan Kristín Dís Árnadóttir hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Brøndby.

Hrósar Cole Palmer í hástert og líkir honum við Phil Foden

Hinn 19 ára Cole Palmer skoraði fjórða mark Manchester City í öruggum 4-1 sigri gegn Swindon í FA bikarnum í gær og Rodolfo Borrell, aðstoðarþjálfari liðsins, segir að leikmaðurinn hafi hæfileikana til að feta í fótspor Phil Foden.

Bale gæti lagt skóna á hilluna ef Wales kemst ekki á HM

Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale íhugar að leggja skóna á hilluna komist Wales ekki á lokamót HM sem haldið verður í Katar í desember. Komist Wales hins vegar á HM gæti þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims snúið aftur til heimalandsins og leikið þar með liði í ensku 1. deildinni.

Antonio framlengir við West Ham

Jamaíski framherjinn Michail Antonio skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Antonio verður því hjá félaginu til 2024.

Conte: Dyrnar standa Eriksen alltaf opnar

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að dyrnar standi Christian Eriksen alltaf opnar ef leikmaðurinn vill æfa til að elta draum sinn um að spila á HM í Katar í lok þessa árs.

Bestu þjálfarar heims tilnefndir

FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur tilkynnt hvaða sex þjálfarar koma til greina í valinu á bestu þjálfurum ársins árið 2021. Verðlaunin eru veitt í karla- og kvennaflokki.

Segir að Zidane taki við PSG í seinasta lagi í júní

Franski knattspyrnustjórinn og fyrrum fótboltamaðurinn Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari franska stórveldisins Paris Saint-Germain í júní í seinasta lagi ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo.

Æfingasvæði Liverpool opnað að nýju

Liverpool-menn, það er að segja þeir sem ekki eru í einangrun, gátu snúið aftur til æfinga í dag til undirbúnings fyrir bikarleikinn gegn Shrewsbury Town á sunnudaginn.

Besta knattspyrnufólk heims tilnefnt

FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur tilkynnt hvaða þrjár knattspyrnukonur og hvaða þrír knattspyrnukarlar koma til greina í valinu á knattspyrnufólki árið 2021.

Ást við fyrsta ... rauða spjaldið

FIFA-dómarinn Shona Shukrula er ástfangin upp fyrir haus og sá heppni er knattspyrnumaður. Fyrstu kynni þeirra voru hins vegar afar óvenjuleg.

Milos tekur við Malmö

Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö.

Sjá næstu 50 fréttir