Heimamenn unnu opnunarleikinn | Grænhöfðaeyjar sigruðu gegn tíu leikmönnum Eþíópíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. janúar 2022 20:52 Vincent Aboubakar skoraði bæði mörk Kamerún í dag. Ulrik Pedersen/NurPhoto via Getty Images Afríkumótið í fótbolta hófst í dag og voru leiknir tveir leikir í A-riðli. Heimamenn í Kamerún unnu 2-1 sigur gegn Búrkína Fasó og Grænhöfðaeygjar unnu 1-0 sigur gegn Eþíópíu sem misstu mann af velli snemma leiks. Mótið byrjaði ekki nógu vel fyrir heimamenn því þeir lentu undir á móti Búrkína Fasó þegar Gustavo Sangare kom gestunum yfir á 24. mínútu. Útlitið batnaði þó á 40. mínútu þegar Vincent Aboubakar jafnaði metin fyrir heimamenn af vítapunktinum og Aboubakar var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann kom Kamerún yfir með öðru marki af vítapunktinum. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og niðurstaðan varð því 2-1 sigur heimamanna. 📹 𝗠𝗔𝗧𝗖𝗛 𝗛𝗜𝗚𝗛𝗟𝗜𝗚𝗛𝗧𝗦 Cameroon secure all 3️⃣ points in the #TotalEnergiesAFCON2021 opening game against Burkina Faso courtesy of a Vincent Aboubakar brace 🇨🇲 🦁 #AFCON2021 | #CMRBFA | @Football2Gether pic.twitter.com/6va4gzIolP— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 9, 2022 Þá mættust Eþíópía og Grænhöfðaeyjar í seinni leik dagsins þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Yared Baye fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu leiksins fyrir brot sem aftasti maður. Eina mark leiksins kom svo í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Julio Tavares skallaði fyrirgjöf Garry Rodrigues í netið. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Mótið byrjaði ekki nógu vel fyrir heimamenn því þeir lentu undir á móti Búrkína Fasó þegar Gustavo Sangare kom gestunum yfir á 24. mínútu. Útlitið batnaði þó á 40. mínútu þegar Vincent Aboubakar jafnaði metin fyrir heimamenn af vítapunktinum og Aboubakar var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann kom Kamerún yfir með öðru marki af vítapunktinum. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og niðurstaðan varð því 2-1 sigur heimamanna. 📹 𝗠𝗔𝗧𝗖𝗛 𝗛𝗜𝗚𝗛𝗟𝗜𝗚𝗛𝗧𝗦 Cameroon secure all 3️⃣ points in the #TotalEnergiesAFCON2021 opening game against Burkina Faso courtesy of a Vincent Aboubakar brace 🇨🇲 🦁 #AFCON2021 | #CMRBFA | @Football2Gether pic.twitter.com/6va4gzIolP— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 9, 2022 Þá mættust Eþíópía og Grænhöfðaeyjar í seinni leik dagsins þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Yared Baye fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu leiksins fyrir brot sem aftasti maður. Eina mark leiksins kom svo í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Julio Tavares skallaði fyrirgjöf Garry Rodrigues í netið.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira